Morgunblaðið - 06.01.1995, Page 48

Morgunblaðið - 06.01.1995, Page 48
48 FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Hætta sýningum á Forrest Gump ►PARAMOUNT mun hætta sýningum á Forrest Gump í Bandaríkjunum frá og með 12. janúar. Myndin verður síðan tekin aftur til sýninga 17. febr- úar í 1.200 kvikmyndahúsum þegar tilnefningar fyrir Ósk- arsverðlaunin hafa verið kunn- gerðar. Forrest Gump fær vafa- laust margar tilnefningar og í kjölfarið vonast forsvarsmenn Paramount til þess að aðsókn á myndina aukist til muna. Disney gerði svipaðar ráð- stafanir þegar fyrirtækið dró myndina Konungur dýranna út úr kvikmyndahúsum í sept- ember og hóf aftur sýningar á henni í nóvember til að keppa við aðrar myndir um aðsókn yfir jólin. SPtNNUMYND ÁVIÐ SPEED, DIE HARD OG S.i.\/BIO Frumsýning á stórspennumyndinni: BANVÆNN FALLHRAÐI rvN Charlie Sheen og Nastassja Kinski koma hér í hressilegustu spennumynd ársins. Myndin segir frá fallhlífarstökkvara sem flækist inn í dularfullt morð- og njósnamál og líf hans hangir á bláþræði. Grín, spenna og hraði í hámarki með stórkostlegum áhættuatriðum! Aðalhutverk: Charlie Sheen, Nastassja Kinski, James Gandolfini og Chris MacDonald. Leikstjóri: Deran Saranfian. Sýnd í Bíóhöll kl. 3, 4.55, 7, 9 og 11.10. ATH.! í kvöld kl. 20.45 leika 3 fallhlífarstökkvarar listir sínar og lenda á bílaplaninu fyrir utan Bíóhöllina! POINT BREAK FORSVARSMENN Paramount-kvikmyndaversins vonast til að Forrest Gump hljóti margar tilnefningar til Óskarsverðlauna. Mjög líklegt þykir að Tom Hanks verði tilnefndur til Óskarsverð- launa sem besti leikari í aðalhlutverki. ►ROSEANNE er ómyrk í máli þegar hún talar um fyrrverandi eiginmann sinn Tom Arnold í viðtali við tímaritið Advocate sem útnefndi hana konu ársins: „Einhvern tíma mun ég segja frá öllum kjaftshöggunum sem ég þurfti að þola.“ Hún segir að Arnold hafi aldrei elskað hana og hún sé lukkunnar pamfíll að hafa kom- ist út úr hjónabandinu á lífi. „Eg heyrði um Nicole Simpson þegar ég var í Evrópu og hugs- aði með mér: Þetta hefði getað verið ég. Hann [Arn- old] er ekki heill á geðs- munum. Hann er ómerkilegasti maður í heimi.“ Roseanne ætlar að gifta sig lífverði sínum Ben Thomas um leið og skilnaður hennar við Tom Arnold gengur í gildi. Hún á von á barni næsta sumar. Líkir Amold við O.J. Simpson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.