Morgunblaðið - 06.01.1995, Síða 44
44 FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
simi
FÓLK í FRÉTTUM
Stóra sviðið:
• FAVITINN eftir Fjodor Dostojevskí
5. sýn. á morgun, uppselt - 6. sýn. fim. 12/1, uppselt - 7. sýn. sun. 15/1, örfá
sæti iaus - 8. sýn. fös. 20/1, örfá sæti laus - 9. sýn. lau. 28/1.
•SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen.
Sun. 8/1 kl. 14, örfá sæti laus - sun. 15/1 kl. 14 - sun. 22/1 kl. 14.
0GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson
í kvöld, uppselt - sun. 8/1, nokkur sæti laus - lau. 14/1 - fim. 19/1 - fim. 26/1
- lau. 29/1.
Ath. sýningum fer fækkandi.
• GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman
Fös. 13/1 - lau. 21/1. Ath. sýningum fer fækkandi.
Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til
18:00 og fram að sýningu sýningardaga.
Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Græna linan 99 61 60 - greiöslukortaþjónusta.
BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
T LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• Söngleikurinn KABARETT — Frumsýning fös. 13. janúar,
örfá sæti laus, 2. sýn. mið. 18/1, grá kort gilda, örfá sæti laus, 3. sýn.
fös. 20/1, rauð kort gilda, örfá sæti laus, 4. sýn. sunnud. 22/1, blá kort
gilda, örfá sæti laus, 5. sýn. miövikud. 25/1, gul kort gilda.
• LEYNIMELUR 13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage.
Sýn. lau. 7/1, lau. 14/1.
LITLA SVIÐIÐ kl. 20:
• ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson.
Sýn. lau. 7/1 50. sýn. Iaus 14/1. Sýningum fer fækkandi.
• ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson.
Sýn. sun. 8/1 kl. 16, mið. 11/1 kl. 20, fim. 12/1 kl. 20.
Muniö gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma
680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiöslukortaþjónusta.
Trípólidúetinn skemmtir
gestum til kL 03
JV\MA
Hamraborg 11, sími 42166
msafélag Reykjavíkur
Svo skal dansinn duna
Sýning Þjóðdansafélags Reykjavíkur í Þjóðleikhúsinu 10.
og 11. janúar n.k. kl. 20.
Söngdansar, söngur og vikivakaleikir undir stjórn
Sigríðar Þ. Valgeirsdóttur.
Tónlist: Jón Ásgeirsson.
Stjórnandi kórs og hljómsveitar: Jón Stefánsson.
Dansarar: Félagar úr Þjóðdansafélagi Reykjavíkur.
Þjálfun dansfólks: Kolfinna Sigurvinsdóttir.
Söngur: Kammersveit kórs Langholtskirkju.
Hljómsveit: Félagar úr Sinfóníuhljómsveit íslands.
Miðasala í Þjóðleikhúsinu S: 11200.
HAFNFIRÐINGAR
Alfabrenna - þrettándagleði
Fjölskylduskemmtun rd(
Þrettándagleði veður haldin á Asvöllum í kvöld
6. |anúa,r kl. 19.45. N
SÓNGUR, GLENS OG GAMAN
l\ /
Grýla og Leppalúði, álfakóngurog álfadrottning, flugeldasýn-
ing. Jólasveinarnir kveðja. Veitingar á staðnum.
Knattspyrnufélagið Haukar
Bítlahljómsveitin
Sixties
Þrettándagleði í kvöld
PANSBARINN MONGOLIAN
Grensósvegi 7. S. 33311 — 688311. BARBECUE
FJALLAÐ er um spádóm íslensku
völvunnar fyrir árið 1995 á baksíðu
danska blaðsins Politiken. Fyrirsögn-
in er „Mikil vinna fyrir höndum,“ og
er þar vísað til spádóms völvunnar
sem er „gömul og gáfuð kona ...
me_ð svartan kött í kjöltu sinni".
í greininni segir meðal annars að
árið framundan muni einkennast af
pólitískum hneykslismálum, átökum
í stjórnmálum og deilum á vinnu-
markaði. Annars séu bjartar horfur
framundan; uppsveifla verði í efna-
hagslífi, atvinnuleysi fara minnkandi
og þorskstofninn stækkandi.
A erlendum vettvangi muni Norð-
urlandasamstarfið ganga brösuglega
vegna inngöngu Finnlands og Sví-
þjóðar í Evrópusambandið og muni
Islendingar sækja um aðild að Evr-
ópusambandinu á næstu öld.
Þá er það nefnt til að ekki hafi
allt staðist í spá völvunnar frá árinu
1994. Þá var því spáð að bifreiða-
verksmiðjurnar Volvo og BMW
myndu sameinast, sænska konungs-
fjölskyldan myndi lenda í hjúskapar-
vandræðum og Maria Shriver, eigin-
kona vöðvabúntsins Arnolds
Schwarzeneggers, myndi ganga í
hlutverk sáttasemjara í viðræðum
Bandaríkjanna og Kúbu.
