Morgunblaðið - 04.06.1995, Page 20
20 B SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ1995
MORGUNBLAÐIÐ
ATVIN N %MAUGL YSINGAR
Félagsmálastjóri
Staða félagsmálastjóra Hornafjarðar er laus
til umsóknar.
Félagsmálastjóri er yfirmaður félags- og
fræðslumála Hornafjarðarbæjar.
Félagsmálastjóri sér um framkvæmd laga
um félagsþjónustu, er yfirmaður dagvistar-
mála, heimaþjónustu og situr í þjónustuhópi
aldraðra.
Félagsmálastjóri er einnig starfsmaður Heil-
brigðis- og öldrunarráðs Austur-Skaftafells-
sýslu.
Félagsmálastjóra er jafnframt ætlað að sinna
fræðslumálum og vinna m.a. að undirbúningi
fyrirhugaðs flutnings grunnskóla frá ríki til
sveitarfélaga.
Umsækjandi þarf að hafa háskólamenntun
eða aðra sambærilega menntun. Umsóknar-
frestur er til 20. júní nk.
Frekari upplýsingar um starfið veitir bæjar-
stjóri Hornafjarðar í síma 478-1500.
Hornafirði, l.júní 1995,
bæjarstjóri Hornafjarðar,
Sturlaugur Þorsteinsson.
Forstjóri
Menningarmiðstöðvar Grænlands
Til stendur að ráða í stöðu forstjóra Menning-
armiðstöðvar Grænlands, sem verið er að
reisa í Nuup, frá og með 1. september 1995.
Verður ráðningin til fjögurra ára.
Menningarmiðstöð Grænlands er sjálfseign-
arstofnun, sem aðalverktakinn afhendir
heimastjórn Grænlands og sveitarstjórninni
í Nuup 1. september 1996.
Markmið miðstöðvarinnar er að örva og þróa
grænlenskt menningarlíf með alhliða, frjálsu
og óháðu starfi í samstarfi við stofnanir,
samtök, fyrirtæki og aðra.
Miðstöðin á að stuðla að því að breiða út
þekkingu á grænlenskri list og menningu á
Norðurlöndum, stuðla að norrænu lista- og
menningarlífi á Grænlandi og vinna að menn-
ingarlegri samvinnu milli Grænlands og meg-
inlands Norður-Ameríku og þá sér í lagi við
þjóðflokka Ínúíta.
Fyrsti forstjóri menningarmiðstöðvarinnar
verður að hafa stjórnunarreynslu, gjarnan
af áþekkri starfsemi, s.s. af rekstri ráð-
stefnu- eða sýningamiðstöðva, kvikmynda-
húsa- eða kaffihúsarekstri. Forstjórinn sér
um daglegan rekstur miðstöðvarinnar og ber
ábyrgð gagnvart stjórn á verkefnavali, fjár-
hag og stjórnkerfi.
Á lokastigi byggingaframkvæmda á forstjór-
inn að leggja drög að verkefnadagskrá,
byggja upp stjórnkerfi og annað þess hátt-
ar, ráða starfsmenn og taka þátt í störfum
byggingarnefndar.
Laun samkvæmt samningi. Rétturtil greiðslu
á ferðum og búslóðaflutningum tekur mið
af gildandi samningum milli landsstjórnar
Grænlands og samtaka embættismanna á
Grænlandi (NAK) þegar ráðning á sér stað.
Hægt er að útvega húsnæði og miðast
greiðslur fyrir það við gildandi reglur.
Frekari upplýsingar um stöðuna er hægt að fá
með því að snúa sér til ritara byggingarnefnd-
ar, Ole G. Jensen, menningarráðunauts, í síma
00 299 2 30 00, framlenging 4689.
Umsókn ásamt upplýsingum um fyrri störf
og meðmæli sendist með flugpósti til: Bygge-
komiteen for Gronlands Kulturhus, Direktor-
atet for Kultur, Uddannelse og Kirke, post-
boks 1029, 3900 Nuuk, ekki síðar en 15.
júlí 1995.
Það eru sveitafélagið Nuup, heimastjórn Qrænlands og Norræna
ráðherranefndin, sem standa að byggingu menningarmiöstöðvar-
innar. f menningarmiðstöðinnl verður stór lelkhússaiur, tónleika-
og rððstefnusalur, minni salur fyrir ýmsa starfsemi, stórt anddyri
með sýningasvæðum og kaffihús. Menningarmiðstöðin mun einn-
lg hýsa hinar sjálfstæðu stofnanir Listaskóla Grænlands, ferðaleik-
hús og Norrænu stofnunina á Grænlandi. Rekstur hússins er fjár-
magnaður með framlögum frá heimastjórn Grænlands og sveitar-
fálaginu Nuup. Stjórn hússins verður skipuð innan tíðar. Hún mun
sjá um ráðninguna.
Laus störf
1. Tollskjalagerð og verðútreikningar hjá
innflutningsfyrirtæki í austurborginni.
Vinnutími frá kl. 9-17.
2. Bókari hjá útflutningsfyrirtæki í Reykjavík.
Starfið felst að auki í ýmsum tilfallandi
skrifstofustörfum. 50% starf.
3. Símavarsla og létt skrifstofustörf hjá
opinberri stofnun í miðborginni.
Vinnutími frá kl. 8.15-16.15.
4. Sölumaður í herrafataverslun með þekktar
og vandaðar vörur. Leitað er að liprum og
þjónustulunduðum aðila með fágaða
framkomu.
Vinnutími frá kl. 10-18.
