Morgunblaðið - 17.01.1995, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 1995 45
ÍDAG
Árnað heilla
p^/\ÁRA afmæli. í dag,
Oi/17. janúar, er fimm-
tug Valgerður Jónsdóttir,
Ægisgrund 14, Garðabæ.
Eiginmaður hennar er Jón-
as Lúðvíksson. Þau hjónin
taka á móti gestum í
Stjörnuheimilinu v/Ásgarð,
Garðabæ, föstudaginn 20.
janúar kl. 19-22.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pctursson
ÞESSI STAÐA kom upp á
Ólympíuskákmótinu í
Moskvu. Argentíski stór-
meistarinn Gerardo Bar-
bero (2.490) hafði hvítt og
átti leik, en alþjóðlegi
meistarinn R. Tibensky
(2.440) frá Slóvakíu var
með svart. Svartur lék síðst
21. - Be7-f8?
* b « ð • t o h
22. Rxh7! (Biskupsfórn á
h7 er miklu algengari en
riddarafórn.) 22. - Kxh7,
23. Dh5+ - Kg8, 24. Rg5
- Bd6 (Svartur leiðréttir
mistökin í 21. leik en það
er um seinan.) 25. Bxd5 -
exd5, 26. Dh7+ - Kf8,
27. Dxg7+ - Ke8, 28.
Dg8+ - Bf8, 29. Rh7 -
Ke7, 30. Dg5+ - Kd6, 31.
Df4+ - Ke7, 32. Bf6+ og
svartur gafst upp.
Pennavinir
SEXTÁN ára japönsk
stúlka með áhuga á bréfa-
skriftum, íþróttum, tónlist
og kvikmyndum:
Shizuko Tanaka,
2826-2 Yoshiki,
Yamaguchi-shi,
Yamaguchi-ken,
753 Japan.
BANDARISK 38 ára
tveggja barna húsmóðir
með áhuga á útsaumi, úti-
vist, dýrum, ferðalögum,
ljósmyndun o.fl.:
Sue Ritter,
P.O. Box 1985,
Olympia,
Washington 98507,
V.S.A.
LEIÐRÉTT
Rangt höfundarnal'n
10. janúar síðastliðinn var
birt hér í blaðinu aðsend
grein, Á flandri og stytt-
ingi, sem var svar við grein
Herberts Ólasonar um
EDDA-hesta og útflutning
íslenzkra hesta til Þýzka-
lands. Höfundar greinar-
innar voru Guðmundur Við-
arsson, Viðar Halldórsson
og Einar G. Bollason, ekki
Bolli Gústavsson eins og
ranglega var sagt í kynn-
ingu. Velvirðingar er beðist
á þessum mistökum.
n,/\ÁRA afmæli. í dag,
| Vf 17. janúar, er sjötug-
ur Theodór Halldórsson,
fyrrverandi yfírverk-
stjóri hjá Reylqavíkur-
borg. Hann verður að
heiman.
Ljósmyndastofan MYND
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 31. desember sl. í
Hafnarfjarðarkirkju af sr.
Þórhildi Ólafsdóttur Krist-
in Áslaug Magnúsdóttir
og Anton Halldórsson.
Heimili þeirra er á Smára-
barði 2a, Hafnarfirði.
Ljósmyndastofan MYND
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 31. desember sl. í
Hjallakirkju af sr. Kristjáni
Einari Þorvarðarsyni Mar-
ia Árnadóttir og Michael
Hassing. Heimili þeirra er
í Efstahjalla 9, Kópavogi.
Ljósmyndastofan MYND
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 1. janúar sl. í Garða-
kirkju af sr. Braga Friðriks-
syni Margrét Olafsdóttir
og Jamil Jamchi. Þau eru
búsett í San Diego, Kalifor-
níu.
COSPER
VILTU-setja hana í gjafapappír fyrir mig?
HÖGNIHREKKVÍSI
STJÖRNUSPA
Afmælisbarn dagsins: Þú
hefurgóða stjórnunarhæfi-
leika og læturþér annt um
velferðarmál.
