Morgunblaðið - 06.01.1995, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1995 37
R AÐ AUGL YSINGAR
Garðabær
Leikskólakennari eða starfsmaður
með uppeldismenntun eða reynslu óskast á
leikskólann Bæjarból.
Upplýsingar hjá leikskólastjóra í síma
656470.
Frá Fósturskóla
íslands
Starfskraft vantar í hálft starf á skrifstofu Fóst-
urskóla íslands. Reynsla í almennum skrif-
stofustörfum, tölvukunnátta og lipurð í sam-
skiptum áskilin. Laun samkvæmt kjarasamn-
ingum Starfsmannafélags ríkisstofnana.
Skrifleg umsókn ásamt meðmælum sendist
til skrifstofu skólans fyrir 17. janúar nk.
Skólastjóri.
Framboðsfrestur
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar at-
kvæðagreiðslu um kjör stjórnar, trúnaðar-
mannaráðs og endurskoðenda í Verzlunar-
mannafélagi Reykjavíkur fyrir árið 1995.
Framboðslistum eða tillögum skal skila á
skrifstofu félagsins, Húsi verslunarinnar,
Kringlunni 7, eigi síðar en kl. 12.00 á hádegi
mánudaginn 9. janúar 1995.
Kjörstjórnin.
mmi
Jólatrésskemmtun
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur
jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna
sunnudaginn 8. janúar nk. kl. 16.00 á Hótel
íslandi. Miðaverð er kr. 600 fyrir börn og
kr. 200 fyrir fullorðna. Miðar eru seldir á
skrifstofu VR í Húsi verslunarinnar, 8. hæð.
Nánari upplýsingar í síma félagsins 568-7100.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu mjög gott skrifstofuhúsnæði á 2.
hæð í góðu húsi við Borgartún. Um er að
ræða tvær samliggjandi einingar, 4 herbergi
100 fm og 2 herbergi 58 fm. Einingarnar eru
samliggjandi og geta leigst í einu lagi. Næg
malbikuð bílastæði.
Upplýsingar veitir Fasteignasalan Hátún,
símar 687828 og 687808.
Bíldshöfði - til leigu
Til leigu 148 fm húsnæði á götuhæð með
stórum gluggum, WC og kaffistofa. Sann-
gjörn leiga. Einnig til leigu 26 fm skrifstofa
á 2. hæð í sama húsi.
Upplýsingar gefur Steinþór.
FJÁRFESTING
FASTEIGN ASALA"
Borgartúni 31,105 Rvk., s. 624250
Lögfr.: Pétur Þór Sigurösson hdl.
Laxveiði
Óskum eftir laxveiðiá á leigu. Æskilegt að
skotveiðiréttur geti fylgt.
Upplýsingar í síma 91-54351 eftir kl. 21, fyr-
ir 31. janúar nk.
Salurtil leigu
Erum með til leigu á kvöldin eftir kl. 20.00
130 fm rúmgóðan sal með speglum og hljóm-
tækjum.
Upplýsingar í síma 30786.
Hirðing jólatrjáa
Hirðing jólatrjáa hefst eftir hádegi laugardag-
inn 7. janúar nk.
Húsráðendur eru beðnir að setja trén út fyr-
ir lóðamörk og verða þau þá fjarlægð.
Gatnamálastjórinn í Reykjavík,
Hreinsunardeild.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Aðalgötu 7, Stykkis-
hólmi, þriðjudaginn 10. janúar 1995 kl. 10.00, á eftirfarandi eignum:
Akrar, Snæfellbæ, þingl. eig. Elín G. Gunnlaugsdóttir, Þorvarður
Gunnlaugsson, Kristján Gunnlaugsson og Ólína Gunnlaugsdóttir,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og innheimtumaður ríkis-
sjóðs.
Bjarnarfoss, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigurður Vigfússon og Sigríður
Gisladóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rikisins, innheimtu-
maöur ríkissjóðs og Vátryggingafélag íslands hf.
Bárðarás 12, Snæfellsbæ, þingl. eig. Jóhanna S. Emilsdóttir, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóöur ríkisins og innheimtumaður ríkissjóðs.
Hamrahlíö 9, Grundarfirði, þingl. eig. Hallgrímur Magnússon, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður sjómanna.
Hellisbraut 20, Snæfellsbæ, þingl. eig. Jökull hf., gerðarbeiðendur
Fiskveiðasjóður íslands, Landsbanki fslands og Vátryggingafélag
fslands.
Hellisbraut 21, Snæfellsbæ, þingl. eig. Harpa Björk Viðarsdóttir,
gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs.
