Morgunblaðið - 02.11.1994, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 02.11.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1994 43 I 1 I < i < < < < < < < < < < ! ! < l I I BICECE SACA' SNORRABRAUT 37, SÍMI 25211 OG 11384 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 ÁLFABAKKA 8, S<MI 878 900 Veröldin ver&ur ekki sú sama... Geislapfatan frábæra faest f öllum hljómplötuverslunum Nánari upplýsingar á Sambíólínunni - sími 99-1000. Sýnd kl. 4.45, 7.10, 9.15 og 11. „NBK“ - Framsækin, kröftug, miskunnarlaus og villt... það er skylda að sjá þessal Aðalhlutverk: Woody Harrelson, Juliette Lewis, Robert Downey jr. og Tommy Lee Jones. Leikstjóri: Oliver Stone. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nánari upplýsingar á Sambíólínunni - sími 99-1000, Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.05. Nánari upplýsingar á Sambíólínunni - sími 99-1000. Sýnd kl. 5, 6.50, 9 og 11.20. Sýnd í sal 2 kl. 6.50. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 750. Nánari upplýsingar á Sambiólfnunni - simi 99-1000. Sýnd kl. 4.55, 6.55, 9 og 11.20. B. i. 14 ára. Sýnd kl. 5. Tilboð kr. 400. Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. SAMm SAMm IO SAMBWm NANARI UPPLYSINGAR GEFUR SAMBIOLINAN 991000 FRUMSYNING A STORMYNDINNI FRUMSYNING: FORREST GUMP Meg Ryan og Andy Garcia eru frábær í einni vinsælustu myndinni i Evrópu i dag! ,When a Man Loves a Woman" er einstök mynd um fjölskyldu sem verður að horfast i augu við leyndarmál sin og leysa úr þeim. Áhrifamikil mynd um erfiðleika, baráttu, viljastyrk og ást! „When a Man Loves a Woman" - ein sú besta í ár! Aðalhlutverk: Andy Garcia, Meg Ryan, Laurent Tom og Ellen Burstyn. Framleiðendur: Jordan Kerner og Jon Avnet (Steiktir grænir tómatar). Leikstjóri: Luis Mandoki. Einn besti spennuþriller ársins er kominn! Harrison Ford er mættur aftur sem Jack Ryan i sögu eftir Tom Clancy. Myndin er leikstýrð af Philip Noyce sem gerdi „Patriot Games". Harrison Ford í „CLEAR & PRESENT DANGER" gulltrygging á góðri mynd! Aðalhlutverk: Harrison Ford, Willem Dafoe, Anne Archer og James Earl Jones. Bönnuð innan 14 ára. FÆDDIR MORÐINGJAR i i i i l I i Kellogg - frumkvöðull nútíma heilsuræktar ►Á GÓÐUM degi um síðustu aldamót mátti sjá lækninn, morgunkornstrúboðann og frumkvöðul nútima heilsuræktarhreyfinga John Harvey Kellogg í heilsustofnun sinni í Battle Creek í Michigan, þar sem hann hallaði sér fram til gefa sjálfum sér fimmtu stólpípuna þann daginn. Þetta var greini- lega uppáhaldsiðja hans ef marka má áhersluna sem hann alla ævi lagði á hreins- un meltingarfæranna. Heilsuræktarstöð Kelloggs, sem stofnuð var 1876, var fyrsta stofnunin af þessu tagi, sem sóttist eftir góðri heilsu með alls konar byltingarkennd- um aðferðum. Hann boðaði feitum, sjúkum og þreyttum fagnaðarerindi með því að senda þá gegnum harða þjálfun við tónlist (heilli öld fyrir daga Jane Fonda), setja þá á kaloríutalið grænmetisfæði, leggja þá í rúm með flókinni súrefnidælu um trekt og sinna iðrunum af mikilli alúð. Þessari mynd af heimi dr. Kelloggs með áherslum á hægðirnar er haldið til haga af mikilli alúð í kvikmyndinni Vegurinn til Wellville með Anthony Hopkins í hlutverki Kelloggs. Kvikmyndin var frumsýnd í Bandaríkjunum um miðjan október sl. Hún sýnir Kellogg predikandi boðorð heilbrigðs lífs, með röð af innblásnum og fjarstæðu- kenndum töfraformúlum, umkringdur flokki taugaveiklaðra, sérvitringum og bis- nessfóiki í startholunum til að stökkva upp á heilsuræktarvagninn. En þessi mynd af Kellogg, sem líka fann upp hnet.usmjörið og rafteppið, veldur aðdá- endum hans áhyggjum. í Battle Creek, þar sem hann er enn þjóðhetja, er nefnilega hið stóra Kelloggs-fyrirtæki, sem telur minn- ingu hans misboðið og afneitar kvikmynd- inni. Það var dr. Kellogg sem stjórnaði heilsuræktarstöðinni og fann upp nafnið “sanitarium", en San varð að umfangsmiklu fyrirtæki. Ekkert af mörgum baráttumálum hans til hreinsunar líkaina og sálar náði þó jafnmikilli frægð og morgunkornið, eða eins og Hopkins segir í upphafi kvikmyndarinn- ar: „Kornflögur er gjöf mín til heimsins." ANTHONY Hopkins í hlutverki dr. Kelloggs í nýju og umdeildu myndinni Vegurinn til Wellville.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.