Morgunblaðið - 21.05.1995, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.05.1995, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. MAÍ1995 B 27 RADAUGí YSINGAR Fiskeldi Óska eftir að kaupa 15-20, 2-3 m3seiðakör, 10 klakarennur með bökkum og startfóðrara. Upplýsingar sendist til DanMarin c/o Gunn- ar, Fribrondsvej 7, 4592 Sejerp, Danmörk. Fax. 00 45 53490330. Lítil kraftblökk óskast Tveggja til þriggja tonna notuð kraftblökk, til að hengja í krana, óskast til kaups. Ráðgarður, skiparáðgjöf hf. Bolli Magnússon, sími 616688. Jörð til sölu Til sölu er jörðin Molastaðir (24 ha) í Fljótum, Skagafjarðarsýslu. Jörðin selst með bústofni auk véla og tækja. Húsakostur er í góðu ástandi. Greiðslumark í kindakjöti fylgir. Nánari upplýsingar gefur Ágúst Guðmunds- son, löggiltur fasteignasali, sími 95-35900 - fax 95-35931. Fiskiskip óskast Óskum eftir að taka á leigu hentugan bát til humarveiða. Kvóti er fyrir hendi. Einnig koma til greina kaup á góðum bát. Upplýsingar gefur Báta- og kvótasalan, Borgartúni, í síma 91-14499. 409 fm við Krókháls Til leigu er mjög gott 409 fm atvinnuhús- næði á jarðhæð að Krókhálsi 3. Mikil lofthæð. Innkeyrsludyr. Hentugt fyrir iðnað, þjónustu eða verslun. Upplýsingar í síma 553-5433 kl. 19-22. Lagerhúsnæði óskast Verslunarfyrirtæki óskar eftir ca 200 fm snyrtilegu húsnæði í Reykjavík með góðum afgreiðsludyrum. Upplýsingar í síma 989-20018. Til sölu • Iðnaðar/fiskvinnsluhús að Básvegi 3 í Keflavík. Eignin er 600 m2steinsteypuhús byggt árið 1970. • Tilboðsfrestur er til 10. júní 1995. • Tilboðum sé skilað á skrifstofu Byggða- stofnunar í Reykjavík í lokuðu umslagi merkt Básvegur. Upplýsingar um eignina veitir Páll Jónsson, Byggðastofnun, Engjateigi 3, 105 Reykjavík, sími 560 5400, græn lína 800 6600. Svavar Guðnason Fyrir erlendan viðskiptaaðila, óskum við eftir myndum eftir Svavar Guðnason. Vinsamlega hafið samband við Gallerí Borg í síma 24211 kl. 12-18 virka daga. BÖRG Uppboð í Sjallanum Gallerí Borg og Listhúsið Þing halda uppboð í Sjallanum, Akureyri, sunnudaginn 21. maí kl. 20.30. Boðin verða upp málverk og handofin pers- nesk teppi. Uppboðshlutirnir eru sýndir í dag og á morgun í Mánasal Sjallans kl. 14 til 18. BORG ...........rJ Myndlistarskóli Kópavogs Sumarnámskeið vikuna 12.-16. júní fyrir börn, unglinga og fullorðna. Innritun alla virka daga frá kl. 17.00-19.00 á skrifstofu skólans, íþróttahúsinu Digra- nesi, í síma 641134 út maí. 5IÖLBRAUTASKÚUNN BREIÐHOITI Upprifjun fyrir sveinspróf Námskeið til undirbúnings sveinsprófs í raf- virkjun verður haldið í Fjölbrautaskólanum Breiðholti, rafiðnadeild, í maí og júní nk. Námskeiðið hefst 22. maí kl. 18.00. Innritað er í síma 557 5600 á skrifstofutíma. Rafiðnadeild FB. Hafnarfjörftur Frá Grunnskólum Hafnarfjarðar - Vorskóli - Boðið er upp á vorskóla, dagana 29. og 30. maí fyrir börn fædd 1989, í öllum grunnskól- um Hafnarfjarðar. Innritun í vorskólann fer fram í viðkomandi skóla föstudaginn 26. maí kl. 15.00. Nauðsynlegt er að mæta með börnin til inn- ritunar. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. Söngskólinn íReykjavik Umsóknarfrestur um skólavist veturinn 1995-96 er til 26. maí Undiitmningsdeild: Byrjendur faeddir 1979 eða eldri. Almenn deild: Umsækjendurhafi einhverja undirstöðumenntun í tónlist (nám eða söngreynslu) og geti saindað námið að nokkru leyti í dagskóla. Söngkennaradeild: Umsækjendur hafi lokið 8. stigi í söng, með fiamhalds- einkunn, ásamt þeim hliðargreinum er því fvlgja. Inntökupróf fara fram þriöjudaginn 30. maí n.k. Umsóknarey&ublöó fást á skrifstofu skólans að Hverfisgötu 45, sími 552-7366, þar sem allar upplýsingar eru veittar daglega frá kl. 10-17. fít . Auglýsing um A^ScupievtSÍ innritun nýnema Heilbrigðisdeild: Kennaradeild: Rekstrardeild: Hjúkrunarfræði Kennaranám Rekstrarfræði Iðnrekstrarfræði Gæðastjórnun Sjávarútvegsfræði Sjávarútvegsdeild: Umsóknarfrestur um skólavist er til 1. júní 1995. Með umsókn á að fylgja staðfest afrit af prófskírteinum. Ef prófum er ekki lokið skal senda skírteini um leið og þau liggja fyrir. Við innritun ber að greiða 25% skrásetning- argjalds, kr. 5.750,- og er þessi hluti óaftur- kræfur fyrir þá nemendur sem veitt er skóla- vist. Bent er á að auðveldast er að leggja._ þessa upphæð inn á póstgíróreikning Há- skólans á Akureyri, reikningsnúmer 0900-26- 156876. Skilyrði fyrir inntöku í háskólann er stúdents- próf eða annað nám sem stjórn háskólans metur jafngilt. í gæðastjórnunarbraut rekstr- ardeildar gilda þó sérstök inntökuskilyrði um tveggja ára rekstrarnám eða annað nám sem stjórn háskólans metur jafngilt. Á fyrsta ári í heilbrigðisdeild er gert ráð fyrir að fjöldatak- mörkunum verði beitt. Þannig verði fjöldi þeirra 1. árs nemenda sem fá að halda áfram námi á vormisseri 1996 takmarkaður við töluna 25. Umsóknarfrestur um húsnæði á vegum Félagsstofnunar stúdenta á Akureyri er til 20. júnf 1995. Umsóknareyðublöð og upplýsingar eru veitt- ar á skrifstofu háskólans, Þingvallastræti 23, 600 Akureyri, sími 96-30900, frá klukkan 9.00 til 14.00. Upplýsingar um húsnæði á vegum Félags- málastofnunar stúdenta á Akureyri eru veitt- ar í síma 985-40787 og 96-30968. Háskólinn á Akureyri. Aðalfundur Hagfeldar hf. Aðalfundur Hagfeldar hf. verður haldinn fimmtudaginn 8. júní 1995 í Hlégarði í Mos- fellsbæ kl. 13.00. Stjórnin. Aðalfundarboð Aðalfundur Steinullarverksmiðjunnar hf. verður haldinn 29. maí 1995 kl. 16.00 í Bók- námshúsi Fjölbrautarskólans á Sauðárkróki. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, en skv. 16 gr. samþykkta félagsins skal taka fyrir eftirtalin mál: 1. Skýrslu stjórnar félagsins um starfsemi þess sl. starfsár. 2. Efnahags- og rekstrarreikningar fyrir liðið reiknisár, ásamt skýrslu endurskoðenda, verður lagður fram til staðfestingar. 3. Tekin skal ákvörðun um hvernig fara skuli með hagnað eða tap félagsins á reiknings- árinu. 4. Tekin skal ákvörðun um þóknun til stjórnar- manna og endurskoðenda. 5. Kjósa skal stjórn og varastjórn og tilnefna fulltrúa ríkisins. 6. Kjósa skal endurskoðanda. 7. Önnur mál, sem löglega eru uppborin. Dagskrá fundarins, ársreikningur og skýrsla endurskoðenda liggur frammni á skrifstofu félagsins viku fyrir aðalfund skv. 14. gr. sam- þykktar þess. Steinullarverksmiðjan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.