Morgunblaðið - 07.01.1995, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 07.01.1995, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1995 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRAÐ HLUTABRÉF Verð m.vlrðl A/V Jöfn.% Síðasti viðsk.dagur Hagst. tilboft Hlutafélag laegst hssst •1000 hlutf. V/H Q.hW. afnv. Dags •1000 lokav. Br. kaup sala ^E'mskip 4.57 4.66 6 201499 2.19 16.87 1.34 10 06.01.94 72 4,57 0.09 4.59 4.70 Flugleiðirhl. 1,50 1,50 3.084 810 16.45 0.79 30.12.94 3709 1,50 -0.02 1,44 1,59 Grandi hl. 1.99 1.99 2.178055 4.02 20,11 1.43 10 30.12 94 4062 1,99 0.02 1,90 2.00 Islandsbanki hl 1.15 1.22 4.723.029 3.28 •7.22 1,04 30.12.94 18667 1,22 0.07 1.15 1.18 OLÍS 2.75 2.75 1.842.500 3.64 20,20 1,02 30.12.94 5195 2,75 0.15 2.50 2.55 Olíulélagið hl. 5,85 5,85 3.675.099 2.56 18,52 1.07 10 30.12 94 6082 5,85 0,05 5.05 Skeljungur hl. 4,40 4,40 2265 968 2.27 13,67 0,93 10 30.12 94 2152 4.40 •0.04 4,00 Útgerðartélag Ak. hl. 2.89 2.89 1 822.231 3.46 16,25 0.99 10 30.12 94 4662 2,89 2.75 2.95 Hlutabrsj. ViBhl. 1.17 1.21 347 783 16.43 1.06 03.01 94 1240 1,17 •0.04 1.17 1.23 islenskihlutabrsi hl 1,30 1.30 394 327 16,67 1.10 30.12 94 2550 1.30 1.25 1.30 Auðlindhl. 1.20 1,20 302.685 63,87 1.33 30.12 94 2939 1,20 1.16 1.20 laröboramr hf. 1,70 1.79 422 440 4,47 22,15 0.74 30.12 94 740 1,79 0,09 1.66 1,85 Hampiðian hl. 1.80 1,80 584.527 3,89 14,14 0,85 30.12.94 4602 1,80 -0,02 1.68 1,85 Har. Boðvarsson hl 1,65 1,65 528.000 3,90 0,96 30.12.94 1961 1,65 1.60 1,66 HlutabrélaS) hl. 1,40 1.40 501 280 •32.53 1,00 30.12 94 4377 1,40 0,08 1.20 1,40 Kaupf Eylirðirvga 2.20 2.20 110.000 2,20 5 30 12.94 220 2.20 0.10 Lyfjaverslun islands hl. 1.34 1.34 402 000 7.27 1.01 1.34 Marel hl. 2.70 2.70 296.008 2,22 16,31 1,89 30.12 94 1461 2.70 0,03 2.54 2,90 Siklarvinnslan hl. 2.70 2,70 584 297 2.22 7.40 0,95 10 30.12.94 130 2.70 2.55 2,70 Skagstrendingur hl 2,50 2.50 396473 1.53 1,23 30.12.94 1495 2.50 0,55 2.05 3,30 SR-Mjöl hl. 1,00 1.00 650000 3.77 0,45 1.00 1.20 Sæplasi hl 2.94 2.94 241885 5.10 19,90 0,97 30 12 94 1626 2.94 0,19 2,79 3,00 Vinnsluslöðin hl. 1,05 1.05 611119 1.72 1.57 30.12.94 53 1.05 1.00 1,05 Þormóðurrammi hl 2,05 2.05 713400 4,88 6.44 1.22 20 30 12 94 2723 2.06 0.12 1.94 2,05 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF Sfðasti vlðskiptadsgur Hagstaeðustu tllboö Hlutafélag Dags 1000 Lokaverð Breyting Kaup Almenm hlutabréla3jóðurinn h(. 30.12 94 15517 1.00 0.05 0,95 1,00 Ármannsfell hf. 30 12 94 60 0.97 0.11 1.10 Árnes hl. 28.09.92 262 1.85 Bifreiðaskoðun islands hl. 07.10.93 63 2.15 0.35 Ehf. Alþýðubankans hf 30 12.94 478 1.11 -0.06 1.1 Hluiabrélasjóður Norðurlands hl 30 12.94 272 1,26 0,04 Hraðfrystihús Eskifjarðar h(. 23.09.94 340 1,70 0,80 íshúslélag isfirðmga hf. 31.12.93 200 2.00 2.00 islenskar sjávarafurðir hl. 30.12.94 7 7 44 7 1.24 -0.01 Isienska útvarpslélagið hf. 16.11.94 / 160 3.00 0.17 Pharmaco hl 150994 143 7.95 Samskiphl 30.12.94 90 0.90 0.22 0.90 Samvinnusjóður íslands hl 29 12.94 2220 1,00 1.00 Sameinaðir verkiakar hf. 30.12.94 910 Sölusamband islenskra Fiskframl 06.01.94 531 1.10 0.10 1,00 Sjóvá-Almennar hf. 06.12 94 352 6.50 0.55 5.30 11,90 Samvinnuferðir Landsýn h( 25 11.94 200 2.00 2.00 1 1 08 94 51 6.00 3.00 Tollvörugeymslan hf. 28 12 94 32 1,05 0.05 Tryggmgamiðsiöðin hf 22.01.93 120 4.80 Tækmval hf. 30.12.94 392 1.19 -0.01 Tölvusamskiplihf. 