Morgunblaðið - 16.11.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 16.11.1994, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP SJÓNVARPIÐ 13.30 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light.) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Yrr Bertelsdóttir. (23) 17.50 ►Táknmálsfréttir 1800 RARUJIFFIII ►W|yndasafnið Dnnnucrm Smámyndirúrýms- um áttum. Kynnir: Rannveig Jóhanns- dóttir. Áður sýnt í Morgunsjónvarpi bamanna á laugardag. 18.30 ►Völundur (Widget) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólf- ur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason, Vigdís Gunnars- dóttir og Þórhallur Gunnarsson. (32:65) 19.00 ►Einn-x-tveir Getraunaþáttur þar sem spáð er í spilin fyrir leiki helgar- innar í ensku knattspymunni. Um- sjón: Arnar Björnsson. 19.15 ►Dagsljós 19.50 ►Víkingalottó 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 hlCTTID sannleika sagt r It I I lll Umsjón: Sigríður Arnar- dóttir og Ævar Kjartansson. Stjórn útsendingar: Bjöm Emilsson. 21.40 ►Nýjasta tækni og visindi í þættin- um verður flallað um róbótann Dante, vernd gegn hávaða, þunga- flutningaþyrlu, sýndarveruleika og nýjar hraðskreiðar feijur. Umsjón: Sigurður H. Richter. 22.00 ►Finlay læknir (Dr. Finlay II) Skoskur myndaflokkur byggður á sögu eftir A.J. Cronin sem gerist á 5. áratugnum og segir frá lífi og starfi Finiays læknis í Tannochbrae. Aðalhlutverk: David Rintoul, Annette Crosby, Jason Flemyng og Ian Bann- * en. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. (2:6) 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Einn-x-tveir Endursýndur get- raunaþáttur frá því fyrr um daginn. 23.30 ►Dagskrárlok 17.05 ►Nágrannar 17.30 ►Litla hafmeyjan 17.55 ►Skrifað í skýin 18.10 ►Heilbrigð sál í hraustum líkama 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 19.50 ►Víkingaiottó 20.20 ►Eirikur 20.50 ►Melrose Place (16:32) 21.45 ►Stjóri (The Commish II) (5:22) 22.35 ► Lffið er list Síðasti þátturinn í þessari skemmtilegu þáttaröð sem Bjarni Hafþór hefur unnið. 23.00 ►Tíska 23.25 vuivuvun ►Heiður °9 hoii- IV VInM V HU usta (Glory) Robert Gould Shaw er hvítur maður úr yfir- stétt sem fær það verkefni að þjálfa og stjóma herdeild. Aðalhlutverk: Matthew Broderick, Denzel Wash- ington, Cary Eiwes, Morgan Free- man og Jihmi Kennedy. Leikstjóri Edward Zwick. 1989. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur myndinni ★ ★ ★ ★ Mynd- bandahandbókin gefur ★ ★ ★ 'h 1.25 ►Dagskrárlok Bjami Hafþór í Skagafirði Fylgst er með litríkum haustdegi í Staðarrétt á kirkjujörðinni Reynisstað í Skagafirði STÖÐ 2 kl. 22.35 í fjórða og síð- asta þættinum um iífslistina fara þeir félagar Bjarni Hafþór Helgason og Sigurður Hlöðversson í stóðrétt í Skagafirði. Fylgst er með litríkum haustdegi í Staðarrétt á kirkjujörð- inni Reynisstað í Skagafirði þar sem saman koma hundruð hrossa og manna. Óhætt er að segja að réttar- stemninguna einkenni ómæld lífs- gleði og mikill söngur að skagfirsk- um sið. Rætt er við fjölmarga hesta- menn á staðnum og gleðin skín úr hveiju andliti enda er létt yfir mönn- um. Skagfirðingar hafa löngum ver- ið kunnir fyrir hestamennsku sína og Staðarrétt á sér langa sögu. Hún er ein af stærri stóðréttum landsins og hefur í raun verið við lýði frá því á síðustu öld. Eriendáhrifá réttindabaráttu Fjallað er um áhrif kven- réttindakvenna erlendis á baráttu kvenna á íslandi RÁS 1 kl. 14.30 í sjötta þætti þátt- araðarinnar Konur kveða sér hijóðs er fjallað um hve mikil áhrif kvenrétt- indakonur erlendis höfðu á baráttu kvenna á íslandi, einkum í gegnum Bríeti Bjarnhéðinsdóttur. í Kvenna- blaði Bríetar og einkabréfum má sjá að hún fylltist krafti og baráttugleði eftir ferðir sínar á þing Alþjóðasam- taka kvenna. Hún stóð einnig í bréfa- skriftum við baráttukonur á Norður- löndum og í Bandaríkjunum og veittu þau samskipti henni mikinn styrk í baráttunni. Umsjónarmaður