Morgunblaðið - 15.02.1995, Qupperneq 32
32 MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
RAÐAUGIYSINGAR
Leikskólakennarar
og aðstoðarfólk
óskast
Byggðasamlagið Árbær auglýsir hér með
lausar stöður leikskólastjóra, leikskólakenn-
ara og aðstoðarfólks við leikskólann Árborg
á Selfossi.
Um er að ræða V2 dags leikskóla fyrir
48 börn á aldrinum 2-6 ára.
Leikskólinn mun hefja rekstur innan tíðar og
er til húsa á Kirkjuvegi 3, Selfossi,
í nýuppgerðu húsnæði.
Nánari upplýsingar veitir undirrituð
í síma 98-21408.
Umsóknir skulu berast til undirritaðrar
í síðasta lagi þann 23. febrúar 1995.
Félagsmálastjórinn á Selfossi,
Ólöf Thorarensen.
*
Fjármál/bókhald
- fulltrúi
Fyrirtæki á sviði hljómflutningstækja og
tölvubúnaðar í Reykjavík óskar eftir starfs-
manni til að sinna bókhaldi og innflutnings-
málum.
Viðkomandi þarf að hafa viðskiptafræði-
menntun eða hliðstæða menntun og reynslu
í innflutningsmálum, tollskýrslugerð, verðút-
reikningum og bókhaldi.
Um er að ræða lifandi starf í fjármáladeild
fyrirtækisins þar sem hlutirnir ganga hratt
fyrir sig og krafist er árangurs í starfi.
í umsóknum þurfa að koma fram nákvæmar
upplýsingar um menntun og fyrri störf. Farið
verður með allar upplýsingar sem trúnaðar-
mál og öllum umsóknum verður svarað.
Þeim, er telja sig uppfylla þær kröfur sem
að ofan greinir, er boðið að senda inn um-
sóknir til KPMG Sinnu hf. fyrir 21. febrúar
1995.
nHHsinna hf.
REKSTRAR- OG STJÓRNUNARRÁÐGJÖF
Bæjarhrauni 12 Sími 91-653335
220 Hafnarfjörður Telefax 91-651212
KPMG Sinna hf veitir ráðgjöf á ýmsum sviðum
stjórnunar- og starfsmannamála og einnig sérhæfða
ráðningarþjónustu. KPMG Sinna hf er í samstarfi
við KPMG Management Consulting.
Vélfræðingar
Okkur vantar mann með þekkingu á kælikerf-
um til að annast viðgerðir, uppsetningu og
eftirlit kælikerfa hjá viðskiptavinum okkar.
Starfið er sjálfstætt og felur í sér að sjá um
kælideild okkar.
Óskað er upplýsinga um námsárangur og
fyrri störf. Góð vinnuaðstaða. Framtíðarstarf.
Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra,
sími 94-3092.
Póllinn hf.,
Aðalstræti 9, ísafirði.
Norræna listamiðstöðin Dalsásen
Nordiskt Konstnárcentrum Dalsásen (l\IKD)
NKD er stofnun, sem veriö er að koma á fót í mjög fögru umhverfi
í Fjaler f Sogn- og Firðafylki í Noregi, og er áformað að taka hana
í notkun í haust. Norraena ráðherranefndin veitirfé til reksturs NKD
á norrænu fjárlögunum. Norræna myndlistar- og listiðnaðarnefndin
(NKKK), sem f eiga sæti 10 manns, tveir frá hverju Norðurlandanna,
fer með stjórn miðstöðvarinnar. NKD mun reka gistivinnustofur
(5 vinnustofur + 5 íbúðir) og að auki verða þar trévinnu- og grafík-
verkstæði. NKD er hluti af norræna gistivinnustofukerfinu, sem
stjórnað er af Nordiskt Konstcentrum f Helsingfors.
Við leitum að forstjóra fyrir NKD
Fyrstu árin eru mikilvæg. Þú átt að byggja
upp starf og ímynd NKD frá byrjun. Starf-
semi NKD í framtíðinni og hlutverk í norrænu
myndlistarlífi mun að miklu leyti ráðast af
framlagi þínu. Þú átt að vera vel að þér í
norrænni myndlist og hönnun (listiðnaði,
hönnun, arkitektúr) og hafa staðfesta reynslu
af stjórnun. Kunnátta í einu Norðurlandamál-
anna, dönsku, norsku eða sænsku, svo og
ensku, er nauðsynleg.