5. Mötuneytisstarf hjá framleiðslufyrirtæki.
Starfið felst í því að útbúa léttan hádegis-
verð, kaffiumsjón og frágangi. Um sum-
arafleysingu er að ræða frá 10. júlí til 4.
ágúst.
Vinnutími er frá kl. 8-16.
Umsóknarfrestur er til og með 9. júní nk.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu Liðsauka hf. sem opin er frá
kl. 9-14.
Afleysinga- og ráðningaþjónusta
Liósauki hf.
Skólavörðustig 1a - 101 Revklavik - Sími 56213SS_
+
Rauði kross Islands
Starfsmaður á
Norðurlandi
Rauði kross íslands óskar eftir starfsmanni
á Norðurlandi til að annast stuðning við
RKÍ-deildirnar á svæðinu.
Um heilsdagsstarf er að ræða. Áætlað er
að helmingur tímans sé viðverutími á skrif-
stofu. Hinn hlutinn fer í fundi, námskeiða-
hald og fræðslu utan fasts viðverutíma.
Á Norðurlandi eru 13 deildir frá Hólmavík til
Þórshafnar.
Æskilegt er að 'starfsmaður sé staðsettur
miðsvæðis á svæðinu.
Æskilegt er að viðkomandi hefji störf
1. september nk.
Helstu verkefni
• Auka tengsl milli skrifstofu RKÍ og deilda
á Norðurlandi.
• Er framkvæmdastjóri fyrir svæðisnefnd
og sinnir sameiginlegum verkefnum
deilda og stuðningi við þær. Aðstoðar
deildir við að koma upp nýjum verkefnum.
• Rauða kross fræðsla á svæðinu. Aðstoð
við námskeiðahald, kynningamál og út-
gáfustarf (fréttabréf o.fl.).
• Stuðningur við barna- og ungmennastarf
RKÍ.
• Fylgja eftir skipulagi neyðarvarna RKÍ.
• Verkefni fyrir RKÍ sem tengjast deildar-
starfi annars staðar á landinu.
Kröfurtil umsækjenda
• Verður að vera lifandi í starfi, vinnusamur
og hafa frumkvæði.
• Hafa bíl til umráða og geta farið um svæðið.
• Reynsla af störfum með félagasamtökum.
• Góð ensku- og tölvukunnátta æskileg.
• Gert er ráð fyrir að viðkomandi sé/verði
búsettur á Norðurlandi.
Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon
hjá Ráðgarði frá kl. 9-12 í síma 561 6688.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðgarðs hf., Nóatúni 17, 105 Reykjavík,
merktar: „RKÍ - Norðurland" fyrir 17. júní nk.
RÁÐGARÐUR hf
STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF
NÓATÚN17 105 REYKJAVÍK SÍMI5616688
Tónlistarskóli
Njarðvíkur
Eftirtalin störf eru laus til umsóknar fyrir
næsta skólaár:
Staða sellókennara.
Staða tréblásturskennara. Kennslugreinar:
Þverflauta, saxófónn, samspil.
Staða orgel/hljómborðskennara í eitt ár.
Ný staða. Kennslugreinar: Rafmagnsgítar,
rafmagnsbassi og tölvutónlist.
Umsóknir, er greini frá aldri, menntun og
fyrri störfum, sendist Tónskóla Njarðvíkur,
Þórustíg 7, 260 Njarðvík, fyrir 15. júní nk.
Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður í
síma 421 3995 eða 421 2903.
Skóiastjóri.
Frá Fræðsluskrif-
stofu Austurlands-
umdæmis
Staða skólastjóra við Vopnafjarðarskóla er
laus til umsóknar, einnig kennarastöður við:
Fellaskóla:
Kennsla eldri barna.
Grunnskólann í Breiðadalshreppi:
Kennsla eldri barna.
Umsóknarfrestur er til 9. júlí.
Umsóknarfrestur um áður auglýstar kenn-
arastöður framiengist til 18. júní.
Seyðisfjarðarskóli:
Sérkennsla, handmennt, íþróttir, mynd-
mennt, heimilisfræði og tónmennt.
Nesskóli f Neskaupstað:
Almenn kennsla, heimilisfræði og hand-
mennt.
Verkmenntaskóli Austurlands:
Handmennt og myndmennt.
Grunnskólinn á Eskifirði:
Almenn kennsla, heimilisfræði, smíðakennsla.
Grunnskólinn á Bakkafirði:
Almenn kennsla.
Vopnafjarðarskóli:
Almenn kennsla, smíðar, myndmennt, sér-
kennsla, heimilisfræði, tungumál, hannyrðir
og raungreinar.
Brúarásskóli:
Almenn kennsla.
Grunnskóli Borgarfjarðar:
Almenn kennsla og sérkennsla.
Grunnskólinn á Eiðum:
Almenn kennsla.
Grunnskóli Reyðarfjarðar:
íþróttakennsla.
Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar:
Almenn kennsla, myndmennt, danska og
handmennt.
Grunnskólinn á Stöðvarfirði:
Meðal kennslugreina: íslenska, danska og
enska.
Grunnskólinn Djúpavogi:
Meðal kennslugreina: myndmennt og raun-
greinar eldri nemenda.
Grunnskólinn Kerhömrum:
Almenn kennsla, hlutastarf.
Hafnarskóli:
Sérkennsla, smíðar, hannyrðir, myndmennt,
heimilisfræði og tónmennt.
Heppuskóli:
Sérkennsla.
Upplýsingar veita viðkomandi skólastjórar
og ber að skila umsóknum til þeirra.
FræðslustjóriAusturlandsumdæmis.