Morgunblaðið - 07.01.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 07.01.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1995 41 nyot Rtwi ' •HKXA.y.y.y<K>w STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ fiiiiim'Es. HX STÓRMYNDIN: JUNGLEBOOK Þessi klassíska saga í nýrri hrífandi kvikmynd JASON SCOTT LEE SAM. N.EILL JOHN.CLEESE ★. A. Þ. gsljól mmmmmmmmmmmmm■ I HX „Junglebook" er eitt vinsælasta ævintýri allra tíma og er frumsýnd á sama tíma hérlendis og hjá Walt Disney í Bandaríkjunum. Myndin er uppfull af spennu, rómatík, grini og endalausum ævintýrum. Stórgóöir leikarardason Scott Lee (Dragon), Sam Neill (Piano, Jurassic Park), og John Cleese (A Fish Called Wanda). Ath.: Atriöi í myndinni geta valdið ungum börnum ótta. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05. J I M C A R R E Ó.T. Rás 2 ★★★ G.S.E. Morgunp. ★★★ D.V. H.K Komdu og sjáðu THE MASK, mögnuðustu mynd allra tíma! Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. OÐUR GÆI Frábær grínmynd. Aðalhlutverk: Sean Connery, John Lithgow, Joanne Whalley Kilmer, Louis Gossett Jr., Diana Rigg og Colin Friels. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. t'inm ANTHONY Quinn FOLK Fyrir- myndarfaðir ► ANTHONY Quinn hefur rækt föðurhlutverk sitt af mikilli alúð siðan hann komst að því að hann hefði eignast barn, Patriciu, með einkaritara sínum til tíu ára, Kathy Bevan. Anthony, sem er 79 ára, eyðir miklum tíma með Patriciu, sem er 16 mánaða göm- ul. Hann hefur ekki aðeins geng- ist við henni heldur líka látið skira hana í New York og fer oft út að borða með Patriciu og Kathy. * Anægðir foreldrar ►AKISHINO prins og Kiko prinsessa frá Japan brosa út að eyrum þar sem þau haida á dóttur sinni Kako prinsessu á leið heim til sín af spítalanum á föstudag. Kako er önnur dótt- ir þeirra hjóna og kom í heim- inn 29. desember síðastliðinn. Dennis Hopper krúnurakaður ►DENNIS Hopper krúnurakaði sig fyrir frumsýningu á nýjustu mynd sinni Nornaveiðar eða „Witch Hunt“. Penelope Ann Miller, sem fer með aðalhlutverk á móti Hopper í myndinni, virtist hin ánægðasta með útlitsbreyt- ingu leikarans. Hopper fer með hlutverk einkaspæjara í Norna- veiðum. SIMI19000 GALLERI REGNBOGANS: SIGURBJORN JONSSON KURT RUSSELL J A M F. S S P A D F. R STJÖRNUHLIÐIÐ JfÍLYTURl, * Þ I G * MILLJÓN LJÓSÁR Y F I R í * ♦ ANNAN HEIM S TA R G AT mt, ' dE N K E M S T U TIL BAKA? Stórfengleg ævintýramynd, þar sem saman fer frábærlega hugmyndaríkur söguþráður, hröð framvinda, sannkölluð háspenna og ótrúlegar tæknibrellur. Bíóskemmtun eins og hún gerist best! Aðalhlutverk: Kurt Russell, James Spader og Jaye Davidson. Leikstjóri: Kurt Emmerich. Bönnuð innan 12 ára. Athugið breyttan sýningartíma: Kl. 2.30, 4.45, 6.50, 9 og 11.15. ***** E.H., Morgunpósturinn. ★★★★ Ö.N.Tíminn. ★★★’/j Á.Þ., Dagsljós. ***'h A.l. Mbl. ★★★ Ó.T., Rás 2. REYFARI Ótrúlega mögnuð mynd úr undir- heimum Hollywood. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. C\GK lJ)\ir/ C\H\K\ \\ukJcíj Ij rvt* J PARADIS TKAPriD l\ ruvoist BAKKABRÆÐUR A I PARADÍS Frábær grínmynd sem framkallar nýársbrosið í hvelli. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LILLI ER TÝNDUR Yfir 15.000 manns hafa fylgst með ævíntýrum Lilla í stór- borginni. Sýnd kl. 3, 5 og 7. UNDIR- LEIKARINN Áhrifamikil frönsk stórmynd. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Tommi og Jenni íslenskt tal._ Sýnd kl. 3 Verð 400 kr. Prinsessan og durtarnir íslenskt tal. Sýnd kl. 3. j Verð 400 kr. DENNIS Hopper og Ann Miller. Pops í Súlnasal HUÓMSVEITIN Pops hefur und- anfarin ár komið fram á nýársfagn- aði Hótel Sögu. Til að gleðja hina fjölmörgu Pops-aðdáendur hefur verið ákveðið að hljómsveitin komi fram á dansleik í Súlnasal laugar- daginn 7. janúar. Auk þess kemur Eiríkur Hauksson fram með Pops þetta kvöld. Pops skipa: Pétur Kristjánsson, Björgvin Gíslason, Ólafur Sigurðs- son, Óttar Felix Hauksson og Birg- ir Hrafnsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.