Morgunblaðið - 17.01.1995, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 17.01.1995, Qupperneq 51
TVEIR FVRIR KANNsk) \rt ,W'i HNN'.ASfe* ANNA1>" Morgunpósturinn „ ... frumleg og. skemmtileg saga ... ævintýri með fles- tum þeim kostum sem eiga að prýða slika mýnd ... skemmtileg ævin- týramynd sem gleður augað". H.K., DV. LAUGARAS e? Sf STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX STÓRMYNDIN: JUNGLEBOOK , , ., ,£ , „Junglebook" ereitt Þessi klassiska saga i nym hrifandi kvikmynd vin^l^ta asvintúri JASON SCOTT LSE SAMNEJLI. JOHN CLEESE a, " o„ „r ímm. HX t;vA* . - allra tíma og er frum- sýnd á sama tíma hér- lendis og hjá Walt Disney í Bandaríkjunum. Myndin er uppfull af spennu, rómantík, gríni og endalausum ævin- týrum. Stórgóðir leikarar: Jason Scott Lee (Dragon), Sam Neill (Piano, Jurassic Park), og John Cleese (A Fish Called Wanda). Ath.: Atriði í myndinni álinn upp aí dýrum. | -. | ^ Ath.: Atriði í myndim Ævintýri eru öriög hans. 9eta valdið ungum ‘ fzfff börnum ótta. C Íz^írtA D T tfc s*"d V-9 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. JIM CA. RREV ★★★ Ó.T. Rás 2 ★★★ G.S.E. Morgunp. ★★★ D.V. H.K Komdu og sjáðu THE MASK, inuðustu mynd allra tíma! Sýnd kí. 5, 7, 9 og 11. Frábær grinmynd. Aðalhlutverk: Sean Connery, John Lithgow, Joanne Whalley Kilmer, Louis Gossett Jr., Diana Rigg og Colin Friels. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! SIMI 19000 GALLERI REGNBOGANS: SIGURBJORN JONSSON Stórfengleg ævin- týramynd, þar sem saman fer frábærlega hugmyndaríkur söguþráður, hröð framvinda, sannkölluð háspenna og ótrúlegar tæknibrellur. Bíóskemmtun eins og hún gerist best! AÐALHLUTVERK: Kurt Russell, James Spader og Jaye Davidson. Leikstjóri: Kurt Emmerich. Bönnuð innan 12 ára. Athugið breyttan sýningartíma: Kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. ★★★★★ e.H., Morgunpósturinn. ★★★★ Ö.N. Tíminn. ★★★Vj Á.Þ., Dagsljós. ★★★Va A.l. Mbl. ★★★ Ó.T., Rás 2. REYFARI Ótrúlega mögnuð mynd úr undir- heimum Hollywood. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. LILLI ERTYNDUR Yfir 15.000 manns hafa fylgst með ævin- týrum Lilla í stórborginni. Sýnd kl. 5 og 7. BAKKABRÆÐUR í PARADÍS Frábær grínmynd sem framkallar nýársbrosið í hvelli. Sýnd kl. 5, 7, 9 °gJl UNDIRLEIKARINN Áhrifamikil frönsk stórmynd. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. FOLK MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 1995 51 Krónprins Dana í viðtali Amy Carter AMY Carter, sem er 27 ára og dóttir Jimmys Carters fyrrum for- seta Bandaríkjanna, leikur í kvik- mynd sem verður frumsýnd næsta vor. Kvikmyndin nefnist „Slack Trek: The X Generation“ oger sjálf- í kvikmynd stæð gamanmynd í anda vísinda- skáldsagna. Hún fjallar um fram- sýna byltingarmenn sem fá slæp- ingja til fylgis við sig í för sem verður skráð á spjöld sögunnar. ► EKKI hefur borið mikið á Friðrik krón- prinsi Dana í fjölmiðl- um samanborið við kol- lega hans Karl í Bret- landi. Það þótti því heyra til tíðinda þegar hann var í viðtali í danska sjónvarpinu síð- astliðinn sunnudag, að hann forðaðist eins og heitan eldinn að nefna unnustu sína til nokk- urra mánaða og fyrir- sætuna, Kötyu Stork- holm. Hann fékkst þó til þess að lýsa nokkr- um þeim kostum sem honum finnst að fram- tíðardrottning Dan- merkur þurfi að hafa til að bera. KATYA Storkholm unnusta Friðriks Danaprins. GUNNAR Sigurjónsson, Sigurður Geirdal, Hall- dóra Asgrímsdóttir, Ásgerður Karlsdóttir og fyrir aftan stendur Guðmundur Pálsson. ÓLAFÍA Ragnarsdóttir, Erla Sigurðardóttir og Hermann Sveinbjörnsson. Nemendasýning Myndlistar- skólans í Kópavogi Þ- NEMENDASÝN- ING Myndlistarskóla Kópavogs var haldin um síðustu helgi. Þá héldu nemendur sýn- ingu á verkum sínum í íþróttahúsinu Di- granesi þar sem skólinn hefur aðset,- ur. Meðal þess sem bar fyrir augu voru teikningar, módel- teikningar, vatns- litamyndir og ýmis- konar leirmunir. Á laugardeginum frá tíu til eitt var kennsla í fullum gangi og gátu gestir og gangandi þá séð nemendur að störf- um. , Morgunblaðið/Jón Svavarsson SOLRUN Melkorka Maggadóttir, Gunnhildur Karlsdóttir og Sigurdur Gunn- arsson að störfum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.