991895
Hrútur
(21. mars- 19. april)
Þér berast góðar fréttir í dag
og hugmyndir þínar falla í
góðan jarðveg. í kvöld eru
ástvinir að undirbúa ferða-
Naut
(20. apríl - 20. maf) Iffö
Góðar fréttir berast varðandi
fjármálin. Vinur þarfnast
stuðnings. í kvöld væri við
hæfi að bjóða heim-góðum
gestum.
Tvíburar
(21. maí- 20. júní) 9»
Láttu ekki smá tafir í vinn-
unni á þig fá. Þú nýtur þín
vel í hópi góðra vina í dag,
og þér berst spennandi heim-
boð.
ÆTTFRÆÐINAMSKEIÐ
Ný ættfræðinámskeið byrja bráðlega (15—21 klst. grunnnámskeið;
einnig námskeið úti á landi og framhaldsnámskeið). Lærið að rekja
sjálf ættir ykkar og notfærið ykkur frábæra rannsóknaraðstöðu.
Verðlag aldrei hagstæðara og skipta má greiðslum. Leiðbeinandi Jón
Valur Jensson. Ættfræðiþjónustan tekur að sér gerð ættartalna, ráðgjöf
o.fl. verkefni og býður upp á vinnuaðstöðu við ættarleit. Á annað hun-
drað nýlegra og eldri ættfræði- og æviskrárrita til sölu m.a.
Bergsætt, Briemsætt, Knudsensætt, Múraratal, Reykjaætt af Skeiðum,
Víkingslækjarætt, Hallbjarnarætt, Vigurætt, Thorarensenætt, Laxdælir,
Svalbarðsstrandarbók, Frá Hvanndölum til Úlfsdala (siglf.)., Önfirðin-
gar, Ölfusingar, Keflvíkingar, Mannlíf á Vatnsleysuströnd, nafnalyklar
við manntöl 1801 og 1845 og Ættarbókin. Bóksöluskrá send ókeypis.
Uppl. í s. 27100 og 22275.
ViSA
Ættfræðiþjónustan,
Brautarholti 4, s. 27100.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) HÍ
Þér gefst tækifæri í vinnunni
sem leiðir til batnandi af-
komu. Ráðamenn taka tillög-
um þínum vel, og ferðalag er
framundan.
Ljón
(23. júlt- 22. ágúst)
Þú kemur vel fyrir í vinnunni
og þér miðar hratt að settu
marki. En gefðu þér einnig
tíma til að blanda geði við
góða vini.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Áhyggjur sem þú hefur
vegna smá vandamáls eru
ástæðulausar. Þú gengur frá
lausum endum í vinnunni, og
átt gott kvöld með ástvini.
Þriöjudagskvöld
kl. 18:30 - 21:00
Hlaðborð með þremur
tegundum af pizzum.,
heitum pastaretti,
brauðstóngum
og salatbar.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Félagslífið er í sviðsljósinu
dag og vinir eiga saman góð-
ar stundir. Rólegt verður í
vinnunni, en kvöldið við-
burðaríkt.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Hafðu augun opin fyrir tæki-
færum sem þér bjóðast í
vinnunni. Þú hlýtur viður-
kenningu og möguleika á
batnandi kjörum.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) m
Kaflaskipti verða hjá þér t
vinnunni og framtíðin lofar
góðu. Ferðalög og rómantík
verða ofarlega á baugi á
næstunni.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þér stendur til boða fjár-
hagsstuðningur við verkefni
sem þú vinnur að. Félagar
eru einhuga um nýtingu sam-
eiginlegra sjóða.
Vatnsberi
(20. janúar- 18. febrúar)
Þú hefur stutt vel við bakið
á vinum þínum og færð þakk-
ir fyrir í dag. Einhleypir geta
lent í ástarævintýri þegar
kvöldar.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
’Vertu ekki með óþarfa hlé-
drægni og taktu tilboði sem
þér berst um aukinn frama
í vinnunni. Framtiðin brosir
við þér.
Stj'órnuspána á atl lesa sem
dœgradv'ól. Spdr af þessu tagi
byggjast ekki d traustum grunni
visindalegra stadreynda.
'Hut
- kjarm malsms!