Morgunblaðið - 21.05.1995, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.05.1995, Blaðsíða 28
28 B SUNNUDAGUR 21. MAÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ R AÐ AUOL YSINGAR HÚSNÆÐI í BOÐI Til sölu einbýlishús í Þorlákshöfn Nýlegt tvílyft einbýlishús (184 fm) ásamt bíl- skúr (36 fm). Frágengin lóð og innkeyrsla. Eignaskipti (Reykjavíkursvæðið) eða bein sala. Upplýsingar í síma 565 1402/98-33575. Nína T ryggvadóttir - skráning Vegna skrásetningar á lífsstarfi Nínu Tryggvadóttur, listmálara, eru eigendur verka hennar beðnir að senda bréflegar upp- lýsingar um gerð, stærð og ártal verkanna, ásamt nafni og símanúmeri, merktar „N.T.“, í pósthólf Listasafns íslands, númer 668, 121 Reykjavík. Mosfellsbær Barnaverndarnefnd Mosfellsbæjar óskar eft- ir fósturheimili, tímabundið. Umsækjendur þurfa að hafa hæfni og reynslu af uppeldi barna og ungmenna. Umsóknum skal skilað á sérstökum eyðu- blöðum sem fást á Félagsmálasstofnun Mosfellsbæjar, Þverholti 3. Allar nánari upp- lýsingar veita yfirmaður fjölskyldudeildar og félagsmálastjóri í síma 566 8666, kl. 10.00 til 11.00 virka daga. Félagsmálastjóri. Húsnæði óskast Einbýlishús, raðhús eða stór íbúð í Hafnar- firði óskast til leigu. Vinsamlegast sendið svar merkt: EGC, í pósthólf 505, 222 Hafnarfjörður. íslensk f rímerki fyrir milljónir Við höfum selt íslensk frímerki fyrir milljónir. Verðum á íslandi 27.-30. maí og viljum kaupa eða taka til uppboðs góð íslensk frímerkja- söfn, einstök verðmæt frímerki eða gömul umslög. Leggið inn skilaboð til Claes Arnrup eða Kjell Larsson, Hótel Reykjavík, Rauðarárstíg 37, sími 562-6250. Eða beint til: Postiljonen, Box 4118, S. 20312 Malmö, sími 0046-40-72290. Fax 0046- 4072299. Lftil íbúð Lítil íbúð með húsgögnum óskast til leigu frá 1. júlí til 1. október. Upplýsingar í síma 691350 eða tilboð sent afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „íbúð - 16115“. Til leigu Fjögurra manna fjölskylda óskar eftir að taka á leigu a.m.k. fimm herbergja íbúð, raðhús eða einbýlishús, miðsvæðis í Reykjavík, til lengri tíma frá miðju sumri. Upplýsingar í síma 11433. Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður Forval Hafnarfjarðarbær óskar eftir verktökum til að taka þátt í útboði vegna viðgerða á skolp- lögnum í Hafnarfirði. Verkið sem hér um ræðir er flókið og sér- hæft og felst í að eldri skolplögn er fóðruð með nýrri pípu t.d. úr plasti. Verkið verður unnið síðla sumars. Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu bæjar- verkfræðings, Strandgötu 6, Hafnarfirði. Umbeðnum gögnum skal skila á sama stað miðvikudaginn 7. júní nk. kl. 10.00. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði. Vantar 3ja-4ra herb. íbúð á leigu Vantar 3ja-4ra herb. íbúð á leigu í miðbæ eða nágrenni frá og með 1. júlí. Öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 870943. í Kringlunni óskast verslunarhúsnæði Erum að leita eftir ca 100-200 fm verslunar- húsnæði fyrir traustan og fjársterkan aðila. Kaup eða leiga koma til greina. EIGNASALAN, Ingólfsstræti 12, s. 19540 og 19191. Grindavíkurkirkja Sumartónleikar Ákveðið hefur verið að bjóða afnot af Grinda- víkurkirkju til tónleikahalds í sumar, þ.e. í júní, júlí og ágúst. Kirkjan er ágætis hljóm- leikahús og í henni er 11. radda pípuorgel og góður flygill (210 cm). Hugmyndin er sú að efla tónleikahald yfir sumartímann þar sem að fjöldi ferðamanna bæði innlendra- og erlendrá fara um