Morgunblaðið - 15.02.1995, Qupperneq 10
10 MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Forstjóri Þjóðhagsstofnunar á ráðunautafundi BÍ og RALA
Stuðningur við landbún-
að meiri en viðunandi er
Morgunblaðið/Sig. Jóns.
FRÁ fundinum á Hótel Örk þar sem Eggert Haukdal
alþingismaður kynnti Suðurlandslistann.
Suðurlandslisti Eggerts Haukdals kominn fram
Þeir losnuðu við mig
Selfossi. Morgunblaðið. ^
STUÐNINGUR stjórnvalda við land-
búnað hér á landi er enn með því
hæsta sem þekkist meðal aðildarríkja
OECD, og er ísland samkvæmt ráða-
birgðaútreikningi í fjórða sæti hvað
þetta varðar árið 1994 eftir að hafa
verið í fyrsta sæti fram á árið 1992.
Samkvæmt reikniaðferð OECD
þar sem miðað er við tekjuígildi
stuðnings við framleiðendur búvara
var stuðningurinn árið 1993 mestur
í Sviss, eða 77%, í öðru sæti var
Noregur með 76%, ísland í þriðja
sæti með 74% og Japan í íjórða
sæti með 70%, en meðalstuðningur-
inn í löndum Evrópusambandsins var
Sími 88 55 30
Bréfsími 88 55 40
Hef kaupendur
að 2ja fbúða húsi i Fossvogi eða
Háaleitishverfi í skiptum f. raðhús.
Verðhugm. 18-20 millj.
Hef kaupanda
að 2ja herb. íb. í Vesturbæ
Hef kaupanda
að 3ja herb. ib. í Þingholtum.
Hef kaupendur
að 2ja-3ja herb. fbúðum f Heimunum.
Hef kaupanda
að 2ja herb. fb. f Grafarvogi.
Hef kaupanda
að 3ja herb. fb. á Seltjarnarnesi.
Hef kaupanda
að sérhæð á Háaleitisbraut.
Sæberg Þórðarson,
lögg. fasteigna- og skipasali,
Háaleitisbraut 58, sími 885530.
Fasteignamiðlun
Sigurður Óskarsson lögg.fasteigna- og skipasali
Suðurlandsbraut 16,108 Reykjavfk
SÍMAR 588-0150
OG 588-0140
Kaupendur athugið!
Til sölu
Bústaðahverfi
Til sölu nýtt glæsil. hús í byggingu.
Nánari uppl. aöeins veittar á fasteigna-
sölunni.
Hólmgarður
- frábær eign
Til sölu 96 fm gullfalleg og vönduð suð-
uríb. í 17 ára fjórb. íb. og sameign í
sérfl. m.a. sauna. Nýl. hús í grónu
hverfi. Ákv. sala. Verö 9,5 millj.
Vesturgata
- nærri miðbæ
Falleg 80 fm 3ja herb. íb. á tveimur
hæðum í 3ja íb. húsi. Nýjar innr. Stór
lóö. Hagst. verð 6,6 millj.
Urðarholt - Mos.
Glæsil. íb. 91 fm á 2. hæð í verölaun-
uðu 10 ára fjórbýli. Parket. Fráb. innr.
Áhv. byggsjlán 1,5 millj. Verð 8,5 millj.
Melhagi - sérhæð
Falleg rúml. 103 fm sérhæð í velbyggðu
húsi. Suöursv. Áhv. byggsj. og hagst.
lán 4,6 millj. Gott verð 7,9 millj.
Lundarbrekka
- Kóp.
Rúmg. 93 fm parketlögð íb. á 2. hæð
í góðu fjölb. Sórinng. af útisvölum. Áhv.
húsbr. 4,2 millj. Verð 6,9-7,5 millj.
Bakkar
Höfum á skrá nokkur raöhús með bíl-
skúrum í þessu vinsæla hverfi. Frábær-
ar eignir. Uppl. á fasteignasölunni.
hins vegar 48%. Samkvæmt bráða-
birgðaútreikningum fyrir 1994 hefur
Japan síðan skotist upp fyrir ísland.
Þetta kom fram í erindi sem Þórð-
ur Friðjónsson, forstjóri Þjóðhags-
stofnunar, flutti_ á ráðunautafundi
Búnaðarfélags íslands og Rann-
sóknastofnunar landbúnaðarins, sem
hófst á Hótel Sögu í gær, en hann
sagði að stuðningur við landbúnaðinn
sé meiri en viðunandi geti talist og
matvælaverð hærra, og jafnframt sé
afkoman í landbúnaði verri en ásætt-
anlegt sé þegar til lengri tíma sé litið.
