Morgunblaðið - 21.07.1995, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 21.07.1995, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1995 35 O /\ÁRA afmæli. í dag, 0\/föstudaginn 21. júlí, er áttræður Björgvin Jörg- ensson, kennari, Grænu- mýri 15, Akureyri. Hann tekur á móti gestum á morgun, laugardaginn 22. júlí, í félagsheimili KFUM & K, Sunnuhlíð eftir kl. 15. ^AÁRA afmæli. Á I Vfmorgun, laugardag- inn 22. júlí, verður sjötugur Páll H. Guðmundsson, málarameistari, Reyni- mel 60, Reykjavík. Eigin- kona hans er Gróa Guðna- dóttir. í tilefni dagsins bjóða þau hjónin vini og ættingja velkomna í sal Meistarafélaganna í Reykjavík, Skipholti 70, á morgun, afmælisdaginri, kl. 16-19. SKAK Umsjón Margcir Pétursson SVARTUR á leik Staðan kom upp á stór- mótinu í Dortmund í Þýska- landi sem nú stendur yfir. Þýski stórmeistarinn Eric Lobron (2.595) var með hvítt, en ungi Rússinn Vlad- ■mir Kramnik (2.730) hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 30. Bf4-e5 með hótun- inni 31. Bxg7 30. - Rxf5! 31. exf5 - Bxg2 32. Kxg2? (Tapar strax. 32. Hxg2 var nauð- synlegt og svara 32. — _Da3 með 33. Hf2, þótt svartur standi vel) 32. - Dd5+ 33. Rf3 - Hxe5! 34. Dxe5 - Dxe5 35. Rxe5 - d2 36. Hxd2 - Hxd2+ 37. Kf3 og Lobron gafst upp um leið, enda orðinn tveimur peðum undir í endatafli. Kramnik stendur vel að vígi á mótinu, er efstur með 3 */2 v. eftir íjórar umferðir. 2-3. Karpov og Peter Leko 2'/2 v. 4-7. Barejev, Ivant- sjúk, Lautier og Piket 2 v. 8. Short 1 '/2 v. 9-10. Beljavskí og Lobron 1 v. Helgarskákmót TR hefst í félagsheimilinu Faxafeni 12 í kvöld kl. 19.30 Skemmtikvöld skákáhuga- manna í Faxafeni 12 kl. 20 í kvöld. Fyrirlesari: Jóhann Hjartarson. Keppendalistinn á Friðriksmótinu birtur. ÍDAG Með morgunkaffinu Ást er .. . vinátta. TM Rog. U.S. P«1. Otf. — all hghts rosorvod (c) 1995 Los Angeles Times Syndlcate ÞETTA var mjög ánægjulegt kvöld, þar til ég hitti þig. GÓÐAN daginn, frú mín góð. Eg heiti Guðmundur og er pípulagningamað- ur. Hvað var það sem þú vildir Iáta gera við? ÞEGAR klukkan er búin að hringja viðstöðulaust í 20 mínútur, hringir hún fyrir þig í vinnuna og til- kynnir veikindi. HÖGNIHREKKVÍSI BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Sum spil eru sköpuð til að falla og gleymast. Hver man eftir 27 punkta þremur gröndum, þar sem tíu slag- ir blöstu_ við sagnhafa frá byijun? Á hinum kantinum eru spil, sem hafa strax frá fæðingu öll einkenni harm- leiks - eða gleðileiks, eftir því hver lítur á. Spii dagsins er af síðarnefndu gerðinni. Það kom upp í 10. umferð Evrópumótsins í Vila- moura. Austur gefur, NS á hættu. Norður ♦ K10 ¥ 73 ♦ K98 ♦ D87632 Vestur ♦ G8752 V KD965 ♦ 756 + Austur ♦ 93 V ♦ DG42 + ÁKG10954 Suður * ÁD64 V ÁG10842 ♦ Á103 + Á sýningarleik Hollands og Póllands gengu sagnir þannig: Opinn salur: Vestur Norður Auatur Suður Westra Gawrys Leutos Lasoki 1 lauf Dobl 1 spaði 1 grand 2 lauf 2 hjörtu pass 2 grönd 3 lauf 4 hjörtu Dobl Allir pass Lokaður salun Vestur Norður Austur Suður Zmudizkinski Jansen Balicki Westerhof 2 lauf Dob! 2 hjörtu Pass 3 lauf Allir pass í opna salnum hélt Hol- lendingurinn Berry Westra að hann hefði nælt sér í feitan bita í 4 hjörtum dobluðum. Reyndin varð önnur. Hann spilaði út spaða og tía blinds átti fyrsta slaginn. Lasoki spil- aði hjarta í öðrum slag á tíu og drottningu vesturs. Westra varð nú að spila trompi, en hann reyndi tíg- ul, sem gaf Lasoki færi á að trompa tígul í borði. Hann drap kóng blinds, tók spaðakóng, fór heima á tíg- ulás og henti tígli niður í háspaða. Hann tók hinn spaðaslaginn og trompaði svo tígul. Hann trompaði lauf smátt, sem Westra yf- irtrompaði og spilaði spaða. Lasoki trompaði og enda- spilaði Westra með smáu hjarta. Vömin hékk því að- eins þijá slagi á tromp. 