Morgunblaðið - 15.07.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 15.07.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ1995 43 , DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: **0 brV'Vv . 441 \ Heimild: Veðurstofa islands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: 1.028 mb hæð er yfir Grænlandi en við írland er heldur vaxandi 996 mb lægð, sem hreyfist norður. Spá: Norðaustan gola eða kaldi víðast hvar á landinu og víða léttskýjað eða skýjað með köflum. Hiti 7-16 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Næstu daga verður ríkjandi norðaustlæg átt á landinu. Lengst af dumbungur og dálítil væta á Norður- og Austurlandi, en að mestu þurrt og sæmilega bjart sunnan- og vestanlands. Rigning Slydda Snjókoma Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindönnsynirvmd- _ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. Súld Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svar- sími veðurfregnir: 9020600. Helstu breytingar til dagsins í dag: 1028 mb hæð er yfir Grænlandi en 995 mb lægð við irland hreyfist norður. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær aö ísl. tíma Akureyri 15 léttskýjað Glasgow 15 þrumuveður Reykjavík 12 hálfskýjað Hamborg 28 hálfskýjað Bergen 19 skýjað London 24 hálskýjað Helsinki 19 skýjaö Los Angeles 16 heiðskírt Kaupmannahöfn 24 þokumóða Lúxemborg 24 skýjað Narssarssuaq 18 léttskýjaö Madrfd 26 skýjað Nuuk 9 alskýjað Malaga 34 heiðskírt Ósló 23 skýjað Mallorca 28 lóttskýjað Stokkhólmur 24 lóttskýjað Montreal vantar Þórshöfn 9 aiskýjað NewYork 27 mistur Algarve 24 léttskýjað Orlando 25 iéttskýjað Amsterdam 22 skýjað París 25 skýjað Barcelona 27 mlstur Madeira 24 léttskýjað Beriín 28 léttskýjað Róm vantar Chicago 29 hólfskýjað Vín 30 léttskýjað Feneyjar 28 þokumóða Washington 26 mistur Frankfurt 30 skýjað Winnipsg 17 skýjað 15. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hód. Sólset Tungl í suörí REYKJAVÍK 2.17 -0,1 8.25 3,8 14.29 -0,0 20.48 4,1 3.40 13.32 23.22 3.56 ISAFJÖRÐUR 4.25 -0,0 10.16 2,1 16.32 0,1 22.40 2,3 3.05 13.38 0.07 4.03 SIGLUFJÖRÐUR 0.22 1,4 6.34 -0,1 13.06 1,2 18.46 0,1 2.46 13.20 23.50 3.44 DJÚPIVOGUR 5.19 2,1 11.32 0,1 17.53 2,3 23.23 0,2 3.05 13.03 22.58 3.26 Sjévarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Morgunblaðið/Siómælinaar [slandsl Krossgátan í dag er laugardagur 15. júlí, 196. dagur ársins 1995. Svitúnsmessa hin síðari. Orð dagsins er; í öllu sýndi ég yður, að með því að vinna þannig ber oss að annast óstyrka og minnast orða Drottins Jesú, að hann sjálfur sagði: „Sælla er að gefa en þiggja,“ Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bqánsiæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Heijólfur fer alla daga frá Vestm.eyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga, föstudaga og sunnudaga frá Vestm.eyjum kl. 15.30 og kl. 19. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrrakvöld fóru Detti- foss og Úranus. Óskar Luts kom og fór sam- dægurs. Þá komu Feng- ur, Baldvin Þorsteins- son og Louise Trade. Ottó N. Þorláksson og Andey fóru á veiðar. I gær fóru Mælifell og Louse Trader. Mikail Baka lagðist í Kolla- fjörð, Kapitan Bogom- ilv, Siglir og Kristrún komu til löndunar og Kyndill kom. í dag er Víðir væntanlegur. (Post. 20, 35.) Kirkjustarf Hallgrímskirkja. Org- eltónlist kl. 12-12.30. Thierry Mechler, organ- isti frá Lyon leikur. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrradag fóru Laxfoss og Okotino. { gær fóru Olrik og Ester. Fréttir Viðey. Gönguferð á vesturströndina kl. 14.15. Ljósmyndasýn- ingin í skólahúsinu er opin alla daga. Veitingar í Viðeyjarstofu. Hesta- leiga. Bátsferðir úr Sundahöfn frá kl. 13. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma í dag kl. 14. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akra- nesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Breiðafjarðarferjan Fagranesið fer um Homstrandir, Aðalvík, Fljótavík, Hlöðuvík og Homvík mánudaga og fimmtudaga. Brottför frá ísaf. kl. 8. (Hest- eyri) Aðalvík, föstu- i daga. Brottför frá ísaf. kl. 14. Ferð verður farin 20. júlí kl. 8 til Fum- fj arðar/Rey kj afj arðar og kvöldferð um Jökul- firði 23. júlí. Brottför frá ísaf. kl. 18. ísafjarðar- djúp þriðjudaga og föstudaga. Brottför frá ísaf. kl. 8. Farþega- og bifreiðaflutningar. Komið við í Vigur, Æð- ey, og Bæjum, 5 tíma ferð. Kvöldferð farin í Vigur föstudaginn 21. júlí nk. v/afmælishátíð- ar ísfirðingafélagsins. Dans, söngur og harm- onikuspil um borð.- Brottför frá ísaf. kl. 21. Panta þarf tímanlega. Árbæjarsafn. Á morg- un eftir hádegi verður kynntur vefnaður af ýmsum gerðum, einnig unnið við knipl, útsaum og prjónaskap. Mannamót Eftirlaunadeild Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga fer í sumar- skemmtiferð fimmtu- daginn 20. júlí nk. um Suðumes, komið við í Krísuvík, Grindavík, Bláa lóninu, Reykjanes- vita, Höfnum og Kefla- vik. Veitingar á leiðinni. Lagt af stað frá Suður- landsbraut 22 kl. 13. Komið til baka kl. 19. Nánari uppl. á skrifstofu FÍH í síma 568-7575 og þurfa þátttakendur að skrá sig fyrir 18. júlí nk. Hvassárbrú HVASSÁRBRÚ við Fomahvamm efst í Norðurárdal gaf undan snjóþunga í vetur en hún var byggð 1913 og þvi orðin 82 ára. Fomihvammur var næsti bær við Holta- vörðuheiði að sunnan og lengi kunnur veit- inga- og gististaður. Bærinn var löngum afdrep ferðamanna, einkum á vetrum þegar hriðar geisuðu og samgöngur tepptust. María Gunnarsdóttir, sem búsett var í Fornahvammi 1957-1970, segir að bærinn hafi farið í eyði i kringum 1980. Með falli brúarinnar segir María að fátt minni á þenn- an gamla áningarstað, utan gamla svinahús- ið en fyrir kemur að það er notað af björgun- arsveitarmönnum. Fyrir um tveimur árum var brúin blámáluð af Finnu B. Steinson umhverfislistamanni. Finna málaði tvær aðrar brýr, yfir Dýrastaðaá í Norðurárdal og brúna yfir Búrfellsá á Holtavörðuheiði. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166 sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaidkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. í Hjá rást fötin í Sumarútsala á sumarfatanði LÁRÉTT: 1 óhreint vatn, 4 fín klæði, 7 spil, 8 auðug- um, 9 skýra frá, 11 ólykt, 13 kveninanns- nafn, 14 fram á leið, 15 lögun, 17 kássa, 20 hryggur, 22 krumla, 23 snagar, 24 kvarssteinn, 25 sonur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 hljómfall, 8 þróum, 9 ótukt, 10 áum, 11 læsir, 13 teikn, 15 stund, 18 snæða, 21 átt, 22 fum- ið, 23 aular, 24 hlunnfara. Lóðrétt:- 2 ljóns, 3 ósmár, 4 frómt, 5 laufi, 6 óþol, 7 étin, 12 iðn, 14 em, 15 saft, 16 urmul, 17 dáðin, 18 starf, 19 ætlar, 20 akra. LÓÐRÉTT: 1 rithöfundur, 2 skel- dýrs, 3 gai-ður að húsa- baki, 4 dreifa, 5 ávinn- ingur, 6 lengdareining, 10 blóma, 12 lærdómur, 13 bókstafur, 15 drukk- ið, 16 niðurgangurinn, 18 fiskað, 19 himir, 20 vísa, 21 þekkt. Bleiserjakkar áður 8.900-11.700 kr. 50% afsláttur nú 4.450-5.850 kr. Jakkaföt áöur 14.900 kr. 40% afsláttur nú 8.940 kr. Ljósar buxur áöur 3.900-4.900 kr. 40% afsláttur nú 2.340-2.940 kr. stofnaömo Andrés, Póstkröfuþjónusta Skólavörðustíg 22A. Sími 551 8250. IfCROHRVIf Allir runnar og tráplöntur með 30-50% afslætti. Ennfremur túnþökur á kr. 95 heimkeyrðar pr. ferm., stótt á staðinn kr. 70 pr. ferm. Verið velkomin. Trjáplöntu- og túnþökusalan Núpum, Ölfusi, beygt tU hægri viö Hverageröi. Opiö alla daga frá kl. 11-19, símar 483-4995, 892-0388 og 483-4388.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.