Morgunblaðið - 07.01.1995, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.01.1995, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1995 31 RADA UGL YSINGAR Starfið fyrir Afríku Þróunarhjálp frá þjóð til þjóðar (DAPP) leitar að ungum sjálfboðalið- um til að taka þátt í 16 mánaða alþjóðlegu verkefni til að stuðla að friði og þróun í Angóla. Engrar kunnáttu er krafist. 8 mánaða þjálfun í The Travelling High School, Norway. 6 mánaða sjálfboðastarf f Caxito, Angola. Unnið er í „Barnaþorpinu", ávaxtatré gróðursett í samvinnu v. þorpsbúa, unnið að heilsugæsiu í flóttamannabúðum. 2ja mánaða kynningarstarf fer fram í Evróðu um Angóla. Starfið hefst 15. maí '95, - hópstarf með 10 öðrum Evrópubúum. Kynningarfundur verð- ur haldinn á ísiandi 10.2.'95. Skrifið eftir nánari upplýsingum eða sendið símbréf til: DAPP/IIO, Tástrup Valbyvej 122, 2635 Ishoj, Danmörku. Símbréf 00 45 43 99 59 82. Development Aid From People to People. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur Ritari Ritari óskast tií almennra skrifstofustarfa. Starfið er fólgið í afgreiðslu, skjalavörslu, símvörslu, ritvinnslu, Ijósritun o.fl. Ritvinnslukunnátta er nauðsynleg. Áhersla er lögð á góða framkomu og sam- skiptahæfileika. Laun skv. launakerfi borgar- starfsmanna. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Heilbrigðiseftirlitinu, Drápuhlíð 14, fyrir 20. janúar nk. Umsóknareyðublöð fást hjá Heilbrigðiseftir- litinu. Lausar kennarastöður við Búvísindadeildina á Hvanneyri Við Búvísindadeild Bændaskólans á Hvann- eyri eru lausar til umsóknar tvær kennara- stöður: 1. Staða aðalkennara á landnýtingasviði. Um er að ræða nýtt námssvið við deildina. 2. Staða aðalkennara á búfjárræktarsviði. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist landbúnaðarráðuneyt- inu, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, fyrir 6. febrúar. Skólastjóri Bændaskólans á Hvanneyri gefur nánari upplýsingar um stöðurnar í síma 93-70-000. Landbúnaðarráðuneytið, 6. janúar 1995. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Suðurgötu 1, Sauðár- króki, fimmtudaginn 12. janúar 1995 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Barmahlíð 1, Sauðárkróki, þingl. eig. Ólafur Jóhannsson, gerðarbeið- endur Húsnæðisstofnun ríkisins, Kristbjörg Helga Guðlaugsdóttir, Lífeyrissjóður verslunarmanna, Samvinnulífeyrissjóðurinn og l'slands- banki hf., Blönduósi. Bjarnargil I, Fljótahreppi, þingl. eig. Trausti Sveinsson, gerðarbeið- andi Stofnlánadeild landbúnaðarins. Brúnastaðir, Fljótahreppi, þingl. eig. Jarðakaupasjóður ríkisins, gerð- arbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins. Efra Haganes II, 1/28 hl., Fljótahreppi, þingl. eig. Hörður Harðar- son, gerðarbeiðandi Tollstjórinn í Reykjavík. Hamar, Fljótahreppi, þingl. eig. Landsbyggð hf., gerðarbeiðendur Dröfn hf., Eyjablóm, Vestmannaeyjum, Gjaldheimtan í Reykjavík, Tollstjórinn í Reykjavík og Vátryggingafélagið Scandia hf. Helluland, Rípurhrepi, þingl. eig. Ólafur Jónsson, Þórunn Ólafsdóttir og Kristín Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður stéttarf. í Skag- af. og Lífeyrissjóður verkalýðsfél. Nl.vestra. Kárastigur 16, Hofsósi, þingl, eig. Steinunn Yngvadóttir, gerðarbeið- andi Byggðastofnun. Sæberg, Hofsósi, þingl. eig. Kristján Gísli Kristjánsson, geröarbeið- andi Innheimtumaður rikissjóðs. Sætún 2, Hofsósi, þingl. eig. Stefán Gunnarsson, gerðarbeiðendur Búnaöarbanki islands og Vátryggingafélag islands hf. Víðigrund 16, íb. 2v., Sauðárkrókí, þingl. eig. Albert Þórðarson og Alfa Pálsdóttir, gerðarbeiðendur Húsnæðisstofnun