Morgunblaðið - 15.02.1995, Page 44

Morgunblaðið - 15.02.1995, Page 44
44 MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ HX ★★★ A.l Mbl. ★★★ Ó.H.T. Rás 2. Leikstjóri Friðrik Þór Friðrikssor . ' ..V: Aðalhlutverk Masatoshi Nagase Lili Taylor Fisher Stevens Císli Halldórsson Laura Hughes Rúrik Haraldsson Flosi Ólafsson Bríet Héðinsdóttir Á KÖLDUM KLAKA Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en hafnaði í ísköldum faðmi drauga og furðufugla. Gamansöm ferðasaga með ívafi spennu og dularfullra atburða. Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar um ævintýri ungs Japana á íslandi. Stuttmynd Ingu Lísu Middleton, „í draumi sérhvers manns", eftir sögu Þórarins Eldjárns sýnd á undan „ Á KÖLDUM KLAKA". Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson. ★★★ Ó.H.T. Rás 2. ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Miðaverð 700 kr. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 200 kr. afsláttarmiði á pizzum frá HRÓA HETTI fylgir hverjum biómiða á myndina Á KÖLDÚM KLAKA. Einnig sýnd í Simi 16500 Akureyri FRANKENSTEIN ROBERT DE NIRO ★★★ g.B. dv „Kenneth Branagh og leikarar hans fara á kostum í þessari nýju og stórbrotnu útgáfu hinnar sígildu sögu um doktor Frankenstein og tilraunir hans til að taka að sér hlutverk skaparans." KENNETH BRANAGH T-, MARY SHELLEY’S t FrankensteiN Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.15. B. i. 16 ára. AÐEINS ÞU Sýnd kl. 7.10. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: 12" PIZZA m/3 áleggsteg. og 'h I. kók frá Hróa hetti og boðsmiðará myndir í STJÖRNUBÍÓI. Verð kr. 39,90 mín. Forrest Gump til- nefnd til 13 * Oskarsverðlauna FORREST Gump bar höfuð og herð- ar yfir aðrar kvikmyndir þegar til- nefningar til Óskarsverðlauna voru kunngerðar í gær og var tilnefnd til hvorki meira né minna en þrett- án Óskarsverðlauna. Á eftir fylgdu myndirnar Reyfari, „BuIIets Óver Broadway" og „The Shawshank Redemption", en hver þeirra fékk sjö tilnefningar. Kvikmynd Friðriks Þórs Friðriks- sonar Bíódagar fékk ekki tilnefn- ingu í flokki erlendra mynda, en hún var framlag Islands til keppn- innar. Tilnefndar sem besta kvikmynd ársins 1994 voru Forrest Gump, Reyfari, Fjögur brúðkaup og jarð- arför og „The Shawshank Re- demption“. Tilnefningu fyrir bestu leikstjórn fengu Woody Allen fyrir „Bullets over Broadway", Robert Zemeckis fyrir Forrest Gump, Robert Red- ford fyrir „Quiz Show“, Krzysztof Kielsowski fyrir Rauðan og Quentin Tarantino. — Tilnefningu sem besti karlleikari fengu Morgan Freeman úr „The Shawshank Redemption", Tom Hanks úr Forrest Gump, Nigel Haw- thorne úr „Madness of King Ge- orge“, Paul Newman úr „Nobody’s Fool“ og John Travolta úr Reyfara. Tilnefningu sem besta leikkona fengu Susan Sarandon úr „The Cli-. ent“, Jodie Foster úr Nell, Jessica Lange úr „Blue Sky“, Miranda Rich- ardson úr „Tom and Viv“ og Win- ona Ryder úr „Little Women“. Fyrir bestan leik í aukahlutverki fengu leikkonurnar Rosemary Harris úr „Tom and Viv“, Helen Mirren úr „The Madness of King George", Jennifer Tilly úr „Bullets over Broadway", Uma Thurman úr Reyfara og Dianne West úr „Bullets over Broadway" tilnefningu, Karlleikararnir Samuel L. Jack- son úr Reyfara, Martin Landau úr Ed Wood, Chazz Palminteri úr „Bullets over Broadway", Paul Scofield úr „Quiz Show“ og Gary Sinise úr Forrest Gump voru til- nefndir fyrir bestan leik í aukahlut- verki. Tilnefningu sem besta erlenda myndin fengu „Before the Rain“ frá Makedóníu, „Burnt in the Sun“ frá Rússlandi, „Eat Drink Man Woman“ frá Taívan, „Farinelli: II Castrato" frá Belgíu og „Strawberry and Chocolate" frá Kúbu. Forrest Gump er ein fárra mynd sem hafa verið tilnefndar til þrettán Óskarsverðlauna. Áður höfðu myndirnar „Gone With the Wind“, „From Here to Eternity“ og „Who’s Áfraid of Virginia WooIf“ líka feng- ið þrettán tilnefningar, en eina myndin til að fá fjórtán tilnefningar var myndin „ AIl About Eve“ frá árinu 1950. JOHN Travolta og Uma Thurman tvistuðu eins og frægt er orðið í Reyfara. Þau eru bæði tilnefnd til Óskarsverðlauna. HELEN Mirren og Nigel Hawthorne eru til- nefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni „Madness of King George". GARY Sinise og Tom Hanks í Forrest Gump, en þeir eru báðir til- nefndir til Óskarsverð- launa. JODIE Foster á frumsýn- ingu myndarinnar Nell, en hún er tilnefnd til Óskars- verðlauna fyrir leik sinn í þeirri mynd. Nýir vextir Stjörnubókar 5,15% lnnlaUSOkjssjóðs "f@S3SS&2!* Stjörnubók Búnaðarbankans ber nú 5,15% raunvexti sem eru hæstu vextir á íslenskum sérkjarareikningum. Aðeins 30 mánaða binditími. BUNAÐARBANKINN - Traustur banki

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.