Morgunblaðið - 21.07.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 21.07.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ1995 43 DAGBOK VEÐUR O T Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning Slydda \J Slydduél Snjókoma Él VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Um 200 km austur af Hornafirði er 994 mb lægð sem þokast norðaustur og grynnist heldur. Yfir austurströnd Grænlands er hæðar- hryggur sem hreyfist hægt austur. Spá: Norðlæg átt, stinningskaldi austanlands framan af degi en annars kaldi. Lægirenn frek- ar annað kvöld. Léttskýjað verður sunnanlands og vestan en dálítil rigning með köflum á Norð- austurlandi. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast sunnan- lands. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Síðdegis á laugardaginn fer að þykkna upp suðvestantil á landinu og á sunnudaginn verð- ur dálítil rigning um landið sunnanvert. Annars verður léttskýjað víðast hvar, hægur vindur og hiti 7 til 15 stig, hlýjast í innsveitum um helgina. Eftir helgina verður sunnan- og suð- austanátt ríkjandi á landinu. Norðan til verður þá lengst af bjartviðri en rigning af og til sunn- an til. Hiti verður þá á bilinu 8 til 16 stig. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin fyrir austan landið grynnist og þokast austur, en hæðarhryggur yfir Grænlandshafi fer heldur vaxandi. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svar- sfmi veðurfregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 7 alskýjað Glasgow 19 alskýjað Reykjavik 11 léttskýjað Hamborg 23 skýjað Bergen 15 þoka London vantar Helsinki 19 skýjað Los Angeles vantar Kaupmannahöfn 24 skýjað Lúxemborg 30 léttskýjað Narssarssuaq 10 skýjað Madríd 37 heiðskírt Nuuk 7 þokuruðningur Malaga 31 iéttskýjað Ósló 19 skýjað Mallorca 32 heiðskírt Stokkhólmur 19 skýjað Montreal vantar Þórshöfn 12 rign. ó s. klst. New York 27 léttskýjað Algarve 32 heiðskírt Orlando 26 þokumóða. Amsterdam 26 þokumóða París 33 léttskýjað Barcelona 30 heiðskírt Madeira 24 skýjað Berlín 24 skýjað Róm 35 léttskýjað Chicago 22 alskýjað Vín 28 léttskýjað Feneyjar 29 heiðskírt Washíngton 26 hálfskýjað Frankfurt 29 léttskýjað Winnipeg 14 þokumóða 21. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.08 2,8 7.25 1,2 13.49 2,9 20.16 1,3 3.05 12.40 22.13 7.43 (SAFJÖRÐUR 3.13 1,6 9.34 0,7 15.58 1,7 22.31 0,8 4.26 14.34 0.39 9.37 SIGLUFJÖRÐUR 5.26 L2j 11.28 0,5 17.51 1,0 2.43 12.52 22.57 7.55 DJÚPIVOGUR 4.12 0,7 10.46 L6 17.11 0,8 23.12 1,4 3.30 13.10 22.47 8.13 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morflunblaðið/Sjómælingar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: I tilkynnir, 8 úrræðis, 9 bræði, 10 ungviði, 11 staði, 13 út, 15 ósoðið, 18 reik, 21 máttur, 22 rifa, 23 grenjar, 24 glaðvær. í dag er föstudagur 21. júlí, 202. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Allt sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér o g þeim gjöra. Þetta er lögmálið og spámennirnir. Safnaðarheimiii að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Hvfldardags- skóli'kl. 10.15. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Hvíldar- dagsskóli kl. 10. Biblíu- rannsókn að guðsþjón- ustu lokinni. Ræðumað- ur Björgvin Snorrason. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Brimi SU, Stella Polux, Mælifell og Drangey frá Grund- arfirði kom vegna bilun- ar. Þá fóru í gær Freri, Viðey og rannsóknar- skipið Professor Marty. Búist var við að Helgafell og Mælifell færu út í gærkvöldi. nýútkomnu ingablaði. (Matt. 7, 12.) Lögbirt- Mannamót Aflagrandi 40. Boccia kl. 11 í dag. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg iaugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffí. Hafnarfjarðarhöfn: í gærkvöld fór olíuskipið Rasmina Mærsk og Stella Polux. Óskar Halldórsson kom af veiðum. Þá var saltskip- ið Aqva Pioneer vænt- aniegt og búist við að það færi samdægurs. Fyrir hádegi er Hofs- jökull væntanlegur af strönd. Fréttir Brúðubíllinn er með sýningar í dag kl. 10 við Yrsufell og kl. 14 við Tunguveg. Vitatorg. Bingó kl. 14 dag. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist í Fannborg 8 (Gjábakka) í kvöld kl. 20.30 og er öllum opin. Að ventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7. Samkoma kl. 10. Ræðumaður Stein- þór Þórðarson. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akra- nesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Dóms- og kirkjumáia- ráðuneytið hefur gefíð út leyfí til málflutnings fyrir héraðsdómi til handa lögfræðingunum Sveini Jónatanssyni, Oddnýju Mjöll Arnar- dóttur og Sigmundi Guðmundssyni, segir í Sumarbúðir Þjóð- kirkjunnar, Löngu- mýri, Skagafirði. Orlof fyrir aldraða frá ýmsum stöðum á landinu verður 29. júlí til 4. ágúst. Uppl. og skráning í síma 554-1475 og á Löngu- mýri í síma 453-8116. Kirkjustarf Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Alltaf er komið við í Flatey. Bíla þarf að bóka tímanlega og mæta hálftíma fyrir brottför. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Dvid West. Heijólfur fer aila daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga, föstudaga og sunnu- daga frá Vestmannaeyj- um kl. 15.30 og kl. 19. Bílar mæti hálftíma fyr- ir brottför. Skútustaðaskóli HUGMYNDIR eru uppi um að að skólahúsið á Skútustöðum verði í framtíðinni nýtt sem náttúrufræðslu- setur sagði í blaðinu í gær. Skútustaða- skóli, sem verið hefur gi-unnskóli Mývetninga í gegnum árin, hefur ver- ið í umræðunni vegna ósættis um að starfsemi hans væri flutt í Reykjahlíð- arskóla. Skútustaðir eru bær, kirkju- staður og prestssetur við sunnanvert Mývatn og sagður bera nafn af Víga- Skútu Áskelssyni sem frá segir í Reyk- dæla Sögu. Skúta var mikil hetja og óeirðamaður. Frá Skútustöðum er mikill ættleggur runninn, kallaður Skútustaðaætt. Hjá Skútustöðum er mjög athyglisverð þyrping gervigíga sem friðlýst var sem náttúruvætti árið 1973. Á Skútustöðum, sem eru fyrir miðri sveit, er þingstaður Mývetninga og félagsheimilið Skjólbrekka, reist á árunum 1952-1955. f gamla daga sóttu menn þangað allt félagslíf, fóru á skautum yflr ísi- lagt vatnið á vetrum. Þar er og sundlaug. Núverandi kirkja á Skútustöð- um var reist árið 1863, timburkirkja er var endursmíðuð á 9. áratugnum. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. læyni vcro - aUan solarhri ncj i n n LÓÐRÉTT: 2 fiskar, 3 nirfilslegi, 4 hlífði, 5 sívinnandi, 6 reitur, 7 sigra, 12 op, 14 pinni, 15 ræma, 16 dögg, 17 skánin, her- skipamergð, 19 gram- an, 20 groms. Skeljungurhf. IALFSALI fyrir kort og seðla. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 glæta, 4 hlýri, 7 tuddi, 8 ristu, 9 næm, 11 nóri, 13 hrun, 14 neita, 15 görn, 17 lund, 20 egg, 22 lifur, 23 ryðja, 24 sorti, 25 temja. Lóðrétt: 1 gætin, 2 ældir, 3 alin, 4 harm, 5 ýmsir, 6 Iðunn, 10 æfíng, 12 inn, 13 hal, 15 gulls, 16 ræfur, 18 urðum, 19 draga, 20 ergi, 21 grút. MX sjálfsalar eru á Shellstöðvunum: Bústaðavegi, Bæjarbraut Garöabæ, Gylfaflöt Grafarvogi, Kleppsvegi, Reykjanesbraut, Suðurfelli, Vesturlandsvegi og Skagabraut Akranesi Venjulegt MX sjálfs. verð verð 92 okt. 66,50 kr 95 okt. 68,70 kr 98 okt. 72,10 kr 65,30 kr 67,50 kr 70,90 kr Skelegg samkeppni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.