og staldra við í Grinda- vík nánast daglega yfir sumarmáriuðina. Tón- leikar yrðu alltaf á ákveðnum tíma t.d. á sunnudögum kl. 18.00 viku- eða hálfsmánað- arlega, eftir þátttöku flytjanda. Frí afnot af kirkjunni og innkoma af tónleikum rynni til flytjanda. Tónleikarnir þurfa ekki að vera mjög langir (30-45 mín.). Upplýsingar gefur organisti kirkjunnar Sigur- óli Geirsson, sími 92-68121 eða kirkjuvörður í síma 92-68675, milli kl. 10.00-12.00. Áhugasamt tónlistarfólk hafi samband sem fyrst eða fyrir 31. maí nk. Organisti og sóknarnefnd Grindavíkurkirkju. TIL SÖLU Seglskúta Til sölu er 1/6 partur í 41 feta seglskútu staðsett á Mallorka. Nýleg vél og ný segl. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 91-681068. Prentvél Til sölu ADAST DOMINANT árgerð 1979. Tölusetningar- og rifgötunarbúnaður fylgir. Upplýsingar í síma 94-3223 eða heimasímum 94-4554 0g 94-4668. Fiskimjölsverksmiðja Höfum til sölu nýlega, litla en fullkomna fiski- mjölsverksmiðju. Afkastar um 70 tonnum af hráefni á sólarhring. Upplýsingar í síma 551 3455. Undir Esjuhlíðum Til sölu er 8 ha landskiki undir Esjuhlíðum. Landið býður upp á marga möguleika. Fallegt útsýni. Upplýsingar í síma 97-11729 eða 985-43432. Tískuverslun - Hafnarfirði Til sölu tískuverslunin Strætó. Upplýsingar í símum 555-1757 og 565-0680. Miðstöðvarketill Til sölu 650 kw ketill ásamt Johnson 150 svartolíubrennara. Tækin eru frá 1974 en hafa aldrei verið sett í notkun. Stór hitavatns- kútur getur fylgt með. Upplýsingar veitir Friðbjörn, vs. 98-11119, hs. 98-12118. Strandavíðir Úrvals íslensk limgerðisplanta. Einnig aðrar trjátegundir. Sendum hvert á land sem er. Upplýsingar í síma 56-68121. Mosskógar, Mosfellsdal. Sérhæft þjónustufyrirtæki Til sölu er sérhæft þjónustufyrirtæki í Reykja- vík í örum vexti. Hefur mikið af föstum við- skiptum. Verð 10 milljónir. Svör leggist inn á afgreiðslu Mbl., merkt: „Fyrirtæki - 1146“, fyrir 26. maí. Vorkvöld f Reykjavík Bandalag kvenna í Reykjavík heldur kvenna- kvöldskemmtun í Súlnasal Hótels Sögu miðvikudag 24. maí nk. kl. 19.00. Dagskrá: Ávarp: Þórey Guðmundsdóttirform. B.K.R. Söngur: Karlakvartettinn „Út í vorið" Gamanmál: Jóhannes Kristjánsson Söngur: Vox Feminae Harmonikkuleikur: Steinunn Pálsdóttir Einsöngur: Xu Wen syngur kínversk þjóðlög Fjöldasöngur Happdrætti, veglegir vinningar Konur fjölmennið! Aðgöngumiðar verða seldir á Hallveigarstöð- um mánud. 22. maí kl. 17-20. Sími 26740. Ríkistollstjóraembættið auglýsir Innflytjendur - Útflytjendur Athygli innflytjenda og útflytjenda er vakin á því að 31. mars sl. rann út sá aðlögunartími sem veittur var til að taka upp orðalag upp- runayfirlýsinga á vörureikninga samkvæmt EES-samningnum vegna inn- eða útflutnings ■ á vörum sem upprunnar eru á EES-svæðinu. Tollfríðindameðferð fæst því ekki lengur gegn framvísun vörureikninga með uppruna- yfirlýsingu með eldra orðalagi sem nota mátti til 1. apríl sl. Jafnframt skal bent á að vörureikningum með upprunayfirlýsingu svo og EUR. 1 skírteinum ber að framvísa við tollyfirvöld í innflutnings- landi ínnan fjögurra mánaða frá útgáfudegi en aðflutningsskjölum ber að skila tollayfir- völdum hér á landi innan fjögurra daga frá komu vörusendingar til landsins. Nánari upplýsingar um fríðindameðferð vara m.a. samkvæmt EES-samningnum veita toll- stjórar í viðkomandi tollaumdæmum. Reykjavík, 18. maí 1995. Ríkistollstjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.