Morgunblaðið - 26.03.1995, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 26. MARZ 1995 B 13
Ein stór
fjölskylda
láta í sér heyra eru Unun,
sem á lagið Ég hata þig,
Bubbleflies kynnir nýjan
meðlim, Svölu Björgvins-
dóttur, með laginu Egot-
istique, Kolrassa krókríð-
andi syngur um sætustu
Þyrnirósina í bænum,
Shark Remover lætur í sér
heyra í fyrsta sinn með lag-
inu Bláa kannan, Texas
Jesús flytur óð um Dýrin í
hálsakoti, Birthmark syng-
ur On a Bridge of Crosses,
Bubbi Morthens flytur lagið
Mr. Dylan, Lipstick Lovers
flytja Næturdætur, Bugju-
ice, eða kannski bara bjöllu-
safi, á lágið Monster of
Delight, Atlot fiytur Villtar
meyjar, Ríó tríó á líka lag
á plötunni, Ég vil bara beat
músík, Quicksand Jesus á
lagið Low Down, og að
auki á Hljómsveit hússins
eitt lag, e.g.
DÆGURTO
Hver eru vandamál frœgöarinnar?
KVIKMYNDIR og tónlist
fara iðulega vel saman eins
og dæmin sanna, meðal
annars innlend dæmi. í
næstu viku er væntanleg
breiðskífa með lögum úr
myndinni Einni stórri fjöl-
skyldu sem frumsýnd verð-
ur 31. mars.
TZ' VIKM YNDAFÉLAG
-^•“■íslands gerir Eina
stóra fjölskyldu, en Smekk-
leysa gefur safndiskinn út
og Japís dreifir.
Sautján lög þrettán
hljómsveita
Fjölmargir eiga lög á diskn-
um, flest óútgefin og glæný
en eiginlega tónlist mynd-
arinnar samdi Skárren ekk-
ert, sem á fjögur lög, Eins
manns dans, Eina stóra fjöl-
skylda, Jónas og hundinn
og Pabba djamm. Aðrir sem
Tóm-
stunda-
sveit
FJÖLMIÐLAR vilja gjarn-
an draga upp þá mynd af
rokkheiminum að þar sé
hver hendin upp á móti
annarri og menn talist helst
ekki við nema með aðstoð
lögfræðinga. Þó kastast
geti í kekki er reyndin önn-
ur og ijölmörg dæmi um
rokksveitir eins og Mad
Season.
MAD SEASON heitir
hljómsveit sem sendi
nýverið frá sér sína fyrstu
breiðskífu, Above. Sú er
skipuð nokkrum þungavigt-
armönnum úr bandansku
rokklífi; Mike McCready úr
Pearl Jam, Barrett Martin
úr Screaming Trees, Layne
Staley úr Alice in Chains
og blúsbassaleikaranum
Baker.
Þó þeir félagar séu flest-
ir sprottnir úr Seattle-rokk-
umhverfi er tónlist Mad
Season all frábrugðin því
sem þar tíðkast. Reyndar
segja þeir félagar Mad Sea-
son aðeins vera tómstunda-
verkefni sem hafi farið úr
böndunum, en tónlistin sem
þeir settu saman hafi ein-
faldlega verið það góð að
rétt sé að leyfa öðrum að
njóta.
Tómstundagaman Liðsmenn Mad Season.
kom út í Bretlandi. Þegar
spjallið við Annie á sér stað
er platan rétt óútkomin, en
hljómsveitir í Bandaríkjun-
um að kynna hana og leika
í klúbbum. Hún segir að
Bandaríkjamenn virðist
ætla að taka sveitinni vel.
„Breskum hljómsveitum
hefur gengið illa að koma
sér á framfæri vestan hafs,
en mér finnst andrúmsloftið
að breytast; núna eru menn
til í að gefa hljómsveitum
eins og okkur tíma til að
sýna hvað við getum,“ seg-
ir hún glaðbeitt, en bætir
við að þetta umstang sé
allt mun erfiðara en hún
hafi gert sér grein fyrir
áður en farið var af stað.
„Það er biturt að því fleiri
sem vilja hlusta á okkur,
því minni tíma höfum til
að semja tónlist," segir hún
og hlær við. „Við ætlum
þó að taka okkur gott frí
eftir þessa ferð og læsa
okkur inni í hljóðveri að
semja fleiri lög og taka
upp. Það skiptir öllu að eiga
nóg af lögum og það vantar
ekki að nóg er af hugmynd-
um; vandamálið er að fá
frið til að vinna úr þeim."
MÓLYMPÍA og Texas
Jesús leika á tónleikum í
Rósenbergkjallaranum á
miðvikudagskvöld. Ólymp-
ía kynnir nýjan hljómborðs-
leikara, en Texas Jesús
grúa nýrra laga.
WAÐDÁENDUR Red Hot
Chilli Peppers lengir eftir
plötu með sveitinni og til
að stytta biðina heldur
Quicksand Jesus sérstakt
Red Hot Chilli Peppers-
kvöld og hyggst leika lög
eftir sveitina. Gestaleikar-
ar verða Hrafn og Jonni
úr Jet Black Joe og Óskar,
sem leikur á saxófón.