Hellisbraut 9, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigurður Þ. Sigurðsson og
Bryndís Snorradóttir, gerðarbeiðandi innheimumaður ríkissjóðs.
Hlíðarvegur 13, Grundarfirði, þingl. eig. Valgeir Þ. Magnússon og
Ingibjörg Sigurðardóttir, gerðarbeiöendur Fangelsið að Kvíabryggju
og Vátryggingafélag fslands. hf.
Hraunás 16, Snæfellsbæ, þingl. eig. Katla Bjarnadóttir, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóður ríkisins.
Hraunás 5, Snæfellsbæ, þingl. eig. Baldur G. Jónsson, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins, innheimtumaður ríkissjóðs, Lífeyris-
sjóður sjómanna, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og íslands-
banki hf., lögfræðideild.
Laufásvegur 5, efri hæð, Stykkishólmi, þingl. eig. Siguröur P. Jóns-
son, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga.
Lágholt 11, Stykkishólmi, þingl. eig. Jens Óskarsson, gerðarbeiðend-
ur innheimtumaður ríkissjóðs, Lífeyrissjóður sjómanna, Lífeyrissjóður
verslunarmanna, Stykkishólmsbær og Vátryggingafélag íslands hf.
Lágholt 13, Stykkishólmi, þingl. eig. Guðmundur Kristinsson, gerð-
arabeiðandi Ríkisútvarpið.
Munaðarhóll 14, Snæfellsbæ, þingl. eig. Páll Stefánsson, gerðarbeið-
andi Ingvar Helgason hf.
Munaðarhóll 21, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigurður V. Sigurþórsson,
gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar hf.
Skólabraut 4; Snæfellsbæ, þingl. eig. Sölvi Guðmundsson og Aðal-
heiður Másdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag islands.
Víkurflöt 8, Stykkishólmi, þingl. eig. Ragnar Berg Gíslason og Elín
E. Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Vísir SH 343, þingl. eig. Hjálmur hf. og Arnarnes hf., gerðarbeiðend-
ur Bjarni Harðarson, Hallfríður Gunnarsdóttir, Lifeyrissjóður sjó-
manna, Nicolas Jacobus Yule, Sparisjóður Önundarfjarðar, Svanur
Guðbjartsson og Ólafsvikurkaupstaður.
Vs. Sigurvon SH 121, þingl. eig. Rækjunes hf., gerðarbeiðandi
Byggðastofnun, atvinnutryggingadeild.
Ólafsbraut 24, 25,2%, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ólína G. Elísdóttir,
gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs.
Þjónustumiðstöð v/Hafnargötu í Rifi, Snæfellsbæ, þingl. eig. Kristín
S. Þórðardóttir og Sturla Fjeldsted, gerðarbeiðendur Ferðamálasjóð-
ur, Lífeyrissjóður Vesturlands og Snæfellsbær.
Sýslumaðurinn í Stykkishólmi,
5. janúar 1995.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1,
3. hæð, þriðjudaginn 10. janúar 1995 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum:
Fjarðarstræti 32, austurendi, (safirði, þingl. eig. Snorri Örn Rafnsson
og Heiðrún Rafnsdóttir, gerðárbeiðendur Vátryggingafélag íslands
hf. og (slandsbanki hf., ísafirði.
Grundarstígur 18, Flateyri, þingl. eig. db. Hjartar Hjálmarssonar,
gerðarbeiðandi Ármann Jónsson hdl.
Hafnarstræti 15, Flateyri, þingl. eig. Guðbjartur Jónsson, gerðarbeið-
andi Tryggingamiðstöðin hf.
Öldugata 1B, Flateyri, þingl. eig. Hinrik Rúnar Haraldsson, gerðar-
beiðandi íslandsbanki hf., isafirði.
Kolfinnustaðir, ísafirði, þingl. eig. Einar Halldórsson, gerðarbeiðend-
ur innheimtumaður rikissjóðs og Innheimtustofnun sveitarfélaga.
Mb. Tjaldanes ÍS 522, sk.nr. 127, þingl. eig. Fiskiðja Sauðárkróks
hf. og Hólmgrímur Sigvaldason, gerðarbeiðendur Hraðfrystihús Eski-
fjarðar hf., Netasalan hf., Þorkell Markússonog Þróunarsjóðursjávar-
útvegsins, atvinnutryggingardeild.
Mánargata 1, isafirði, þingl. eig. Frábær hf., c/o Jakob Ólason, gerð-
arbeiðandi íslandsbanki hf., lögfræðideild.
