Morgunblaðið - 08.03.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 08.03.1995, Blaðsíða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ r i:, •,, ^ HÁSKOLABIÓ SÍMI 552 2140 odie Foster er tiinefnd I Öskarsverðlauna fyrir irifamikið hlutverk s'rtt. am Neeson og isha Richardsson . • „i-.. íinnigstj aM* E,H^PÁANLEG SEM urvALSBOK Nell hefur alla ævi sína búið í einangrun með móður sinni sem vegna málgalla talar brogað og illskiljanlegt mál sem verður móðurmál Nell. Þegar móðirin deyr stendur Nell ein uppi og enginn skilur hana. Umheimurinn lítur á hana sem fyrirbæri og spurningin en Á heimurinn að laga sig að Nell eða á hún að laga sig að umheiminum? Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15 Háskólabíó Frumsýning: SKOGARDÝRIÐ HUGO STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HUGO ER LÍKA TIL Á^OK FRÁ SKJALDBORG Húgó er kominn í bæinn og lendir í skemmtilegum og spennandi ævintýrum. Svo talar hann alveg frábæra íslensku. íslensk talsetning, Ágúst Guðmundsson. Með leikraddir fara: Edda Heiðrún Bachman, Jóhann Sigurðsson, Jóhanna Jónas, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Lísa Pálsdóttir, Magnús Ólafsson, Sigrún Edda Björnsdóttir og Þórhallur Sigurðsson. Sýnd kl. 5 og 7. BB Dramatísk ástarsaga krydduð suðrænum ákafa. Margverðlaunuð mynd Taviani-bræðranna ítölsku þar sem saga síðustu tvöhundruð ára kristallast í örlagasögu fjölskyldu sem virðist hafa verið undir álögum allt frá tímum Napóleonsstyrjaldanna. Sýnd kl. 9 og 11.15. KLIPPT OG SKORIÐ EKKJUHÆÐ ■jémé Sýnd kl. 4.50 og 7. Síð. Sýningar. Sýnd kl. 9.15. Ath. ekki ísl. texti. FORREST CUMP Sýnd kl. 5 og7. Síð. sýningar. SKUGGALENDUR ★★★’Á S.V. Mbl ★ ★★'A Á.Þ. Dagsljós Sýnd kl. 9. Skemmtanalífið Því ekki aðtaka lífið létt SÖNGVARINN góðkunni, Stefán Jónsson, sem flestir þekkja undir nafninu „Stebbi í Lúdó“ hefur að undanförnu komið fram sem gestasöngvari í Danshúsinu í Glæsibæ með hljómsveit hússins, Danssveitinni. Ber flestum saman um að Sebbi hafi gert „stormandi lukku“ í meðal gesta Danshússins eins og hans var reyndar von og vísa, enda maður vanur í faginu. Stebbi mun syngja sem gesta- söngvari með Danssveitinni næstu helgar, en hljómsveitina skipa Kristján Óskarsson hljómborðs- leikari, Már Elíson trommari og söngvari, Sigurður Dagbjartsson gítarleikari og söngvari og Bjami Sveinbjörnsson bassaleikari. Morgunblaðið/J6n Svavarsson „ÞVÍ ekki að taka Iífið létt...“, syngur Stebbi með Danssveit- inni í Danshúsinu í Glæsibæ, eins og hann gerði forðum með Lúdó. 60 klst tölvunám Almenn tölvufræði, Windows, stýrikerfi, Word 6.0 ritvinnsla, Exel 5.0 töflureiknir og tölvufjarskipti, m.a. kynning á „lnterneti“. Tölvuskóli Reykíavíkur ■ Borfiarfúni 28. sími 5561 6699 JEAN Claude Van Damme var teppalagningamaður. DANIEL Day-Lewis sá um að hlaða á vörubila. Sendlar, múrarar og ræstitæknar í Hollywood Lifir Thomas barnastjörnu- veikina? JONATHAN Taylor Thomas á þeg- ar vinsæla kvikmynd að baki, Hús- bóndann á heimilinu, þrátt fyrir ungan aldur, en hann er aðeins þrettán ára. Thomas segir að fyrir- myndir sínar séu nokkrar barna- stjörnur sem leikstýrðu eigin kvik- myndum og nefnir til sögunnar Jodie Foster og Ron Howard. „Þau þraukuðu það sem ég kalla barna- stjörnuveikina og njóta velgengni sem leikstjórar.“ Thomas leikur líka í þáttunum „Home Improvement“. „Mér líkar vel það sem ég hef fýrir stafni, en þegar ég verð eldri langarjnig til að koma mér fyrir á bak- við myndavélina,“ segir "’homas. Þegar hlé verð- ur gert á tökum „Home Improvement“ í apríl mun Thomas fara með aðalhlutverk í endur- gerð myndarinnar Tumi Sawyer. Þá er bara að sjá hvort Thomas lifir af barnastjörnuveikina. ÞAÐ ER af sem áður var. Áður en stjörnurnar í Hollywood fengu tækifæri til að sýna hæfi- leika sína, unnu margar þeirra við hin fjölbreytilegustu störf. Sem dæmi má nefna að Jack Nicholson var sendill á teikni- myndadeildinni hjá MGM-kvik- myndaverinu, Anthony Hopkins var stáliðjuverkamaður, Sylvest- er Stallone var fisksali, Whoopi Goldberg var múrari og hár- greiðslukona, Jeremy Irons var ræstitæknir, Daniel Day-Lewis hlóð á vörubíla, Jean Claude Van Damme var teppalagningamað- ur, Robert Redford vann á olíu- svæði, Sean Connery fægði lík- kistur og Dennis Franz viður- kennir fúslega að hann hafi ver- ið „lélegasti póstburðar maður í sögu póstþjón- ustunnar". SEAN Connery fægði likkistur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.