ríkisins og inn- heimtumaður ríkissjóðs. Víðihlíð 5, Sauðárkróki, þingl. eig. Ingimar Rúnar Ástvaldsson og Elinborg Svavarsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Inga Andreassen og Tryggingastofnun ríkisins. Víðimýri 4, ib. 0103, Sauðárkróki, þingl. eig. Marsiþil Hólm Agnars- dóttir, gerðarbeiðandi Ingvar Helgason hf. Öldustígur 4, Sauðárkróki, þingl. eig. Björn Björnsson, gerðarbeið- endur Húsnæðisstofnun ríkisins og Tryggingastofnun ríkisins. Uppboð Fimmtudaginn 12. janúar nk. kl. 14.00, munu byrja uppboð á eftir- töldum eignum á skrifstofu embættisins, Ránarbraut 1, Vík f Mýrdal. Bakkabraut 16, Vík í Mýrdal, þinglýst eign Sigurðar Guðjónssonar og Brynhildar Sigmundsdóttur, að kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Vellir, Mýrdalshreppi, þinglýst eign Einars Einarssonar og Sigurbjarg- ar G. Tracy, að kröfum Húsnæðisstofnunar ríkisins, Féfangs hf., Mýrdalshrepps og Stofnlánadeildar landbúnaðarins. Skaftárdalur III, Skaftárhreppi, þinglýst eign Alexanders Sigurðsson- ar, að kröfum Stofnlánadeildar landbúnaðarins, Vátryggingafélags Islands, Glitnis hf., Húsnæðisstofnunar ríkisins og Skaftárhrepps. Sýslumaðurínn Vík í Mýrdal, 6. janúar 1995. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Miðstræti 18, Neskaupstað, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Blómsturvellir 18, Neskaupstað, þingl. eig. Ásdís Hannibalsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður Austur- lands, 12. janúar 1995 kl. 14.00. Egilsbraut 6, Neskaupstað, þingl. eig. Kaupfélagið Fram, gerðarbeið- andi Byggðarstofnun, 12. janúar 1995 kl. 14.00. Eyfell NK-29, þingl. eig. Sverrir Hjaltason og Jakobína S. Stefánsdótt- ir, gerðarbeiðendur Landsbanki Islands, Reykjavík, Sýslumaðurinn i Neskaupstað og Trefjar hf., 12. janúar 1995 kl. 14.00. Hlíðargata 27, Neskaupstað, þingl. eig. Jóhann Ævar Þórisson, gerðabeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Sýslumaðurinn í Nes- kaupstaö, 12. janúar 1995 kl. 14.00. Hólsgata 8, l.h.au., Neskaupstað, þingl. eig. Hulda Eiðsdóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður Austurlands og Sparisjóður Norðfjarðar, 12. janúar 1995 kl. 14.00. Melgata 15, e.h. og bílskúr, Neskaupstað, þingl. eig. Gunnar Jóns- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, og Bæjarsjóður Neskaupstaðar, 12. janúar 1995 kl. 14.00. Nesbakki 13, 3. h.t.h., Neskaupstað, þingl. eig. Búseti svf., gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna, 12. janúar 1995 kl. 14.00. Nesbakki 13, 3. h.t.v., Neskaupstað, þingl. eig. SæmundurSigurjóns- son og Klara Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 12. janúar 1995 kl. 14.00. Strandgata 20, Neskaupstað, þingl. eig. Elín A. Hermannsdóttir og Runólfur E. Axelsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður Austurlands, 12. janúar 1995 kl. 14.00. Sæbakki 26a, Neskuapstað, þingl. eieg. Búseti svf., gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins og Byggingarsjóður verkamanna, 12. jan- úar 1995 kl. 14.00. Urðarteigur 21, Neskuapstað, þingl. eig. Rósa G. Benediktsdóttir, gerðarbeiðendur Bygginarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður Austurlands og Sparisjóður Norðfjarðar, 12. janúar 1995 kl. 14.00. Sýslumaðurínn i Neskaupstað, 6. janúar 1995. