Morgunblaðið - 21.07.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.07.1995, Blaðsíða 42
42 FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 Þ-Leiðarljós (GuidingLight) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (190) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Draumasteinninn (Dreamstone) Teiknimyndaflokkur um baráttu illra afla og góðra um yfirráð yfir hinum kraftmikla draumasteini. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. Leikraddir: Örn Árnason. (8:13) 19.00 ►Væntingar og vonbrigði (Cat- walk) Bandarískur myndaflokkur um ungmenni í stórborg, lífsbaráttu þeirra og drauma og framavonir þeirra á sviði tónlistar. Aðalhlutverk: Lisa Butler, Neve Campbell, Christ- opher Lee Clements, Keram Malicki- Sanchez, Paul Popowich og Kelli Taylor. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (12:24) 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 klCTTID ►Sækjast sér um líkir rlCIMH (Birds of a Feather) Breskur gamanmyndaflokkur um systurnar Sharon og Tracy. Aðalhlut- verk: Pauline Quirke, Linda Robson og Lesley Joseph. Þýðandi: Ólöf Pét- ursdóttir. (10:13) 21.15 ►Lögregluhundurinn Rex (Komm- issar Rex) Austurrískur sakamála- flokkur. Moser lögregiuforingi fæst við að leysa fjölbreytt sakamál og nýtur við það dyggrar aðstoðar hundsins Rex. Aðalhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Muliar. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (6:15) 22.05 ►Útskúfun (L’Impure) Erönsk sjón- yarpsmynd frá 1991 byggð á met- sölubók eftir Guy Des Cars. Myndin gerist um 1930 og segir frá konu sem hefur náð langt í lífinu. Dag einn kemur í ljós að hún er með holdsveiki og þá verða miklar breyt- ingar á lífi hennar. Seinni hluti mynd- arinnar verður sýndur á laugardags- kvöld. Leikstjóri er Paul Vecchiali og aðalhlutverk leika Marianne Basl- er, Dora DoII, Amadeus August og Ian Stuart Ireland. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (1:2) 23.45 ►Lipstikk á tónleikum Upptaka frá tónleikum hljómsveitarinnar Lipstikk á Tveimur vinum í Reykjavík í júní. 0.15 ►Útvarpsfréttir f dagskrárlok ÚTVARP/SJÓNVARP STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17 30 RHDURFEIII ► Myrkfælnu DHHIlHCrni draugarnir 17.45 ►Frímann 17.50 ►Ein af strákunum 18.15 ►Chris og Cross (3:6) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ► 19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Lois og Clark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman II) (3:22) 21.05 tfU||r||VUniD ►Lífsbarátta IV VIIVItI I nuin (Staying Alive) Hér er á ferðinni framhald myndar- innar um Laugardagsfárið. Rúm fimm ár eru liðin og Tony Manero býr enn yfir sama fítonskraftinum. Hann hefur hins vegar fært sig um set og reynir nú að slá í gegn á Broad- way. Tony á þó heldur erfitt upp- dráttar, starfar sem barþjónn á kvöldin og kennir djassdans á dag- inn. Hann er alltaf jafn mikið upp á kvenhöndina og á nú vingott við einn samkennara sinn, Jackie, sem hvetur hann mjög til dáða. Tónlistin er eftir Bee Gees og Frank Stallone, bróður leikstjórans. Aðalhlutverk: John Tra- volta, Cynthia Rhodes, Finola Hug- hes og Julie Bovasso. Leikstjóri: Syl- vester Stallone. 1983. Maltin gefur ★ ★ Kvikmyndahandbókin gefur ★ ‘/2 22.45 ►! blindni (Blindsided) Spennumynd um Frank McKenna, fyrrverandi lög- reglumann sem hefur söðlað um og stundar nú ýmsa smáglæpi. Aðal- hlutverk: Jeff Fahey, Mia Sara, Ben Gazzara og Rudy Ramos. Leikstjóri: Tom Donnelly. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 0.15 ►Kvalarinn (Dead Bolt) Alec Danz þarf að finna meðleigjanda og henni líst prýðilega á Marty Hiller sem er bæði blíður og sætur. Ekki er þó allt sem sýnist og fyrr en varir er stúlkan orðin fangi á heimili sínu, lokuð inni í hljóðeinangruðu herbergi þar sem Marty fremur myrkraverkin og svalar fýsnum sínum. 1992. Loka- sýning. Stranglega bönnuð börn- um. 1.45^Alien 3 Hrollvekja um hörku- kvendið Ripley sem verður að nauð- lenda á fanganýlendu úti í geimnum. Aðalhlutverk: Sigourney Weaver, Charles S. Dutton, Charles Dance og Paul McGann. Leikstjóri: David Fineher. 