Morgunblaðið - 26.03.1995, Side 7

Morgunblaðið - 26.03.1995, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARZ 1995 B 7 ingsvaran og eftirsótt um allan heim. Styijurnar náðu 60 ára aldri og urðu allt að 900 pund á þyngd. Um 90% af því sem nú veiðist er ekki kynþroska. Við Kaspíahaf hefur líka löngum verið háð stríð um veiðiréttindi og yfirráð yfir olíulindunum við Bakú. Stórfljótið Volga fellur í Kaspíahaf og flytur árlega mengaðan fram- burð upp á 40 milljónir tonna. Mengun berst þess utan frá olíu- hreinsunarstöðvunum í miklum mæli. BERINGSHAF norður af Kyrra- hafí nýtur næringarríkra haf- strauma að sunnan. Þar er lítil mengun og auðugt lífríki í sjónum. Þó er þar hætta á ferðum. Ágangur í fiskistofna þar eykst stöðugt vegna vaxandi fæðuskorts í heimin- um. Bandaríkjamenn fjórfölduðu sjávarafla þaðan á árunum 1970-88. Nú hafa Rússar, Kóreu- menn, Kínveijar og Japanir sótt þangað fast svo undanfarin ár er um hreina rányrkju að ræða. SUÐUR-KÍNAHAF er bitbein milli Kínveija og Víetnama og þar ríkir nánast stríðsástand. Strendur þess eru eitt þéttbýlasta svæði jarð- ar með 400 miljónum íbúa. Kínveij- ar telja sig eiga þar full yfirráð en Víetnamar gera tilkall til veiði og umferðarréttar og til olíulinda á hafsbotninum. Þar eru nú þegar 80-100 borpallar. Kínveijar þreföld- uðu herskipaflota sinn þar árið 1980 en umferðin er stjórnlaus, mengun eykst og lífríki sjávarins hr&k^r ört MIÐJARÐARHAF hefur fóstrað flest menningaraskeið í sögu mann- kyns síðustu 4 árþúsundin. 18 þjóð- ríki eiga nú land að ströndum þess. Þar hafa orðið mikil náttúruspjöll síðustu áratugi. Þar hefur allt frá 1960 þurft að banna veiðar á viss- um svæðum vegna skolpmengunar frá þéttsetnum ferðamannastöðum, iðnaðarverksmiðjum og þrautpínd- um landbúnaðarhéruðum. Árið 1980 undirrituðu Miðjarðarhafsrík- in samning um bætta umgengni og strangari reglur um meðferð spilli- og úrgangsefna. I lokin bendir greinarhöfundur á að lífríki sjávar sé í raun grundvöll- ur hagkerfís jarðar og vistkerfisins í heild. Þar hafi orðið meiri spjöll en menn óraði fyrir um miðbik aldarinnar. Sumt verði aldrei bætt. Því sé ekki seinna vænna að þjóðir heims taki höndum saman, snúi þróuninni við og bjargi því sem bjargað verður svo jafnvægi komist á að nýju. Til dæmis mætti byija á því að banna alfarið notkun eitur- efna sem geta skaðað lífríkið. Þá þyrfti að tryggja framlög til að hefja hreinsunaraðgerðir í stórum stíl og stöðva losun hvers kyns spilli- og úrgangsefna í sjó. um að halda vini okkar steggja- partý. Við viljum fá góða mann- eskju í „viðeigandi klæðnaði" til að syngja og skemmta okkur og viljum að hún sé auk þess eitthvað til að horfa á. Við bjóðum þér að koma fram hjá okkur og biðjum þig bara að nefna upphæðina sem þú vilt fá að launum, við viljum endilega fá þig og peningar eru ekkert mál, við eru borgunarmenn fyrir þessu,“ sagði maðurinn. „Ég þakka tilboðið, en ég hef ekki áhuga á því,“ svaraði stúlkan kurteislega. Maðurinn reyndi að telja henni hughvarf en það hafð- ist ekki þrátt fyrir ítrekaðar til- raunir hans í þá átt. Loks tók honum að leiðast þófið og sagði að endingu: „Ef þú vilt sjálf alls ekki sinna þessu gætir þú þá kannski bent á einhveija mann- eskju í þinn stað.