Morgunblaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15/1 SJÓIMVARPIÐ ► Morgunsjón- varp barnanna 10.20 ►Hlé 13.35 hKTTGD ►Eldhúsið Endursýnd- ■ ur þáttur frá þriðjudegi. 14.00 ►Markaregn Rifjuð verða upp eftir- minnileg atvik frá heimsmeistara- keppninni í knattspymu sem fram fór í Bandaríkjunum í sumar. Um- sjón: Arnar Björnsson. Aður sýnt 26. desember. 15.00 ►Frumlegir leikstjórar (Hollywood Mavericks) Bandarísk heimildar- mynd um nokkra af þekktustu leik- stjórum Hollywood. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 16.30 ►Ótrúlegt en satt (Beyond Belief) Furður veraldar eru grafnar upp og sýndar í þessum ótrúlega sanna breska myndaflokki þar sem rök- hyggjan er einfaldlega lögð til hlið- ar. Þýðandi og þulur er Guðni Kol- beinsson. (10:13) 17.00 ►Ljósbrot Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum liðinnar viku. 17.40 ►Hugvekja Flytjandi: Ragnheiður Davíðsdóttir. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Stundin okkar Umsjónarmenn eru Felix Bergsson og Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thor- steinsson. ‘-18.30 ►SPK Umsjón: Ingvar Mar Jónsson. Dagskrárgerð: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 19.00 ►Borgarlíf (South Central) Banda- rískur myndaflokkur um einstæða móður og þrjú börn hennar sem búa í miðborg Los Angeles. (2:10) OO 19.25 ►Fólkið í Forsælu (Evening Shade) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur í léttum dúr með Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (26:26) OO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►List og lýðveldi Kvikmyndir, sjónvarp og útvarp Lýðveldissagan í íslenskri list. Umsjónarmaður þessa þáttar er Sigurbjöm Aðalsteinsson og framleiðandi Saga film. 21.40 ►Draumalandið (Hartsofthe West) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur. (15:15) 22.30 ►Helgarsportið Umsjón: Arnar Bjömsson. 22.55 ►Af breskum sjónarhóli (Anglo Saxon Attitudes) Breskur mynda- flokkur byggður á frægri sögu eftir Angus Wilson. Leikstjóri er Diarmuid < Lawrence og aðalhlutverk leika Ric- hard Johnson, Tara Fitzgerald, Dou- glas Hodge og Elizabeth Spriggs. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (2:3) 0.15 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö 9.00 ►Kolli káti 9.25 ►! barnalandi 9.40 ►Köttur úti í mýri 10.10 ►Sögur úr Andabæ 10.35 ►Ferðalangar á furðuslóðum 11.00 ►Brakúla greifi 11.30 ►Tidbinbilla (Sky Trackers) (2:26). 12.00 ►Á slaginu 13.00 ►íþróttir á sunnudegi 13.30 ► ítalski boltinn Juventus - Roma 15.25 ►NBA-körfuboltinn Utah Jazz - San Antonio Spurs 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 ►Húsið á sléttunni (Littlé*House on the Prairie) 18.00 ►( sviðsljósinu (Entertainment This Week) 18.45 ►Mörk dagsins 19.19 ►19:19 20.00 ►Lagakrókar (L.A. Law) (5:22). ari sannsögulegu sjónvarpsmynd er rakin baráttusaga Janet Harduvel sem sagði valdamiklum aðilum stríð á hendur eftir að eiginmaður hennar fórst í reynsluflugi nýrrar orrustu- þotu. Aðalhlutverk: Laura Dem, Rob- ert Loggia, Victor Spano og Michael Rooker. Leikstjóri: Robert Markow- itz. 1992. 22.35 ► 60 mínútur 23.20 Hlfllfljyiin ►Au9a fyir auga IIV llllrl IIIII (Overruled) Lauru Elias semur heldur ilia við eldri dótt- ur sína og eftir venjubundið rifrildi þeirra á milli rýkur dóttirin út og fellur fyrir hendi morðingja. Ódæðis- maðurinn er fljótlega handtekinn en ber fyrir sig geðveilu og er sýknað- ur. Hamstola móðirin kemst þannig að því að lagabókstafurinn er ekki alltaf réttlátur og ákveður að taka lögin í sínar eigin hendur. 