Morgunblaðið - 26.03.1995, Page 24
24 B SUNNUDAGUR 26. MARZ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ATVIN NUAUGIYSINGAR
Atvinna óskast
Ég er 30 ára iðnrekstrarfræðingur, með
meistararéttindi í vélvirkjun. Hef reynslu sem
framleiðslustjóri í áliðnaðarfyrirtæki og sem
verslunarstjóri í blandaðri matvöruverslun.
Andri Þorsteinsson, sími 38154.
Hárgreiðslusveinn
og nemi
Bára Kemp, Hár og snyrting,
óskar að ráða hárgreiðslusvein og nema,
sem hefur lokið grunndeild iðnskóla.
Upplýsingar í síma 622075.
Aðalbókari
Staða aðalbókara við embætti sýslumanns-
ins á Patreksfirði er laus til umsóknar.
Æskilegt er að störf geti hafist sem fyrst.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum
opinberra starfsmanna.
Umsóknir sendist undirrituðum fyrir
10. apríl nk.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
20. mars 1995.
Þóróifur Halldórsson.
Vélstjóri
Útgerðarfyrirtæki á Norðurlandi óskar að
ráða vélstjóra með VS1 atvinnuréttindi til
starfa á litlum rækjufrystitogara.
Nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar.
Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf
sendist skrifstofu okkar, fyrir 6. apríl.
GUÐNIIÓNSS0N
RÁÐGTÖF»' RÁÐNINGARÞTÓNUSTA
HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22
Rútubílstjóri
Vanur rútubílstjóri óskast í framtíðarstarf úti
á landi. Aðeins fjölskyldumaður kemur til
greina. Húsnæði fylgir.
Upplýsingar um aldur, fyrri störf og fjöl-
skyldustærð leggist inn hjá Mbl. fyrir
2. apríl nk., merktar: „H - 17549“.
Fyrsta vélstjóra
vantar
á Sólrúnu EA-351, 147 tonna bát frá
Árskógsandi, frá 15. apríl.
Búseta á staðnum æskileg.
Uppjýsingarísímum 96-61098 og 96-61946.
Sumar
við sjávarsíðuna
Matreiðslumaður óskast á lítið hótel úti á landi.
Áhugasamir leggi inn skrifleg svör á afgreiðslu
Mbl. fyrir 1. apríl, merkt: „Kokkur - 16147“.
Laus staða
í Landbúnaðarráðuneytinu er laus til um-
sóknar staða sérfræðings. Um er áð ræða
tímabundna ráðningu í eitt ár.
Krafist er háskólamenntunar í hagfræði eða
sambærilegrar menntunar. Starfsreynsla í
tengslum við landbúnaðarmál er æskileg.
Umsóknir skulu berast Landbúnaðarráðu-
neytinu, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík í síð-
asta lagi 10. apríl nk.
Landbúnaðarráðuneytið,
22. mars 1995.
„Au pair“
- Þýskaland!
Tvær þýskar fjölskyldur í Essen óska eftir
„au pair“ í vor. Tilvalið fyrir vini.
Nánari upplýsingar í síma 553 3240.
„Au pair“ í Svíþjóð
Glaðlynd og reyklaus.stúlka óskast frá ágúst
'95 til sænskrar læknafjölskyldu í Gautaborg.
Börnin, 3ja og 5 ára, eru að hluta á dagheimili.
Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 15.
apríl merktar: „Mynd og meðmæli".
Tölvur
Fjölbreytt starf
Vantar starfsmann til að fara á milli fyrir-
tækja til að kynna og sýna vörur tengdar
tölvum. Starfið krefst hæfni í mannlegum
samskiptum og að starfsmaður hafi bifreið
til umráða.
Umsóknir sendist til Mbl. merkt: G-101 fyrir
29. mars.
©radiomidun
Rafeindavirki
Radiomiðun hf. óskar eftir að ráða rafeinda-
virkja.
Starfið yrði fólgið í $ð sjá um uppsetningu
og viðhald á siglinga- og fiskleitartækjum
sem fyrirtækið selur.
