Morgunblaðið - 15.02.1995, Side 47
<
<
<
<
i
i
i
i
i
i
i
í
4
I
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
■J
4
VEÐUR
DAGBÓK
Spá kl. 12.00 í dag:
-Q-
* * é ** R'9nin9 \*7 Skúrir < Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
^ . . VÍ 1 Vindörin sýnir vind-
* T? Slvdda r? Slvdduél I stefnn nn fiAArln “ bnka
s
é A V* i vindonn symr vind-
Slydda n Slydduél | stefnu og fjððrin S Þoka
Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma ^ Él y* er^^virídstig.11 f*°ðUr *»* súld
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Milli íslands og Noregs er 980 mb lægð
sem þokast norðvesturen um 500 km suðaust-
ur af Hvarfi er víðáttumikil en minnkandi 960
mb lægð sem þokast austur. Um 800 km suðs-
uðaustur af landinu er vaxandi 970 mb lægð
á hreyfingu norðaustur. 1.006 mb hæð er yfir
norðaustur-Grænlandi.
Spá: Norðan- og norðaustanátt, víða allhvasst
eða hvasst norðvestanlands en aðeins gola
eða kaldi suðaustanlands. Um landið norðan-
vert verður éljagangur en léttskýjað sunnan-
lands og á Vesturlandi. Hiti 0-3 stig austast á
landinu en annars 0-6 stiga frost víðast hvar.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Fimmtudag: Norðaustanstrekkingur um allt
land. Slydda eða rigning um landið norðan-
og austanvert en skýjað með köflum sunnan-
lands. Hiti 0-3 stig víðast hvar.
Föstudag: Norðaustlæg átt, víðast kaldi. Snjó-
koma eða éljagangur norðanlands en léttskýj-
að sunnan heiða. Frost 0-5 stig.
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá
þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í
símum 996316 (grænt númer) og 91-631500.
Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg-
um í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðar-
innar annars staðar á landinu.
Helstu breytingar til dagsins i dag: Víðáttumikil lægð um
500 km suðaustur af Hvarfi-grynnist og þokast austur.
Norðvestur af irlandi er ört vaxandi lægð á hreyfingu
norðaustur. Hæð eryfir Grænlandi.-
VEÐUR VIÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að fsl. tíma
Akureyrí +3 snjóél Glasgow 7 skýjað
Reykjavík +2 léttskýjað Hamborg 6 skúr
Bergen 5 skúr London 11 hálfskýjað
Helsinki 1 þoka Los Angeles 15 rlgning
Kaupmannahöfn 5 rigning Lúxemborg 6 skýjað
Narssarssuaq 2 skýjað Madríd vantar
Nuuk +6 léttskýjað Malaga 19 skýjað
Ósló 3 rlgnlng Mallorca 20 skýjað
Stokkhólmur 4 þokumóða Montreal +13 helAskfrt
Þórshöfn 3 ióttskýjað NewYork +4 heiðskfrt
Algarve 19 hálfskýjað Oríando 14 þokumöða
Amsterdam 9 skýjað París 11 skýjaA
Barcelona 20 skýjað Madeira 19 léttskýjaA
Berlín 12 skýjað Róm 15 þokumóAa
Chicago 14 skýjað Vín 9 rígning
Feneyjar 9 þokumóða Washington +4 alskýjaA
Frankfurt 9 skúr Winnipeg +23 heiAskfrt
15. FEBR. Fjara m Flóð m Fjara m FlóA m Fjara m Sólris Sól í hód. Sólset Tungl {suðri
REYKJAVlK 0.20 0,6 6.29 4,1 12.44 0,5 18.47 3,9 9.23 13.40 17.59 1.12
ÍSAFJÖRÐUR 2.17 0,3 8.17 2,2 14.45 0,2 20.39 2,0 9.39 13.46 17.55 2.07
SIGLUFJÖRÐUR 4.25 0,3 10.40 1,3 16.57 0,1 23.16 1,2 9.22 13.28 17.36 1.48
DJÚPIVOGUR 3.42 2,0 9.52 0,3 15.54 1,9 22.01 0,1 8.55 13.11 17.28 1.30
Sjévarhœð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Siómælingar íslands)
Krossgátan
LÁRÉTT:
I hluti fuglsmaga, 4
undirnar, 7 kynstur, 8
líkamshlutar, 9 kraftur,
II geta gert, 13 ilmi,
14 bor, 15 spaug, 17
ágeng, 20 hryggur, 22
sælu, 23 sér, 24 vota,
25 þekki.