30.12.94 717 3.00 -0.50 2,00 3,00 Þróunarfélag Islands hf. 26.08.94 1 1 1.10 •0.20 Upphmö allra viðskipta siðasta viðskiptadags er gefln I délk •1000 verð er margfeldi af 1 kr. nafnverðs. Verðbréfaþing Islands annast rekstur Opna tilboðsmarkaðarins fyrir þingaðila en aetur engar reglur um markaðinn eða hefur afskipti af honum að öðru leyti. ALMANIMATRYGGIIMGAR, helstu bótaflokkar 1.janúar1995 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.329 'A hjónalífeyrir ...................................... 11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 22.684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega .................. 23.320 Heimilisuppbót ...........................................7.711 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.304 Barnalífeyrir v/1 barns ................................ 10.300 Meðlag v/1 barns ....................................... 10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ........................... 1.000 Maeðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ....................... 5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barnaeðafleiri .............. 10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða .......................... 15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.583 Fullur ekkjulffeyrir ................................... 12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ............................ 15.448 Fæðingarstyrkur ........................................ 25.090 Vasapeningar vistmanna .................................. 10.170 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 10.170 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................. 1.052,00 Sjúkradagpeningareinstaklings ......................... 526,20 Sjúkradagpeningarfyrirhvert barn áframfæri .............. 142,80 Slysadagpeningareinstaklings ............................ 665,70 Slysadagpeningarfyrirhvertbarn áframfæri ................ 142,80 t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, BJÖRGVIN ELÍASSON, Rauðumýri 13, Akureyri, er lést 2. janúar, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánudag- inn 9. janúar kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans, er bent á minningarsjóð Júdithar Sveinsdóttur. Þorbjörg Sigfinnsdóttir, Bára Björgvinsdóttir, Hilmar Herbertsson, Ása Björgvinsdóttir, Bjarni Jónsson, Gunnar Björgvinsson, Sigurveig Bergsteinsdóttir, barnabörn og langafabörn. t Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, ÁSKELL MAGNÚSSON bifvélavirki, Melgerði 33, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þann 9. janúar kl. 13.30. Guðmundfna Magnúsdóttir, Davfð Áskelsson, Ella K. Geirsdóttir, Helena M. Áskelsdóttir og barnbörn. t Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför eigin- manns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, JÓHANNS BJÖRNS JÓNASSONAR frá Álfgeirsvöllum. Sérstakar þakkir til starfsfólks á Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, fyrir kærleiksríka umönnun. Ingileif Guðmundsdóttir, Sigrún Jóhannsdóttir, Ævar Karl Ólafsson, Jónas Jóhannsson, Guðrún Þorsteinsdóttir, Guðmundur S. Jóhannsson, Ingibjörg Þórarinsdóttir, Kristi'n Jóhannsdóttir, Páll Reynisson, Jón Jóhannsson, Áslaug Ásgeirsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. BJARNI MAGNÚSSON + Bjarni Magnús- son var fæddur í Reykjafirði við ísafjarðardjúp 11. maí 1936. Hann lést 27. desember síð- astliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Hákonarson bóndi og kona hans Ing- unn Jónasdóttir, sem enn er á lífi. Systkini Bjarna eru fimm; Hákon, Gunnhildur, Arndís Oddfríður, Kristín Jóhanna og Mar- grét Ólöf, auk fósturbróður, Jóns Ólafs Bjarnasonar. Systk- inin eru öll á lífi. Bjarni flutti með foreldrum sinum til Reykjavíkur þegar hann var innan við fermingu. Hann giftist Sæunni Guð- mundsdóttur árið 1962. Eign- uðust þau saman þijú börn; Ragnar Jens, f. 1961, giftur Gyðu Aðalsteinsdóttur; Magnús Ingi, f. 1965, giftur Hrefnu Magnúsdóttur; og Oddur Páll, f. 1967, sem er ókvæntur. Einn- ig ólu þau upp dóttur Sæunnar frá fyrra hjónabandi, Kristínu H. Vignisdóttur. Hún er gift Þorkeli Sigurlaugssyni. Barnabörnin eru sex talsins. Ragnar á tvö, Hermann og Kristófer; Magnús á eitt, Margréti Heiðu; og Kristín á þijú, Ester, Sæunni og Sigurlaug. Bjarni starfaði hjá Eimskip ýmist til sjós eða lands til ársins 1965, en hóf þá störf hjá Tog- araafgreiðslunni í Reykjavík. Hann flutti ásamt fjölskyldu sinni vestur til ísa- fjarðar árið 1976. Þar starfaði hann sem kranamaður hjá Steiniðjunni hf. og frá árinu 1983 starfaði hann hjá vöruaf- greiðslu Tryggva Tryggvason- ar & Co. allt til dánardags. Frá árinu 1982 var heimili Bjarna í Hnífsdal, fyrst við Smárateig en frá árinu 1986 að Garðavegi 2. ^ Utför Bjarna Magnússonar verður gerð frá kapellunni í Hnífsdal laugardaginn 7. jan- úar. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA I 6.1.95 Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 235 96 160 229 36.670 Gellur 315 275 297 137 40.735 Grásleppa 40 40 40 21 840 Hlýri 162 149 160 328 52.539 Hrogn 240 115 219 347 76.115 Karfi 145 40 141 1.114 157.560 Keila 64 47 59 1.670 98.923 Langa 98 40 90 638 57.281 Langlúra 175 175 175 500 87.500 Lúða 530 315 491 33 16.200 Lýsa 40 35 38 40 1.535 Rauðmagi 110 110 110 3 330 Sandkoli 104 104 104 4.500 468.000 Skarkoli 170 144 148 531 78.623 Skata 160 160 160 35 5.600 Skrápflúra 112 112 112 1.000 112.000 Skötuselur 410 400 405 28 11.340 Steinbítur 159 30 141 1.130 159.851 Tindaskata 120 5 65 1.355 88.243 Ufsalifur 18 18 18 330 5.940 Ufsi 65 23 57 8.031 457.003 Undirmálsýsa 89 89 89 103 9.167 Undirmáls þorskur 105 80 86 4.912 423.808 Undirmálsfiskur 80 70 74 1.271 93.680 Ýsa 186 92 162 14.041 2.274.955 Þorskur 148 80 116 72.141 8.347.527 Samtals 115 114.468 13.161.967 FAXAMARKAÐURINN Ýsa 132 92 106 2.126 226.376 Þorskur 80 80 80 340 27.200 Samtals 103 2.466 253.576 FiSKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 235 235 235 70 16.450 Gellur 315 315 315 42 13.230 Hrogn 240 240 240 145 34.800 Undirmálsfiskur 70 70 70 600 42.000 Ýsa ós 167 167 167 100 16.700 Þorskurós 124 104 109 4.600 -499.790 Samtais 112 5.557 622.970 Olíuverö á Rotterdam-markaöi, 27. okt. til 5. jan. BENSÍN, dollarar/tonn ,8° Súper 163,o/ 161,0 160 T BlýlausTYf*W=^ w 156,0/ 154,5 120 ~h—'—t---1----1--1----1---1---'----1--*- 28.0 4.N 11. 18. 25. 2.D 9. 16. 23. 