Morgunblaðið - 15.02.1995, Page 11

Morgunblaðið - 15.02.1995, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1995 11 Öryggi Subaru er búirm sterkri stálöryggisgrind um farþegarýmið, bæði í mælaborði og hurðum. Krumpusvæði eru bæði að aftan og framan sem draga úr höggi. Subaru er mjög rúmgóður og þægilegur í allri umgengni. Hægt er að fella niður aftursæti, og stækka farangursrými til muna. Staðalbúnaður Subaru 2.0 GL : Fjórhjóladrif, vökvastýri, rafdrifnar rúður, samlæsingar, útvarp, segulband. Verð: Subaru Legacy 4WD stallbakur kr: 2.138.000.- Subaru Legacy 4WD skutbíll kr: 2.233.000.- „Minn bíll þarf að vera traustur og öruggur- búinn öllum helstu þægindum en umfram allt öruggur, fjórhjóladrifinn og sjálfskiptur" örvggi Sjálfskipting og fjórhjóladrif Fjórhjóladrifinn Subaru er með sjálfskiptingu sem hægt er að stilla á sparnaðar-eða spyrnustillingu eftir því sem við á. Þar að auki er sérstök "Hold" stilling fyrir akstur í hálku og snjó sem eykur enn á öryggið í umferðinni igggjjg, ingvar | 1 = | Helgason hf. Sími 674000

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.