Morgunblaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ MÁIMUDAGUR 16/1 Sjóimvarpið 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Haf- steinn Þór Hilmarsson. (64) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Þytur í laufi (Wind in the Willows) Breskur brúðumyndaflokkur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames um greifingjann, rottuna, Móla mold- vörpu og Fúsa frosk. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Ari Matthí- asson og Þorsteinn Bachman. (17:65) 18.25 ►Hafgúan (Ocean Girl) Ástralskur ævintýramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Þorsteinn Þór- hallsson. (8:13) 19.00 TfjUI IPT ►Flauel í þættinum lURLIÖI eru sýnd ný tónlistar- myndbönd. Dagskrárgerð: Stein- grímur Dúi Másson. . 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Þorpið (Landsbyen) Danskur framhaldsmyndaflokkur um gleði og sorgir, leyndarmál og drauma fólks í dönskum smábæ. Leikstjóri: Tom Hedegaard. Aðalhlutverk: Niels Skousen, Chili Turell, Soren Osterga- ard og Lena Falck. Þýðandi: Veturl- iði Guðnason. (8:12) 21.00 ►Kóngur í uppnámi (To Play the King) Sjálfstætt frámhald breska myndaflokksins Spilaborgar sem sýndur var haustið 1991. Nú er klækjarefurinn Francis Urquhart orðinn forsætisráðherra Bretlands en sjálfur konungurinn er andvígur stefnu hans í mörgum málum. Og þá er bara að bola honum frá með einhverjum ráðum. Aðalhlutverk: Ian Richardson, Michael Kitchen, Kitty Aldridge og Rowena King. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. (3:4) 22.00 ►Endurreisn í Berlín (Equinox: Rebuilding Berlin) Bresk heimildar- mynd um tæknilega sameiningu Austur- og Vestur- Berlínar eftir að múrinn var rifmn árið 1989 en vega- kerfi og gas-, vatns- »og rafveitur voru þá með gerólíku sniði í borgar- hlutunum tveimur. Þýðandi: Sverrir Konráðsson. Þulur: Magnús Bjarn- , freðsson. 23.00 ►Ellefufréttir og Evrópubolti 23.20 ►Viðskiptahornið Umsjón: Pétur Matthíasson fréttamaður. 23.30 ►Dagskrárlok 17.05 ►Nágrannar 1730 BARNAEFNI ^Vesalingarnir 17.50 ►Ævintýraheimur NINTENDO 18.15 ►Táningarnir í Hæðagarði 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20-15 Þ/ETIIR *Eiríkur 20.35 ►Matreiðslumeistarinn í kvöld verður bakað hjá matreiðslumeistar- anum Sigurði L. Hall auk þess sem ýmsir framandi ávextir verða kynnt- ir. 21.10 ►Vegir ástarinnar (Love Hurts III) (8:10) 22.00 ►Ellen (11:13) 22.25 ►Jean Luc Godard - Rússnesk leikgleði (Momentous Events - Russ- ia in the 90's) 23-10 KV|tf ||YUn ►Banvænn leikur n V mm I nu (WMe Hunter, Black Heart) Clint Eastwood er frá- bær í hlutverki leikstjórans Johns Huston. í myndinni segir frá Huston á meðan á kvikmyndin The African Queen var tekin. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Jeff Fahey og George Dzundza. Leikstjóri: Clint Eastwood. 1990. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ ★ 0.55 ►Dagskrárlok Meðal annars þarf að tengja símkerfi borgarhlutanna upp á nýtt. Berlínarborg endurreist Þegar múrinn féll komust verkfrædingar að því að tæknikerfi borgarhlut- anna tveggja voru jafn ósamræman- leg og pólitíkin SJÓNVARPIÐ kl. 22.00 í bresku heimildarmyndinni Endurreisn Ber- línar er fjaliað um tæknilega samein- ingu Austur- og Vestur-Berlínar. Þegar múrinn féll árið 1989 komust verkfræðingar að því að tæknikerfi borgarhlutanna tveggja voru jafnó- lík og ósamræmanleg og pólitíkin sem gat þau af sér. Almenningssam- göngur voru aðskildar þegar múrinn var reistur á sínum tíma og nú þarf að samtengja það upp á nýtt. End- urnýja þarf gas-, vatns- og rafveitur austanmegin áður en hægt er að samtengja kerfin og sama gildir um póstþjónustu og síma eigi allir borg- arbúar að búa við sömu lífsþægindi og þjónustu og einungis íbúar Vest- ur- Berlínar nutu áður. IMorræn bók- menntaverðlaun Aðalsöguhetja bókarinnar sem Nordmenn tilnefna er fráskilinn, auralaus einstæðingur kominn af léttasta skeiði RÁS 1 kl. 14.30 Önnur tveggja bóka sem Norðmenn tilnefna til bók- menntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár er „Krókaleið til Venusar“ eftir Torgeir Scherven. Aðalsöguhetjan er fráskilinn, auralaus einstæðingur kominn af léttasta skeiði og staðráð- inn í að leggja starf sitt sem einka- spæjari á hilluna. En einn daginn liggur verkbeiðni í póstkassa hans ásamt álitlegri fyrirframgreiðslu. Verkefnið er ekki einfait, honum er falið að leita uppi konu ástsjúks en skilningsríks eiginmanns. Það eina sem hann hefur til að byggja leit sína á er nektarmynd hinnar heitt- elskuðu án höfuðs. Ákveðinn í að afþakka þetta verkefni sogast hann inn í það og hin höfuðlausa Lydia verður að persónugervingi hans eig- in leitar að ást og samhijómi í lífinu. Námskeið í sjálfsstyrkingu fyrir konur Að efla sjálfstraust og jákvætt sjálfsmat. Að njóta sín til fulls í félagsskap annarra. Að svara fyrir sig og halda uppi samræðum. Að auka lífsgleði og hafa hemil á kvíða og sektarkennd. Upplýsingar og innritun í síma 612224 á sunnud. og í síma 12303 aðra daga. Anna Valdimarsdóttir sálfræðingur, Bræðraborgarstíg 7 í sambandi vib neytendur frá morgni til kvölds! - kjarni málsins! UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Kjartan Örn Sig- urbjörnsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverisson. 