Morgunblaðið - 15.02.1995, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 15.02.1995, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1995 45 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX „DASAMLEG MYND“ Ein besta mynd ársins. Corrina Conina ereinstök. -Jeffrey Lyons, SNEAK PREVIEWS & LYON'S DENRADIO „HÚRRA FYRIR WH00PI“ Besta frammistaða hennar til þessa. Corrina Corrina er hjartnæm, fyndin og frábær afþreying. -Paul Wunder, WBAIRADIO. ★ ★ ★ ★ „DRÍFIÐ YKKUR AÐSJÁHANA!“„ Goldberg og Liotta era ómótstæðileg. -MADHMOISELLE Corrina Corrina er hjartmæm, fyndin og frábær afþreying. Besta fram- mistaða Whoppi Goldberg (Sister Act, Made in America) til þessa. Ray Liotta (Unlawful Entry, Good Fellows) er ómótstæðilegur Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. They KILLED HIS WlFE . TEN YEARS THERE’S STILL TIME TQ ^ sAvrn^i?, VAN DAMME F Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. />essi hhtssisl'tt saga í nýrri hrifandi hvihntynd JASON SCÓTT LEE SAM NI4ILL, ***. A.Þ. Dagsljós ^KÓGARLfF« STORMYNDIN JUNGLEBOOK „Junglebook" er eitt vin- sælasta ævintýri allra tíma og er frumsýnd á sama tíma hérlendis og hjá Walt Disney í Bandaríkjunum. Ath.: Atriði í myndinni geta valdið ungum börnum ótta. Sýnd kl. 5 og 7. j i A R ' Ó.T. Rás 2 *** j.S.E. Morgunp. 1** D.V. H.K Komdu og sjáðuTHE MASK, mögnuðustu nynd allra tíma! m. Sýnd kl. 9 og 11. Sýðustu sýningar m i£ lilSil SIMI19000 GALLERI REGNBOGANS: SIGURBJORN JONSSON Litbrigði næturinnar Kyngimagnaður erótískur sálfræði- tryllir sem vakið hefur mikla athygli og umtal. Við sýnum þá útgáfu myndarinnar, sem leikstjórinn gekk frá. Hún reyndist hinsvegar of opin- ská og hreinskiptin fyrir bandaríska kvikmyndaeftirlitið. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Jane March (T/ie Lover), Ruben Blades {The Two Jakes, Josephine Baker Story) og Lesley Ann Warren (Victor/Victoria, Cop, Life Stinks). Leikstjóri: Richard Rush Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. ++++* e.H., Morgunpósturinn. ★★★★ Ö.N. Tíminn. Á.Þ., Dagsljós. ★★★Va A.l. Mbl. *** Ó.T., Rás 2. REYFARI Sýndkl. 5, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. Sýnd kl. .4.45, 6.50 og 9. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 1* > )V J/A / n I j *l rí 1) Einkasýningar fyrir hópa. Upplýsingar í síma 600900.B.i.12. LILLI ER TÝNDUR Sýnd kl. 5. ANDIE MacDowell og Hugh Grant fóru á kostum í hlutverkum sínum í Fjórum brúðkaupum og jarðarför. Fyrir besta umsamda handrit Version", Eric Roth fyrir „Forrest fengu tilnefningu þau Paul Attan- Gump“ og Amy Tan og Ronald asion fyrir „Quiz Show“, Ronald Bass fyrir „The Joy Luck Club“. Harwood fýrir „The Browning Fj ögnr brúðkaup ' sigurstranglegust Priscillu, drottn- ingu eyðimerkur- innar, og John Tra- volta úr Reyfara. Fyrir bestan leik í aukahlutverki voru leikkonumar Charlotte Coleman úr Pjórum brúð- kaupum, Sally Fi- eld úr Forrest Gump, Anjelica Huston úr „Man- hattan Murder Mystery og Kristin Scott Thomas úr Fjórum brúðkaup- um tilnefndar og karlleikararnir Simon Callow úr Fjórum brúðkaup- um, John Hannah úr Fjórum brúð- kaupum, Samuel L. Jackson úr Reyfara og Paul Scofield úr „Quiz Show“. TERENCE Stamp í hlutverki „drag“- drottningar í Priscillu. BRESKA kvikmyndaakademían hefur greint frá verðlaunatilnefn- ingum sínum fyrir árið 1994 og það kom fáum á óvart að breska 0 myndin Fjögur brúðkaup og jarð- arför fékk flestar tilnefningar, eða 1 ellefu. Til gamans má geta þess 9 að gerð myndarinnar kostaði að- eins um hálfan milljarð króna, en hún halaði inn sem nemur sautján °g hálfum milljarði króna. Tilnefningu sem besta kvik- mynd ársins 1994 fengu Fjögur brúðkaup og jarðarför, Forrest Gump, Reyfari og „Quiz Show“. Tilnefndir til David Lean-verð- 3 launanna fyrir bestu leikstjórn (j voru Krzysztof Kieslowski fyrir 0 Rauðan, Meke Newell fyrir Fjögur * brúðkaup, Quentin Tarantino fyrir Reyfara og Robert Zemeckis fyrir Forrest Gump. Tilnefningu sem besta leikkona fengu Linda Fiorentino úr „The Last Seduction“, Irene Jacob úr Rauðum, Susan Sarandon úr „The Client“ og Uma Thurman úr Reyf- 0 ara. Tilnefningn sem besti leikari * fengu Hugh Grant úr Fjórum 4 brúðkaupum, Tom Hanks úr Forr- est Gump, Terence Stamp úr Tilnefningu fyrir besta upp- runalega handrit fengu Richard Curtis fyrir Fjögur brúðkaup, Stephan Elliott fyrir Priscillu, Krzysztof Kieslowski og Krzysztof Piesiewics fyrir Rauðan, Ron Nyswaner fyrir Fíladelfíu og Qu- entin Tarantino fyrir Reyfara.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.