LEIKFELAG
AKUREYRAR
• ÓVÆNT HEIMSÓKN
eftir J.B. Priestley.
Lau. 7/1 kl. 20.30. Sun. 8/1 kl. 20.30.
Miðasalan opin virka daga kl. 14-18,
nema mánud. Fram að sýningu sýning-
ardaga. Sími 24073.
Koss krónprins-
ins ráðgáta
ÞRÍR aðalleikarar kvikmyndarinnar Pricilla.
SAMKVÆMT spá völvunnar
mun Björk fá freistandi kvik-
myndatilboð á árinu 1995.
Islenska
völvan í
Politiken
AÆTLANIR Karls Breta-
prins um að hafa það náðugt
í skíðaferðalagi í Klosters í
Sviss röskuðust illilega þegar
franskur ljósmyndari náði
ljósmyndum af honum þar
sem hann kyssti barnfóstru
sona sinna og víst er að prins-
inn fær varla flóafrið fyrir
fjölmiðlum það sem eftir er
ferðarinnar.
Barnfóstran heitir Alex-
andra Legge-Bourke, er köll-
uð Tiggy og er 29 ára göm-
ul. Þegar Karl hefur
syni sína tvo hjá sér
er hún bamfóstra
þeirra. Það virðist
vera í óþökk Díönu, því í ný-
legri bók um Díönu segir að
hún hafi hringt í Legge-
Bourke og sagt: „Þakka þér
kærlega fyrir, en ég er móðir
drengjanna." Samkvæmt
fréttum blaðsins Sun varð
Díana „náföl“ af reiði þegar
hún heyrði tíðindin af kossi
Karls og ætlaði krefjst þess
að Legge-Bourke yrði rekin
ef hana grunaði að þau væru
að verða of náin.
Einkaritari Karls Breta-
prins, Richard Aylard, sagði
að kossinum hefði verið smellt
af vörum í mesta sakleysi
þegar Karl hefði heilsað
Legge-Bourke: „Þetta er
ósköp eðlileg kurteisisvenja
og ekkert við það að athuga."
Talið er að ljósmyndarinn sé
sá sami og tók myndir af her-
togaynjunni Fergie topplausri
við sundlaug með John Bry-
ant. A einni af myndunum var
Fergie að sjúga tærnar á Bry-
ant.
Alexandra Legge Bourke
Karl Bretaprins
Nýtt í kvikmyndahúsunum
Háskólabíó sýnir
kvikmyndina Pricillu
MOGULEIKHÚSIO
við Hlemm
TRÍTILTOPPUR
HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýn-
ingar á áströlsku grínmyndinni
Pricilla: Drottning eyðimerkurinn-
ar. Myndin var á dögunum tilnefnd
til Golden Globe verðlauna sem
besta kvikmyndin auk þess sem
Terence Stamp var tilnefndur sem
besti aðalleikari.
Myndin var einnig tilnefnd til
níu verðlauna áströlsku kvik-
myndaakademíunnar en hjá and-
fætlingum okkar hefur Pricilla
verið ein vinsælasta mynd ársins.
Með önnur aðalhlutverk fara Hugo
Weaving, Guy Pearce og Bill
Hunter en leikstjóri og handrits-
höfundur er Stephan Elliott.
Pricilla fjallar um þrjá félaga
sem er boðið að sýna kabarett á
hóteli í Alice Springs, mitt í
óbyggðum Ástralíu. Sýningin
þeirra er harla óvenjuleg en þeir
klæða sig í kvenmannsföt og
herma eftir gömlum slögurum.
Þeir kaupa eldgamla rútu sem
þeir skíra Pricillu og hyggjast
leggja landið að fótum sér en
margt fer öðruvísi en ætlað er og
félagarnir lenda í ótrúlegustu
hremmingum á háum hælum í
eyðimörkinni.
í myndinni er eðaldiskótónlist
ríkjandi og félagarnir taka listilega
„I Will Survive“ með Gloriu Gay-
nor, „Go West“ og fl. lög.
barnaleikrit eftir Pétur Eggerz
Aukasýningar laugard. 7/1 kl. 14.00
og sunnud. 8/1 kl. 14.00.
Miðasala í leikhúsinu klukkutíma
fyrir sýningar, í símsvara á öðr-
um tímum i síma 91-622669.
Seljavegi 2 - sími 12233.
KIRSUBERJAGARÐURINN
eftir Anton Tsjekhov.
Sýn. lau. 7/1 fáein sæti laus. Sun. 15.
jan.
Sýningar hefjast kl. 20.
Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar-
daga, sími 12233. Miðapantanir
á öðrum tímum í símsvara.