Morgunblaðið - 17.01.1995, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 1995 41
_______FRÉTTIR_____
Tilkynning frá HHÍ
D AS kærði til
siðanefndar
MORGUNBLAÐINU barst í gær
eftirfarandi tilkynning frá Hjálmari
Kjartanssyni, fjármála- og mark-
aðsstjóra Happdrættis Háskóla ís-
lands:
„í Morgunblaðinu laugardaginn
14. janúar birtist á bls. 39 tilkynn-
ing frá Vöruhappdrætti SÍBS, und-
irrituð af Helgu Friðfmnsdóttur
framkvæmdastjóra þess. í tilefni
af þessari tilkynningu langar mig
að segja eftirfarandi:
Það er ekki rétt að Happdrætti
Háskóla íslands hafi haft í frammi
grófar rangfærslur um Vöruhapp-
drætti SÍBS um áramótin 1993-
1994.
Auglýsingastofunni Argusi fyrir
hönd Happdrættis Háskóla íslands
barst hins vegar kæra Vöruhapp-
drættis DAS til Siðanefndar um
auglýsingar, þar sem því var haldið
fram að samanburður á stærð og
umfangi DAS, SÍBS og HHÍ væri
rangur. Úrskurður Siðanefndarinn-
ar skömmu eftir umrædd áramót
staðfestir að þessi kæra var tilefnis-
laus. Það að ég hafí í ógáti eignað
Vöruhappdrætti SÍBS og Auglýs-
ingastofunni Hér og nú þessa um-
ræddu kæru þykir mér mjög miður
og biðst velvirðingar á því. í dag
er til umfjöllunnar hjá Samkeppnis-
ráði kæra Argusar vegna fullyrð-
ingar Hér og nú að Vöruhapp-
drætti SÍBS sé eina happdrættið
þar sem hæsti vinningur gengur
örugglega út og hvort rétt sé að
segja að hæsti vinningur í Vöru-
happdrætti SÍBS gangi örugglega
út. Það er mín skoðun að ekki sé
tilefni til þess að munnhöggvast um
auglýsingar á samkeppnismarkaði
í fjölmiðlum, eðlilegra sé að skjóta
slíkum ágreiningsmálum til þar til
bærra aðila eins og Samkeppnisráð
er. Ég óttast ekki úrskurð Sam-
keppnisráðs. Ég mun því láta stað-
ar numið við að svara umkvörtunum
Vöruhappdrættis SÍBS og auglýs-
ingastofunnar Hér og nú á opinber-
um vettvangi. Ég óska þess að
happdrættin beri gæfu til að keppa
drengilega á markaði og vinna sam-
an að öðru því sem til heilla horfir
í framtíðinni."
Morgunblaðið/Júlíus
Reykjavíkurdeild RKÍ
Hvemig taka á
á móti þyrlu
REYKJAVÍKURDEILD RKÍ
gengst fyrir eins kvölds námskeiði
um það hvernig á að taka á móti
þyrlu á slysstað miðvikudaginn 18.
janúar og hefst kl. 18.30. Kennt
verður til kl. 23.
Þegar slys eiga sér stað eða
maður veikist alvarlega getur það
haft úrslitaþýðingu fyrir hann að
komast undir læknishendur sem
fyrst. Þetta gildir sérstaklega þegar
slys verða utan þein-a svæða sem
njóta þjónustu sjúkrabíla. Þá getur
sjúkraflutningur með þyrlu verið
nauðsynlegur.
Þetta námskeið er gott fyrir far-
Baráttufundur
kennarafélaga
STÉTTARFÉLÖG kennara, Kenn-
arasamband íslands og Hið íslenska
kennarafélag, efna til sameiginlegs
fundar félagsmanna sinna í Reykja-
vík og Reykjaneskjördæmi í dag,
þriðjudaginn 17. janúar. Fundurinn
verður haldinn í Bíóborginni við
Snorrabraut og hefst stundvíslega
kl. 17.
