Morgunblaðið - 17.01.1995, Page 48

Morgunblaðið - 17.01.1995, Page 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ < ........> HÁSKOIABÍÓ SÍMI 552 2140 Venjuleg fjölskylda á ævintýraferðalagi niður straumhart fljót lendir í klónum á harðsvíruðum glæpamönnum á flótta. í óbyggðunum er ekki hægt að kalla á hjálp. Pottþéttir leikarar og mögnuð áhættuatriði. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Kevin Bacon og Joseph Mazzello. Sýnd kl. 5, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. PRISCILLA Drottning eyðimerkurinnar Loksins, gamanmynd sem mun breyta því hvernig þú hugsar, talar, syngur og síðast en ekki síst... ...klæðir þig! „Ein sprækasta bíómynd síðarj: tíma, veisla fyri% augu'og eyöi,|þ®; íSTTPl stórskemmfilðg'og , i; skrautleg." , i *r*r *r 0. H- T. ? DROTTNING EYÐIMERKURINNAR Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.15. „Þetta er hrein snilld, 4 meistaraverk." „Rau^Íír ef snilldarverk!| *★*★* E.H. MorgunpðSm] .„Rammgert, ramúrskarandi og tímabært listaverk." •k-k+rk Ó.H.T. Rás 2 eídQ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Á undan myndinni verður sýnd ný íslensk stuttmynd, Debutanten eftir Sigurð Hr. Sigurðsson. GLÆSTIR TÍMAR Óskarsverðlaun 1994: Besta erlenda myndin FORREST f 6UHI Sýnd kl. 6.45 og 9.15. niÆTURVORÐURinilU 2 FYRIR 1 Sæt og skemmtileg mynd. kríggja st|örnu voffí!" *** Á.Þ. Dagsljós. f ,*** Ó.H.T. Rás 2 m* Sýnd kl. 11. B.i. 16. Norburlandamótib í keilu fer fram í Keiluhöllinni 1. - 4. febrúar. Blab allra landsmanna! - kjarm malsms! Courtney í kvikmynd ►það er kannski erfitt að ímynda sér Danny DeVito á tón- leikum með hljómsveitinni Hole, en það átti sér engu að síður stað í nóvember siðastliðnum. DeVito var þá að fylgjast með söngkonu sveitarinnar, Courtney Love, fyr- ir smáhlutverk í myndinni „Feel- ing Minnesota“. Myndin er með Keanu Reeves í aðalhlutverki og er framleidd af kvikmyndafyrir- tæki Danny DeVito. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Love er orðuð við kvikmynd. Aður en hún byrjaði að syngja með hljómsveitinni Hole ætlaði hún að leggja fyrir sig kvik- myndaleik. Þá komst hún, að hermt er, hársbreidd frá því að hreppa hlutverk Nancy í kvikmyndinni „Sid and Nancy“. heimilisie NÁr í JANÚAR fe' BALDÝRING p fyrir byrjendur, • j 2. feb.-6. apríl, fimmtudaga kl. 19.30-22.30. Kennari: Elínbjört Jónsdóttir. „ J ÞJÓÐBÚNINGASAUMUR fe* 8. feb.-12. apríl, miövikudaga kl. 19.30-22.30 Kennari - Vilborg Stephensen v-f MYNDVEFNAÐUR FYRIR 1 BYRJENDUR V' 25. jan.—15. mars, P miðvikudaga kl. 19.30-22.30. Kennari - Unnur A. Jónsdóttir ”* ALMENNUR VEFNAÐUR ff 26. jan.-16. feb., -J mánud.-fimmtud. kl. | 19.30-22.30 Kennari - Herborg Sigtryggsdóttir )NAÐARSKÓLINN . j i/ISKEIÐ | OG FEGRÚAR AÐ SAUMA SAUÐSKINNSSKÓ « 28. jan-4. feb., laugardaga kl. 13-16 “ *| Kennari - Helga Þórarinsdóttir íf ÚTSKURÐUR 30. jan.-27. feb., <1 mánudaga kl. 19.30-22.30 Kennari - Bjarni Kristjánsson BÚTASAUMUR „ j 2. feb.-2. mars, fimmtudaga kl. 17.30-20.30 ! Kennari - Bára Guðmundsdóttir | NÝ PRJÓNTÆKNI VI byggð á gamalli hefð. 7. feb.-7. mars. þriðjudaga kl. 20-23. Kennari — Ragna Þórhallsdóttir. ” 1 Kennt í versluninni Islenskum. Heimilisiðnaði, Hafnarstræti 3 1 fx |j’ Kennsla fer fram í húsnæði Heimilisiðnaðarfélags íslands Laufásvegi 2. Skráning og frekari upplýsingar í síma 55-17800 W miili kl. 13 og 17. mí4iaF- '■‘••ar;

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.