Morgunblaðið - 15.02.1995, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1995 41
FOLKI FRETTUM
Morgunblaðið/Sverrir
GUÐRÚN Tómasdóttir, fyrsti kennari Ólafas Ama Bjarnasonar
tenórs, Margrét Ponzi, eiginkona Ólafs, dr. Elke Steffens
og dr. Joakim Mommer.
HARALDUR Friðriksson bakarameistari og
Jón Stefánsson kórstjóri.
ÓLAFUR B. Thors, Jóhanna J. Thors, Indriði Pálsson og
Elísabet Hermannsdóttir.
Morgunblaðið/Atli Steinarsson
KAMPAKÁTIR íslendingar á erlendri grundu, frá vinstri: Gríma, Einar Gústavsson,
Óli Miolla og María.
UM 320 íslendingar og vinir
þeirra komu til sameiginlegs
þorrablóts þriggja íslendinga-
félaga í Flórída fyrir skömmu
og er þetta eitt fjölmennasta
íslenska þorrablót sem haldið
hefur verið í Bandaríkjunum.
Fólk kom víða að til mótsins
eða frá a.m.k. sjö ríkjum
Bandaríkjanna og einnig frá
íslandi, því Flugleiðir auglýstu
pakkaferð í sambandi við blót-
ið.
Stemmningin á ballinu var
með eindæmum góð og gestir
rómuðu íslenska matinn, ekki
síst hangikjötið sem var frá
Sauðárkróki og þótti einstak-
Eftir-
minnilegt
þorrablót
lega gott og girnilegt. Allar
tegundir íslensks þorramatar
voru á borðum, en um þá hlið
sáu matreiðslumeistararnir Ei-
ríkur Friðriksson og Magnús
Þórisson.
Eftir að Anna Bjarnason, for-
maður íslendingafélagsins í
Orlando, hafði boðið gesti vel-
komna lék Björgvin Halldórs-
son og „landslið“ hans í hljóð-
færaleik fyrir dansi og hélt
uppi fjöri, en auk þess voru
fleiri skemmtiatriði í boði.
Veislustjóri með miklum
skörungsskap var Óli Miolla frá
Norfolk. Eftir að dansleik lauk
klukkan eitt safnaðist yngra
fólkið að sundlaug hótelsins og
kyrjaði þar íslensk lög fram
undir morgun. Ef til vill er
skemmst frá því að segja að
þorrablótið þótti lukkast alveg
sérstaklega vel.
PÉTUR Njarðvík þiggur í nefið frá
Guðmundi Guðmundssyni.
Á GÓÐRI stundu á þorrablótinu.
HEILSUBOTAR-
DAGAR
REYKHÓLUM t
SUMAR
UPPLÝSINGASÍMl 554-4413
kjF MILLl KL. 18-20 VIRKADAGA
SIGRÚN OLSEN OG ÞÓRIRBAREOAL
Við blöndum
litinn...
DU PONT bflalakk notað af
fagmönnum um land allt.
Er bíllinn þinn
grjótbarinn eða
rispaður ?
DU PONT lakk
á úðabrúsa er
meðfærilegt og
endingargott.
;» ■! on L ^tt •
Faxafeni 12. Sími 38 000
NYJAR IBUÐIR A NONHÆÐ KOPAVOGS -
FRABÆRT UTSYNI - FRABÆRT VERÐ - GOÐUR STAÐUR !
Allar íbúðir með óvenju íburðarmiklum og vönduðum mahogny innréttingum
íK'í'íii
Aðkomuhlið norður
Arnarsmári 22-24
v3ja- og 4ra herbergja ibúðir með sérinnqangi
Innrétting úr íbúð BYGG
3ja herb. íbúðir frá 7.450.000 kr og 4ra herb. íbúðir frá 9.000.000 kr
Grunnmvnd af 3. hæð í Arnarsmára 20
1öl::; í
| “Li
'hj\
Arnarsmári 20
4ra herbergja ibúSir, 1 24,2 m
A
BYGG
Byggingafélag Gylfa og Gunnars
IBUÐIR AFHENDAST
FULLBÚNAR
ibúðir með sérinngangi
■ Baðherbergi með fallegum flísum
■ Sér þvoftaherbergi
■ Stórar svalir eða sólverönd
■ Húsin verða fullfrágengin að utan
Fullfrágengnar lóðir ásamt mal-
bikuðum bílastæðum.
DÆ.MI UM KAUPTILBOÐ
KaupHtboð f 3ja herb. íbúb.7.450.OCX) kr
ViS undirskr. kaupsamnings:.1.000.000 kr
Húsbréf:.......................4.800.000 kr
Eftír 6. mán. frá kaups.:.....412.000 kr
Eftir 9. mán. frá kaups.:.....412.000 kr
Eftir 12. mán. frá kaups.:..412.000 kr
Eftír 16. mán. frá kaups.:..414.000 kr
Ú
FJARFESTING
FASTEIGNASALA HF.
Borgartún 31 62-42-50
Hilmar Óskarsson, Pétur Þ. Sigurðsson hdl