“ Hvernig væri að þið töluðuð við dragdrottningu,“ svaraði stúlkan . Manninum varð orðfall um stund en stamaði svo: „Mér finnst þær ekki hafa það sem til þarf,“ og með það kvaddi hann og lagði á. Hvað finnst fólki um tilboð mannsins, er það ósæmilegt og þá á hvern hátt? Og hvað gefur svar stúlkunnar til kynna? MANNLÍFSSTRAUMAR VERALDARVAFSTUR // / / kynlífsbreytingin verib til einskisf HlVog eyðni — ekkert samhengi lífeðlisfræðilegri efnafræði við há- skólann í Amsterdam. „Stöðugt bætast við sannanir um að upphaflega HlV-eyðnikenn- ingin er röng. Hún ein nægir ekki til að þess að orsaka sjúkdóminn," segir dr. Steven Jonas, prófessor í fyrirbyggjandi heilsufræði við Fylkisháskólann í New York. Eyðniprófið sjálft er alltof óná- kvæmt segja Duesberg og fleiri. Það er mikil hætta á því að verið sé að gefa fullfrísku fólki lyf eins og AZT, sem er baneitrað og eyði- leggja þannig heilsu þess. Slík meðhöndlun er raunar í dag einn af þeim sjúkdómum, sem almennt kallast eyðni-skyldir sjúkdómar. Duesberg birti 76 síðna úttekt á málinu í blaðinu „Pharmacology and Therapeutics" (1992) þar sem hann hrekur lið fyrir lið kenning- una um samhengið milli HIV og eyðni. Dæmi: Klassískir smitsjúk- dómar hegða sér ekki þannig að vamarkerfi líkamans geti framleitt meira en 30-falt af varnarefnum heldur en sú fjölgun sem veiran nær. Það er fremur öfugt. HIV- veiran er eins og hjólreiðamaður, sem er að reyna að keppa við þotu í manni með eyðni. Fjöldi smitaðra í Bandaríkjunum hefur verið ein föst: milljón síðan 1985. Það sýnir að við erum .búin að hafa orsaka- vald sjúkdómsins mjög lengi meðal þjóðarinnar. Og aldrei áður hefur smitsjúkdómur gert sér mannam- un, með því að leggjast einkum á samkynhneigða, fíkniefnaneytend- ur, blæðara og Afríkubúa. Né er það skynsamlegt að álykta að vír- usinn taki 10 ár að ná sér á strik inni í fólki. Duesberg ályktar, að lífsvenjur þessara hópa, sé það sem geri ein- staklinga innan hóps sjúka af þeim 25 alþekktu sjúkdómum sem dreg- Fjarsterkur aðili Fjársterkur aðili óskar eftir að kaupa land, jörð eða sumarhús á a.m.k. 5 he landi. Staðsetning þarf að vera í 2-3 klst. akstursfjarlægð frá Reykjavík. Aðgangur að heitu og köldu vatni, svo og rafmagni nauðsynlegur. Tilboð, merkt: „IG — 572“ sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 31. mars nk. ENDA ÞÓTT læknasamfélagið taki þá kenningu dr. Gallo og dr. Montagnier ennþá fullgilda að HIV (Human Immunodeficiency Virus) veiran svokallaða orsaki eyðni og vinni samkvæmt henni, þ.e. taki ákvarðanir um líf sjúklinga útfrá henni, þá er kenningin á slíkum brauðfótum að nokkrir læknar hafa mótmælt henni af alefli. ÞAR ER fremstur í flokki pró- fessor í mólekúlalíffræði við háskólann í Kaliforníu, Peter Dues- berg. Við munum einnig kynnast sjónarmiðum ástralsks lífeðlis- fræðings Eleni Papadopoulos-Ele- opoulos. Prófessor Robert Root Bern- stein hefur einnig skrifað bók um sama efni: „Ret- hinking Aids“ (endurmat á eyðni) þar sem hann flettir