Neðri-Arnardalur, isafirði, þingl. eig. Ásthildur Jóhannsdóttir, db.
Marvins, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins.
Sindragata 9, 0119, ísafirði, þingl. eig. Þristur hf. og Hraðfrystihús-
ið Sund hf., gerðarbeiðandi islandsbanki hf., ísafirði.
Sláturhús, Þingeyrarodda, Þingeyri, þingl. eig. Sláturfélagið Barði
hf., gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins.
Sýslumaðurinn á ísafirði,
5. janúar 1995.
Útboð
Dalvíkurbær óskar eftir tilboði í rekstur leik-
skólans Fagrahvamms við Hólaveg og
gæsluvallar við Svarfaðarbraut á Dalvík.
Tilboðin skulu gerð samkvæmt útboðslýs-
ingu sem afhent verður á skrifstofu Dalvíkur-
bæjar í Ráðhúsinu.
Tilboðum skal skila til bæjarstjórans á Dalvík
fyrir kl. 13.15 þriðjudaginn 24. janúar 1995
og verða þau opnuð þá að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
Dalvík 29. des. 1994,
bæjarstjórinn á Dalvík,
Rögnvaldur Friðbjörnsson.
St. St. 5995010716 I Rh.
kl. 16.00
Lífefli - Gestalt
Námskeið í stjórn og losun til-
finninga. Tekist á við ótta og
kvíða. Sjö miðvikudagskvöld.
Hefst 11. janúar.
Sáffræölþjónusta,
Gunnars Gunnarss.,
súni 641803.
FERÐAFÉLAG
® ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 SÍ.MI 682533
Föstudagur 6. jan. kl. 20.00
Þrettándaganga og blysför um
álfabyggðir í Öskjuhlíð.
Þréttándabrenna og flugelda-
sýning á Valsvellinum.
Ferðafélag íslands og Valur efna
til sameiginlegrar blysfarar og
fjölskyldugöngu á þrettándan-
um, föstudagskvöldið kl. 20.
Gengið verður um skógarstíga I
álfa- og huldufólksbyggðum
Öskjuhlíðar. I huliðsvættakorti
sem Borgarskipulag Reykjavíkur
gaf út fyrir nokkrum árum eftir
tilsögn Erlu Stefánsdóttur er
sýnd álfabyggð í Öskjuhlíðinni.
Brottför frá anddyri Perlunnar
kl. 20.00 og tekur gangan að-
eins 30-45 minútur og henni
lýkur við þrettándabrennu á
Valsvellinum. Blys á kr. 300
seld frá kl. 19.30. Veitingar seld-
ar í Valsheimilinu. Fjölskyldufólk
er sérstaklega hvatt til að
mæta i þessa fyrstu göngu á
nýbyrjuðu ári.
Sunnudagsferð 8. janúar kl. 13
er gönguferðin: Heiðmörk -
Skógarhlíðarkriki.
Ferðafélag (slands.
Reiki
Náttúruleg lífsorka
Reiki er ævaforn
aðferð í heilun
sem allir geta
lært og nýtt fyrir
sjálfan sig og
aðra. Reiki er
orkugefandi,
stuðlar að al-
mennri vellíðan
og þroska einstaklingsins.
Helgarnámsk, 1. stig 13.-15. jan.
Kvöldnámsk. 1. stig 15.-17. jan.
Kvöldnámsk. 2. stig 18.-19. jan.
Helgarnámsk. 1. stig 20.-22. jan.
Kvöldnámsk. 1. stig 22.-24. jan.
Pantanir á námskeið og einka-
tíma í síma 5652309 eftir kl. 18
öll kvöld.
Rafn Sigurbjörnsson,
Yiðurkenndur mcistari
GZakisomtðk ós'sLmk'^Kb
Frá Guðspeki-
félaginu
Ingótísstraetl 22
Áskrfftarsfmi
Ganglera er
089-62070
Föstudagur
6. janúar 1995:
í kvöld kl. 21.00 flytur Jóhann
Loftsson sálfræðingur spjall í
húsi félagsins, Ingólfsstræti 22.
Á laugardag er opið hús frá kl.
15 til kl. 17 með fræöslu og
umræðum i umsjá Marinós
Ólafssonar. Á þriðjudögum kl.
20 er les- og íhugunarhópur
starfandi. Á fimmtudögum kl.
16-18 er bókaþjónusta félags-
ins opin með mikið úrval and-
legra bókmennta. Starf félagsins
er ókeypis og öllum opið.