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 3, Ólafsfirði, fimmtudaginn 12. janúar 1995 kl. 10.00 á neðangreindum eignum: Brekkugata 23, efri hæð, Ólafsfirði, þinglýst eign Guðmundar Þ. Guðjónssonar og Aðalheiðar Einarsdóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs rikisins. Bylgjubyggð 7, Ólafsfirði, þinglýst eign Sigrúnar Hjartardóttir, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Bylgjubyggð 15, Ólafsfirði, þinglýst eign Ingibjargar Hjartardóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs verkamanna. Bylgjubyggð 57, Ólafsfirði, þinglýst eign Guðmundar Þ. Skúlason- ar, eftir kröfu Soffaniasar Cecilssonar hf. Kirkjuvegur 16, miðhæð, Ólafsfirði, þinglýst eign Rikharðs Sigurðs- sonar, eftir kröfum Járntækni hf., Byggingarsjóðs ríkisins og Vátrygg- ingafélags Islands hf. Ólafsvegur 8, neðri hæð, Ólafsfirði, þinglýst eign Steins Jónsson- ar, eftir kröfu Byggingarsjóðs rikisins. Ólafsvegur 8, efri hæð, Ólafsfirði, þinglýst eign Tryggva M. Stefáns- sonar og Kristjönu J. Ásbjörnsdóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkis- ins. Ólafsvegur 36, Ólafsfirði, þinglýst eign Davíðs H. Gígja, eftir kröfum Lífeyrissjóðs Norðurlands og Byggingarsjóðs ríkisins. Páls-Bergsgata 3, Ólafsfirði, þinglýst eign Stíganda hf., eftir kröfum Lifeyrissjóðs Sameiningar, Fiskveiðasjóðs íslands og Landsbanka Islands. Páls-Bergsgata 5, Ólafsfirði, þinglýst eign Stiganda hf., eftir kröfum Hafnarbakka hf. og Landsbanka Islands. Strandgata 5, neðri hæð, Ólafsfirði, þinglýst eign Þorleifs Gestsson- ar, eftir kröfum Péturs Bjarnasonar, Rafmagnsveitu Ríkisins og Is- landsbíla hf. Strandgata 8, efri hæð, Ólafsfirði, þinglýst eign Tryggva Jónssonar og Valgerðar Sigtryggsdóttur, eftir kröfum Byggingarsjóðs rikisins, Kaupfélags Eyfirðinga og Vátryggingafélags íslands hf. Þóroddsstaðir, Ólafsfirði, þinglýst eign Stefáns Ásberg, eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Ægisbyggð 4, Ólafsfirði, þinglýst eign Jóns Sæmundssonar, eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins, Vátryggingafélags (slands hf. og Þróunarsjóðs sjávarútvegsins. Ægisgata 18, Ólafsfirði, þinglýst eign Þórdísar R. Trampe og Ara Albertssonar, eftir kröfum Lífeyrissjóðs sjómanna og Byggingarsjóðs ríkisins. Ólafsfirði, 2. januar 1995. Sýslumaðurínn í Ólafsfirði, Björn Rögnvaidsson. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, 710 Seyðisfirði, fimmtudaginn 12. janúar 1995, kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Austurvegur 30 n.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Brattahlíð hf., gerðarbeið- andi Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Uppoð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, 710 Seyðisfirði, föstudaginn 13. janúar 1995 kl. 14.00, á eftirfarandi eignum: Hafnarbyggð 27, Vopnafirði, þingl. eig. Ólafur Rúnar Gunnarsson og Steingerður Steingrímsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður Austurlands og Samvinnulífeyrissjóðurinn. Miðás 11, Egilsstöðum, þingl. eig. Eignarhaldsfélagið Ás hf., gerðar- beiðendur Iðnlánasjóður, Sameinaði Lifeyrissjóðurinn og Sýslumað- urinn á Seyðisfirði. Múlavegur 2, Seyðisfirði, þingl. eig. Jóhann P. Hansson, gerðarbeið- andi Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Tjarnarbraut 17, e.h., Egilsstaðir, þingl. eig. Guðrún Tryggvadóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Trygging hf. Árskógar 17, nr.1 n.h., Egilsstöðum, þingl. eig. Dagur Kristmunds- son, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Hafnargata 2a, Bakkafirði, þingl. eig. Þrotabú Útvers hf., gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður Austurlands, 13. janúar 1995 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 6. janúar 1995. