Morgunblaðið - 15.02.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 15.02.1995, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Smíðaverkstæðið kl. 20.00: •TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright 5. sýn. í kvöld uppselt - 6. sýn. lau. 18/2 uppselt - aukasýning þri. 21/2 uppselt - aukasýning miö. 22/2 uppselt - 7. sýn. fös. 24/2 uppselt - 8. sýn. sun. 26/2 uppselt - fös. 3/3 uppselt - lau. 4/3 uppselt - sun. 5/3 uppselt - fim. 9/3 - fös. 10/3 uppselt - lau. 11/3 uppselt - fim. 16/3 - fös. 17/3 örfá sæti laus - lau. 18/3 uppselt. Litla sviðið kl. 20.30: • OLEANNA eftir David Mamet Sýn. í kvöld - lau. 18/2 - fös. 24/2 - sun. 26/2 - fös. 3/3. Stóra sviðið: 0GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Sýn. á morgun örfá sæti laus - sun. 19/2 örfá sæti laus - fim. 23/2 - lau. 25/2 örfá sæti laus, næst síðasta sýning, - fim. 2/3, 75. sýning og jafnframt síðasta sýning - Ath. aðeins þessar 5 sýningar eftir. • FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskf Lau. 18/2 uppselt - fös. 24/2 uppselt - sun. 5/3 - sun. 12/3 - fim. 16/3. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Aukasýning fös. 17/2 allra síðasta sýning. •SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 19/2 kl. 14 uppselt - lau. 25/2 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 5/3 kl. 14 - sun. 12/3 kl. 14 uppselt. GJAFAKORT íLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. 3|g BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 F LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT Sýn. fös. 17/2, lau. 18/2 fáein sæti laus, fös. 24/2 fáein sæti laus, sun. 16/2, fös. 3/3. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. lau. 25/2, allra síðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. lau. 18/2 kl. 16, sun. 19/2 kl. 16, lau. 25/2 kl. 16, sun. 26/2 kl. 16. • FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tulinius Frumsýning fim. 16/2 uppselt, lau. 18/2 uppselt, sun. 19/2 uppselt, þri. 21/2, fim. 23/2, fös. 24/2. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. eftir Verdi 3. sýn. fös. 17. feþ., uppselt, 4. sýn. lau. 18. feþ., uppselt, ósóttar pantanir seldar mið. 15. feb., 5. sýn. fös. 24. feb., 6. sýn. sun. 26. feþ. Sýningar hefjast kl. 20. Miöasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. F R Ú E M I L í A| ■L- -E ' K H U S 1 Seljavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekov. Sfðdegissýning sun. 19/2 kl. 15. Miðasalan opnuð kt. 13 sunnudag. Miðapantanir á öðrum tímum í sfmsvara, sfmi 12233. Nemendaleikhúsið Lindarbæ, sími 21971 TANGO íleikstjóro Kjartans Ragnarssonar. 6. sýn. fimmtud. 16. feb. kl. 20. 7. sýn. laugard. 18. feb. kl. 20. 8. sýn. sunnud. 19. feb. kl. 20. t'rmHlaflur kviildvni'iliir á tilboðsverði kl. 18-20, ætlað leikhúsgestuin, áaðeinskr. 1.860 Borðapantanir í síma 624455 LEIKFELAG AKUREYRAR • ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestiey. Lau. 18/2 kl. 20.30, fim. 23/2 kl. 20:30, fös. 24/2 kl. 20.30, Sfðustu sýningar! • Á SVÖRTUM FJÖÐRUM - úr Ijóðum Davíðs Stefánssonar eftir Erling Sigurðarson Sun. 19/2 kl. 20:30 Fáar sýningar eft- ir! Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. og fram að sýningu sýningardaga. Sfmi 24073. Verzlunarskóli íslands kynnir: MURINN Síðasta sýning í kvöld kl. 20íHáskólabíói. Miðapantanir í síma 568 8488. (3\ Sinfóníuhljómsveit íslands V Háskólabíói við nagatorg sími 562 2255 >3 Ci C Cik ö I- 5. »2 I Tónleikar Háskólabíói fimmtudaginn 16. febrúar, kl. 20.00 Hljómsueitarstjóri: Petri Sakari Einsöngvari: Rannveig Bragadóttir Efnisskrá Benjamin Britten: Fjórar myndir úr Peter Grimes Edward Elgar: Sjávarmyndir Pjotr Tsjajkouskíj: Sinfónía nr. 6 | 5b i o 3 3 Miðasala er aila viika daga á skrifstofutíma og við inngangínn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta. FÓLK í FRÉTTUM Stuttmynd með Judy Garland Frumsýning á La Traviata NÝLEGA uppgötvaðist stutt- mynd í Bandaríkjunum þar sem Judy Garland, sjö ára gömul, er í aðalhlutverki og syngur lagið „The Land of Let’s Pretend". Stuttmyndin nefnist „Bubbles“ og verður gefin út með öðru efni á geisladiski, sem nefnist „Judy Garland — blómaskeiðið hjá MGM“, hinn 22. febrúar næst- komandi. Auk stuttmyndarinnar verður meðal annars flutningur Garland á lögunum „The Harvey Girls“, „Summer Stock“ og „The Pirate". ■ - Lyftarar Flutningatækni Færibönd Lagerkeríi Iftnaðarplasl UMBOÐS- OG HEILDVERSLUNIN PAUL McCartney eins og hann gerist bestur. Klassískt laufblað BITILLINN Paul McCartn- ey hefur samið klassískt píanóverk sem nefnist „Laufblað“ og verður frum- flutt í næsta mánuði á fjár- öflunarkvöldi fyrir Konung- lega tónlistarháskólann í Bretlandi. Forseti skólans er enginn annar en Karl Bretaprins og bauð hann McCartney sjálfum að frum- flylja lagið, en McCartney afþakkaði. Það verður því gamall nemandi skólans, Rússinn Anya Alexeyev, sem fær þann heiður. JIJDY Gar- I land og Ro- 1 bert Walker í I mynd Vinc- ente Minellis Klukkan eða „The Clock“ frá árinu 1945. Höfum fengið nýtt heimilisfang, nýtt póstfang og nýjan síma: Smiðjuvegur70 (gul gata), 200 Kópavogur. Pósthólf 8374,128 Reykjavík. Sími: 564 4711. Fax: 564 4725. ÓPERAN rómaða, La Traviata, eft- ir ítalska meistarann Giuseppi Verdi var frumsýnd í íslensku óperunni síðastliðið föstudagskvöld. í aðal- hlutverkum eru Sigrún Hjálmtýs- dóttir, Ólafur Árni Bjarnason og Bergþór Pálsson. Leikstjóri er Bríet Héðinsdóttir en Robin Stapleton stjómar hljómsveitinni. La Traviata hlaut feikigóðar viðtökur áhorfenda og voru söngvarar sýningarinnar klappaðir margsinnis upp í lokin. La Traviata er ein frægasta óp- era Verdis og fjallar um almúga- konuna Violettu sem verður ást- fangin af Alfredo, ungum manni af góðum ættum. Hún þykir ekki vera honum samboðin og faðir Alf- redos fær hana til að yfirgefa son sinn. Violetta læst vera hrifin af öðrum manni, allt af umhyggju fyr- ir Alfredo, og faðirinn virðist heill- ast ekki síður en sonurinn af hrein- lyndi hennar. Alfredo kemst að ráðabrugginu um síðir og fer þegar til funda við Violettu. Þangað kem- ur faðir hans líka, en allt er um seinan, hún er fársjúk. JÓN Ólafsson Skífunni og Ólafur Ragnarsson frá Vöku-Helgafelli. SMIÐJUVEGUR 70, KÓP. SlMI 564 4711 • FAX 564 4 725

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.