Á fundinum flytja ávörp formenn
félaganna, Eiríkur Jónsson og Elna
Katrín Jónsdóttir, og Ásdís Ingólfs-
dóttir kennari. Björk Jónsdóttir,
söngkona og kennari, syngur ein-
söng við undirleik Bjarna Jónatans-
sonar auk þess sem þau tvö stjórna
fjöldasöng. Þá mun Baldvin Hall-
dórsson leikari lesa ljóð.
Fundarstjórar verða Gunnlaugur
Ásgeirsson og Guðlaug G. Teits-
dóttir.
arstjóra, leiðsögumenn, rútubíl-
stjóra, rjúpnaskyttur, sportsiglinga-
menn, vélsleðamenn og aðra sem
fara um óbyggðir landsins vetur,
sumar, vor og haust, segir í frétta-
tilkynningu.
Þeir sem áhuga hafa á að kom-
ast á þetta námskeið geta skráð sig
í síma 688188 frá kl. 8-16.
Næsta námskeið hefst 30. jan-
úar kl. 20. Námskeið í áfallahjálp
verður um miðjan febrúar. Tekið
skal fram að Reykjavíkurdeild RKÍ
útvegar leiðbeinendur til að halda
ofangreind námskeið sé þess ósk-
að.
VINNIN LAUGA
GSTÖLUR RDAGINN 14.01.1995
(30)(35) X2 f 12)
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA
1.5 af 5 0 1.847.757
2.v£m 2 160.670
3. 4af5 64 8.660
4. 3at5 2.440 530
Heildarvinningsupphæö: 4.016.537
BIRT MEÐ FYRIRVARAUM PRENTVILLUR
VINNINGASKRÁ
BINGÓLOTTÓ
Útdráttur þann: 14.janúar, 1995
Bingóútdráttur: Ásinn
23 26 4 42 30 41 60 68 13 19 28 29 53 61 14 39 58 74
____________EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR. VÖRUÚTTEKT.
10114 10537 11085 11213 11710 12137 12505 12758 13380 13752 14157 14325 14840
10206 10554 11188 11357 11899 12168 12581 12789 13423 13783 14168 14441 14869
10238 10755 11209 11482 11927 12263 12611 12995 13626 13862 14192 14685
10449 10946 11210 11657 12059 12307 12701 13197 13665 13896 14228 14804
Bingóútdrúttur. Tvisturinn
17 49 29 27 56 15 33 59 24 13 8 21 34 75 70 46 9 54 5
___________EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR. VÓRUÚTTEKT.
10030 10730 11052 11568 11990 12585 12856 13180 13572 14107 14283 14746 14798
10152 10950 11099 11595 12054 12588 12888 13197 13773 14121 14345 14774 14876
10307 11018 11151 11838 12471 12603 12949 13270 13852 14210 14528 14787
10368 11036 11514 11929 12515 12800 13038 13534 14048 14214 14698 14792
Bingóútdráttun Þristurinn
23 65 12 35 62 20 75 56 11 50 37 30 54 3 68 6 44
____________EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR. VÓRUÚTTEKT.
10034 10272 10549 10839 11348 11498 11783 12280 13091 13470 13749 14102 14577
10127 10278 10664 10967 11410 11687 11796 12665 13173 13523 13891 14214 14911
10169 10366 10757 11134 11430 11708 11822 12819 13396 13565 13985 14414
10221 10468 10818 11257 11444 11758 12068 12869 13403 13626 14051 14496
Lukkunúmen Ásinn
VINNNINGAUPPliÆÐ 10000 KR. VÓRUÚTTEKT FRÁ ÚTILÍF.
14204 14120 13044
Lukkunúmen Tvisturinn
VINNNINGAUPPIIÆÐ 10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ HEIMILISTÆKJUM.
14923 14268 14900
Lukkunúmer: Þristurinn
VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ IIABITAT.
11083 11661 10122
Aukavlnningur
VINNNINGAUPPHÆÐ 60000 KR. FERÐAVINNINGUR FRÁ FLUGLEIÐUM.
13638
__________________Lukkuhjóiiö___________________________
Röö:0203 Nr: 10859
__________________Bflastiginn___________________________
RöÖ:0205 Nr: 13393
Vinningar grciddir út frá og mcö þriöjudcgi.