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 92, Pat- reksfirði, miðvikudaginn 11. janúar 1995 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 51 nh., th., Patreksfirði, þingl. eig. Ólafur Örn Ólafsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Sýslumaðurinn á Pat- reksfirði. Aðalstræti 9, Patreksfirði, þingl. eig. Haraldur Aðalbjörnsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Sigurjón Þórðarson. Balar 6, 0101, Patreksfirði, þingl. eig. Patrekshreppur, gerðarbeið- andi Byggingarsjóöur rikisins. Balar 6, 0102, Patreksfirði, þingl. eig. Patrekshreppur, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins. Balar 6, 0202, Patreksfirði, þingl. eig. Patrekshreppur, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður rikisins. Bjarkargata 8, e.h.t.v., Patreksfirði, þingl. eig. Jóhann Sigurjónsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Patreksfirði. Borg, Tálknafirði, þingl. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf., gerðar- beiðendur Ríkissjóður og Örn Sveinsson. Dalbraut 1, Bíldudal, þingl. eig. Jón Rúnar Gunnarsson og Gunnar Valdimarsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og (slandsbanki hf. Dalbraut 24 nh., Bíldudal, þingl. eig. ÞórirÁgústsson, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður rikisins og Landsbanki Islands, Bíldudal. Fiskeldisstöð í landi Gileyrar, Tálknafiröi, þingl. eig. Þórslax hf., gerð- arbeiðandi Orkusjóður. Guðrún Hlín BA-122, sknr. 0072, þingl. eig. Háanes hf., gerðarbeið- endur Birgir Ingólfsson, Dröfn hf. skipasmíðastöð, Innheimtustofnun sveitarfélaga, Innkaupadeild LlÚ, Landsbanki Islands, Akureyri, Tryggingarmiðstöðin hf., Verkalýðsfélag Patreksfjarðar og Vélstjóra- félag Islands. Hagi, Barðastrandarhreppi, þingl. eig. Bjarni S. Hákonarson, gerðar- beiðandi Orkusjóður. Hellisbraut 18, Reykhólum, þingl. eig. Guðjón Gunnarsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Kjarrholt 3, Barðastrandarhreppi, þingl. eig. Barðastrandarhreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Langahlíð 33, Bildudal, þingl. eig. Eiríkur Björnsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rikisins. Miðgarður, Örlygshöfn, Rauðasandshreppi, þingl. eig. Guðni Hörðd- al Jónasson og Anna Björgvinsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur ríkisins. Móatún 1, Tálknafirði, þingl. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf., gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gunnar Árnmarsson. Sigtún 29 e.h., Patreksfirði, þingl. eig. Patrekshreppur, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna. Sigtún 31 e.h., Patreksfirði, þingl. eig. Vesturbyggð, húsnæðis- nefnd, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sigtún 35, n.h., Patreksfirði, þingl. eig. Patrekshreppur, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna. Sigtún 45, Patreksfirði, þingl. eig. Patrekshreppur, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Sýslumaðurinn á Patreksfirði. Sigtún 57, Patreksfirði, þingl. eig. Eyþór Eiðsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Strandgata 5, 3. hæð austur, þingl. eig. Geir Gestsson og Jóhanna Gísladóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Trygginga- stofnun ríkisins. Sælundur 1, Bíldudal, þingl. eig. Jón Rúnar Gunnarsson og Nanna Sjöfn Pétursdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Sýslumaðurinn á Patreksfiröi. íbúðarhús nr. 1, í landi Klak- og eldisstöðvar, Seftjörn, þingl. eig. Arndis Harpa Einarsdóttir og Einar Pálsson, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins. Sýslumaðurínn á Sauðárkróki. Sýslumaðurínn á Patreksfirði, 5. janúar 1995.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.