þáttar- ins er Erla Hulda Halldórsdóttir sagn- fræðingur og lesari með henni er Margrét Gestsdóttir. Ljósritunarlist Heimsótt er hollensk lista- kona sem býr til merkileg listaverk með aðstoð Ijós- ritunarvélar STOÐ 2 kl. 23.00 Að venju kennir ýmissa grasa í tískuþættinum á Stöð 2 í kvöld en þar ber trúlega hæst umflöllun um svonefnda ljósritunarl- ist. Við heimsækjum hollenska lista- konu sem býr til merkileg listaverk með aðstoð ljósritunarvélar. Hún ljós- ritar fólk, líkamshluta, ávexti og sitt- hvað fleira og.raðar þessu saman í stórar og litríkar myndir sem hafa vakið mikla athygli. Listakonunni hefur vegnað býsna vel á þessari braut og á nú listaverk á mörgum helstu söfnum Evrópu. Auk þessa ætlar Jeanne Beker að heimsækja Jenny Shimizu' sem er vinsæl fyrir- sæta þrátt fyrir mjög sérstakt útlit og Jean Paul Gaultier kynnir nýtt ilmvatn. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn E 21.30 Hom- ið, rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugleið- ing 0 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLIIS 6.00 Dagskrárynning 10.00 The Leg- end of Wolf Mountain, 1992 12.00 Dreamchild 13.40 Those Magnificient Men in Their Flying Machines 16.00 Red Line 7000 F 1965, James Caan, Charlene Holt 18.00 The Legend of Wolf Mountain 20.00 Roommates F 1993, Randy Quaid, Eric Stoltz, Eliza- beth Pena 22.00 Hush Little Baby F 1993, Diane Ladd 23.35 Secret Gam- es, 1991, Delia Sheppard 1.15 The Positively Trae Adventures og the Alleged Texas Cheerleader-Murdering Mom 2.50 Cowboys Don’t Cry W,F 1987, Ron White, Rebecca Jenkins 4.35 Dreamchild, 1985 SKY OIME 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 Falcon Crest 14.00 Sins 15.00 The Trials of Rosie O’Neill 15.50 Barnaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek 18.00 Games World 18.30 Spellbound 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 One West Waik- iki 21.00 The Wanderer 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 W.I.O.U. 0.45 Bamey Miller 1.15 Night Court1.45 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Pallaþolfimi 8.00 Nútíma fim- leikar á skautum 9.00 Listdans á skautum 11.00 Snóker 13.00 Euro- tennis 14.00 Siglingar 14.30 Badmin- ton 15.30 Hestaíþróttir 16.30 Rallý 17.30 Formula One 18.30 Eurosport- fréttir 19.00 Hnefaieikar 21.00 Akst- ursíþróttir 22.00 Knattspyma 24.00 Eurosport-fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = visinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FNl 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Gunnlaugur Garðars- son flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. . 7.45 Heimsbyggð. Jón Ormur Haildórsson. 8.10 Pólitíska hornið. Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Bókmenntarýni. 9.03 Laufskálinn. Afþr. í tali og tónum. Finnbogi Hermannsson. 9.45 Segðu mér sögu, „Undir regnboganum" eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur. Höf. les (11:16) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. — Léttvopnaða riddarasveitin, for- leikur eftir Franz von Suppé Sinfóníuhljómsveitin í Montréal leikur; Charles Dutoit stjórnar. — Óperettulög eftir Jóhann Strauss. Hermann Prey syngur með Óperukórnum í Múnchen og Graunke hljómsveitinni.; Franz Allers stjórnar. — Skáld og bóndi, forl. eftir Frans von Suppé. Sinf.hijómsv. í Mon- tréal leikur; Charles Dutoit stj. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 A3 utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Þekkið þér vetrarbraut- ina? eftir Karl Wittlinger. (3:5) Leikarar: Rúrik Haraldsson og Gísli Halldórsson. 13.20 Stefnumót með Ólafi Þórð- arsyni. 14.03 Útvarpssagan, Fram í sviðs- ljósið eftir Jerzy Kosinski. Hall- dór Björnsson les þýðingu Björns Jónssonar. Lokaíestur. 14.30 Konur kveðja sér hljóðs: Áhrif erlendra kvenréttinda- kvenna á íslenska kvennabar- áttu. Umsj.: Erla H. Halldórs- dóttir. Lesari ásamt umsjónar- manni: Margrét Gestsdóttir. (6) 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 15.53 Dagbók.