1992. Lokasýning. Strang- lega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ 3.35 ►Dagskrárlok Leikstjóri er Paul Vecchiali og aðalhlutverk leika Marianne Basler, Dora Doll, Amadeus August og lan Stuart Ireland. Útskúfun Sagan gerist um 1930 og segir frá Chantal, sem hlýtur frama í tískuheiminum eftir erfið æskuár sem munaðarleys- ingi SJÓNVARPIÐ kl. 22.05 Sjónvarp- ið sýnir í kvöld og annað kvöld franska sjónvarpsmynd frá 1991 byggða á metsölubók eftir Guy des Cars sem þýdd.hefur verið á 20 tungumál og selst í milljónum ein- taka. Sagan gerist um 1930 og segir frá Chantal, sem hlýtur frama í tískuheiminum eftir erfið æskuár sem munaðarleysingi. Auðugur enskur maður af aðalsættum fellir hug til hennar og þau eignast dreng. Þegar henni verður ljóst að hún er haldin holdsveiki yfirgefur hún feðgana og leitar skjóls í holds- veikramiðstöð á Fiji eyjum. Á leið- inni þangað verður hún ástfangin af verkfræðingi sem er henni sam- skipa en sú ást er auðvitað forboðin. Tunglið og tíeyringurínn Hér er sögð ævi- og örlagasaga listmálarans Karls Strick- lands sem snýr baki við fjölskyldu sinni og borgaralegu lífi og helgar sig listinni RÁS 1 kl. 22.30 Skáldsagan Tungl- ið og tíeyringur eftir William Som- erset Maugham í þýðingu Karls ísfelds verður kvöldsaga á Rás 1 næstu vikurnar. Hér er sögð ævi- og örlagasaga listmálarans Karls Stricklands sem snýr baki við fjöl- skyldu sinni og borgaralegu lífi og helgar sig listinni. Almennt er við- urkennt að fyrirmynd höfundarins að söguhetjunni sé franski málarinn Paul Gauguin. William Somerset Maugham (1874-1965) var af ensku bergi brotinn en fæddur í Frakklandi. Hann var menntaður læknir en hélt ungur inná ritvöllinn þar sem hann fékkst meðal annars við leikritagerð. Valdimar Gunnars- son hefur lestur skáldsögunnar Tunglið og tíeyringur í kvöld klukk- an 22.30. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fraaðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord. Blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning. 9.00 Dear Heart Á,F 1964 11.10 A Christmas Reunion, 1993 13.00 Robin Hood: Men in Tights, 1993 15.00 Dream Chasers F 1985 17.00 A Day for Thanks on Walton’s Mountain, 1982 19.00 Robin Hood: Men in Tights G 1993 20.45 U.S. Top 10 21.00 Und- er Siege, 1992 22.45 Shootfíghter, 1993 0.20 Quarantine T 1988, Beatrice Boepple 1.55 The Most Be- autiful Breasts in the World G 1990 2.10 Makin’Up! G 1992 3.05 A Day for Thanks on Walton’s Mountain, 1982 SKY OIME 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30 Delfy and His Friends 6.00 The New Transformers 6.30 Double Dragon 7.00 The Mighty Morpin 7.30 Block- busters 8.00 The Oprah Winfrey 9.00 Concentration 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designe Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.50 The DJ Kat Show 14.55 Double Dragon 15.30 The Mighty Morphin 16.00 Beverly Hills 90210 17.00 Sumer with Simpsons 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Who Do You Do? 19.30 Code 3 20.00 Walker, Texas Ranger 21.00 Quantum Leap 22.00 Law & Order 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 The Untouchables 0.30 Monsters 1.00 Hit Mix Long Play 3.00 Closedown EUROSPORT 6.30 Tennis 7.00 Eurofun 7.30 Hjól- reiðar 8.30 Fjallahjól 9.00 Þriþraut 10.00 Snooker 12.00 Alþjóðlegur akstursíþróttafréttir 13.00 Hjólreiðar. Bein útsending 15.30 Tennis. Bein útsending 17.30 Fréttir 18.00 Þolfimi 19.00 Vaxtarækt 20.00 Hjólreiðar 21.00 Glíma 22.00 Akstursfþrótta- fréttir 23.00 Fréttir 23.30 Dagskrár- lok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Kristinn Jens Sigur- þórsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Leifur Þórarinsson. 7.30 Frétta- yfirlit 7.45 Konan á koddanum Ingibjörg Hjartardóttir rabbar við hlustendur. 8.00 Gestur á föstudegi 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Tíðindi úr menningarlffinu 8.55 Fréttir á ensku 9.03 „Ég man þá tíð“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. (Einnig fluttur í næturút- varpi nk. sunnudagsmorgun) 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir 10.10 Tvær sögur eftir Saki Vil- borg Dagbjartsdóttir les þýðing- ar sínar. (Endurtekinn nk. sunnudag) 11.03 Samfélagið í nærmynd Um- sjón: Þröstur Haraidsson og Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 12.45 Veðurfregnir 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Stefnumót í héraði Afanga- staður:Vfk f Mýrdal. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Á brattann Jóhannes Helgi rekur minningar Agnars Kofoed-Hansens. Þor- steinn Helgason les (9) 14.30 Lengra en nefið nær Frásög- ur af fólki og fyrirburðum, sum- ar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. 15.03 Létt skvetta Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 15.53 Dagbók 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1 Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Fimm fjórðu Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 18.03 Langt yfir skammt Gluggað í Drauma Hermanns Jónasson- ar. Síðari þáttur. Umsjón: Jón Karl Helgason. 18.30 Allrahanda Stórsveit Count Basie leikur lög eftir Ellington, Foster og Green. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 „Já, einmitt" Óskalög og æskuminningar. Umsjón: Anna Pálfna Árnadóttir. (Áður á dag- skrá sl. laugardag) 20.15 Hljóðritasafnið - Svfta númer 2 f rímnalagastíl eftir Sigursvein D. Kristinsson. Björn Olafsson leikur með Sinf- ónfuhljómsveit íslands; Páll P. Pálsson stjómar. - Sönglög eftir Sveinbjöm Svein- björnsson og norræn og fslensk þjóðlög í útsetningu Sveinbjörns og Ferdinands Rauters. Engel Lund syngur; Hermina Krist- jánsson leikur með á píanó. 20.45 Þá var ég ungur Þórarinn Björnsson ræðir við Ragnar Þór Kjartansson á Húsavík. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag) 21.15 Heimur harmónikkunnar Umsjón: Reynir Jónasson. (Áður á dagskrá sl. laugardag) 22.10 Veðurfregnir Orð kvöidsins: Þorvaldur Halldórsson flytur. 22.30 Kvöldjagan: Tunglið og tí- eyringur eftir W. Somerset Maugham í þýðingu Karls ís- felds. Valdimar Gunnarsson hef- ur lesturinn. 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 0.10 Fimm fjórðu Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur (Endurtekinn þáttur frá síðdegi) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Veðurspá Fréttir á RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03 Halló tsland. Magn- ús R. Einarsson. 10.03 Halló Is- land. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Guð- jón Bergmann. 16.05 Dægurmá- laútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Nýj- asta nýtt. Guðni Már Henningsson. 22.10 Næturvakt Rásar 2. Guðni Már Henningsson. 0.10 Næturvakt Rásar 2. Guðni Már Henningsson. 1.00 Veðurfregnir. 1.35 Nætur- vaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt f vöng- um. Endurt. þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugard. 4.00 Næt- urtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Joe Cocker. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00 Útvarp Austurland. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þprsteins- son. 9.00 Górilla. Steinn Ármann, Davfð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Kaffi og með’ðf. Álfheiður Eymarsdóttir. 18.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson. 9.05 Sigurður Ragnarsson og Haraldur Daði Ragnarsson. 12.10 Ljúf tón- list í hádeginu 13.10 Kristófer Helgason. 16.00 Anna Björk Birg- isdóttir og Valdís Gunnarsdóttir. 18.00 Gullmolar. 20.00 Föstudags- kvöld. 3.00 Næturvaktin. Fréttir ó heila timanunt kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. 20.00 Forleikur, Bjarki Sigurðs- son. 23.00 Hclgi Helgason á næt- urvakt. FM 957 FM 95,7 6.45 í bftið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 11.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 Iþróttafréttir. 15.30 Valgeir Vil- hjálmsson. 19.00 Föstudagsfiðr- ingurinn. Maggi Magg. 23.00 Björn Markús. Fréttlr kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fréttir fró Bylgjunni/Stöö 2 kl. 17 og 18. IINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 Islenskirtónar. 13.00 Ókynnþ tónlist. 16.00 Á heimleið. J7.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 I kvöldmatnum. 20.00 Föstudags vaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 I morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 I hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Sfgildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Górilla. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Þossi. 21.00 Næturvaktin. Utvorp Hofnarf jöröur FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður f helgarbyij- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.