Morgunblaðið - 16.11.1994, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 16.11.1994, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR16.NÓVEMBER1994 45 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ S/MI 32075 HX STORMYNDIN G R í M A N '■‘/kjá ★★★ Ó.T. Rás 2* ★★★ G.S.E. Morgun pósturinn ★★★ D.V. H.K „THE MASK er hreint kvikmynda undur. Jim Carrey er sprengja í þess- ari gáskafullu mynd." „The Mask er fjör, glens og gaman" -Steve Baska- Kansas City Sun Komdu og sjáðu THE MASK, skemmtilegustu, stórkost- iegustu, sjúkleg- brjáluðustu, bestu, brengluðustu, fyndnustu, fáránlegustu, ferkustu, mergjuðustu, mögnuðustu og eina mestu stórmynd allra tíma! Geislaplatan með lögunum úr myndinni fæst í öllum hljómplötuverslunum msxt Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.05. B.l. Í2 ára. S • I • R • E • M • S Skemmtileg Dauðaleikur piWM«E Hugh Grant ur „Fjogur brúökaup >>> <Sc «>v & ; • og jaröarför.". Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. JAYE Davidson í hlutverki egypska konungsins í Stjörnuhliði. Sljömuhliðið slær í gegn EIN vinsælasta kvikmynd- in í Bandaríkjunum um þessar mundir er „Star- gate“ með þeim Kurt Russell, James Spader og Jaye Davidson í aðalhlut- verkum, en myndin verður jólamynd Regnbogans þetta árið. Frá því myndin var frumsýnd um síðustu mánaðamót hefur hón ver- ið sú mest sótta þar til um síðustu helgi þegar „Int- erview with the Vampire" með Tom Cruise í aðalhlut- verki var frumsýnd og skaust upp í fyrsta sætið. „Stargate" er gerð eftir vísindaskáldsögu og í byrj- un myndarinnar er Egyptaland sögusviðið á því herrans ári 1928. Leiðang- ur fomleifafræðinga við rann- sóknir í eyðimörkinni kemur mður á heljarstóran stein- hring sem þakinn er óskiljan- legum táknum af óþekktum uppruna. Sögunni víkur svo JAMES Spader og Kurt Russ- ell í hlutverkum í Stjörnuhliði. til nútímans þegar fornleifa- fræðingur, sem James Spader leikur, er fenginn til þess að reyna að ráða í rúnirnar á steininum sem þá er kominn í geymslu á afskekktu og leynilegu hemaðarsvæði í Bandaríkjunum. í ljós kemur að táknin á steinin- um eru eins konar landa- kort en ekki óþekkt tungu- mál. Steinhringurinn, stjömuhliðið, reynist vera inngangurinn að annarri vídd en þeirri sem mann- fólkið lifir í, eða til heim- kynna þeirra sem á sínum tfma stóðu að smiði eins af sjö furðuverkum verald- ar. Þegar táknin á steinin- um hafa verið ráðin fer leiðangur hermanna undir stjóm liðsforingja, sem leikinn er af Kurt Russel, til að kanna veröldina handan stjörnuhliðsins, en fornleifafræðingurinn fer með sem túlkur. Þar bíða svo mikil og margvísleg ævin- týri leiðangursmanna í sam- skiptum þeirra við íbúana handan hliðsins, en konung þeirra leikur Jaye Davidson sem sló í gegn sem klæðskipt- ingurinn í „Crying Game“. SÍMI19000 \\ V\ > ' ; JOBN TRAVQLTA \ SAMUEL L, 1A0KI0N \ UMA THURMAN < 'fm HARVEY KEI7EL TIH ROTH w- AMANÐA PLUMMEB MABIA de MEDEIBQS f uuin ciiaiirc • m m - ★ ★ ★ ★ «Tarantino er sení." E.H., Morgunposturinn. ^ ^ ^ ^„Tvimælalaust besta myndin sem komid hefur i kvikmyndahús herlendis a árinu" Ö.N. Timinn. ^ ^ „Leikarahópurinn er stórskemmtilegur. Gamla diskótrölliö John Travolta fer á kostum." Á.Þ., Dagsljos. ^ 1 „Tarantino heldur manni í spennu í heila tvo og hálfan tima án þess aö gefa neitt eftir." A.l. Mbl. ★ ★ ★ „Grallaraleg og stilhrein mynd um örvæntingu og von ... þrjár stjör- nur, hallar i fjórar." Ó.T., Rás 2. . , . . REYFARfl Quentin Tarantino, höfundur og leik- stjóri Pulp Fiction, er vondi strákurinn í Hollywood sem allir vilja þó eiga. Pulp Fiction, sem er ótrúlega mögnuð saga úr undirheim um Hollywood er nú frumsýnd samtímis á íslandi og í Bretlandi. Aðalhlutverk: John Travolta, Bruce Willis, Samuel L. Jackson, Uma Thurman, Harvey Keitel, Tim Roth, Christopher Walken, Eric Stoltz og Amanda Plummer. Sýnd í A-sal kl. S og 9. í B-sal kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hlaut Gullpálmann í Cannes1994. Regnbogalínan Sími 99-1000 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun ó Regnbogalínunni i sima 99-1000. Þú getur unnið boðsmiða á myndina Reyfari og frábæra geislapiötu með lögum úr myndinni. Kt. 39 90 mín. .Bráðskemmtileg bæði fyrir böm og fullorðna, og þvi tilvalin fjölskyiduskemmtun." G.B.OV 13.000 manns á öllum aldri hafa þegar fylgst með ævintýrum Lilla. Meðmæli sem engan svíkja Sýnd Kl. 5. 7 og 9. b R v» C H F T óý nuiém' ?n tmn?c I L A i n1--'í;-»vr:S-2.X U \ Allir heimsins morgnar **** ó.T Rás2 *** A.I. MBL Eintak ★*★ H.K. DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LJóti strákurinn Bubby A.I. MBL. ★★★ Ó.T. RÁS 2. Ástralska kvikmyndaakademían 1994: ★ Besta leikstjórn . ★ Besti karlleikari iaðalhlutverki ★ Besta frumsamda handrit. ★ Besta klipping. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Vegna fjölda áskorana: KRYDDLEGIM HJÖRTU Sýnd kl. 5 og 11. Allra síðustu sýningar. ERLA Guömundsdóttir, Kristján Sæ- mundsson, Jón Þór Þórisson, Elisabet Gunnarsdóttir, Lára Gyða Bergsdóttir og Eygló Hallgrimsdóttir. Árshátíð fram- reiðslumanna ►__FÉLAG framreiðslumanna hélt árshátið á Ömmu Lú miðvikudagskvöldið 9. nóvem- ber. Um var að ræða Gala-hátíðarkvöldverð að hætti stéttarinnar. Margt var til skemmt- unar, m.a. flutti Örn Arnason glens og gam- an, Egill Ólafsson spilaði og söng með Gamla bandinu og hátíðargestir brugðu sér á gólf- ið og dönsuðu fram eftir nóttu. Morgunblaðið/Jón Svavarsson HALLDÓR Skaptason, ína Gissurar- dóttir, Freyja Kjartansdóttir, Sæmund- ur Sigurðsson, Guðrún Þórhallsdóttír, Arni Erlingsson, Ragnheiður Dagbjarts- dóttír, Þorkell Ericsson, Kristin Hilm- arsdóttir og Kristínn Guðmundsson. KRISTÍN Magnúsdóttir, Níels Haf- steinsson, Hörður Haraldsson, Þor- steinn Gunnarsson, Guðrún Ágústa Guð- mundsdóttir, Ólafur Sveinsson og Har- aldur Tómassou.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.