Morgunblaðið - 15.02.1995, Qupperneq 42
42 MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Háskólabíó
STÆRSTA BIOIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Merkilegasta mynd sem hingað
hefur komið lengi."
flh ~ ★★★Vz Dagsljós
AÉ^**Ó.H.T. Rás 2
★★★Ví Á.Þ. Dagsljós
★★★★ Ó.H.T. Rás 2
lUorræn hátíd
SVIÞJOÐ
NOREGUR
OKEYPIS AÐCAN6UR!
SHORT CUTS - KLIPPT OG SKORIÐ
SKUGGALENDUR
Leikstjóri: ROBERT ALTMAN Ath. ekki ísl. texti
Sýnd kl. 9.10. B.L 16ára.
OGNARFLJOTIÐ
ÞRfR LITIR
Þriðja myq0húm Halendinginn feracj
Bandaríkjfffliöfn af myndunum þrem úl
Bönnuð innan 16 ára
SIÐASTA SYNING V.I. AMURNUM í KVÖIJD Kl. 8
FORREST GUMP, 13 Óskarsverðlaunatilnefningar, það mesta sem ein mynd hefurfengið síðan 1966!!!
Tom Hanks - besti leikarinn, Robert Zemeckis - besti leikstjórinn, Gary Sinise - besti leikari í aukahlutverki, besta handrit, listræn
stjórnun, kvikmyndataka, klipping, förðun, tónlist, hljóðklipping og tæknibrellur.
NELL, frumsýnd 2. mars, Jodie Foster - besta leikkonan.
NOBODY’S FOOL, frumsýnd 10. mars, Paul Newman - besti leikarinn, Robert Benton - handrit.
TOM & VIV, frumsýnd í apríl, Miranda Richardson - besta leikkonan, Rosemary Harris - besta leikkona í aukahlutverki.
ÞRÍR LITIR RAUÐUR - Krzysztof Kieslowski - besti leikstjórinn og besta handrit, besta kvikmyndataka.
BEEFORE THE RAIN OG STRAWBERRIES AND CHOCOLATE eru tilnefndar sem bestu erlendu myndirnar og verða frumsýndar í haust.
PRISCILLA, DROTTNING EYÐIMERKURINNAR vartilnefnd fyrir bestu búningahönnun, FJÖGUR BRÚÐKAUP OG JARÐARFÖR sem besta
myndin og fyrir besta frumsamda handrit, CLEAR AND PRESENT DANGER var tilnefnd fyrir besta hljóð og hljóðklippingar en hún er
væntanleg á myndbandi í mars og TRUE LIES var tilnefnd fyrir tæknibrellur en hún kemur á allar myndbandaleigur 28. febrúar.
Arshátíð SVFR
ÁRSHÁTÍÐ Stangaveiði-
félags Reykjavíkur fór
fram nýverið í Súlnasal
Hótel Sögu. Að vanda var
vel mætt og allt fór hið
besta fram enda gestir vel
upplagðir upp til hópa og
skemmtiatriði margvísleg
og mörg. Þetta var 51.
árshátíð SVFR og hefur
ballið fyrir löngu áunnið
sér sess sem eitt „fiott-
asta“ ball ársins. Annars
er best að myndirnar tali
sínu máli.
Morgunb)aðið/J6n Svavarsson
BIKARHAFAR SVFR fyrir 1994, f.v. Jón Þ. Einarsson fyrir stærsta laxinn úr
Soginu, 22 punda, þá hjónin Guðni Einarsson og Hulda Björg Rósarsdóttir, en
Guðni fékk alls þrjá verðlaunagripi fyrir 23 punda lax úr Stóru Laxá. Þá kem-
ur Örn Sigurhansson með verðlaun fyrir stærsta laxinn úr Norðurá, 18,5 punda,
þá Guðrún G. Bergmann með bikar fyrir stærsta laxinn sem kona veiddi á flugu
á vatnasvæðum félagsins, 13,5 punda úr Norðurá, Ragnheiður Ólafsdóttir fyrir
stærsta laxinn veiddan af konu á svæðum SVFR, 18 punda úr Norðurá og loks
Ragna Marinósdóttir sem tók við bikar fyrir hönd Hákons E. Guðmundssonar
sem veiddi stærsta laxinn í Elliðaánum, 18 punda.
ÓLAFUR H. Ólafsson varaformaður SVFR sigraði
í flugugetraun þar sem menn áttu að bera kennsl
á fluguna Lady Amherst. T.h. er veislustjórinn
Össur Skarphéðinsson og t.v. Jón Ingi Ágússton.
MEÐAL gesta var
þessi prúðbúni hópur.
Fremst eru hjónin Asta
Sigurðardóttir og Árni
ísaksson, síðan f.v.
Orri Vigfússon, Unnur
Kristinsdóttir, Friðrik
Þ. Stefánsson, Margrét
Hauksdóttir, Aðal-
steinn Guðjohnsen,
Ragna Guðjohnsen,
Ólafur H. Ólafsson og
Sigurbjörg Gröndal.