Morgunblaðið - 26.03.1995, Síða 22

Morgunblaðið - 26.03.1995, Síða 22
22 B SUNNUDAGUR 26. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN N U A UGL YSINGAR „Au pair“/New Jersey Íslensk-amerísk fjölskylda í New Jersey óskar eftir ábyggilegri stúlku „au pair“ í 1 ár. Má ekki reykja. Þarf að hafa bílpróf. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 31. mars merktar: „New Jersey - 15784“. Snyrtifræðingur Vantar snyrtifræðing og snyrtinema á snyrti- stofu í Kringlunni. Upplýsingar í síma 5888770 og 5888677. SNYRTI & NUDDSTOFA fYíorvui .(Áíyk/isia/' LfiitfriYige/i YYfri/^fAm/ti«?. /tvJ <Jimi óá\¥ á'ój? Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552-7277. Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að ráða leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í störf í neðan- greinda leikskóla: Bakkaborg v/Blöndubakka, s. 557-1240 Engjaborg v/Reyrengi, s. 587-9130 Sæborg v/Starhaga, s. 562-3664 í 50% starf e.h.: Holtaborg v/Sólheima, s. 553-1440 Sæborg v/Starhaga, s. 562-3664 Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leik- skólastjórar. Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklausir vinnustaðir. Skrifstofustarf Gjaldkeri/bókari Við embætti sýslumannsins í Vestmannaeyj- um er laus til umsóknar staða skrifstofu- manns. Ráðningartími er frá 15. maí 1995 til 1. ágúst 1996. Viðkomandi þarf m.a. að geta gengt störfum gjaldkera og bókara. Umsóknum ber að skila til undirritaðs fyrir 10. apríl nk. Launakjör eru samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins. Nánari upplýsingar gefur Hilmar Stefánsson, skrifstofustjóri. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 24. mars 1995. Georg Kr. Lárusson. Tölvunarfræðingur Tryggingamiðstöðin hf. óskar að ráða starfsmann til starfa í tölvudeild og er starfið laust nú þegar. Leitað er að tölvunarfræðingi eða tölvunar- fræðinema, sem lýkur námi á næstu önn, en getur unnið því sem næst fulla vinnu. Starfið felst m.a. í hugbúnaðargerð fyrir AS/400 ásamt biðlara/miðlara forritun fyrir PC-net. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Guðna Jónssonar, Háteigs- vegi 7, og skal umsóknum skilað þangað fyrir 1. apríl. frT IfíNT TÓNSSON RÁÐGTÖF & RÁÐNINGARÞTÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Halló! Fjölnota iðnmenntaður 46 ára gamall maður með víðtæka reynslu á sviði verslunar og sölumennsku óskar eftir starfi. Upplýsingar í síma 650936. Viltu vinnu Starfsmaður óskast í sérverslun með matvörur. Skilýrði: Reynsla og áhugi á matargerð Aldur: Ekki fyrirstaða. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtudaginn 30. mars merkt: V-5588. Ert þú góður sölumaður? Tímaritið Bleikt og blátt óskar eftir góðu sölufólki til að selja áskriftir í gegnum síma á kvöldin. Ef þú ert 20 ára eða eldri og telur þig góðan sölumann, þá hefur þú möguleika á góðum tekjum hjá okkur. Föst laun og prósentur. Upplýsingar gefur Unnur í síma 587-5380 mánudag og þriðjudag á milli kl. 9.00-12.00. FRÓÐI BÓKA & BLAÐAÚTGÁFA Bíldshöfða 18. Fjármálaráðgjöf Vegna átaks á þessu ári við fjármálaráðgjöf til einstaklinga höfum við verið beðin um að ráða starfsfólk í slíka ráðgjöf hjá opinberri stofnun. í starfinu felast samskipti við skjól- stæðinga og lánastofnanir. Leitað er að traustum og-töluglöggum ein- staklingum sem eru sjálfstæðir og skipulagð- ir og eiga auðvelt með að umgangast fólk. Æskileg menntun, viðskiptafræði eða önnur sambærileg menntun. Nánari upplýsingar um störfin veitir Auður Bjarnadóttir kl. 9-12. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs, merktar: „Fjármálaráðgjöf" fyrir 1. apríl nk. RÁÐGARÐUR hf. STjÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NOATÚN 17105 REYKJAVÍK SÍMI616688 Hafnarfirði Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarnemar ósk- ast í sumarafleysingar. Góð vinnuaðstaða og fallegt umhverfi. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 653000. X Z’M’W Verkfræöistofan Hamraborg m/ m~~m Hamraborg 10 , 200 Kópavogur V Æ.Æ. Sími: 91-42200. Fax: 91-642277 Verkfræðingur - tæknifræðingur Verkfræðistofa óskar að ráða byggingaverk- fræðing eða tæknifræðing. Við leitum að manni með þekkingu á burðar- þolssviði sem gæti hafið störf sem fyrst. Við leitum að vandvirkum og duglegum manni með góða framkomu. Þekking á Autocad æskileg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 30. mars nk. merktar „Verk- fræðistofa - 17550“. ISAL Laust starf á rann- sóknarstofu ÍSAL Óskum eftir að ráða starfsmann á rannsókn- arstofu ÍSAL. Ráðning frá og með 12. maí nk. Starfið sem krefst nákvæmni og árvekni felst aðallega í því að undirbúa og framkvæma efna- greiningar með litrófs- og röntgentækjum, halda niðurstöðum til haga og hirða tækin. Nánari upplýsingar veitir ráðningarstjóri í síma 560 7000. Umsóknum óskast skilað í pósthólf 244 í Hafnarfirði. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun Sig- fúsar Eymundssonar, Austurstræti 18, í Kringlunni, í Mjódd, Reykjavík, og Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. íslenska álfélagið hf. Tilraunastöð Háskóla íslands í meinafræði að Keldum óskar eftir að ráða Skrifstofustjóra Viðkomandi þarf, að hafa menntun á sviði viðskiptagreina eða hliðstæða menntun. Starfssvið skrifstofustjóra felst í kostnaðar- eftirliti, gerð rekstrarlegra upplýsinga, verð- útreikningum á vöru og þjónustu, viðskipta- mannabókhaldi, lyfjalager og uppgjöri virðis- aukaskatts ásamt öðrum verkefnum. Skrif- stofustjóri heyrir undir framkvæmdastjóra Tilraunastöðvarinnar. Viðkomandi þarf að vera liðlegur í samskiptum, töluglöggur og nákvæmur í vinnubrögðum.. í umsókn þurfa að koma fram nákvæmar upplýsingar um menntun og fyrri störf. Farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðar- mál og öllum umsóknum verður svarað. Þeim sem telja sig uppfylla þær kröfur sem að ofan greinir er boðið að senda inn umsókn til KPMG Sinnu hf. fyrir 1. apríl 1995. □□□HSINNA hf. REKSTRAR- OG STJÓRNUNARRÁÐGJÖF Bæjarhrauni 12, Sími 565-3335 220 Hafnarfjörður Myndriti 565-1212 KPMG Sinna hf. veitir ráðgjöf á ýmsum sviðum stjórnunar- og starfs- mannamála og einnig sérhæfða ráðningarþjónustu. KPMG Sinna hf. er í samstarfi við KPMG Manaflement Consulting. A ísípj KÓPAVOGSBÆR Sumarstörf Kópavogsbær auglýsir laus til umsóknar eftirfarandi sumarstörf: Vinnuskóli Yfirflokksstjórar, flokksstjórar, starfsmaður á skrifstofu, umsjónarmaður með umhverfis- fræðslu. Starfstími er 2 mánuðir (júní-júlQ. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í verkstjórn og að starfa með unglingum. Umsækjendur skulu vera 20 ára og eldri. Skólagarðar og smíðavellir Leiðbeinendur. Starfstími er 3 mánuðir (júní-ágúst). Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu og áhuga á ræktun/smíðun og að starfa með börnum. Umsækjendur skulu vera 20 ára og eldri. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Fannborg 2, 2. hæð. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 43401 milli kl. 10.00-15.00. Umsóknarfrestur er til 10. apríl nk. Ath.: Önnur sumarstörf á vegum Kópavogs- bæjar verða auglýst sfðar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.