Morgunblaðið - 17.01.1995, Síða 55

Morgunblaðið - 17.01.1995, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 1995 55 I DAG VEÐUR 17. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól I hád. Sólset Tungl í suöri REYKJAVÍK 0.39 0,6 6.50 4,1 13.06 0,6 19.08 3,8 10.48 13.36 16.25 1.43 ÍSAFJÖRÐUR 2.36 0,4 8.38 2,3 15.08 0,4 20.57 2,0 11.20 13.42 16.05 2.37 SIGLUFJÖRÐUR 4.45 0,3 11.00 1,3 17.21 0,2 23.41 1,2 11.03 13.24 15.46 1.30 DJÚPIVOGUR 4.04 2LL 10.17 0,4 16.14 1.9 22.20 0,2 11.23 13.07 15.51 1.12 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil rS rS rS afák * * * * Rigning ^ Skúrir 1 í J: ÍO '(íÉI 'V® * VS- * Slydda ^ Slydduél J Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað % * * % Snjókoma y Él / Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- __ stefnu og fjöðrin ss Þoka vindstyrk, heil fjöður * 4 er 2 vindstig. é Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Við Grímsey er 948 mb lægð á leið SV og grynnist. 1.018 mb hæð yfir N-Grænlandi. Stormviðvörun: Búist er við stormi á Suðvest- ur-, Faxaflóa-, Breiðafjarðar-, Vestfjarða-, Norðvestur- og Norðausturmiðum og á Vest- .ur-, Norður- og Suðurdjúpi. Spá: Áfram mjög hvöss norðanátt og snjókoma yfir Vestfjörðum og vestanverðu Norðurlandi. Suðvestanlands verður norðan stinningskaldi, breytileg átt, víða kaldi á Suður- og Austur- landi en norðaustanlands snýst í norðaustan stinningskalda og él með morgninum. Annað kvöld er svo vaxandi norðaustanátt um allt land, fyrst suðaustantil. Frost verður 2-9 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Miðvikudag: NA-læg átt, sumstaðar mjög hvöss. Snjókoma eða él um landið N- og NA- vert, en úrkomulítið SV-til. Frost 2-5 stig. Fimmtudag: Áfram hvöss NA-átt með snjó- komu á Vestfjörðum, en annars staðar hæg- ari A- og SA-átt og víða dálítil él, en þó slydda allra austast. Hiti um eða rétt undir frostmarki. Föstudag: Útlit fyrir nokkuð hvassa A- og NA-átt frá enn einni lægðinni með slyddu SA- og A-lands en snjókomu víðast annars staðar. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og sfðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færðin i dag barst ekki frá Veðurstofunni. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðar- innar, annars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin við Norðurland þokast i suðvestur. Lægðin suður af Hvarfi fer allhratt i austnorðaustur VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tfma Akureyri -5 alskýjað Glasgow 5 rigning Reykjavík -5 snjókoma Hamborg 8 léttskýjað Bergen 6 rigning London 9 alskýjað Heisinki -2 skýjað Los Angeles vantar Kaupmannahöfn 3 súld Lúxemborg 0 hrímþoka Narssarssuaq -28 heiðskírt Madríd 7 heiðskírt Nuuk -16 snjókoma Malaga 15 léttskýjað Ósló 6 rign. ó síð. klst. Mallorca 13 léttskýjað Stokkhólmur 2 skýjað Montreal vantar Þórshöfn 2 haglél á síð. klst . NewYork vantar Algarve 16 þokumóða Orlando vantar Amsterdam vantar París 2 skýjað Barcelona 9 mistur Madeira 18 skýjað Berlín 5 léttskýjað Róm 9 heiðskírt Chicago vantar Vín 1 léttskýjað Feneyjar vantar Washington vantar Frankfurt 4 léttskýjað Winnipeg vantar Yfirlft á hádegi f gær Jegf i gær: - v-V L — 1000 H Krossgátan LÁRÉTT: 1 þægur þjónn, 8 ávaxt- ar, 9 smjörskaka, 10 spils, 11 vélar, 13 rekkj- an, 15 hali, 18 fiskar, 21 dimmviðris, 22 gleð- skap, 23 stynur, 24 sér- lærðum mönnum. LÓBRÉTT; 2 dáð, 3 þefs, 4 fuglar, 5 konur, 6 guð, 7 stafn á skipi, 12 glöð, 14 rán- dýr, 15 dæla, 16 klamp- ana, 17 kennslustund- um, 18 vesælan, 19 lok- uðu, 20 lélegt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hafna, 4 hafur, 7 geril, 8 náinn, 9 ann, 11 rola, 13 enni, 14 gýtur, 15 töng, 17 nett, 20 eir, 22 patti, 23 endur, 24 renna, 25 norpa. Lóðrétt: - L hagur, 2 feril, 3 afla, 4 hann, 5 feikn, 6 rengi, 10 nýtni, 12 agg, 13 ern, 15 tæpur, 16 nót- an, 18 eldur, 19 terta, 20 eisa, 21 regn. í dag er þriðjudagur 17. janúar, 17. dagur ársins 1995. Antóníus- messa. Orð dagsins er: Því hvar sem fjársjóður yðar er, þar mun og hjarta yðar vera. (Lúk. 11, 34.