30. VIÐ fráfall Bjarna Magnússonar sé ég á bak góðum tengdaföður og sönnum vini og félaga. Fyrstu kynni okkar voru fyrir 13 árum og hefur mér frá upphafi verið ómetanlegt að eiga svo traustan vin sem Bjarni reyndist alla tíð. Aldrei skorti okkur umræðuefni í leik og starfi. Bjarni og eiginkona hans, Sæunn Guð- mundsdóttir, hafa búið í Hnífsdal síðastliðin 13 ár. Fjarlægðin var þó aldrei neitt sem hindraði samskipti okkar, sem jafnan hafa verið náin. Þegar ég kynntist Bjarna fyrst, starfað hann sem kranamaður hjá Jóni Þórðarsyni í Steiniðjunni hf. á Isafirði og var einnig í hlutastarfi hjá skipaafgreiðslu Tryggva Tryggvasonar, umboðsmanns Eim- skips á ísafirði. Áður hafði hann verið í siglingum á farskipum og um tíma starfað hjá Togaraaf- greiðslunni í Reykjavík. í starfi mínu á árunum 1986- 1990 átti ég margar ferðir til ísa- fjarðar. Þá gisti ég hjá Bjarna og Sæunni tengdaforeldrum mínum, stundum í nokkra daga, því það kom fyrir að ekki var flugveður i nokkra daga yfir vetrarmánuðina. Þá var vel að mér búið hjá þeim hjónum og á ég margar góðar minn- ingar frá þeim samverustundum. Þá var ég þess áþreifanlega var hve hlýlegt og fallegt heimili Sæunn hafði búið manni sínum. Oftar en ekki sótti Bjarni mig út á flugvöll þegar ég kom vestur. Brást aldrei að Bjarni var kominn tímanlega til að taka á móti mér, enda var stund- vísi einn af mörgum góðum kostum hans. Vinnusemin var Bjarna í blóð borin og naut hann sín best þegar hann sagði sögur af margs konar vanda sem hann hafði verið að kljást við þegar verið var að lesta og losa skip, oft við erfiðar aðstæð- ur. Stoltið skein úr andlitinu þegar hann fullvissaði mig um að nóg hafi verið af gámum þá vikuna og ekkert hafi þurft að skilja eftir fyr- ir keppinautinn. Hann lét aldrei deigan síga og var ávallt farsæll í starfi. Bjarni var glöggt dæmi um hinn tausta starfsmann sem hefur næma tilfinningu fyrir því sem gera þarf og gaf oft betri og nákvæmari upplýsingar um stöðu mála en tölvulistar og hagtölur. Hann var í daglegum samskiptum við við- skiptavinina og skynjaði þarfir þeirra. Þær eru ófáar samverustundirn- ar sem við Kristín og börnin áttum með Bjarna og Sæunni. Við fórum oft saman í sumarfrí og átturn margar góðar og eftirminnilegar stundir í sumarbústað, þar sem glaðst var, tekið í spil og oft spilað lengi fram eftir. Og þegar aðrir voru gengnir til náða, sátum við Batti, eins og hann var kallaður í okkar hóp, oft einir tveir saman og hann riíjaði upp gamla tíma og sagði sögur af sjó- og svaðilförum. Bjarni hafði um nokkurt skeið kennt sjúkleika fyrir hjarta. Öll héldum við þó að hann væri á bata- vegi og því kom sem reiðarslag er hann féll skyndilega frá við vinnu sína að kvöldi 27. desember. Það er okkur sár missir. Einnig er það áfall fyrir tiltölulega lítið bæjarfélag eins og ísafjörð að sjá á bak svo ötulum syni sem Bjarni hafði alla tíð reynst samfélaginu. Höfnin á ísafirði er lífæð bæjarins og ná- lægðra byggða og fáir skynjuðu betur hlutverk hennar en Bjarni. Hafnarsvæðið verður vissulega fá- tæklegra nú, eftir að þessa góða starfsmanns nýtur ekki lengur við. Ég er þakklátur forsjóninni fyrir þær góðu stundir sem við Bjarni fengum að njóta saman á lífsleið- inni. Þær eftirláta mér margar dýr- mætar minningar. Við töluðum saman í síma á annan í jólum. Það var okkar síðasta samtal. Þá sagði hann mér að hann eins og aðrir starfsmenn hefðu fengið í jólagjöf frá atvinnurekanda sínum utan- - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.