Morgunblaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. JANÚAR1995 B 5 Oleanna Einhver íClli^í NGO - Forum í Peking '95 Ráöstefna S.Þ. um málefni kvenna verður haldin í Peking dagana 4.-15. september 1995. Jafnhliöa verður efnt til ráðstefnu frjálsra félagasamtaka í Peking dagana 30. ágúst - 8. september. Boðað ertil undirbúningsfundar í Bríetarsal Hallveigarstaða (kjallara), Túngötu 14, Reykjavík, miðvikudaginn 18. janúar kl. 17.15. Efni fundarins verður, auk almennra upplýsinga og skoðanaskipta, heimsókn Irene Santiago, framkvæmdstjóra NGO-Forum '95, hingað til lands í byrjun febrúar. Fundurinn er opinn öllum, sem áhuga hafa. Kvenréttindafélag íslands og Undirbúningsnefnd utanríkisráðuneytis vegna ráðstefnu S.Þ. í Peking '95. Tilboðsdagar 20% afsláttur af töskum, silkislæðum, leðurhönskum og skartgripum. unqaro parfijms pans KENZO P A R I S ROCHAS jf^AINljtAURENT Skiluðu 5,4 milljörðum Ncw York. Reuter. HEIÐARLEGIR New York-búar hafa skilað framseljanlegum ferða- tékkum upp á 80 milljónir dala, 5,4 milljarða króna, eftir að hafa fundið þá í kössum sem þeir töldu innihalda basil-krydd. Herman Marino og sonur hans, Keith, höfðu ekið til John F. Kennedy-flugvallar til að ná í krydd- ið, en þegar þeir opnuðu gáminn á vinnustað sínum, sem er dreifingar- fyrirtæki, sáu þeir 39 kassa með bunkum af ferðatékkum. Ferðatékkunum var skilað til lög- reglunnar. Senda átti tékkaria til Citibank en af einhveijum ástæðum voru þeir settir í vitlausan gám. HÁSKÓLINN í TROMS0 Við tungumála og bókmenntadeild (Institutt for sprák og litteratur) eru lausar 2 stöður „FYRSTA AMANUENSIS/AMANUENSIS“ í norratium bókmenntafræðum. Brúttó laun NOK 265.731/200.831 - 255.831 á ári. Nánari upplýsingar v/fyrsta aman. Ragnhild Engelskjpn eða deildarstjóra Anne-Cathrine Andersen, í síma 00 47 77 64 41 71 eða 00 47 77 64 42 42. UMSÓKNARFRESTUR TIL 31. JAN. 95 Leiðbeiningar um frágang á umsókn ásamt starfslýsingu fást hjá undirrituðum. Umsókn með staðfestum afritum af prófskírteinum og vottorðum, skjalfest kunnátta í kennslu- og uppeldisfrœðum og listi yfir vísindastörf/greinar ,^,US/K sendist í 5-riti til UNIVERSITETET I TROMS0 9037 Tromsp Sími 00 47 77 64 49 75/-77 64 49 77, símbréf 00 47 77 64 59 70. Kvennakór - Kórskóli - Skemmtikór - Gospel Vox feminae - English Speaking choir Söngstarf kórsins á nýju ári hefst nú senn: • Kvennakórinn Kórfélagar mæti 18. janúar kl. 20:30. Stjórnandi kórsins er sem fyrr Margrét J. Pálmadóttir, raddþjálfari Björk Jónsdóttir sópransöngkona og píanóleikari Svana Víkingsdóttir. • Vox feminae hópurinn mun starfa áfram einu sinni í viku og heldur tónleika í Dymbilviku. Mæting 15. janúar kl. 14. • Kórskólinn verður starfræktur áfram í vetur og er ætlaður áhugasömum konum með litla eða enga reynslu af söngstarfi. Kennd verður raddbeiting, tónfræði og samsöngur. Kennsla hefst 23. janúar kl. 18:30. Söngkennari verður Harpa Harðardóttir. • Skemmtikórinn er ætlaður konum sem áður hafa komið að söngstarfi og verða æfingar einu sinni í viku; fyrsta æfing 24. janúar kl. 18:30. Leiðbeinendur verða Aðalheiður Þorsteinsdóttir og Margrét J. Pálmadóttir. • Gospelhópur í léttum dúr. Þessi hópur er ætlaður konum með söngreynslu og lýkur starfinu með gospeltónleikum. Æfingar verða einu sinni í viku, fyrsta æfing 24. janúar kl. 20. Söngkennari verður Margrét J. Pálma- dóttir. Undirleikari Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Feldenkrais hreyfitækni Sibyl Urbancic, kennari við Tónlistar- háskólann í Vín heldur námskeið 6.-12. febrúar. English speaking women in Reykjavík The Female Choir of Reykjavík offers you a beginners course in choir singing, vocal technique and theory. Teacher: Rut L. Magnússon, opera singer. Registration: From 9-11 a.m. Telephone 62 64 60. Á vormisseri verður einnig eftirfarandi söngstarfsemi í húsnæði kórsins: Einsöngsdeild; söngtímar, undirleikur, ítalska, tónfræði og tónheyrn. Allar æfingar verða í hinu nýja og glaesilega húsnæði Kvennakórs Reykjavíkur að Ægisgötu 7. Innritun verður og frekari upplýsingar veittar í síma 626460 alla virka daga kl. 9 - 11 og í síma 10676 á kvöldin. KVENNAKÓR REYKJAVÍKUR UTSALA 10-60% AFSLATTUR Barnaúlpur frá kr. 1.990 Fullorðinsúlpur frá kr. 2.990 Barnaskíðasamfestingar frá kr. 2.990 Fullorðinsskíðagallar frá kr. 3.990 íþróttagallar frá kr. 2.990 Leikfimiskór frá kr. 1.990 Opið laugardag kl. 10-16 Nýtt kortatímabil hafið. »hummél £ SPORTBÚÐIN Ármúla 40 • Sími 813555 og 813655

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.