LÓÐRÉTT:
1 plönturiki, 2 duftið, 3
jarðávöxtur, 4 vitn-
eskja, 5 tuskan, 6
galdrakvendi, 10 aula,
12 elska, 13 erfðafé, 15
grasflöt, 16 Persi, 18
bækurnar, 19 fiskur, 20
flylja með erfiðismun-
um, 21 slungin.
LÁUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 lofsyngja, 8 semur, 9 forða, 10 tin, 11
kerti, 13 apann, 15 Rafns, 18 sakna, 21 van, 22 svera,
23 áfeng, 24 skelfísks.
Lóðrétt: - 2 ormar, 3 sorti, 4 nefna, 5 jarða, 6 ósek,
7 hann, 12 tin, 14 púa, 15 ræsi, 16 flesk, 17 svall,
18 snáði, 19 klerk, 20 angi.
MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1995 47 *
í dag er miðvikudagur 15. febr-
Háteigskirkja. Fyrir-
bænir í dag kl. 18.
úar, 46. dagur ársins 1995. Orð
dagsins er: Og hann sagði við
þá: „Hví eruð þér hræddir, hafið
þér enn enga trú?“
(Mark. 4, 40.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: {
gærkvöld kom Kyndill
af strönd. Þá var Bakka-
foss væntanlegur í nótt
og í dag koma Helgafell-
ið og Ásbjörn, Freyja
og Heiðrún af veiðum.
Þá fer Snorri Sturluson.
Mannamót
ITC-deildin Fifa Kópa-
vogi heldur ræðukeppn-
isfund í kvöld á Digranes-
vegi 12 kl. 20.15.
ITC-deildin Korpa held-
ur fund í kvöld kl. 20 I
safnaðarheimili Lága-
fellssóknar. Uppl. veitir
Guðrún í s. 668485.
Langholtskirkja. Kirk-
justarf aldraðra kl.
13-17. Akstur fyrir þá
sem þurfa. Föndur-
kennsla kl. 14-16.30.
Aftansöngur kl. 18.
Neskirkja. Bænamessa
kl. 18.05. Guðmundur
Óskar Ólafsson.
Selljarnarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Léttur hádegisverður.
Árbæjarkirkja. Opið
hús fyrir eldri borgara í
dag kl. 13.30. Fyrir-.
bænastund kl. 16. TTT-
starf kl. 17-18.
Vesturgata 7. Á morgun
kl. 10.30 bænastund í
umsjá sr. Hjalta Guð-
mundssonar.
Bólstaðarhlíð 43. Farið
verður að sjá Gullfoss í
klakaböndum nk. föstu-
dag. Lagt af stað frá
Bólstaðarhlíð 43 kl. 13.
Skráning í s. 685052 fyr-
ir kl. 13 fimmtudag.
Vitatorg. Á morgun kl.
19 verður þorrablót.
Tfskusýning. Sveitin milli
sanda spilar fyrir dansi.
Uppl. í s. 610300.
Gerðuberg. Á morgun.
kl. 10.30 helgistund, kl.
14 dagskrá um Davíð
Stefánsson í flutningi
leikara, söngvara og
píanóleikara. Umsjón
Sigurður Bjömsson. f
heimsókn koma aldraðir
úr Borgamesi-Borgar-
byggð. Að loknum kaffi-
tíma ferðamyndasýning.
Gjábakki. í dag, mið-
vikudag, um kl. 14.30
kynnir Ásthildur Péturs-
dóttir ferðamöguleika
eldri borgara erlendis.
