Morgunblaðið - 17.01.1995, Side 46

Morgunblaðið - 17.01.1995, Side 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Fólk simi Litla sviðið kl. 20.30: • OLEANNA, eftir David Mamet Frumsýning fös. 20/1 uppselt - 2. sýn. sun. 22/1 - 3. sýn. miö. 25/1 - 4. sýn. lau. 28/1. Stóra sviðið kl. 20.00: • FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí 8. sýn. fös. 20/1 uppselt - lau. 28/1 uppselt - fim. 2/2 - sun. 5/2. 9GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fim. 19/1, uppselt, - fim. 26/1, uppselt, - sun. 29/1, nokkur sæti laus, - mið. 1/2 - fös. 3/2. Atn. fáar sýningar eftir. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Lau. 21/1 - fös. 27/1. Ath. aðeins 4 sýningar eftir. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 22/1 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 29/1 kl. 14. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiöslukortaþjónusta. <Bj<* sími 680-680 LEIKFELAG REYKJAVIKUR STÓRA SViÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT 2. sýn. mið. 18/1, grá kort gilda, uppselt, 3. sýn. fös. 20/1, rauö kort gilda, uppselt, 4. sýn. sunnud. 22/1, blá kort gilda, uppselt, 5. sýn. miðvikud. 25/1, gul kort gilda, örfá sæti laus, 6. sýn. fös. 27/1, græn kort gilda uppselt, 7. sýn. lau. 28/1, hvít kort gilda, uppselt. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. lau. 21/1 fim. 26/1 Fáar sýningar eftir. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. fös. 20/1 fáein sæti laus, fös. 27/1, Fáar sýningar eftir. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. mið. 18/1 kl. 20, lau. 21. jan. kl. 16. fim. 26/1. fáein sæti laus. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miöapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. ISLENSKA OPERAN CAMLA B(Ó INGÓLFSSTRÆTI sími 11475 íslenska óperan kynnir eina ástsælustu óperu Verdis LA TRAVIATA . Frumsýning 10. febrúar 1995 Frumsýning 10. febrúar, hátíðarsýning 12. febrúar. Miðasala fyrir styrktaraðila hefst 17. janúar. Almenn miðasala 21. janúar. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. Greiðslukortaþjónusta. LEIKFELAG AKUREYRAR • Á SVÖRTUM FJÖÐRUM - úr Ijóðum Davíðs Stefánssonar eftir Erling Sigurðarson Frums. lau. 21/1 kl. 20:30 nokkur sæti laus, 2. sýn. sun. 22/1 kl. 16:00, 3. sýn. 22/1 kl. 20:30 nokkur sæti laus. • ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley. Sýn. fös. 28/1 kl. 20:30, lau. 28/1 kl. 20:30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Sími 24073. Seljavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekhov. Sýn. lau. 21/1 kl. 20. Síðasta sýning. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sími 12233. Miðapantanir á öðrum timum i simsvara. HANKS LEIKARI ÁRSINS KVIKMYNDAIIÚSAEIG- ENDUR í R;iii(l;ii íkjiiiiiiiii, s('in úliipfndu Roborl Zoiiiockis loiksljóra ársins ;i (l()”Tiiimn, liafa lilnefnl Tom Manks loikara áisins. Ilaiin fókk Óskarsvorúlatin í sinn lilul í fyrra oj>' flosl liondir lil ad liann vorOi í ]iad iiiiniista tilnofiidin- til Óskarsvordlanna aftnV í ;ir. Fjórar myndir som Ilanks liol'nr loikid í liafa lialad iim niinloga 100 niilljónir dollara oda rnni- loga 700 niilljóuir króna. I»ad orn inyndirnar „Rij>“ l'rá l!)88, „A Eoagno of Tlioir 0\vn“ l'rá 15)02, Svofnlaiis í Soattlo frá t!)!)!! og FoitosI Gniiip s(>m nnni liala lialad inn nimar 1100 iiiilljónir dollara |iogar vordlainiin vorda afliont. Dreyfuss lendir í bílslysi ►LEIKARINN Richard Dreyfuss var fluttur á spítala eftir að hann lenti í bílslysi á sunnudaginn var. : Dreyfuss, sem er 47 ára, var einn á ferð þegar hann ók Lexus Co- upe-bifreið sinni á Ijósastaur. Hann kvartaði sáran yfir verkjum í brjósti og maga, en við læknis- skoðun kom ekkert í ljós sem bent gat til að hann hefði orðið fyrir teljandi meiðslum. FÓLK í FRÉTTUM Frumsýning á Kabarett KATRÍN Gísladóttir, Ylfa Kristín Árna- dóttir og Svanhvít Yrsa Árnadóttir. Morgunblaðið/Þorkell SÖNGLEIKURINN Kabarett var frumsýndur í Borgarleikhúsinu síð- astliðið föstudagskvöld. Hann hefur áður verið settur á svið í Þjóðleikhús- inu og margir hafa séð kvikmyndina sem Bob Fosse gerði eftir leiknum. Þar er Liza Minelli í hlutverki Sally- ar, því sama og Edda Heiðrún Back- man fer með í Borgarleikhúsinu. Auk Eddu fer Ingvar Sigurðsson með stórt hlutverk í sýningunni, hann er skemmtanastjórinn furðulegi og nokkurs konar kynnir sýningarinnar. Guðjón Pedersen setur hana á svið í samvinnu við fjölda valinkunnra manna og kvenna; Grétar Reynisson sem hannaði leikmynd, Elínu Eddu Ámadóttur búningateikn- ara og Katrínu Hall dansahöfund. Sjö manna hljómsveit heldur uppi fjörinu hjá stórum hópi leikara og dansara og allt var liðið klappað upp margoft í lok frumsýningarinnar. Leikhúsgestir kunnu greinilega að meta frásögnina af lífinu og andrúms- loftinu í Berlín í öngþveiti áranna fyrir stríð. Oprah afhjúpar leyndarmál ►OPRAH Winfrey viðurkenndi í viðtalsþætti sinum siðastliðinn föstudag að hún hefði neytt kóka- íns þegar hún var á þrítugsaldri. Hún sagði jafnframt að ástæðan fyrir því hefði ekki verið hrifning sín á eiturlyfjum heldur mannin- um sem fékk hana til þess að prófa eiturlyf. I þættinum ræddi Oprah við fjórar konur sem voru að ná sér af eiturlyfjamisnotkun. Hún sagði að gestir sínir í þættinum hefðu veitt sér styrk til að afhjúpa „eitt af hinum stóru leyndarmálum" lífs síns. „Eg skil vel niðurlæginguna, sektarkenndina og leyndina," sagði hin geysivinsæla Oprah við gesti sína, en samkvæmt tals- manni hennar fylgjast um fimm- tán milljónir manna daglega með viðtalsþáttum hennar Gary U< fimmtudaginn J 9. janúar, Hljómsveitarstjóri: Osmo Vansktí Einleikari: Gary Hoffman Efnisskrá: Joonas Kokkonen: Sinfónía nr. 4 Igor Stravinskíj: Le Baiser dt Edward Elgar: Sellókonse Miðasala á skrifstofutíma og við innganginn viö upphaf

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.