Morgunblaðið - 26.03.1995, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 26. MARZ 1995 B 15
BBIPS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Brídsfélag
Siglufjarðar
NÚ ER lokið firmakeppni félagsins
og urðu úrslit eftirfarandi.
Skipaafgreiðsla Hreiðars
Jóhannssonar 271
Siglfirska útgáfufélagið hf. 254
Egilssíld 250
ÁTVR • 249
Bensínstöðin 248
Bridsfélag Siglufjarðar þakkar
þátttakendum kærlega fyrir veitt-
an stuðning.
Þá var spilaður þriggja kvölda
tvímenningur og urðu úrslit eftir-
farandi.
Anton Sigurbjömsson - Bogi Sigurbjömsson 372
Sigfús Steingrímsson — Sigurður Hafliðason 364
IngvarJónsson-JónSigurbjömsson 369
Birkir Jónsson - Björk Jónsdóttir 357
Ólafur Jónsson - Steinar Jónsson 340
Eftir tvær umferðir af þremur
í hraðsveitakeppni félagsins er
staðan eftirfarandi.
Sv. Boga Sigurbjömssonar 757
Sv.JóhannsJónssonar 756
Sv. íslandsbanka 715
Sv.IngvarsJónssonar 704
Mánudaginn 3. apríl hefst hið
árlega Skeljungsmót, sem er
þriggja kvölda barómeter.
Bridsfélag Breiðholts
Nú er lokið þriggja kvölda Baro-
meter hjá félaginu. Lilja Guðnadótt-
ir og Magnús Oddsson sigruðu með
yfirburðum. Röð efstu para varð
þessi.
Lilja Guðnadóttir - Magnús Oddsson 135
Guðbjörn Þórðarson - Steingrímur Steingrímss. 82
BaldurBjartmarsson - Halldór Þorvaldsson 81
Guðm.Baldursson-Guðm.Grétarsson 73
María Ásmundsdóttir - Steindór Ingimundarson 42
ÞórirMagnússon-EinarGuðmannsson 36
Hæstu skor kvöldsins:
Guðbjöm Þórðarson - Steingr. Steingrímsson 41
Lilja Guðnadóttir—Magnús Oddsson 40
Guðm. Baldursson - Guðm. Grétarsson 31
Næsta þriðjudag verður spilaður
eins kvölds tvímenningur. Spilað
er í Þönglabakka 1, kl. 19.30.
Bridsfélag Breiðfirðinga
Stefnt var að því að hefja baró-
meterkeppni félagsins, La Prima-
vera-tvímenninginn, fimmtudag-
inn 23. mars en vegna ónógrar
þátttöku var ákveðið að hann hæf-
ist ekki fyrr en 30. mars. Stefnt
er að því að ná ekki minna en 30
pörum í þá keppni, sem stendur
yfir 6 næstu fimmtudagskvöld.
Veitt verða glæsileg verðlaun frá
La Primavera í mótslok. Skráning
í keppnina er í símum 632820
(ísak) og 587 9360 (BSÍ).