— 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. — Klarínettukonsert í f-moll eftir Bernhard Henrik Crusell. Karl Leister leikur á klarínettu með Lahti-sinfóníuhljómsveitinni; Osmo Vánská stjórnar. — Sinfonie singuliere f c-moll eftir Franz Berwald. Sinfóníuhljóm- sveitin í Gautaborg leikur; Ne- eme Járvi stjórnar. 18.03 Þjóðarþel. Úr Sturlungu. Gisli Sigurðsson les (53) Ragn- heiður G. Jónsd. rýnir í textann. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arlífinu. Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Ef væri ég söngvari. Tónlist í tali og tónum fyrir börn. Morg- unsagan endurflutt. Guðrún Gunnarsdóttir. 20.00 Brestir og brak. Um ísl. leik- hústónlist. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (1:5) 21.00 Krónika. Þáttur úr sögu mannkyns. Halldóra Thorodd- sen og Ríkarður Örn Pálsson. 21.50 íslenskt mál. Jón A. Jónss. 22.07 Pólitíska hornið. Hér og nú. Bókmenntarýni. 22.27 Orð kvöldsins: Sigurbjörn Þorkelsson flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Barrokktónlist á síðkvöldi. — Konsert í d-moll fyrir flautu, strengi og fylgirödd eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Marc » Grauwels leikur með Dall’Arco kammersveitinni í Búdapest; Jack Martin Hándler stjórnar. — Konsert f D-dúr fyrir tvö ást- aróbó, selló, strengi og fylgirödd eftir Georg Philpp Telemann. Einl. með Kammersveitinni í Heidelberg eru Matej Sarc og Emma Davislim, sem leika á ástaróbó og Adrian Jones á selló. 23.10 Hjálmaklettur. Gestir: rit- höfundarnir Vigdís Grímsdóttir, Páll Pálsson og Einar Kárason. Umsjón: Jón Karl Helgason. 0.10 Tónstiginn. Una M. Jónsd. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir ó Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. Anna Hildur Hildibrandsóttir talar frá Lundúnum. 9.03 Halló fsiand. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló fsland. Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturlu- son. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Einarsson. 20.00 Iþróttarásin. Frá Islandsmótinu f handknattleik. 22.10 Allt i góðu. Guðjón Berg- mann. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. Milli steins og sleggju. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.04 Tangó fyrir tvo. Svanhildur Jakobsdóttir. 3.00 Blúsþáttur. Pétur Tyrfingsson. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Mike Oldfield. 6.00 Fréttir, veður, færð, flugsamgöng- ur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veður- fregnir. Morguntónar hljóma áfr. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Útvarp umferðarráðs. 9.00 Drög að degi. Hjörtur Howser pg Guðríður Haraldsdóttir. 12.00 íslensk óskalög. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.00 Betra lif. 19.00 Draumur f dós. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Byigju- morgnar. Hressileg tónlist. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hall- grímur Thorsteinsson. 20.00 Kri- stófer Helgason. 24.00 Næturvakt- in. Fráttir ó heila timanum frá kl. 7-18 og kl. 19.30, frittayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþráttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Hlöðuloftið. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 í bítið. Axel og Björn Þór. 9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantískt. Fréttir kl. 8.57, 11.53, 14.57, 17.53. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 kl. 18.00. SÍGILT-FM FM 94,3 15.00 Sígild tónlist 17.00 Djass og fleira 18.00-19.00 Ljúfir tónar í lok vinnudags. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hansi Bjarna. 1.00 Nætur- dagskrá. Útvurp Hofnarf jörður FM 91,7 17.00 í Hamrinum. 17.25 Létt tón- list. 18.00 Miðvikudagsumræðan. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.