Félag eldri borgara í
Rvík. og nágr. Leiksýn-
ingin „Reimleikar I Ris-
inu“ á morgun kl. 16 I
Risinu. Miðasala við inn-
gang og á skrifstofu.
Langholtskirkja. Hár-
greiðsla og fótsnyrting I
dag kl. 11-12. Uppl. í s.
689430.
Neskirkja. Kvenfélagið
hefur opið hús í dag kl.
18-17 í safnaðarheimil-
inu. Fótsnyrting og hár-
greiðsla á sama tíma.
Kóræfing Litla kórs kl.
16.15.
Kársnessókn. Opið hús
fýrir eldri borgara í safn-
aðarheimilinu Borgum á
morgun kl. 14-16.30.
Bridsdeild FEB. Kópa-
vogi. Spilaður tvímenn-
ingur á föstudögum kl.
13.15 í Gjábakka.
Barnamál er með opið
hús í dag kl. 14-16 í
Hjallakirkju.
Kvenfélagið Hringur-
inn heldur árshátíð sína
I Víkingasal Hótels Loft-
leiða á morgun fimmtu-
dag kl. 18.30.
SVDK í Reykjavík.
heldur aðalfund á morg-
un fimmtudaginn 16.
febrúar í Sigtúni 9 kl. 20
stundvíslega. Þorrahlað-
borð.
Nemendasamband
Menntaskólans á Akur-
eyri heldur aðalfund á
morgun fimmtudag kl.
17.15 I Búmannsklukk-
unni v/Lækjargötu.
Kirkjustarf
Áskirkja. Samverustund
foreldra ungra bama kl.
13.30-15.30. Starf 10-12
ára kl. 17.
Bústaðakirkja. Félags-
starf aldraðra. Opið hús
kl. 13.30-16.30.
Dómkirkjan. Hádegis-
bænir kl. 12.10. Léttur
hádegisverður.
Grensáskirkja. Starf
10-12 ára kl. 17.
Hallgrímskirkja. Opið
hús fyrir aldraða kl. 14.
Breiðholtskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12,
hugvekja. Léttur máls-
verður. TTT-starf 10-12
ára kl. 17.
Digraneskirkja. Bæna-
guðsþjónusta kl. 18.
Fella- og Hólabrekku-
sóknir. Helgistund I
Gerðubergi fimmtudaga
kl. 10.30.
Hjallakirkja. Samveru-
stund 10-12 ára kl. 17.
Kópavogskirkja. 10-12
ára starf I Borgum í dag
kl. 17.15-19. Kyrrðar- og
bænastund kl. 18.
Seþ'akirkja. Fyrirbænir
og íhugun ! dag kl. 18.
Æskulýðsfundur kl. 20.
Kópavogskirkja. 10-12
ára starf I Borgum kl.
17.15-19. Kyrrðar- og
bænastund kl. 18.
Hafnarfjarðarkirkja.
Kyrrðarstund í hádegi.
Léttur málsverður.
Landakirkja. Á morgun
opið hús í KFUM-húsinu
fýrir félaga í KFUM og
K kl. 20.30.
Sandhverfa
NÝLEGA kom í fréttum að fisksali hefði greitt
8.000 krónur fyrir tvö kíló af sandhverfu sem
þykir dýrasti fiskur á íslandi, en sandhverfu
þessa fékk hann matreidda á veitingahúsi.
Sandhverfa er af hverfuætt en 4 tegundir henn-
ar hafa fundist hér við land, þó hún sé sjald-
séð. Meira er af henni í Norðursjó, þar sem
hún er mikill nytjafiskur. Sandhverfan snýr upp
vinstri hlið er með stóran og skekktan kjaft.
Hún getur orðið aUt að metri á lengd og 16 kg.
á þyngd. Hreisturlaus er hún með smákörtur
og hrygnir á sumrum í Norðursjónum.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþrðttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG:
MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 126 kr. eintakið.
ÚTSALA
15%
aukaafslóttur
ELÍZUBÚÐIN
Skipholti 5.