Morgunblaðið - 08.03.1995, Page 54

Morgunblaðið - 08.03.1995, Page 54
54 MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ r i:, •,, ^ HÁSKOLABIÓ SÍMI 552 2140 odie Foster er tiinefnd I Öskarsverðlauna fyrir irifamikið hlutverk s'rtt. am Neeson og isha Richardsson . • „i-.. íinnigstj aM* E,H^PÁANLEG SEM urvALSBOK Nell hefur alla ævi sína búið í einangrun með móður sinni sem vegna málgalla talar brogað og illskiljanlegt mál sem verður móðurmál Nell. Þegar móðirin deyr stendur Nell ein uppi og enginn skilur hana. Umheimurinn lítur á hana sem fyrirbæri og spurningin en Á heimurinn að laga sig að Nell eða á hún að laga sig að umheiminum? Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15 Háskólabíó Frumsýning: SKOGARDÝRIÐ HUGO STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HUGO ER LÍKA TIL Á^OK FRÁ SKJALDBORG Húgó er kominn í bæinn og lendir í skemmtilegum og spennandi ævintýrum. Svo talar hann alveg frábæra íslensku. íslensk talsetning, Ágúst Guðmundsson. Með leikraddir fara: Edda Heiðrún Bachman, Jóhann Sigurðsson, Jóhanna Jónas, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Lísa Pálsdóttir, Magnús Ólafsson, Sigrún Edda Björnsdóttir og Þórhallur Sigurðsson. Sýnd kl. 5 og 7. BB Dramatísk ástarsaga krydduð suðrænum ákafa. Margverðlaunuð mynd Taviani-bræðranna ítölsku þar sem saga síðustu tvöhundruð ára kristallast í örlagasögu fjölskyldu sem virðist hafa verið undir álögum allt frá tímum Napóleonsstyrjaldanna. Sýnd kl. 9 og 11.15. KLIPPT OG SKORIÐ EKKJUHÆÐ ■jémé Sýnd kl. 4.50 og 7. Síð. Sýningar. Sýnd kl. 9.15. Ath. ekki ísl. texti. FORREST CUMP Sýnd kl. 5 og7. Síð. sýningar. SKUGGALENDUR ★★★’Á S.V. Mbl ★ ★★'A Á.Þ. Dagsljós Sýnd kl. 9. Skemmtanalífið Því ekki aðtaka lífið létt SÖNGVARINN góðkunni, Stefán Jónsson, sem flestir þekkja undir nafninu „Stebbi í Lúdó“ hefur að undanförnu komið fram sem gestasöngvari í Danshúsinu í Glæsibæ með hljómsveit hússins, Danssveitinni. Ber flestum saman um að Sebbi hafi gert „stormandi lukku“ í meðal gesta Danshússins eins og hans var reyndar von og vísa, enda maður vanur í faginu. Stebbi mun syngja sem gesta- söngvari með Danssveitinni næstu helgar, en hljómsveitina skipa Kristján Óskarsson hljómborðs- leikari, Már Elíson trommari og söngvari, Sigurður Dagbjartsson gítarleikari og söngvari og Bjami Sveinbjörnsson bassaleikari. Morgunblaðið/J6n Svavarsson „ÞVÍ ekki að taka Iífið létt...“, syngur Stebbi með Danssveit- inni í Danshúsinu í Glæsibæ, eins og hann gerði forðum með Lúdó. 60 klst tölvunám Almenn tölvufræði, Windows, stýrikerfi, Word 6.0 ritvinnsla, Exel 5.0 töflureiknir og tölvufjarskipti, m.a. kynning á „lnterneti“. Tölvuskóli Reykíavíkur ■ Borfiarfúni 28. sími 5561 6699 JEAN Claude Van Damme var teppalagningamaður. DANIEL Day-Lewis sá um að hlaða á vörubila. Sendlar, múrarar og ræstitæknar í Hollywood Lifir Thomas barnastjörnu- veikina? JONATHAN Taylor Thomas á þeg- ar vinsæla kvikmynd að baki, Hús- bóndann á heimilinu, þrátt fyrir ungan aldur, en hann er aðeins þrettán ára. Thomas segir að fyrir- myndir sínar séu nokkrar barna- stjörnur sem leikstýrðu eigin kvik- myndum og nefnir til sögunnar Jodie Foster og Ron Howard. „Þau þraukuðu það sem ég kalla barna- stjörnuveikina og njóta velgengni sem leikstjórar.“ Thomas leikur líka í þáttunum „Home Improvement“. „Mér líkar vel það sem ég hef fýrir stafni, en þegar ég verð eldri langarjnig til að koma mér fyrir á bak- við myndavélina,“ segir "’homas. Þegar hlé verð- ur gert á tökum „Home Improvement“ í apríl mun Thomas fara með aðalhlutverk í endur- gerð myndarinnar Tumi Sawyer. Þá er bara að sjá hvort Thomas lifir af barnastjörnuveikina. ÞAÐ ER af sem áður var. Áður en stjörnurnar í Hollywood fengu tækifæri til að sýna hæfi- leika sína, unnu margar þeirra við hin fjölbreytilegustu störf. Sem dæmi má nefna að Jack Nicholson var sendill á teikni- myndadeildinni hjá MGM-kvik- myndaverinu, Anthony Hopkins var stáliðjuverkamaður, Sylvest- er Stallone var fisksali, Whoopi Goldberg var múrari og hár- greiðslukona, Jeremy Irons var ræstitæknir, Daniel Day-Lewis hlóð á vörubíla, Jean Claude Van Damme var teppalagningamað- ur, Robert Redford vann á olíu- svæði, Sean Connery fægði lík- kistur og Dennis Franz viður- kennir fúslega að hann hafi ver- ið „lélegasti póstburðar maður í sögu póstþjón- ustunnar". SEAN Connery fægði likkistur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.