Fimmtudaginn 23. mars var spil-
aður Mitchell-tvímenningur með
þátttöku 24 para og voru veitt pen-
ingaverðlaun fyrir efstu sæti í hvor-
ar áttir. Lokastaða efstu para í NS
varð þannig:
AlbertÞorsteinsson-BjömÁmason 313
Nicolai Þorsteinsson - Logi Pétursson 292
Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 292
Óskar Karlsson - Þórir Leifsson 291
Hæsta skorið í AV:
GunnarKarlsson-SiguijónHelgason 367
ElíasIngimarsson-SigurðurÞorvaldsson 325
Ólöf Þorsteinsdóttir - Sverrir Ármannsson 302
MagnúsHalldórsson-MagnúsOddsson 290
Bridsdeild Félags eldri
borgara í Kópavogi
Spilaður var tvímenningur
föstudaginn 17. mars ’95. 16 pör
mættu til leiks og urðu úrslit eftir-
farandi:
EysteinnEinarsson-RagnarHalldórsson 253
BergurÞorvaldsson-ÞórarinnÁmason 239
BergsveinnBreiðfjörð-BaldurÁsgeirsson 235
Ingibjörg Stefánsdóttir — Fróði Pálsson 224
Ásta Erlingsdóttir—Sæbjörg Jónsdóttir 224
Meðalskor 210
Þriðjudaginn 21. mars ’95 var
spilaður tvímenningur. 18 pör
mættu, spilað var í tveim riðlum,
A og B. Úrslit urðu:
A-riðli:
Ásthildur Sigurgísladóttir - Ámi Jónsson 130
Jón Stefánsson—Þorsteinn Laufdal 121
Bergsveinn Breiðfjörð - Stígur Herlúfsen 119
Meðalskor 108
B-riðill
Eggert Kristinsson—Þorsteinn Sveinsson 95
Ingibjörg Jónsdóttir — Guðm. Guðmundsson 92
SvemnSæmundsson-ÞórhallurÁmason 88
Meðalskor 84
Bridsdeild Víkings
Spilaður var eins kvölds tví-
menningur í Víkinni sl. mánudags-
kvöld og urðu úrslit þessi:
Ámi Njálsson - Heimir Guðjónsson 101
Óskar Elíasson - Sigríður Elíasdóttir 92
ReynirHólm-GunnarAndrésson 88
Spilað verður nk. mánudags-
kvöld kl. 19.30.
Peningamót Skagfirðinga
Alla þriðjudaga eru spilaðir eins
kvölds tvímenningar hjá Skagfirð-
ingum í Reykjavík. Þriðjungur af
greiddum keppnisgjöldum rennur
til verðlauna.
Þátttakan hefur verið ágæt, en
mætti vera betri, enda þá hærri
„pottur" í boði.
Úrslit síðasta þriðjudag urðu:
Björgvin Már Kristinsson - Bjami Á. Sveinsson293
DanHansson-ErlendurJónsson 279
Eyjólfur Mapússon - Jón Viðar Jónmundsson 252
GuðlaugurSveinsson-RúnarLárusson 242
Hlynur Angantýsson - Óli Bjöm Gunnarsson 236
Allt spilaáhugafólk velkomið í
Drangey við Stakkahlíð 17 á
þriðjudögum kl. 19.30. Stjórnandi
er Olafur Lárusson.
VINSTRISTEFNA
VINSTRISIGUR
VINSTRAVOR
Bryndís Hlöðversdóttir, lögfræð-
ingur ASÍ, skipar 2. sætið á lista
Alþýðubandalagsins og óháðra x
Reykjavík. í starfi sínu hefur hún
öðlast haldgóða þekkingu á aðstæð-
um reykvískra fjölskyldna.
Hún hefur sérstaklega beitt sér í
málum sem snerta starfsöryggi,
réttindi og jafnrétti á vinnumark-
aði. í vor geta Reykvíkingar tryggt
Bryndísi möguleika til þess að
beita sér af enn meiri krafti í rétt-
indamálum launafólks á Alþingi.
Þar er á ferðinni ungur stjórnmála-
maður sem vex af hverju verkefni.
Með stuðningi við G- lista Alþýðu-
bandalagsins og óháðra gerir þú
að þínum
manni d þingi
- Alþýðubandalagið og óhóðir Reykjavík
Eittblab
fyrir alla!
IHðrpiinfiIMib
- kjarni málsins!
SANYO
LASER-FAX
FYRIR VENJULEGAN PAPPÍR
Sjálfvirkur 30 bls. arkamatari
80 númera minni
Öflugt mótttöku- og sendingarminni
250 blaða pappírsskúffa (stækkanleg í 750 blaða)
Fjöldasendingar (allt að 50 aðilum sent sama faxið)
O.m.fl.
Aðeins kr. 98.900 ánySk
Kr. 123.130 m. vsk.
iti
inter.
Sigtún 9, Reykjavík Sími 551 -0230