Versnandi afkoma
í erindi Þórðar kom fram að frá
1980 hefur hlutfall vinnuafls í land-
búnaði sem hlutfall af heildarmann-
afla lækkað úr um 8% í um 5%, sem
samsvarar um 4.000 ársverkum, en
þróunin í nálægum löndum hefur
hneigst í sömu átt. Verðmæti bú-
vöruframleiðslu hefur á sama tíma
dregist saman um 3% að jafnaði á ári.
Þegar á heildina er litið hefur af-
koma í nautgripa- og sauðfjárrækt
á árunum 1990-1993 versnað jafnt
og þétt. Þannig svaraði hagnaður á
árinu 1990 til 1,7% af tekjum, 1991
var hagnaðurinn 1,3%, 1992 var af-
koman í jámum og á árinu 1993 nam
tapið um 2% af tekjum. Vegna versn-
andi afkomu hefur eigið fé greinar-
innar rýrnað. Árið 1990 var eiginfj-
árhlutfallið í hefðbundnum landbún-
aði 57,2% en 1993 var það 55,6%.
Heimamarkaður fyrir landbúnað-
arafurðir var á árinu 1994 um 22
milljarðar króna, og er þá átt við
verðmæti landbúnaðarafurða til
neytenda. Kjötafurðir voru seldar
fyrir 11,5 milljarða, mjólkurafurðir
og egg fyrir tæplega 9 milljarða og
gróðurhúsaafurðir fyrir 1,8 milljarða.
Þótt markaðurinn hafi verið stöð-
ugur þegar á heildina er litið hefur
söluþróun einstakra afurða verið
misjöfn. Mestu skiptir að sala kinda-
kjöts hefur dregist saman um 16%
frá árinu 1990, og þótt sala nauta-
kjöts og svínakjöts hafí aukist hefur
þetta leitt til þess að saia kjötafurða
í heild hefur minnkað á síðustu árum.
Sala mjólkurvara hefur aukist lítil-
lega á síðustu árum og munar þar
mest um aukna sölu ýmissa unninna
mjólkurafurða, en sala nýmjólkur
hefur dregist saman. Þá hefur sala
garð- og gróðurhúsaafurða aukist.
I erindi Þórðar kom fram að bú-
vöruverð hefur hækkað minna en
almennt verðlag undanfarin ár.
Þannig hefur verð á mjólk nánast
staðið í stað frá 1990 til 1994 og
verð á kindakjöti hækkað um 13%,
en á sama tímabili hækkaði vísitala
vöru og þjónustu um rúmlega 15%.
EGGERT Haukdal alþingismaður
og bóndi skipar efsta sæti Suður-
landslistans sem borinn verður fram
í Suðurlandskjördæmi við næstu
alþingiskosningar.
Á kynningarfundi listans á Hótel
Örk í gær sagði Eggert að ein af
ástæðum framboðsins væri að efstu
menn á lista Sjálfstæðisflokksins á
Suðurlandi hefðu klofið hann frá
þeim flokki í síðasta prófkjöri. Egg-
ert sagðist ekki hugsa sér að ganga
úr Sjálfstæðisfiokknum nema hann
væri rekinn úr honum.
„Ég hef lengi verið fyrir efstu
mönnum í flokknum, hvernig sem
á því stendur. Þeir vildu losna við
mig og þeim tókst það. Þetta fram-
boð verður til vegna þess að fjöldi
manna hefur hvatt mig til þess.
Framboðið beinist gegn efstu
SNYRTIFRÆÐI átti tíu ára af-
mæli sem löggilt iðngrein síðast-
iiðinn mánudag. Áfanganum var
fagnað í Fjölbrautaskólanum í
Breiðholti á iaugardag og var
myndin tekin við það tækifæri.
Þrátt fyrir ungan aldur sem
iðngrein á snyrtifræði ianga sögu
að baki sem starfsgrein hérlendis.
Fyrstu snyrtifræðingarnir hlutu
menntun erlendis fyrir 60 árum
og fluttu kunnáttuna hingað heim
mönnum Sjálfstæðisflokksins á
Suðurlandi. Ég nýt ekki náðar af
því að ég hef sjálfstæðar skoðanir,"
sagði Eggert Haukdal.
Sigurður Ingi Ingólfssn útgerð-
armaður Vestmannaeyjum er í öðru
sæti listans og Móeiður Ágústsdótt-
ir fiskvinnslukona Stokkseyri í því
þriðja. Aðrir á listanum eru: Gísli
H. Magnússon bóndi, Ytri-Ásum,
Skaftafellsýslu, María Leósdóttir
fulltrúi, Selfossi, Kristinn Guðnason
bóndi, Skarði, Landsveit, Sigtrygg-
ur Þrastarson sjómaður, Vest-
mannaeyjum, Hannes Sigurðsson
útgerðarmaður, Þorlákshöfn, Örn
Einarsson, Flúðum, Ágúst Grétar
Ágústsson sjómaður, Vestmanna-
eyjum, Ragnar Jónsson sjómaður,
Selfossi og Katrín Samúelsdóttir,
Pulu, Rangárvallasýslu.
og var farið að kenna fagið á
snyrtistofum og í einkaskólum
upp frá því. Félag íslenskra snyrti-
fræðinga var stofnað 3. mars 1979
og eru í því 200 féiagsmenn.