7.30 Veð- urfregnir. 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.31 Tíðindi úr menn- ingarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu, Leðurjakk- ar og spariskór. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les eigin sögu (9) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. Fiðlukonsert í B-dúr eftir Michael Haydn. Burkhard Godhoff leikur á fiðlu með félögum úr Skosku útvarpshljómsveitinni; Geoffrey Trabichoff stjórnar. 10.45 Veðurfregnir.. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Amljótsdóttir. á hádegi 12.01 Að utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- húsBÍns, „Hæð yfir Grænlandi". Höfundur og leikstjóri: Þórunn Sigurðardóttir. (6:10) Einsöng- ur: Elin Ósk Óskarsdóttir. 13.20 Stefnumót með Gunnari Gunnarssyni. 14.03 Útvarpssagan, Töframaður- inn frá Lúblin. eftir Isaac Bas- hevis Singer. Hjörtur Pálsson les eigin þýðingu (21:24.) 14.30 Aldarlok: Bókin „Krókaleið til Venusar" eftir norska rithöf- undinn Torgeir Scherven verður til umfjöllunar. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Hákon Leifsson. 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Goldbergtilbrigðin eftir Johann Sebastian Bach. Glenn Gould leikur á pianó. 18.03 Þjóðarþel. Odysseifskviða Hómers Kristján Árnason les 11. lestur. 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.35 Um daginn og veginn. Hrafnkell A. Jónsson formaður verkamannafélagsins Árvakurs á Eskifirði talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 1945 Dótaskúffan. Viðtöl og tón- list fyrir yngstu bömin. Morgun- sagan endurflutt. Umsjón: Guð- finna Rúnarsdóttir. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar. Verk frá tónskáldaþinginu í París 1994. Tónlist frá Finnlandi og Rússlandi. Jouni Kaipainen: Carpe diem fyrir klarinett og strengjasveit Eero Hameenni- emi: Nattuvanar fyrir karlakór Verðlaunaverk Rostrum og Composers 1994. A. Prigoogine: Harmljóð um píslarvotta 21.00 Kvöldvaka. a. Þáttur af Sölva Helgasyni úr bókinni „Gömul kynni“ eftir Ingunni Jónsdóttur frá Kornsá. b. Úr bókinni „Hjá afa og ömmu“ eft- ir Þórleif Bjarnason. Umsjón: Arndfs Þorvaldsdóttir. ixisari auk umsjónarmanns: Baldur Grétarsson. (Frá Egilsstöðum) 22.07 Pólitíska hornið. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orð kvöldsins: Karl Bene- diktsson flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kammertónlist. Píanótrió nr. 1 í g-moll ópus 11 eftir Cécile Chaminade. Rembrandt tríóið leikur. Þrjú smáverk eftir Gabriel Fauré: - Rómansa fyrir fiðlu og planó. - Sicilienne fyrir selló og pfanó og - Morceau de concours fyrir flautu og píanó. Augustin Dumay leikur á fiðlu, Frédéric Lodéon á selló og Jean-Philippe Collard á píanó. 23.10 Hvers vegna? Umsjón: Berg- Ijót Baldursdóttir 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Hákon Leifsson. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi) Fréttir 6 Rúl I 09 Rúi 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristin Ólafsdóttir. 9.03 Halló Ísland. Magnús R. Ein- arsson. 10.00 Halló Island. Mar- grét Blöndal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Ein- arsson. 20.30 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 22.10 Allt i góðu. Umajón: Guðjón Bergmann. 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryg{fvadóttir. I.OONæturútvarp til morguns. Milli steins og sleggju. NÆTURÚTVARPID I. 30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næt- urlögin. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 5.05 Stund með J. J. Cale. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 8.10-8.30og 18.35-19.00Útvarp Norðurlands. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Drög að degi. 12.00 íslensk óska- lög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Bjarni Ara- son. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdis Gunn- arsdóttir. Hressandi þáttur. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Bylgj- an sfðdegis. 20.00 Kristófer Helga- son. 24.00 Næturvaktin. Fréttlr 6 heila tímanum frú kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 íslenskir tónar. Gylfi Guð- mundsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.45 í bítið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétri Árna 19.00 Betri blanda. Björn Markússon. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kol- beinsson. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HLJÓBBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 12.45 Sfgild tónlist 17.00 Djass og fleira 18.00-19.00 Ljúfir tónar í lok vinnudags. 19.-23.45 Sígild tónlist og sveifla fyrir svefninn. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-IB FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hennf Árnadóttir. 1.00 Næt- urdagskrá. Útvorp Hofnarf jöröur FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 fþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.