Morgunblaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.01.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. JANÚAR1995 B 25 ATVI NNOAUGiVS/NGAR Læknaritari óskast í 50% starf e.h. á læknastöð í Austurbænum. Umsóknir berist afgreiðslu Mbl. fyrir mánu- daginn 23. jan. merktar: „L - 15004“. Framtíðarstarf Óskum eftir áhugasömum aðila til að reka lítið hótel á landsbyggðinni. Starfsmenntun og/eða reynsla æskileg. Upplýsingar í síma 95-13384. Véla- og járnvöru- verslun Óskum eftir að ráða starfsmann ‘'(karl eða konu) til afgreiðslu og sölustarfa við verslun okkar. Reynsla úr málmiðnaðargreinum æskileg, þó ekki skilyrði. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 23. janúar, merktar: „Vélaverslun - 7709“. Laus staða Staða löglærðs fulltrúa við embætti sýslu- mannsins á Sauðárkróki er laus til umsóknar. Umsóknir sendist undirrituðum, sem veitir allar nánari upplýsingar á skrifstofu sinni, Suðurgötu 1, Sauðárkróki, sími 95-35308, fyrir 20. janúar nk. Sýslumaðurirm á Sauðárkróki, HalldórÞ. Jónsson. Bókhalds- og skrifstofustarf Fagstéttarfélag óskar eftir starfskrafti í u.þ.b. 50% starf. Góð þekking á TOK hugbúnaðarkerfi nauð- synleg. Góð íslenskukunnátta áskilin. Launakjör samkomulagsatriði. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. eigi síðar en 20. janúar nk. merktar: „G - 15005“. Rennismiður óskast Rennismiður óskast strax. Góð laun. Mikil vinna. Framtíðarvinna. Meðmæli óskast. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Mbl., merkt- ar: „Rennismiður - 7711“, fyrir 20. janúar. Alþjóða viðskipti Ég er 25 ára gömul þýsk kona, hyggst búa á íslandi í framtíðinni og óska eftir starfi. Ég er með BS próf í alþjóða viðskiptum (Inter- national Business) frá University of Colorado í Bandaríkjunum. Tala og skrifa ensku, frönsku og þýsku fullkomlega. Þriggja ára nám í spænsku og rússnesku (unnið tvö sumur í Rússlandi). Stunda nám í íslensku. Upplýsingar í síma 5618330 eða 5611558. Ulrike Hettler. BORGARSPÍTALINN Lausar stöður Á endurhæfinga- og taugadeildum á Grens- ási eru lausar stöður hjúkrunarfræðinga. Áhugasamir hjúkrunarfræðingar eru vel- komnir í heimsókn til að skoða staðinn og kynna sér starfsemina. Upplýsingarveita Ingibjörg Kolbeins, deildar- stjóri, í síma 696737 og Margrét Hjálmars- dóttir, deildarstjóri, í síma 696374. |L ST. JÓSEFSSPlTALI LANDAKOTI Hjúkrunarfræðingur - dagvinna Hjúkrunarfræðingur óskast á dagdeild 3C, Landakotsspítala. Á deildina koma dagsjúkl- ingar í aðgerðir og meðferð vegna krabba- meina. Nánari upplýsingar veitir Kolbrún Sigurðar- dóttir, deildarstjóri, símum 604314 og 604385. Verslunarstjóri óskast, ekki yngri en 23 ára, reynsla af verslun- arstörfum og tölvum, einnig þekking á öllum tegundum tónlistar og hljóðfærum nauðsynleg. Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl. merktar: „S - 18040“ fyrir 20. janúar. Staða yfirlögreglu- þjóns hjá lögreglunni í Kópavogi er laus til umsóknar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 31. janúar nk. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 10. janúar 1995. TölvuMyndir hf. óska eftir starfsmönnum til starfa hið fyrsta Óskað er eftir: a) Tölvunarfræðingi eða manni með sam- bærilega menntun til hugbúnaðarþróunar. b) Mánni með góða þekkingu á rekstri tölvu- neta. TölvuMyndir hf. erframsækið hugbúnaöar- og þjónustufyrirtæki, sem starfar að þróun hugbúnaðar auk uppsetningar og reksturs tölvu- neta. Fyrirtækið býður upp á margvísleg og spennandi verkefni, sem hæfa duglegum, sjálfstæðum og áreiðanlegum starfsmönnum. Hluta- störf koma til greina. Reyklaus vinnustaður. Vinsamlegast hafið samband við okkur í síma 568-9010 næstu daga milli kl. 14 og 16. Vitlu auka tekjurnar á nýbyrjuðu ári? Einn af stærstu snyrtivöruframleiðendum í heimi leitar að áhugasömu sölufólki um allt land. Salan fer mest fram í heimakynningum. Námskeið fyrir sölufólk í meðferð og notkun varanna til að auka þekkingu og auðvelda sölu. Há sölulaun í boði. Þeir sem áhuga hafa á frekari uplýsingum eru beðnir um að senda inn upplýsingar til af- greiðslu blaðsins varðandi nafn, heimilisfang og símafyrir 20. janúar merktar: „N - 15003“. n jR& a m sölu Undirfatnaður Einstakt tækifæri Eitt frægasta merki Frakklands í undirfatn- aði, Chantelle/Passionata, er til sölu. Sala hingað til hefur eingöngu farið fram á kynn- ingum. Lítill lager. Mörg hundruð viðskipta- vinir á skrá. Góð greiðslukjör. Sendið nafn og símanúmer til afgreiðslu Mbl. merkt: „Ó - 18041“ fyrir 20. janúar. Auglýsinga- og skiltagerð Til sölu rekstur og húsnæði auglýsinga- og skiltagerðar. Fjöldi fastra viðskiptavina. Góðir afkomumöguleikar. Húsnæðið skiptist í 113 fm jarðhæð undir fyrirtækið og 113 fm 4ra herb. íbúð. Verð rekstur + húsnæði 12,5 millj. Nánari upplýsingar aðeins veittar á skrifst. Húsið, fasteignasa!a,hf., Suðurlandsbraut 50, s. 5684070. Aukning hlutafjár Aðilar með heildsölu-/smásölufyrirtæki í ör- um vexti og með mikla möguleika, hafa hug á að auka hlutafé í fyrirtækinu. Óskað er eftir fjársterkum aðila eða fyrirtæki sem gæti tekið þátt í aukningu hlutafjár. Starfsemin gæti nýst öðru fyrirtækinu með þátttöku í föstum kostnaði eða skapað áhugaverða atvinnu fyrir einstakling. Áhugasamir vinsamlega sendið svar til af- greiðslu Mbl. fyrir 18. jan. merkt: „B - 16141“. Jörð til sölu Til sölu er jörðin Vatnshamrar, Andakíls- hreppi, Borgarfirði. Jörðin er ca 300 ha að stærð og án fullvirðisréttar. íbúðarhús er ágætt en útihús eru léleg. Jörðinni fylgir veiði- réttur í Andakílsá. Jörðin, sem er aðeins í rúmlega 100 km fjarlægð frá Reykjavík, er á mjög fallegum stað og býður upp á ýmsa möguleika. Nánari upplýsingar veitir undirritaður á skrif- stofutíma í síma 93-81199. Málflutningsstofa Snæfellsness sf., Pétur Kristinsson hdl. Til sölu hús á Spáni v/Torrevieja 90 m2 með öllum húsbúnaði og einkasundlaug. Glæsileg eign. Tilboð/skipti. Upplýsingar í símum 5813891 /5545807. Einnig veitir Kristinn uppl. á Spáni. Fax 903466760868. 335 rúmmetra úrelding til sölu Nánari upplýsingar í síma 5889047. Útgerðarmenn! Óskum eftir bátum til rækjuveiða fyrir vinnslu félagsins. Getum útvegað kvóta og þá tonn á móti tonni. Einnig koma önnur kjör til greina. Rækjuvinnslan Dögun hf., Sauðárkróki, sími 95-35900 & 35923. -t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.