Leitað er að ábyggilegum einstaklingi sem
býr yfir mikilli þjónustulund og reynslu á
þessu sviði.
Nánari upplýsingar veitir Kristján Gíslason
framkvæmdastjóri í síma 622640.
RAÐAUGÍ YSINGAR
Atvinnuhúsnæði
Rúmlega 70 fm húsnæði er til leigu.
Húsnæðið er snyrtilegt, bjart og hlýtt. Heppi-
legt til ýmissa nota. Góð aðkoma. Bílastæði.
Upplýsingar gefur Ottó í síma 21123.
Skeifan - til leigu
846 fm jarðhæð/kjallari.
Hentar fyrir t.d. verslun eða iager o.fl.
Upplýsingar í síma 872220 á kvöldin og um
helgar í síma 681680.
Til sölu 108fm jarðhæð
í Dalshrauni 11, Hafnarfirði. Verð 3,9 millj.
Áhvílandi 1,3 millj.
Opið hús í dag milli kl. 14 og 17.
Kaffi á könnunni. Sími 565 1048.
Einnig til sölu Benz 608, pallbíll,
skoðaður 1996.
Skrifstofu-/lagerhúsnæði
Til leigu eru ca. 185 fm skrifstofu- og lager-
húsnæði á jarðhæð miðsvæðis í Reykjavík.
Þrjú góð skrifstofuherbergi og stórt lager-
pláss með stórum innkeyrsludyrum. Næg
bílastæði. Tilvalið fyrir heildverslun eða iðn-
fyrirtæki. Sanngjörn leiga. Laust fljótlega.
Upplýsingar veittar í síma: 674940.
Laugavegur
Óska eftir verslunarhúsnæði til kaups eða
leigu við Laugaveg.
Vinsamlegast leggið inn upplýsingar á af-
greiðslu Mbl. fyrir 30. mars merkt: „Traust
verslun - 15030“.
Við Grensásveg
Til leigu 365 fm iðnaðarhúsnæði á götuhæð.
Hentar fyrir léttan iðnað, lager eða sem
geymsluhúsnæði. Gott verð.
Upplýsingar í síma 656104 eftir kl. 18.00.
Vinnustofa í miðbænum
óskasttil leigu
Myndlistarmaður óskar að taka á leigu hús-
næði undir vinnustofu í miðbænum.
Má vera óstandsett. Öruggar greiðslur.
Svör sendist afgreiðslu Mbl., merkt:
„N - 15782.“
Til leigu á Grensásvegi 16
Til leigu eru tvö samliggjandi herb. ca 36
og 12 fm á 4. hæð að Grensásvegi 16. Til
greina kemur að leigunni fylgi símasvörun
og önnur skrifstofuþjónusta eftir þörfum
leigutaka.
í sama húsnæði er rekin endurskoðunarskrif-
stofa. Húsnæðið er laust nú þegar.
Upplýsingar á skrifstofutíma í síma
568-5730.
Bæjarhraun 20
Til leigu 2 rými á 2. hæð, 147 fm og 74 fm.
í húsinu eru núna verkfræðingar, endurskoð-
endur, tölvuþjónusta o.fl.
Embætti sýslumannsins í Hafnarfirði verður
í næsta húsi frá 1. nóvember.
Einnig er til leigu við Reykjavíkurvegi 68,
68 fm skrifstofurými.
Uppl. í símum 52980, 656287 og 985-31644.
Smábátaeigendurl!
Höfum erlenda kaupendurað úreldingabátum.
Vinsamlegast sendið upplýsingar um bátinn
og verðhugmyndir í bréfasíma 565 5577.
Fiskiskiptil sölu
Til sölu eru vélskipið Silfurnes SF-99 (1674)
og frystiskipið Andey SF-222. Bæði skipin
seljast með aflahlutdeild.
Lögmenn Garðar og Vilhjálmur,
Hafnargötu 31, Keflavík,
s. 92-11733. Bréfasími92-14733.