0.50 ►Dagskrárlok Kvikmyndin er byggð á sönnum atburðum. Kjamorkukona Janet Harduvel segir Bandaríkjaher stríð á hendur eftir dularfullt flugslys þar sem maður hennar deyr STÖÐ 2 kl. 20.50 Sjónvarpsmynd- in Kjarnorkukona frá 1992 er sann- söguleg og greinir frá baráttusögu Janet Harduvel sem sagði valda- miklum aðilum innan hersins stríð á hendur eftir að eiginmaður henn- ar fórst með orrustuþotu sinni í Kóreu. í skýrslum um slysið var gefið í skyn að mannleg mistök eig- inmannsins hefðu orðið til þess að vélin fórst en Janet trúði því statt og stöðugt að flugherinn og fram- leiðendur þotunnar bæru ábyrgð á því hvernig fór. Hún tók sér sjálf fyrir hendur að rannsaka síðustu flugferð eiginmanns síns, staðráðin í að gefast ekki upp fyrr en í fulla hnefana. Aldarminning Davíðs Stefánssonar skálds frá Fagraskógi minnst í tveimur útvarpsþáttum RÁS 1 kl. 14.00 Hinn 21. janúar næstkomandi verður öld liðin frá fæðingu Davíðs Stefánssonar skálds frá Fagraskógi. Hann naut á sinni tíð mestrar hylli allra ís- lenskra ljóðskálda. Útvarpið minn- ist afmælisins með tveim sunnu- dagsþáttum, 15. og 22. janúar en það er Gunnar Stefánsson sem tek- ið hefur þættina saman. í fyrri þættinum er sagt frá æsku Davíðs, ljóðagerð hans og öðrum verkum fram til ársins 1930, en þá hlaut hann verðlaun fyrir alþingishátíðar- ljóð sín og varð opinbert þjóðskáld. I seinni hluta er ferill skáldsins rakinn þaðan í frá til dauðadags 1964. KRIPALUJÓGA Eins og það gerist best. HUGLEIÐSLUNÁMSKEIÐ Hefst mánud. 23. janúar kl. 16.30. Leiðb.: Helga Mogensen. JÓGASTÖÐIN HEIMSLJÓS Skeifunni 19, 2. hæð. Sími 889181 kl. 17-19 alla virka daga. Einnig símsvari. Uppbyggileg og fróðleg námskeið á vormisseri 1995 • Nýja testamentiÖ og rit þess Baksviö helstu rita, megináherslur, innihald og sérkenni. (Hefst 9. janúar n.k.) • Kristið líf og vitnisburður Hvernig get ég talaö um trú mína og leitt aöra til trúar? • Bcenin í lífi mínu Vandi bænalífsins - nútíminn. • Frá myrkri til Ijóss Sigur Jesú Krists - myrkra- höfðinginn - tignirnar og völdin. • Byggiábjargi Hvernig getum viö lesiö Biblíuna og skiliö boöskap hennar? • Jobsbók og vandi þjáningarinnar Fjallað verður um þjáninguna og ákveðnir textar veröa skoðaöir. • Guð faðir, skapari minn Hvað felst í því aö Guö sé skapari okkar? Hafið samband og fáið sendan bækling um námskeið vormisseris! Biblíuskólinn við Holtaveg Holtavegi 28,104 Reykjavík, sími 88 88 99, fax 88 8840 UTVARP RÁS I IM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Guð- mundur Þorsteinsson dómpró- fastup flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni - Hear my Prayer, eftir Felix Mendelssohn Kór Jóhannesar- skólans í Cambridge syngur; George Guest stjórnar. - Adagio eftir Albinoni Hljómsveit Richards Hickox leikur. = Píanókvartett í g-moll K 478 eft- ir Wolfgang Amadeus Mozart. Mozart hljóðfæraleikararnir leika á gömul hljóðfæri. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 10.03 Konur og kristni: Gyðjur á síðfornöld. Um þátt kvenna ( mótun kristindóms fyrstu aid- imar. Umsjón: Inga Huld Há- konardóttir. Lesari ásamt um- sjónarmanni: Kristján Arnason. 10.45 Veðurfregn ir 11.00 Messa í Oháða söfnuðinum Séra Þórsteinn Ragnarsson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Heimsókn Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 „Kvæði mín eru kveðjur “ Dagskrá í aldarminningu Davtðs Stefánssonar skálds frá Fagra- skógi. Fyrri hluti. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 15.00 Tónaspor Þáttaröð um frumheija í íslenskri sönglaga- smið. 2. þáttur: Markús Krist- jánsson. Umsjón: Jón B. Guð- laugsson. (Einnig útvarpað mið- vikudagskvöld) 16.05 Trúarstraumar á íslandi á tuttugustu öld Haraldur Níels- son og upphaf spíritismans. Pét- ur Pétursson prófessor flytur 4. erindi. (Endurflutt á þriðjudag kl. 14.30) 16.30 Veðurfregnir 16.35 Sunnudagsleikrit Útvarps- leikhússins: a. „Systir sæl og bless“ Höfundur: Ása Sólveig. Leikstjðri: Ásdfs Thoroddsen. Leikendur: Margrét Ákadóttir, Guðlaug María Bjarnadóttir, Bjöm Karlsson og Sóley Elías- dóttir. b. „Út yfir gröf og dauða“ Höfundur: Ingibjörg Hjartar- döttir. Leikstjóri: Asdís Thor- oddsen. Leikendur: Árni Tryggvason, Guðrún Þ. Steph- ensen, Sigríður Þorvaldsdóttir, Þorsteinn Hannesson og Knútur R. Magnússon. Orgelleikur: Hanna G. Sigurðardóttir. 17.40 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjömssonar Frá afmælistónleikum Skúla Hall- dórssonar sem haldnir voru f íslensku ópemnni 23. apríl sl. Einsöngvarar, kór og hljóðfæra- leikarar flytja verk eftir Skúla. Síðari hluti. 18.30 Sjónarspil mannllfsins Um- sjón: Bragi Kristjónsson. 18J0 Dánarfregnir og auglýsingar 19.30 Veðurfregnir 19.35 Frost og funi. helgarþáttur Siguróur Sveinsson handbolfn- stjarna er geslur Regga Bjerne ó úlverpsslööinni FM kl. 13.00 f deg. barna Umsjón: Elísabet Brekk- an. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Hjálmaklettur Fjallað um þýðingar og kynningu á íslensk- um bókmenntum erlendis. Um- sjón: Jón Karl Helgason. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag) 22.07 Tónlist á siðkvöldi - Tilbrigði um rokokostcf, öpus 33 eftir Pjotr Tsjaíkovskij. Truls Mork leikur á selló með Fíl- harmóníusveitinni í Ósló; Mariss Jansons stjórnar. 22.27 Orð kvöldsins: Karl Bene- diktsson flytur. 22.30 Veðurfregnir 22.35 Litla djasshornið Duke Ell- ington og hljómsveit hans leika lög af plötunni Ellington 56 frá árinu 1956. 23.00 Frjálsar hendur Umsjón: 111- ugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Frétfir 6 RÁS I og RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón; Elísabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval dægurmálaút- varps liðinnar viku. 13.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarins- son og Ingölfur Margeirsson. 14.00 Helgarútgáfan. 16.05 Dagbókar- brot Þorsteins J. 17.00 Tengja. Umsjón Kristján Sigurjónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Iþróttarásin 22.10 Frá Hróar- skelduhátfðinni. Ásmundur Jóns- son og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Heimsendir. Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjartansson. 24.10 Margfætlan - Þáttur fyrir unglinga. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.00 Næturtónar. l.30Veðurfregn- ir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sig- urjónsson. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfréttir. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sig- valdi Búi Þórarinsson. 19.00 Magn- ús Þórsson. 22.00 Lífslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. tónlist. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 10.00 Steinar Viktorsson. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00Sunnu- dagssíðdegi. 19.00 Ásgeir Kol- beinsson. 22.00 Rólegt og róman- tískt. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Ragnar Blöndal. 17.00 Hvita tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður rjómi. 24.00 Næturdagskrá. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guðmunds- son. 17.15 Við hey- garðshornið. Bjarni Dagur Jóns- son. 20.00 Sunnu- dagskvöld. Ljúf tónlist með Erlu Friðgeirsdóttur. 24.00 Næturvakt- in. Fróttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSID FM 96,7 10.00 Gylfi Guð- mundsson 13.00 Jón Gröndal og Tónlistarkrossgát- an. 16.00 Ókynnt Tónlistorkrossgéton ó útvorpsstöðinni Bros kl. 13.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.