Morgunblaðið - 21.07.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.07.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1995 9 FRETTIR Veskisþjóf- ar fundust VEGFARANDI tilkynnti lögregl- unni í Reykjavík um sexleytið í fyrrakvöld að hann hefði séð tvo menn taka peninga úr seðlaveski og henda veskinu í ruslatunnu við Vonarstræti. Lögreglumaður fór út með mann- inum að leita mannanna tveggja. Þeir fundust, voru handteknir og færðir á lögreglustöð. Þeir eru báð- ir um fertugt. Um svipað leyti kom maður á miðbæjarstöð lögreglunnar og til- kynnti að seðlaveski hans hefði verið stolið. Hægt var að afhenda honum seðlaveskið en að hans sögn vantaði í það 20 þúsund krónur. Mennirnir tveir voru ekki með svo mikla peninga á sér en vegna þess hve þeir voru ölvaðir var erfitt að fá greinargóð svör hjá þeim. Þeir voru færðir í fangageymslu. DEMANTAHÚSIÐ Borgarkringlunni, s. 588-9944 Doktor í líffræði • STEFANÍA Þorgeirsdóttir varði í febrúar doktorsritgerð í líffræði frá örverufræðideild Boston University í Bandaríkjunum. ‘Ritgerð Stefaníu nefnist „Charact- erization of Cd2+ effects on acid soluble UTP po- ols, microtubule organization and glutathione cont- ent in 3T3 cells“ ogfjallar m.a. um áhrif þungmálm- anna kadmíums og nikkels á bygg- ingu frumugrindarinnar, einkum ör- píplna, og hugsanlegt samband við breytingar, sem verða á magni ákveðinna núkleótíða í bandvefs- frumum. í ritgerðinni er leitast við að bregða frekara ljósi á eiturvirkni kadmíums, en þrátt fyrir að krabba- meinsvaldandi áhrif þess séu kunn, er enn ekki vitað nákvæmlega hvern- ig virkni þess innan frumunnar er háttað. Niðurstöður ritgerðarinnar byggði Stefanía á eigin rannsóknum, sem hún hefur kynnt á alþjóðlegum ráð- stefnum um eiturefna- og krabba- meinsfræði víðs vegar um Bandarík- in. Auk styrkja frá Boston Univers- ity fékk hún styrki frá American Scandinavian Foundation og úr Minningarsjóði Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar. Stefanía lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1982 og BS-prófi í líffræði frá Há- skóla Islands árið 1987. Hún hóf nám við Boston University árið 1988, hefur unnið að rannsóknum þar frá árinu 1990 og útskrifaðist þaðan með doktorspróf síðastliðið vor. For- eldrar Stefaníu eru Elín Ingólfsdóttir kennari og Þorgeir K. Þorgeirsson framkvæmdastjóri hjá Pósti og síma. Hún er gift Karli Blöndal, stjórn- málafræðingi og blaðamanni á Morg- unblaðinu. 0 Útsalan haftn jp| T^f \ 30-50% f ■ afsláttur ; 0 • « : ' ■ 2 1 rrr^i ' Laugavegi 4, sími 551 4473. HARD ROCK HAMBORGARI................. GRÍSASAMLOKA.......................... EFTIRLÆTI ROKKARANS lambagrillsteik.. HICKORY-REYKTUR BAR-B-QUE KJÚKLINGUR Allir fá afmælistertu. Afmælistónleikor þriðjudagskvöldið 25. júlí kl. 22 From koma hljómsveitirnor GCD (Bubbi - Rúnar) og Cigarette. Veriö velkomin á HARD ROCK CAFE. SÍMI 568-9888. Franskar dragtir í stórum og litlum stœröum • 40% afsláttur. Bolir frá kr. 1.200. ran ijl - Verið velkomin - |J A 0 V neðst við OpMvirka^ga , \ v Dunhaga, laugardaga I \ sími 562 2230 kl. 10-14. Travelpro LOKSIMS Á ÍSLAHOI Ferðatöskurnar á hjólum. Má krækja 3 töskursamanog draga meðannarri hendi. Töskurfyrirþásem ferðast mikið. FRÁBÆR GÆÐI FRÁBÆR ENDING! "SKANDINAVÍU-VERÐ!" VVlólasö'[ðúititj7' lOlVtbjlýatÁ, VVtml55!-5SI4- Fólk er alltaf að vinna íGullnámunni: 80 milljónir Vikuna 13. júlí til 19. júlí voru samtals 80.002.457 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þetta voru bæði veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öðrum vinningum. Silfurpottar í vikunni: Dags. Staður Upphæö kr. 13. júlí Háspenna, Laugavegi........ 239.102 13. júlí Garðakráin, Garðabæ........ 106.611 15. júlí Háspenna, Laugavegi....... 72.090 15. júlí Pizza 67, Hafnarfirði........ 289.497 16. júlí Garðakráin, Garðabæ........ 64.642 18. júlí Háspenna, Hafnarstræti..... 317.416 18. júlí Háspenna, Hafnarstræti..... 70.605 18. júlí Háspenna, Laugavegi........ 50.960 19. júlí Kringlukráin................. 112.634 s Staða Gullpottsins 20. júlí, kl. 10:30 var 10.210.029 krónur. Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar tit þeir detta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.