Starfið er s.k. norrænt starf, sem ráðið er í
til fjögurra ára með möguleika á ákveðinni
framlengingu.
Laun eru samkvæmt samningum. Embættis-
maður, sem ekki er norskur, fær styrk til að
koma sér fyrir, staðaruppbót, sem skattlögð
er samkvæmt reglum aðseturslands, ásamt
flutningsstyrk. Embættisbústaður fylgir.
Nánari upplýsingar veitir formaður NKKK,
Stefán Snæbjörnsson, Reykjavík, sími 91-
609500 og ritari NKKK, Berndt Arell, settur
forstjóri Nordiskt Konstcentrum í Helsinfors,
sími 358-0-668143.
Starfsbyrjun samkvæmt samkomulagi.
Umsókn skal hafa borist NKKK/Nordiskt
Konstcentrum í síðasta lagi 12.03.1995.
Nordisk Konst- och Konstindustrikommitté
Nordisk Konstcentrum,
Sveaborg B 28,
FIN-00190 Helsingfors.
Eldri borgarar - þorrablót
í Sigtúni 3 föstudaginn 17. febrúar kl. 19.30.
• Glæsilegt þorrahlaðborð.
• Danssýning.
• Gamanmál: Þjóðarsálin.
• Tvísöngur: Sigríður og Ingibjörg Hannes-
dætur..
• Dans: Tíglarnir leika. „Siffi" leikur af fingr-
um fram á nikkuna.
Miða- og borðapantanir í síma 624822 eða
19824. Ath. að selt verður inn á dansleikinn
eftir kl. 22.30 ef húsrúm leyfir
KIPULAG RÍKISINS
Bræðratunguvegur nr. 359 yfir
Hvítá, milli Hrunamannavegar og
Biskupstungnabrautar
Mat á umhverfisáhrifum
Niðurstöður frumathugunar og
úrskurður skipulagsstjóra ríkisins
Samkvæmt lögum nr. 63/1993
Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam-
kvæmt 8. grein laga nr. 63/1993 um mat á
umhverfisáhrifum. Gögn þau, sem fram voru
lögð af hálfu framkvæmdaraðila við tilkynn-
ingu, ásamt umsögnum og athugasemd, hafa
verið yfirfarin. Fallist er á framkvæmdina eins
og hún er kynnt í frummatsskýrslu Vegagerð-
arinnar með þeim skilyrðum að:
1. Endanleg staðsetning og stærð efnistöku-
staða verði ákveðin að höfðu samráði við
Náttúruverndarráð.
2. Kannað verði hvort vatnsból er að finna á
áhrifasvæði framkvæmdarinnar.
3. Fornleifar verði kannaðar á því svæði, sem
framkvæmd mun raska (þar er átt við
bæði vegarstæði og efnistökustaði, sem
ákveðnir verða í samráði við Náttúruvernd-
arráð) og niðurstöður leiði í Ijós að ekki sé
að finna fornleifar í fyrirhuguðu vegarstæði
eða á fyrirhuguðum efnistökustöðum.
Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en ofan-
greindum skilyrðum hefur verið fullnægt og
gerð hefur verið grein fyrir niðurstöðum ofan-
greindra kannana til embættis skipulagsstjóra
ríkisins.
Úrskurðurinn í heild sinni fæst hjá embætti
skipulagsstjóra ríkisins, Laugavegi 166, 150
Reykjavík.
Úrskurðinn má kæra til umhverfisráðherra og
rennur kærufrestur út þann 14. mars 1995.
Skipulagsstjóri ríkisins.
MOougl) /singor
Forstjóri óskast
til að sjá um 2-3 mjög arðsöm
tímaritog sjá um dreifingu. Hann
verður að vera vanur tölvum,
hafa góða stjórnunarhæfileika,
vera skapandi og hafa mjög góð
meðmæli. Góð laun.