ofan af öllu því sukki og gervivísindum sem viðgangast í meðferð vágests. I grein í Sunday Times 3. apríl 1994 var samantekt um þetta efni eftir Neville Hodgkinson undir fyr- irsögninni: Þagnarsamsærið. í greininni kemur m.a. eftirfarandi fram: „Kenningin um að HlV-veiran orsaki eyðni er sennilega siðlaus- ustu svik við unga menn og konur á okkar tímum,“ segir dr. Charles Thomas, fyrrum prófessor í lífefna- fræði við Harvard-háskóla. „Það eru margir með eyðni án HlV-veirunnar, en mun fleiri lifa með HlV-veiruna en án eyðni. Kenningin um samhengið þarna á milli er alltof einfeldningsleg. Margt fleira þyrfti að athuga,“ segir dr. Hank Loman prófessor í eftir Einar Þorstein lifilll RPMtl5 BRBIKm Ppmlfl M0HERIR ý!SL&TAt»YWNGU AUViTA HVIRNIG VERIASnr NIÁ EYÐNI ISSSiTWII. hannmáekki uaMsmaiaa ur fólk til dauða undir samheitinu eyðni. Þeir hafi verið að grafa undan heilsu sinni löngu áður en einstakingur innan þeirra urðu veikir. Þannig álítur hann, að sam- kynhneigðir karlmenn séu í hættu vegna mjög mikilla skipta á rekkju- nautum, og þeir sem eru passífir þátttakendur í samförum í enda- þarm. Sæði virkar ónæmisbælandi ef það kemst í blóðstrauminn og slíkt er einmitt tilfellið í gegnum þunna veggi endaþarmsins. Fíkni- efnaneytendur bæla ónæmiskerfið með eiturlyfjunum. Afríkubúar þjáist af næringarskorti (bælir ónærniskerfið) og auk þess séu samfarir í endaþarm meðal para þar algengur menningarávani. Eleni Elopoulos bendir á að í Jarian sé 25% fólks með HlV-veir- una (raunar eru aðeins mæld mót- efni við HlV-veirunni í blóðinu) á fnóti 1% í Bandaríkjunum. Þrátt fyrir það eru aðeins þekkt 14 til- felli af eyðni þar (1988) og sú tala hefur nú aðeins tvöfaldast. Baráttan gegn eyðni hefur á síðustu árum einungis snúið að því að breyta hegðun fólks t.d. á sviði kynlífshegðunar. Svo virðist sem fáar efasemdir hafi komið fram t.d. um smitleiðir eða frumorsakir veikinnar. Nógu margar læknis- lærðar efasemdarraddir eru nú að koma fram erlendis til þess að endurskoða ætti málið í heild. Því að hvernig á að vera unnt að koma í veg fyrir eyðni, með öllu því böli sem henni fylgir, ef ekki er nægj- anlega vel staðið að rannsóknum á frumorsökum hennar? Asmundur Gunnlaugsson Næstu námskeið: Byrjendanámskeið 5. apríl- 8. mal kl. 20.00-21.30 (8 skipti) Leiðb. Ásmundur Gunnlaugsson, jógakennari. Jóga gegn kvíða 18. apríl-16. maí þri./fim. kl. 20.00-22.00 (8 skipti] Leiðb. Ásmundur Gunnlaugsson. kripalujóga stuðlar að m.a.: Vekja andlegan og líkamlegan styrk. Ná árangri í námi og starfi. Losna undan spennu og áhyggjum. Lærið aðferðir kripalujóga til að takast á við kvíða og ótta í daglegu Iffi. Námskeiðin henta fólki á öllum aldri, engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. YOGA STUDIO, Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði, simi 651441 Sími: 651441 milli kl. 10.00 -12.00 og 18.00 -20.00 Einnig simsvari. STEIKARTIL 50Ð y / Meet eeldu steikur a íelandi Ljuffengar nautagrillsteikur á 495 KR. Stendur til 31. mars. tut/ jarlinn ~ V e 1 r I N G A S T O F A ■ Sprengisandi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.