Greinin hefur verið kennd við
Fjölbrautaskólann í Breiðholti frá
1986 og þarf 2'h árs nám í skóla
og tíu mánaða starfsþjálfun til að
öðlast rétt til að bera starfsheitið
snyrtifræðingur. Hafa 114 nemar
þreytt próf í snyrtifræði frá 1989.
21150-21370
LARUS Þ. VALDIMARSSON, framkvæmdastjóri
KRISTJÁN KRISTJÁNSSON, löggiltur fasteignasali
Til sýnis og sölu m.a. eigna:
Glæsileg eign í Skjólunum
Nýlegt raðhús með innbyggðum bílskúr næstum fullgert. 4 stór svefnh.
Snyrting á báðum hæðum. Vinsæll staður. Tilboð óskast.
Suðuríbúð - vinnupláss - útsýni
Úrvalsíbúð í Suðurhlíðum Kópavogs, 4ra herb. um 100 fm á 2. hæð.
Bílskúr (vinnupláss) um 40 fm. 40 ára húsnæðislán kr. 5,1 millj.
Suðurendi - sérþvottahús - bflskúr
Sólrfk 4ra herb. íb. á 2. hæð, miðsv. við Hraunbæ um 100 fm. Ágæt
sameign. Vinsæll staður. Mikið útsýni. Eignaskipti möguleg.
Meistaravellir - Hjarðarhagi
Sólrfkar 3ja og 4ra herb. íbúðir. Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga.
Við Eiðistorg - mikið útsýni
Sólrík mjög góð 4ra herb. íb. um 100 fm. Stórar stofur. Tvennar svai-
ir. Ágæt sameign. Stæði í bílageymslu. Skipti möguleg á 2ja herb. íb.
Lækir - Teigar - nágrenni
Þurfum að útvega raðhús eða hæð með sérinngangi. Ennfremur hús-
eign með tveimur íbúðum. Traustir kaupendur.
• • •
Vesturborgin - Skerjafjörður.
Húseign óskast með
tveimur íb., 3ja-4ra herb.
AIMENNA
FASTEIGNASAt AH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
Safamýri 40 - Reykjavík
Vorum að fá í sölu einkar glæsil. 3ja herb. ca 80 fm íb.
ásamt bílsk. M.a. allt nýtt á baði og í eldh. Verð 7,5 millj.
Blikahólar 4 - fráb. verð
Til sölu ca 100 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. íb. í
mjög góðu ástandi, m.a. nýjar innr. o.fl. Blokk í topp-
ástandi. Getur verið laus strax. Verð 6,5 millj.
Þessar eignir meðal annars
höfum við verið að selja undanfarið:
Látrastönd raðh. - Hrísrimi nýbygg. - Grænahlíð hæð
- Álftamýri 3ja herb. - Áiftahólar 3ja herb.
- Skipasund 2ja herb.
Ef þú ert í söluliugleiðingirm og vilt njóta góðrar
þjónustu, hafðu þá samband við okkur.
Vantar allar gerðir eigna á skrá.
BORGAREIGN býdur betur
BORGAREIGN fasteignasala,
Suóurlandsbraut 14,
sími 888222.
Sýnishorn úr söluskrá
Sólbaðsstofa. 4 bekkir og gufa. Kr. 1,2 m.
Lítil blóma- og gjafavöruverslun. Kr. 500 þús.
Sælgætisverslun í skiptum fyrir bíl.
Söluturn með vaxandi veltu. Lottó.
Innflutningur á snyrtivörum. Vaxandi dæmi.
Lítið hótel úti á landi. Góð íbúð fylgir.
Úrval af verslunum við Laugaveg.
Barnafatabúð í Kringlunni.
Mögnuð kvenfatabúð í Borgarkringlunni.
Bióma- og gjafavörubúð í Breiðholti.
Hárgreiðslust. á fjölbýlu svæði nál. miðb.
Framl. á grjótgrindum. Flytjanleg. Gott verð.
Tækjaglöð áhaldaleiga í fullum gangi.
Vélaverkst. fyrir vörub. og vinnuv. Eigið húsn.
Framleiðsla á kryddvörum. Gamaltfyrirtæki.
Bókaútg. Miki|l og góður bókal. Vinsælar bækur.
EYRIRTÆKIASAlAN
SUOURVERi
SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRlMSSON.
Löggilt iðngrein í tíu ár