Morgunblaðið - 15.02.1995, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1995 17
Nýtt sölumet
ferðir seldar fyrstu tvo dagana!
Við þökkum öllu því skemmtilega og fjöruga
fólki sem mætti niðri í miðbæ síðastliðinn
sunnudag til að skemmta sér með okkur.
Móttökurnar hafa farið fram úr okkar björtusfu
vonum. Pað leynir sér ekki að íslendingar
gera verðsamanburð og kunna vel að meta
ódýrar utanlandsferðir með traustri
ferðaskrifstofu.
Dregið úr pottinum þann 27. febrúái
Enn eiga 85 heppnir ferðalangar mðguleika á utanlandsferð frá 7.900 kr.*
Pátttökueyðublöð liggja frammi á öllum söluskrifstofum og hjá umboðsmönnum
um land allt. Skilafrestur til 17. febrúar.
* Staðgreitt, án flugvallarskatta og gjalda. Um er að ræða ferðir til einhverra
eftirtalinna borga: Dublinar, Kaupmannahafnar, Oslóar, Erándheims eða Berlínar.
Sannfærandi sólarsamanburður - raunveruleg verðlækkun milli ára.
Playa Ferrera - Cala d'Or á Mallorka - 2 vikur. Playa Ferrera - Cala d'Or á Mallorka - 2 vikur.
Fjögurra manna fjölskylda í íbúö meö Tveir fullorðnir í íbúö meö einu svefnherbergi,
svefnherbergi, tveir fullorðnir og tvö börn staögr. meö öllu fyrir 28. febrúar.
2-11 ára, staögreitt meö öllu fyrir 28. febrúar. Júní'94 63.260 kr.* - júní'95 57.595 kr.*
Júní'94 46.510kr.*-júní'95 42.960 kr.*
9% verölækkun.
8% verölækkun.
Avante Club á Benidorm - 2 vikur. Levante Club á Benidorm - 2 vikur.
Fjögurra manna fjölskylda í íbúö meö einu Tveir fullorönir í íbúö meö einu svefn-
svefnherbergi, tveir fullorönir og tvö börn herbergi, staögr. meö öllu fyrir 28. febrúar.
2-11 ára, staögr. meö öllu fyrir 28. febrúar. Júní '94 71.335 kr.*
Júní'94 48.410 kr.*-júní'95 46.380 kr.* Júní’95 65.670 kr*
4% verölækkun. 8% verölækkun.
*Verö á mann.
Sumarbæklingurinn liggur fyrir á söluskrifstofum okkar og hjá umboðsmönnum um allt land.
Aldrei meira ferðaúrval.
Kynntu þérfcrðasparnad Sl
og Heimilislínu Búnoðarbankans!
Samviinniferðip-Laiiilsýii
Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 1010 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 * Símbréf 91 - 2 77 96 / 69 10 95 • Telex 2241 •
Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 24 60 Halnarfjörður: Bæjarhrauni 14 • S. 91 - 65 11 55 • Slmbréf 91 - 655355
Keflavík: Hafnargötu 35 *S. 92 - 13 400 • Símbréf 92 - 13 490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 93 - 1 33 86 • Símbréf 93 -111 95
Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 96 - 27200 • Símbréf 96- 1 10 35 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 98 - 1 12 71 • Símbrét 98 - 1 27 92