Vinningaskrá
Bingó Bjössa
Rétt orö: Vetur
Útdráttur 14, janúar.
Trek 800 Sport, 18 gíra fjallah jól hlaut:
Birgilta Bjargey Ásgeirsdóttir, Seljavogi 1, Hafnir
Super Nintendo LeiRjatölvu hlaut:
Sigþór Ási Þóröatson, Setbergi 35a, Þorlákshöfn
Eftirtaldir krakkar hlutu Bingó Bjössa brúður:
Pálmi Krístjánsson, Suöurvíkurvegur lOa, Vík
Kristján-R. Hjörieifsson, Blikastaöir, Bíldudal
Ólafur Jónsson, Klettaberg 50, Hafnarfjöröur
Eva Mjött Sigurjónsdóttir, Uttufell 38, Reykjavfk
Bima Dís Birgisdóttir, Veghús 15, Reykjavfk
Pálmar Sigurösson, Veghds 3, Reykjavfk
Bvar Snotrason, Karlsbraut 28, Dalvík
Margeir Guöbjartsson, Reykjarvtkurvegur 27, Hafnarfjöiíur
Anton Kristjánsson, Álfatún 31, Kópavogi
Karl Vfðir Bjamason, Hvassaleiti 28, Reykjavfk
Sólveig AuSur Friðþjófsdóttir, Brekkubyggð 81, Garöabær
Halldór 1. Ásgeirsson, Seljavogur 1, Uafnir
Eftirtaldir krakkar hlutu Bingó Bjössa boli:
Eva Dfs Þóröardóttir, Norðurvang, Hafnarfuði
Guðmuudur Á. Kristjánsson, Staflasel 5, Reykjavík
Aron F. Heimisson, Ægisgala 17, Árskóessandi
Ingvar Alfreðsson, Seljalandsvegur 10, ísafjöiður
Sigurborg Jónsdóttir, Þorsteinsgata 9, Borgarncs
Sindri Albensson, Jörundarholt 164, Akranes
AtdlsÓ. Júlfusdóttir, Grundaistfg 10, Sauðárkrók
Kristján Á Knútssou, Yrsufell 11, Reykjavlk
Hugrún Ýr Magnúsdóltir, Spóahólar 8, Reykjavlk
Daníel A. Siguijónsson, Jöldugróf 15, Reykjavfk
Árui H. Bjaraason, Lugavegur 37, Sigluíjöiður
Ástþór Guðtinusou, Króklúnil9, Hvolsvelli
Þorsteinn I. Valdimarsson, Garðhúsum 28, Reykjavfk
Gunnar B. Högnason, Hrafnarldett 9, Borgarnes
Guðni Emilsson, Vatusnesvegur 22a, Keflavík
2. leikvika, 14. jan. 1995
Nr. Leikur: Rödin:
1. Blackburn - INotth Kor. 1 - -
2. Arsenal - Everton - X -
3. Wcst Ham - Tottenham - - 2
4. Chelsca - ShelT. Wed - X -
5. Norwich - Wimbicdon - -2
6. Aston V. - QPR 1 - -
7. Man. City - Coventry - X -
8. C. Palace - Lciccster 1 - -
9. Charlton - Derby - - 2
10. Watford - Bolton - X -
11. Oldham - Sundcrland - X -
12. Notts Cnty - Burnlcy 1 - -
13. Barnsley - Euton 1 - -
Heildarvinningsupphæðin:
107 milljón krónur
13 réttir: 1.796.980 kr.
12 rfttir: 41.800 kr.
11 réttir: 3.260 kr.
10 réttir: 880 kr.
ÍTALSKI BOLTINN
/Vr. Leikur: R/ldin:
1. Fiorcntina - Parma \ -
2. Juvcntus - Koma 1 - -
3. Inter - Sampdoria 1
4. I.a/.io - Foggia 1
5. Napoli - Cagliari X -
6. Kcggiana - Torino 1
7. Gcnoa - Padova 1
8. Crcmoncsc - Brescia - X -
9. Vcrona - Piaccnza - X -
10. I.ucchcsc - Salcrnitan - X -
11. Ancona - Cescna 1 - -
12. Vcnczia - Fid.Andria - X -
13. Atalanta - Coscnza 1
lleildarvinningsupphæðin:
14 milljón krónur
13 rfttir: 1 304.890 kr.
