Morgunblaðið - 17.01.1995, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 17.01.1995, Qupperneq 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ JUNIOR CHAMBER BREIÐHOLT HEFURÐU METNAÐ? VILTU ÞROSKA SJÁLFAN ÞIG? Efþú ert á aldrinum 18-40 ára og hefur metnað til að þroska sjálfan þig, eigum við samleið. Junior Chamber Breiðholt veitir félögum sínum tækifæri til árangurs í m.a.: Ræðumennsku. Fundarsköpum og fundarstjórn. Skipulögðum nefndarstörfum. Skipulegri stjórnun og forystu. Auk þess bjóðast fjölmörg önnur tækifæri. Kynningarfundur á starfsemi Junior Chamber Breiðholts verður haldinn á Hótel Loftleiðum, þingsal nr. 6, fimmtudaginn 19. janúar kl. 20.00. Junior Chamber Breiðholt, Pósthólf 9130 - 129 Rvík, sími 557 2889. Nú er hægt að gera ótrúlega góð kaup! Við bjóðum nú í janúar hin glæsilegu BOSCH raftæki á sérstöku tilboðsverði. VERÐDÆMI Ryksuga: 9.975,- kr. (stgr.) Handryksuga: 2.900,- kr. Handþeytari: 1.900,- kr. Kaffivél: 2.500,- kr. Gufustrokjám: 3.900,- kr. Strokjám venjul.: 1.900,- kr. Vöfflujám: 4.900,- kr. Hraðsuðukanna: 3.900,- kr. Brauðrist tvöföld: 3.900,- kr. Allt heimsþekkt gœðatœki SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 628300 I DAG Farsi Með morgunkaffinu VELVAKANDI Svarar í síma 691100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Góð Jólastund KONA hringdi og var afskaplega ánægð með Jólastundina okkar. Hún sagði að hún hefði verið einstaklega vel heppnuð og vildi þakka Sjónvarp- inu fyrir hana. Tapað/fundið Hálsmen tapaðist SILFURHÁLSMEN tapaðist í eða við Domus Medica 4. janúar sl. Finnandi vinsamlega hringi í síma 34102. hótelinu sjálfu. Finnandi vinsamlegast hafið sam- band í s. 21531. Gæludýr Kettir fást gefins TVEGGJA mánaðar svartur og hvítur kettl- ingur fæst gefins á gott heimili. Einnig fæst, af sérstökum ástæðum, tæplega ársgamall svartur og hvítur högni gefins. Kettirnir eru báðir kassavanir. Upp- lýsingar eru gefnar í síma 627398. TM Rog U.S. Pat Off. — al dghts msarvod (c) 1994 Los Angaies Tlmoa Syndicato Áster . . . kk> im Sjálfsbjargarviðleitni NÚ, er mamma þín komin í heimsókn? slæmir. Áttu þá nokkuð í fallegri skókassa? SKO. Vandamálið er að ég vil vera Ijósbrún, en hann vill vera mjallhvítur. Sigurðsson, sem er með fullu viti vil . . . Kvennmansúr tapaðist KVENNMANSÚR, gyllt, tapaðist í eftirmið- deginum laugardaginn 7. janúar sl. annað hvort við Hótel Sögu eða á Kettlingur fæst gefins GOTT heimili óskast fyrir fallegan 6 vikna gamlan kettling (læðu). Upplýsingar í síma 617407. BRIDS llinsjðn Guöm. Páll Arnarson VESTUR spilar út spaða- gosa gegn þremur grönd- um suðurs. Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ 543 V K ♦ ÁKG1087 ♦ Á52 Vcstur Austur Suður ♦ KD6 t 106532 ♦ D2 ♦ K84 og vörnin taki þar fjóra slagi. Hann verður því að reyna eftir bestu getu að tæla austur til að spila spaðanum áfram. En í því sambandi skiptir höfuðmáli hvaða merkingu útspilið hefur. Fylgja AV þeirri varnarreglu að spila „þriðja frá brotinni röð“, þ.e.a.s. tíunni frá KGIO? Sé svo, er drottningin rétta spilið. Þá telur austur að- eins upp í átta slagi (hann sér ekki laufkónginn) og gæti spilað spaða áfram. En ef gosi vesturs getur verið frá KGIO er best að láta sexuna. Austur á þá erfitt val fyrir höndum. Norður ♦ 543 f K ♦ ÁKG1087 ♦ Á52 Vestur Vestur Austur Norður Austur Suður ♦ G1098 ♦ Á72 Pass Pass Pass 1 tígull 2 tígiar 3 grönd Pass Pass Allir pass Pass 1 hjarta 2 grönd t ÁG97 ♦ 543 ♦ D6 II t D84 ♦ 96 ♦ G10973 Suður Austur drepur á ásinn. ♦ KD6 Hvaða spil á sagnhafí að ♦ 106532 láta í slaginn? * 02 Suður óttast auðvitað að * K84 austur skipti yfír í hjarta skrifar... Víkverji HINN 6. janúar sl. sendi Fræðsluskrifstofa Reykja- víkurumdæmis símbréf til frétta- stjóra Morgunblaðsins með upp- lýsingum um iðnfræðsluátak, sem stendur yfir frá 16.-21. janúar. í þessu símbréfi segir m.a.: „Verkefnið felur í sér átak en því á ekki að ljúka e-n tiltekin dag heldur er kjami þess kominn til að vera...“ Og ennfremur: „í könnun, sem Aflvaki Reykjavíkur hf. lét gera í marz síðastliðnum æpir misvægið á móti því sem er að gerast í ná- grannalöndum okkar sem er á ís- landi 70% bóknám 30% verk og iðnnám þar sem þessar tölur snú- ast gjörsamlega við í samanburð- arlöndunum.“ Og enn: „Með því að blása fram meira svigrúm þangað inn erum við að bæta í þjóðarauðinn." Og loks: „Fjölga einstaklingum sem hafa þörf fyrir skapandi verk- þekkingu...“ Undir þetta skrifar starfsmaður Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur fullu nafni, en Víkverji sér ekki ástæðu til að birta nafn hans enda hlýtur þessi texti að vera á ábyrgð Fræðsluskrifstofunnar. xxx AF ÞEIM gögnum, sem send voru til Morgunblaðsins virð- ast eftirtaldir aðilar standa að iðn- fræðsluátakinu: Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur, Skólamálaráð, Sam- tök atvinnurekenda og launþega í iðnaði og Aflvaki Reykjavíkur. Þetta átak virðist ætlað 14 ára nemendum. Fyrsta spumingin, sem vaknar við lestur ofangreinds er sú, hvort þeir sem senda frá sér slíkan texta séu yfirleitt færir um að fræða 14 ára nemendur um eitt eða annað. Önnur spurningin er sú, hvernig það geti gerzt, að skrifstofa sem á að hafa yfírum- sjón með skólahaldi í Reykjavík sendi slíkan óskapnað frá sér. Fjórtán ára nemendur mundu ekki fá háa einkunn fyrir ritgerð, sem skrifuð væri í ofangreindum stíl. Hvað er hér að gerast? xxx AÐ skiptir miklu máli fyrir fyrirtæki og stofnanir að texti, sem slíkir aðilar senda frá sér sé á vönduðu máli. Það segir nefnilega býsna mikla sögu um fyrirtækið eða stofnunina. Þeir sem vanda sig ekki á þessu sviði gera það tæpast á öðrum. Kannski má segja, að dagblað, sem á í daglegri baráttu við prent- villur og málfar tali úr glerhúsi. En samt getur Víkveiji ekki orða bundizt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.