790 til Póllands. Hinum megin fór Balicki hljóðlega tvo niður á þremur laufum, 100 í AV, sem þýddi 12 IMPa til Pólveija, sem unnu leik- inn 20-10. ísland vann 15 IMPa á þessu spili í leiknum við San Marino. Öðrum megin spil- aði Sævar Þorbjömsson þrjú hjörtu dobluð og vann íjögur, en hinum megin fór suður einn niður á íjóram hjörtum dobluðum eftir tíg- ul út. Naut (20. apríl - 20. maí) Iffö Félagar vinna vel saman og fá hugmynd sem getur gefið vel af sér síðar. Reyndu að leiðrétta misskilning sem upp kemur. Tvíburar (21.maí-20.júní) 5» Þú ættir að líta um öxl í dag og bæta fyrir gömul mistök. Þig skortir ekki kjark til þess og þér líður betur á eftir. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Hi Einhveijar efasemdir koma upp í sambandi ástvina, sem verða að gera sér grein fyrir því hve mikils virði samband- ið er. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’£* Láttu ekki smjaðrara villa þér sýn og fá þig til að kaupa eitthvað sem þú þarfnast ekki. Farðu sparlega með peninga. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þótt einhver sé þér ósam- mála ættir þú að halda þínu striki og ljúka verkefni sem þú vinnur að. Þú hefur á réttu að standa. Vog (23. sept. - 22. október) Þér verður óvænt falið nýtt verkefni í vinnunni og veldur það breytingum á fýrirætl- unum þínum varðandi kom- andi helgi. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Varastu óþarfa stjómsemi sem getur spiilt góðu sam- starfi í vinnunni í dag. Reyndu að taka tillit til óska annarra. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þú þarft tíma út af fyrir þig til að ganga frá einkamálun- um, en láttu það' bíða til kvölds, því mikið er að gera í vinnunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Vinur býður þér í spennandi samkvæmi í kvöld. En láttu það ekki draga hugann frá verkefni sem þarfnast lausn- ar í dag. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Þér tekst að ljúka skyldu- störfunum snemma, og margskonar afþreying stendur þér og ástvini þínum til boða þegar kvöldar. STJÖRNUSPÁ Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur mikilvæga ákvörð- un varðandi fjármál í dag. Eitthvað fer öðruvísi en þú ætlaðir. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) <e€ Farðu ekki of geyst í fyrir- hugaðar breytingar heima sem þarfnast frekari undir- búnings. Varastu vafasöm viðskipti í dag. Afmælisbarn dagsins: Þú leggur hart að þér til að tryggja þér fjárhagslegt öryggi. APÓTEK ALOE VERA-gelið er ómissandi í sólarlandaferðina (fyrir og eftir sól) ALOE-VERA 98% gelið frá JASON er kristaltært eitis og ómengað lindarvatnið úr hreinni náttúrunni. Áríðandi er að hafa í huga að aðeins ALOE VERA-gel án litar- og ilmefiia gefur áþreijhnlegan árangur. 98% ALOE VERA gel frá Jason á hvert heimili sem fyrsta hjálp (Eirst Aid). 98% ALOE VERA-gel frá JASON fæst i apótekinu. Hjólað fyrir heilsuna Hjólreiðakeppni H.N.L.F.Í. og Hamars í Hveragerði íþróttafélagið Hamar og Heilsustofnun N.L.F.Í. efna til hjólreiðakeppni í tilefni af 40 ára afmæli Heilsustofnunar N.L.F.Í. Keppnin verður þann 23. júlí 1995 og hefst kl.14.00 Farnar verða tvær vegalengdir: 34 km (22 km á möl) og 12 km. (malbik) Sérlega vegleg peningaverðlaun eru í boði Þátttöku skal tilkynna í sima 483 4289 og 5 í síma 483 4534 til 22. júlí. § Heilsustofnun N.L.F.Í. íþróttafélagið Hamar jórpswií 191; blabib - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.