12 rfttir: 10.800 kr.
11 réttir: 1 930 kr.
10 réttir: kr.
Endurklcebum húsgögn.
Gott úrval áklœba.
Fagmenn vinna verkib.
BólstrunÁsgríms,
Bergstaðastræti 2,
sími16807.
Bílamarkadurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, sími
671800
Sjaldgæfur bfll: Audi 1,8 Coupé '91, grás-
ans., 5 g., ek. 80 þ. km., sóllúga, rafm. í
rúöum, álfelgur, geilslaspilar o.fl. V. 1.480
þús. Sk. ód.
VW Golf CL 1,4 '94, rauöur, 5 g., ek. 22
þ km., tveir dekkjagangar. V. 990 þús.
MMC Pajero V-6 (U.S.A. týpa ’89), svart-
ur, sjálfsk., ek. 160 þ. km. Fallegur jeppi.
V. 1.490 þús.
Suzuki Vitara JLXi '92, 5 dyra, hvítur, 5
g., ek. 53 þ. km. Toppeintak. V. 1.750
þús. Sk. ód.
Toyota Corolia XLi Sp.s '94, 5 g., ek. 12
þ. km. V. 1.210 þús.
Honda Accord 2,0 EXi 88, 5 g., ek. 96
þ. km., sóllúga, rafm. í öllu. V. 740 þús.
Sk. ód.
Peugeot 205 1900 GTi 88, 5 g., ek. 89
þ. km., hiti i sætum, rafm. i öllu, leðurinn-
rétting. V. 690 þús.
MMC Pajero díesel '86, stuttur. Gott ein-
tak. V. 650 þús.
MMC Colt GLX '90, blár, sjálfsk., ek. 45
þ. km V. 780 þús.
BMW 318i '87, rauður, 5 g., ek. 97 þ. km.
Gott eintak. V. 730 þús. Sk. ód.
MMC Lancer GLX '89, brúnsans., sjálfsk.,
ek. 74 þ. km Gott eintak. V. 675 þús.
Mercedes Benz 190 E '85, hvitur, ABS,
sjálfsk., ek. 211 þ. km. V. 880 þús. Sk. ód.
MMC L-300 '89, 4x4 minibus, 5 g., ek.
126 þ. km. V. 1.190 þús. Fallegur bfll.
MMC Pajero langur háþekja bensín '85,
5 g., ek. 140 þ. km. Mjög gott eintak V:
800 þús. Sk. ód.
MMC Pajero Mondeo V-6 (U.S.A. týpa
'89), svartur, sjálfsk., ek. 160 þ. km. Fal-
legur jeppi. V. 1.490 þ.
Nissan Sunny SLX Sedan '93, steingrár,
sjálfsk., ek. 32 þ. km., rafm. í rúöum, hiti
í sætum o.fl. V. 1.080 þús.
Renault 19 RN '95, 4ra dyra, silfurgrár, 5
g., ek. 3 þ. km., rafm. i rúðum o.fl. V. 1.200
þús.
Chrysler Saratoga SE '91, sjálfsk., V-6,
ek. 64 þ. km., álfelgur o.fl. V. 1.380 þús.
Sk. ód.
Volvo 460 GLE '94, sjálfsk., ek. aðeins
5 þ. km. V. 1.600 þús.
MMC Colt GLX '89, sjálfsk., ek 65 þ. km.
V. 690 þús.
Nissan Sunny LX '94, blár, 5 g., ek. að-
eins 1 þ. km. V. 990 þús.
Nissan Terrano V-6 '93, grænn, sjálfsk.,
ek. 46 þ. km., sóllúga, rafm. í rúðum o.fl.
V. 2,9 millj. Sk. ód.
Vantar góða bfla á skrá
og á staðinn.
Ekkert innigjald.