MBOGOMIL Font er
væntanlegur til landsins og
heldur merkilega tónleika
með Bubba Morthens og
Agli Ólafssyni í Tunglinu
31. mars nk. Undir leikur
Tamlasveit Egils.
Glymskrattar Oxford-félagar í Radiohead.
■ ■
Oxnafurður
OXFORD-sveitin Radiohead
sló óforvarandis í gegn með
lagið Creep á þarsíðasta ári.
Að sögn liðsmanna sveitar-
innar var það hálfgerður
Pyrrusarsigur, því allir vildu
Creep, en enginn Radiohead.
RADIOHEAD-félagar
hafa haldið hópinn að
mestu síðustu tíu ár, en þeir
segjast reyndar ekki hafa
lært almennilega á hljóðfæri
fyrr en 1991. Þá komst sveit-
in og á samning og fékk góð-
an tíma til að setja saman
breiðskífuna Pablo Honey. Á
þeirri plötu var Creep, sem
áður er getið, og frægð og
ríkidæmi blasti við. Annað
kom þó á daginn og þeir fé-
lagar segja að á mikilli
Bandaríkjaferð sinni hafi
þeim liðið einna helst sem
glymskröttum með einu lagi
og því nauðsynlegt að fá frið
til að setja saman plötu núm-
er tvö. Sú kom út í vikunni
heitir The Bends og hefur
fengið fyrirtaks dóma víðast
hvar, var meðal annars valin
plata vikunnar í Vox, svo
Radiohead virðist hafa sigr-
ast á Creep.
FLEIRI fyrirtaks rokk-
sveitir hafa komið frá Bret-
landi en ætla mætti miðað
við höfðatölu og þó undan-
farin ár hafí mörg verið all
döpur í því efni, birtist nú
hver sveitin af annarri.
Nýjasti anginn í breskri
rokkflóru er Elastica, sem
sendi frá sér sína fyrstu
breiðskífu fyrir skemmstu.
ELASTICA hefur verið
svo umsetin af blaða-
Árno
Matthíasson
monnum
að hljóm-
sveitin
ákvað
seint á
síðasta
ári að
veita eng-
in viðtöl.
Frumung í
fiemstii röð
Viðtalabanninu var svo af-
létt fyrir stuttu og bassa-
leikari sveitarinnar, Annie
Holland, sagði í stuttu
spjalli að hljómsveitinni
hefði verið of hampað og
þv! þótt ástasða til að forð-
ast sviðsljósið að minnsta
kosti þar til fyrsta breið-
skffan kæmi út. „Það var
því líkast sem ætti að
gleypa okkur,“ segir Annie
og hlær við, „breska tónlist-
arpressan er svo æst í að
uppgötva eitthvað nýtt að
hijómsveitir fá varla færi á
að senda frá sér plötur áður
en þær eru á ölium forsíð-
um viku eftir viku.“ Annie
segir að fjölmiðlafríið hafí
verið mikill léttir og gefið
hljómsveitinni færi á að
ljúka við upptökur á breið-
skífunni, sem kallast ein-
faldlega Elastica.
Annie Holland, sem er
bassaleikari, er meðal stofn-
meðlima sveitarinnar, en
hún leggur áherslu á að
Justine Frischmann, söng-
kona og gítarleikari sveitar-
innar, sé upphafskonan.
Justine vann sér það' til
frægðar meðal annars að
leika á gítar í Suede um
tíma, en vildi ráða ferðinni
og stofna eigin hljómsveit.
Auk þeirra tveggja sem þeg-
ar eru taldar er í Elasticu
trymbillinn Justin Welch, en
annar gítarleikari er Donna
Matthews, sem syngur einn-
ig bakraddir.
Frami Elasticu hefur ver-
ið hraður og orðsporið sem
fer af sveitinni var búið að
koma henni í fremstu röð
nánast áður en hún hóf tón-
leikahald. Smáskífurnar
sem sveitin hefur sent frá
sér hafa líka selst afskap-
iega vel, og breiðskífan fór
beint á toppinn þegar hún
Bresk dansinnrás
►BRESKA dansinnrásin
heldur áfram af krafti og
dansfiklar hafa haft nóg
við að vera. Ekki er innrás-
inni lokið því væntanleg er
danssveitin Drum Club og
leikur á femum tónleikum.
Dmm Club er techno-sveit
og hyggst leika í Tónabæ,
Tunglinu, Villta tryllta
Villa og 1929 á Akureyri.
Dmm Club er talin ineð
efnilegustu danssveitum
Bretlands um þessar mund-
ir. tslandsförin er farin til
að taka upp þriðju plötu
Dmm Club, tónleikaplötu
sem heita á Live in Reykja-
vík. Tónleikar sveitarinnar
hér á landi verða 7. á Akur-
eyri, 8. í Villta tryllta Villa,
11. í Tónabæ og 12. í Tungl-
inu. Upphitunarsveit á öll-
um tónnleikum verður
Bubbleflies með Svölu
Björgvinsdóttur.
Tónleikaskífa Drum
Club menn, Charlie og Lol.