Morgunblaðið - 06.01.1995, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ
Nýárstilboð
11/11 búðanna
4 stk. hamborgarar
m/brauði
FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1995 21
ERLENT
Frönsk smábrauð,
Myllu
Corn Flakes
510 g
Heinz bakaðar
baunir
4 ds. x 420 g
Everyday handsápa
6 stykki
Fluor tannkrem
2 túpur í pk
Leni WC-pappír
8 rúllur
Gieðiiegt nýtt ár og þökktim vfðskiptin
á árinii sem ieið.
Grensásvegi
Rofabæ
Eddufelli
Þverbrekku
Álfaskeiði
Opið
alla daga
til kl. 23
Reuter
Matar leitað
í sorpinu
ALDRAÐIR Rússar sem eiga
ekki til hnífs og skeiðar klifra
upp í opinn ruslagám í miðborg
Moskvu til að tína skemmdar
mandarínur sem verslun í
grenndinni hefur hent. Lífskjör
rússneskra ellilífeyrisþega hafa
versnað til muna frá því komið.
var á umbótum í átt að markaðs-
hagkerfi eftir endalok Sovét-
ríkjanna fyrrverandi.
Tvíburar fæddir
sitthvort árið
Ankara. Reuter.
SUNKAR Yildiz, 27 ára tyrk-
nesk kona, ól í gær seinni tví-
burann sem væri ekki í frásög-
ur færandi nema vegna þess
að sá fyrri fæddist 22. desem-
ber, að sögn lækna í bænum
Samsun.
Talið er, að hér sé um áður
óþekkt fyrirbæri í læknavísind-
unum að ræða. Vitað er um
atvik þar sem tíu dagar liðu
milli þess sem tvíburar fæddust.
Að þessu sinni liðu tvær vikur
en systkinin eru ekki einu sinni
fædd sama árið.
í gær ól Yildíz heilbrigðan
og hraustan dreng en fyrra
barnið var stúlka.
Vísitala
jö£tiunarhlutabré£a
Samkvæmt ákvæðum 5. og 6. málsl. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 75/1981 um
tekju- og eignarskatt hefur ríkisskattstjóri reiknað út vísitölu almennrar
verðhækkunar í sambandi við útgáfu jöfnunarhlutabréfa á árinu 1995 og
er þá miðað við að vísitala 1. janúar 1979 sé 100.
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1980 vísitala
1981 vísitala
1982 vísitala
1983 vísitala
1984 vísitala
1985 vísitala
1986 vísitala
1987 vísitala
156
247
351
557
953
1.109
1.527
1.761
1. janúar 1988 vísitala 2.192
1. janúar 1989 vísitala 2.629
1. janúar 1990 vísitala 3.277
1. janúar 1991 vísitala 3.586
1. janúar 1992 vísitala 3.835
1. janúar 1993 vísitala 3.894
1. janúar 1994 vísitala 4.106
1. janúar 1995 vísitala 4.130
Við útgáfu jöfnunarhlutabréfa skal annars vegar miða við vísitölu frá 1.
janúar 1979 eða frá 1. janúar næsta árs eftir stofnun hlutafélags eða
innborgunar hlutafjár eftir þann tíma, en hins vegar skal miða við
vísitölu 1. janúar þess árs sem útgáfa jöfnunarhlutabréfa er ákveðin.
RSK
RÍKISSKATTSTJ ÓRI