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Heiðrún af veiðum og von var á Þerney. Hendrik Kos- an og Fjordshell fóru út og Kiliutaq er vænt- anlegt fyrir hádegi. Mannamót Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Þriðjudagshópurinn kemur saman kl. 20 í kvöld. Þorrablótið verð- ur nk. laugardag í Ris- inu. Skemmtiatriði og dans. Miðar afhentir til hádegis föstudag. Uppl. í s. 28812. Dalbraut 18-20. Spiluð félagsvist í dag kl. 14. Félag eldri borgara í Hafnarfirði heidur fé- lagsfund á morgun mið- vikudag kl. 14 í safnað- arheimili Víðistaða- kirkju. Hugvekja, bingó og kaffiveitingar. Bridsdeild Félags eldri borgara í Kópa- vogp. Spilaður verður tvímenningur í kvöld kl. 19 í Fannborg 8, Gjá- bakka. Bólstaðahlið 43. Þorra- blótið verður 20. janúar nk. Skemmtiatriði og dans. Heiðursgestur: Helgi Sæmundsson. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra halda opið hús í kvöld kl. 20.30 í Skógarhlíð 8. Gestur verður Júlíus K. Björnsson, sálfræð- ingur sem ræðir um svefn og svefntruflanir. Kaffi og meðlæti. Kvenfélagið Aldan heldur fund á morgun miðvikudag í Borgartúni 18 kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist. Bústaðakirkja, Fót- snyrting fimmtudag. Uppi. í s. 38189. Dómkirkjan. Fótsnyrt- ing eftir hádegi í dag. Uppl. í s. 13667. Langholtskirkja. Hár- greiðsla og snyrting. Uppl. í s. 689430 mið- vikudag kl. 11-12. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir alla kl. 14-17. Dómkirkjan. Mömmu- morgunn í safnaðar- heimilinu Lækjargötu 14a kl. 10-12. Grensáskirlga. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund í umsjá Sigr- únar Gísladóttur. Kaffi- veitingar. Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20. Hallgrímskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta' kl. 10.30. Aftansöngur kl. 18. Vesper. Opið hús fyrir foreldra ungra barna á morgun kl. 10-12. Fræðsla. Langholtskirkja. Kyrrðarbænir kl. 17. Aftansöngur kl. 18. Biblíuleshópur kl. 18.30. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtals- tíma hans. Fella- og Hólakirkja. Fyrirbænastund í kap- ellu í dag kl. 18. 9-10 ára starf kl. 17. Mömmumorgunn mið- vikudaga kl. 10-12. Grafarvogskirkja. Starf eldri borgara í dag kl. 13.30. Helgistund. Spil og föndur. Umsjón: Unnur Malmquist og Valgerður Gísladóttir. Starf 9-12 ára drengja á vegum KFUM kl. 17.30-19. Hjallakirkja. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10-12. Sejjakirkja. Mömmu- morgunn kl. 10-12. Kópavogskirkja. Mömmumorgunn í safn- aðarheimilinu Borgum ,kl. 10-12. ■ Hafnarfjarðarkirkja. TTT-starf 10-12 ára í dag kl. 18 í safnaðarat- hvarfinu, Suðurgötu 11. Æskulýðsfundur í Góð- templarahúsinu kl. 20. KFUM og KFUK í Hafnarfirði heldur kristniboðsfund í kvöld kl. 20.30 í húsi félag- anna, Hverfisgötu 15, Hafnarfirði. Borgarneskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. Mömmumorgunn í Félagsbæ kl. 10-12. Landakirkja, Vest- mannaeyjum. TTT- • fundur fyrir grunnskóla- böm undir fermingar- aidri kl. 17.30 á morgun. Minningarspjöid Félags eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni fást á skrifstofu félagsins, Hverfisgötu 105, sími 28812. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Auglýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 691329, fréttir 691181. iþróttir 691166, sér- blöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Hefurðu kíkt í geymsluna nýlega? Er hún kannski orðin full af kompudóti sem þú hefur engin not fyrir og gæti gefið þér góðan pening í Kolaportinu. SÉ's,AKU'ws‘^tíSDÉ^' ..a dag fyrir þá sem selja kompudót um helgina TAKMARKAÐUR FJOLDI SOLUBASA Hafðu samband og tryggðu þér pláss í síma 625030 KOLAPORTIÐ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.