Morgunblaðið - 02.11.1994, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 02.11.1994, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1994 39 IDAG Arnað heilla ÁRA afmæli. í dag, 2. nóvember, er fimmtugur Sveinbjöm Benediktsson, Krossi, Austur-Landeyjum. Hann tekur á móti gestum í fé- iagsheimilinu Gunnars- hólma laugardaginn 5. nóv- ember nk. á milli kl. 14 og 19. SKÁK limsjón Margcir Pétursson ÞESSI STAÐA kom upp á stórmótinu í Buenos Aires. Anatólí Karpov (2.749) FIDE-heimsmeistari var með hvítt í þessari stöðu en Júdit Polgar (2.630) var með svart og átti leik. Það hefur fátt gengið upp hjá Karpov á mótinu og þótt þessi staða líti vel út tókst Júdit að fórna sig út úr þrengingunum og ná jafntefli: 49. - Rxe5!, 50. fxe5 - Dxe5+, 51. Kd3 (Eftir 51. Kfl - Dxd4, 52. Dxb5 - Dal fellur hvíta a-peðið með skák.) 51. - Df5+, 52. Ke2 - De5+, 53. Kd3 - Df5+ og Karpov féllst á jafntefli. Ef hann fer út úr þráskákunum fellur eitt- hvað með skák. Karpov tapaði báðum skákum sínum á mótinu fyrir Valery Salov. Mótið er haldið til heiðurs stór- meistaranum Lev Pol- ugajevsky, sem hefur þurft að leggja taflmennsku á hilluna vegna veikinda. Skylda er að tefla opin af; brigði Sikileyjarvamar. í skák Salovs og Ljubojevic þurfti hinn fyrmefndi að taka upp leik vegna þessa. Eftir 1. e4 - c5, 2. Rf3 - d6, 3. d4 - cxd4 lék hann 4. Dxd4. Ljubojevic mót- mælti kröftuglega og sagði leikinn ekki samrýmast reglum mótsins. Salov tók þá upp og lék 4. Rxd4. Hann vann skákina ömgg- lega. Pennauinir ENSKUR símkortasafnari vill komast í samband við íslendinga með samá áhuga: Michael Kirk, 329 London Road, Deal, Kent, CT14 9PR, England. SAUTJÁN ára japönsk stúlka með áhuga á tungumálum og ólíkri menningu þjóða: Chiaki Matsuo, 470 Fukushimacyo, Kita matsuuragun, Nagasaki ken, 848-04 Japan. ÞÝSKUR símkortasafn- ari vill stofna til bré- fasambnads vaið íslenska safnara: Siegfried Miiller, Kammermayrstr. 7, A-440 Steyr, Austria. yósm. Foto Idström BRÚÐKAUP. Gefin vora saman 7. ágúst sl. í Loviisa- kirkju í Finnlandi af sr. Lasse Kastarinen Marjaka- isa Kantele og Haraldur Matthíasson. Heimili þeirra er í Rangárseli 20, Reykja- vík. Ljósmyndastofa Kristjáns, Hafnarfírði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. júlí sl. í Víði- staðakirkju af sr. Braga Friðrikssyni Helena Ósk- arsdóttir og Robert Scobie. Þau era búsett í Norður Karolínu í Banda- ríkjunum. Mistök Mistök urðu sl. laugar- dag við birtingu greinar Kristínar A. Arnadóttur, aðstoðarkonu borgar- stjóra, sem hún nefndi „Blákaldar staðreyndir um stöðu borgarsjóðs.“ Við vinnslu greinarinn- ar var einn kafli hennar tvísettur og að auki færð- ist hluti textans til. Er höfundur og lesendur beðnir velvirðingar á þessu. Myndavíxl í frétt á blaðsíðu 19 í gær um skotárás á Hvíta húsið í Washington urðu myndavíxl þannig að byssumaðurinn var sagð- ur sá sem náð hefði vopn- i,nu og öfugt. Lesendur BRÚÐKAUP. Gefin vora saman 8. október sl. í Wolf- ville, Nova Scotia, Kanada, Guðný Rut ísaksen og Baldur Gylfason. Heimili ungu hjónanna verður um sinn í Kanada. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. ágúst sl. í Gren- jaðarstaðarkirkju af sr. Magnúsi Gunnarssyni Ses- selja Traustadóttir _og Arngrímur Viðar Ás- geirsson. eru beðnir velvirðingar á þessum mistökum. Turnfálki Á blaðsíðu 7 í Morgun- blaðinu í gær var frásögn af því er „laumufarþega" var veitt frelsi á ný, _en hann hafði sezt á ms. ís- nes 200 mílur í hafi. Sér- fræðingur í fuglum hafði samband við Morgun- blaðið og skýrði frá því að af myndunum mætti sjá að ekki væri um smyr- il að ræða heldur turn- fálka, kvenfugl eða ung- fugl. Sérfræðingurinn sagði þó að það væri Morgunblaðsmönnum til afsökunar að erfitt gæti verið að greina á milli þessara fuglategunda. Turnfálki er algengur fugl í Evrópu, sem flækist stundum hingað norður. LEIÐTÉTT STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Þrake SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú vinnur vel með öðrum og kannt vel að nýta góða hæfi- leika þína. Hrútur (21. mars - 19. apn'l) Þér semur vel við aðra og þér gæti staðið tii boða fjár- hagsstuðningur til að Ijúka verkefni sem þú hefur unnið að lengi. eykur orku og úthald Sala á þessu vinsæla fæðubótarefni hefur nú verið leyfð á íslandi Fæst í apótekum KEMKALlA Naut K (20. apríl - 20. mai) Þú sýnir góða dómgreind í viðskiptum þótt sumum sé ekki treystandi. Hamingja ríkir hjá ástvinum og sumir íhuga giftingu. Tvíburar (21.maí-20.júní) 1» Taktu enga áhættu í fjármál- um í dag. Þér miðar vel áfram í vinnunni og samband ástvina gæti ekki verið betra. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HIS Einhver sem þú þarft að leita til gefur loðin og haldlítil svör. En kvöldið verður ánægjulegt og ástvinir eiga góðar stundir. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Þú átt auðvelt með að tjá þig í dag. Góðar fréttir ber- ast er varða alla fjölskyld- una. Þú mátt eiga von á gestum í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Það borgar sig ekki að taka áhættu í fjármálum í dag. Þér berast góðar fréttir sím- leiðis eða í pósti. ?kemmtu þér í kvöld. v^g (23. sept. - 22. október) Þér gengur vel að koma hug- myndum þínum á framfæri, og þú nærð settu marki í vinnunni. Fjölskyldumálin þróast til betri vegar. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Taktu ekki mark á orðrómi sem þér berst tii eyrna í dag. Þú nýtur mikilla vin- sælda í kvöld og skemmtir þér vel. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Vinátta og peningar fara ekki alltaf vel saman. Ást- vinir leysa sameiginlegt vandamál og eiga góðar stundir í kvöld. v ■ Steingeit (22. des. - 19. janúar) Viðræður við ráðamenn skila góðum árangri í dag. Va- rastu ótroðnar slóðir í við- skiptum. Kvöldið verður sér- lega gott. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vinur gefur þér góð ráð og viðskiptin ganga að óskum í dag. Þú átt velgengni að fagna og ert á góðri leið að settu marki. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Nú er hagstætt að ræða við fjármálaráðgjafa og semja um viðskipti. Þú kemur sér- lega vel fyrir í kvöld á vina- fundi. \ Stjömuspána á að lesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stað- reynda. FUÓTANDI Hi S M I O U I I K Nýr og spennandi möguleiki í alla matargerð • Inniheldur hollustuolíuna, rabsolíu Þœ ur mrs SMJÖRLÍKISGERÐ AKUREYRI r li s i i na a ð m n tbú a HfltNÚAUaíSNGtóTOFA/SU __________________________________________________________________ . ___________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.