Björgvin Ómar Ólafsson,
Váglandsgatan 71, 50246
Borás, Svíþjóð.
Jógastöðin Heimsljós
Kripalujóga. Byrjendanámskeið
hefjast: Mánudaginn 20. febrúar
kl. 16.30. Leiðbeinandi: Kristín
Norland. Mánudaginn 20. febrúar
kl. 20.00. Leiðbeinandí Helga
Mogensen.
Innifalinn er aðgangur að opnum
jógatímum, hugleiðslu og mjúku
jóga.
Jógastöðin Heimsljós,
Skeifunni 19, 2. hæð,
sími 889181, einnig símsvari .
I.O.O.F. 7 = 176 2158Vz =BRK.
O HELGAFELL 5995021519 VI
2 - Frl.
I.O.O.F. 9 = 1762158V2 =.
□GLITNIR 5995021519 II 4
FRL.
Fjallið
mannræktar-
stöð,
Sogavegi 108,
2. hæð,
sími 882722,
Leiðsögn í sjálfsrækt
m.a. unnið með tilfinningalíka-
mann í kvöld frá kl. 20.15-22.30.
Aðgangseyrir kr. 1.000. Meðlimir
Fjallsins kr. 500.
Leiðbeinandi Jón Jóhann.
ÉSAMBAND ÍSLENZKRA
* KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Háaleitisbraut 58-60
Samkoma í kvöld kl. 20.30 (
Kristniboðssalnum. Ræðumenn:
Andreas Johansson og Leifur
Sigurðsson. Allir velkomnir.
Sálarrannsóknafélagið
í Hafnarfirði
heldur fund í „Gúttó" á morg-
un, fimmtudaginn 16. febrúar,
kl. 20.30.
Dagskrá: Sigurður Ingi Jónsson
frá Bahá'ía-samtökunum í Hafn-
arfirði flytur fyrirlestur sem hann
nefnir „Lífið eftir dauðann".
Fastir liðir að venju.
Öllum er heimill ókeypis aðgangur.
Stjórnin.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Skrefið kl. 18.00 fyrir 10 til 12
ára krakka.
Almenn samkoma kl. 20.30.
Ræðumaður Barbro Wallin frá
Svíþjóð. Lofgjörð, kennsla og
fyrirbænir.
Allir hjartanlega velkomnir.
FERÐAFÉLAG
ÍSIANDS
MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 68253^
Helgarferð í Tindfjöll 17.-19.
febrúar. Ath. takmarkaður fjöldi.
Gist I skála Aplaklúbbsins.
Frábært skíðagönguland.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofunni, Mörkinni 6.
Ferðafélag fslands.
Hörgshlíð 12
Bænastund I kvöld kl. 20.00.
REGLA MU5TERISRIDDARA
Aðalstöðvar
KFUM og KFUK,
Holtavegi 28
Kristið líf
og vitnisburður
[ kvöld hefst siðasta yfirferð á
námskeiðinu Kristið líf og vitnis-
burður. Kennt verður í kvöld og
næstu þrjú miðvikudagskvöld.
Kennslan fer fram í húsi KFUM
og KFUK við Holtaveg og hefst
kl. 20.00 öll kvöldin.
Námskeiðið er öllum opið.
Ekkert námskeiðsgjald.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 SÍMI 682533
Kvöldvaka F.í.
Inndalir—Austurlands
Fimmtudagskvöldið 16. febrúar
nk. verður kvöldvaka í Breiðfirð-
ingabúð, Faxafeni 14, og hefst
stundvíslega kl. 20.30. Ágúst
Guðmundsson, jarðfræðingur,
mun fjalla um Inndali-Austur-
lands (Jökuldal og Fljótsdal).
Lýsir hann landslagi og jarð-
fræðilegri uppbyggingu svæðis-
ins inn að Snæfelli, meðfram
Jökulsá á Brú og austur á Hraun
að Geldingafelli (hluti gönguleið-
arinnar: Snæfell-Lónsöræfi).
Fróðlegt og skemmtilegt erindi
með myndasýningu. I lokin verð-
ur myndagetraun. Kaffi og með-
læti í hléi. Aðgangur kr. 500.
Ferðafélag fslands.