Morgunblaðið - 04.08.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 04.08.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1995 43 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: Heimild: Veðurstofa Islands ______________«| V ________________ j\ ilm nÉ*. \ \ • \ts>Mr I S&y 10° • • CJ L J L i < « Slydda V Slydduel | stefnuogfjóðnn == Þoka T - ** m — V» éi J vindstyrk, heilfjöður * . ... . Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjokoma \/ El / er2vindstig.* Suld Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 700 km suður af landinu er 1028 mb hæð en lægðir ganga norðaustur Græn- landshaf og um Grænlandssund. Spá: Suðvestan gola eða kaldi á landinu. Skýj- að að mestu og sums staðar smá skúrir eða súld vestanlands, en bjart veður að mestu austanlands. Hiti yfirleitt á bilinu 10 til 20 stig, hlýjast um landið austanvert. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Veðurhorfur næstu daga: Vestan og suðvest- an átt, yfirleitt gola eða kaldi. Fremur vætu- samt og svalt vestan til á landinu en yfirleitt léttskýjað og hlýtt austan til. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svar- sími veðurfregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæðin suður af landinu er heldur vaxandi en lægðirnar ganga norðaustur um Grænlandshaf og um Grænlandssund. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 17 skýjað Glasgow 16 mistur Reykjavík 12 súld é síð.klst. Hamborg 28 skýjað Bergen 17 skýjað London 31 léttskýjað Helsinki 24 léttskýjað Los Angeles 18 þokumóða Kaupmannahöfn 25 skýjað Lúxemborg 28 léttskýjað Narssarssuaq 8 rign. ó síð.klst Madríd 31 helðskírt Nuuk 6 rigning Malaga 33 heiðskírt Ósló 26 léttskýjað Mallorca 30 léttskýjað Stokkhóimur 25 léttskýjað Montreal 17 heiðskírt Þórshöfn 13 skýjað NewYork 24 þokumóða Algarve 25 heiðskírt Orlando 24 skýjað Amsterdam 28 skýjað París 31 hólfskýjað Barcelona vantar Madeira 24 skýjað Berlín 28 skýjað Róm 29 léttskýjað Chicago 22 alskýjað Vín 27 léttskýjað Feneyjar 27 heiðskírt Washington 27 mistur Frankfurt 29 léttskýjað Winnipeg vantar □ 4. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.15 0,8 11.38 3.1 17.54 1,0 4.42 13.32 22.20 19.51 ÍSAFJÖRÐUR 0.55 1,8 7.25 0,5 13.47 1,7 20.11 0,7 4.27 13.38 22.47 19.57 SIGLUFJÖRÐUR 3.35 1,1 9.44 0,3 16.14 1,2 22.20 0,4 4.08 13.20 22.29 19.38 DJÚPIVOGUR 2.17 0.5 8.35 1.8 15.01 0.6 20.59 1,6 4.09 13.03 21.54 19.20 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 löngu liðni tíminn, 8 hárflóki, 9 barefli, 10 kvendýr, 11 skjóða, 13 rifrildi, 15 svínakjöt, 18 ussa, 21 tryllt, 22 ná- lægð dauðans, 23 hlíf- um, 24 fagnaðar. LÓÐRÉTT: 2 angist, 3 hafna, 4 hárknippis, 5 blóðsug- an, 6 ríf, 7 aula, 12 blóm, 14 eiga sér stað, 15 planta, 16 manns- nafn,17 smáseiðið, 18 hrædd, 19 uppgerð veiki, 20 sárt. í dag er föstudagur 4. ágúst, 216. dagur árs ins 1995. Orð dagsins er: Varpa áhyggjum þínum á Drottin, hann mun bera umhyggju fyrir þér, hann mun eigi að eilífu láta réttlátan mann verða valtan á fótum. Skipin Reykjavíkurhöfn: Flutningaskipið Louis Trader er væntanlegt í dag. Mælifellið fer í Svanur II fer í Goðafoss fer í dag. dag. dag. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 slétt, 4 fúlar, 7 feita, 8 liðug, 9 fól, 11 rauk, 13 krás, 14 ýtinn, 15 flór, 17 átök, 20 enn, 22 styrk, 23 alkar, 24 aftra, 25 glati. Lóðrétt:- 1 sefar, 2 élinu, 3 traf, 4 féll, 5 lúður, 6 regns, 10 Óðinn, 12 kýr, 13 kná, 15 fossa, 16 ólykt, 18 tukta, 19 korði, 20 ekla, 21 nagg. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrradag fór Óskar Halldórsson á veiðar. í gærnótt fór Lettelil frá Straumsvík. I gærkvöld var írafoss væntanleg- ur að utan. Fréttir Stjórn Frímerkja- og póstsögusjóðs auglýsir í Lögbirtingablaðinu um úthlutun styrkja Til- gangur sjóðsins er að efla og styrkja störf og rannsóknir á sviði frí- merkjafræða og póst- sögu og hvers konar kynningar- og fræðslu- starfsemi til örvunar á frímerkjasöfnum, svo sem með bóka- og blaðaútgáfu. Eins skal sjóðurinn styrkja sýn- ingar og minjasöfn, sem tengjast frímerkjum og póstsögu. Styrki má veita félagasamtökum, einstaklingum og stofn- unum. Næsta úthlutun styrkja fer fram á degi frímerkisins 9. október 1995. Umsóknir um styrki skal senda til stjómar sjóðsins b.t. Halldórs S. Kristjáns- sonar, samgönguráðu- neytinu, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu, 150 (Sálm. 55, 23.) Reykjavík. Umsóknum skal fylgja ítarleg grein- argerð um í hvaða skyni sótt er um styrk. Ums.frestur er til 15. september nk. Mannamót Félag eldri borgara, Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist að Fann- borg 8 (Gjábakka) í kvöld kl. 20.30. Húsið er öllum opið. hefst samkomuhald kl. 9.45 og lýkur kl. 12.30 og eftir hádegi heldur áfram flölbreytt dag- skrá allan daginn fram, á kvöld. Fjölbreytt dag- skrá er einnig hina dag- ana. Matur er seldur á staðnum gegn vægu verði. Allir velkomnir. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík , kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akra- nesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu, Hverfis- götu 105 kl. 10 laugar- dag. Létt ganga innan borgarmarkanna. Kaffi eftir göngu. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Alltaf er komið við í Flatey. Bíla þarf að bóka tímaniega og mæta hálftíma fyrir brottför. Vitatorg. Bingó í dag kl. 14. Aflagrandi 40. Boccia kl. 11 í dag. Hana nú. Vikuleg laug- ardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8 kl. 10. Nýlagað mola- kaffi. Kirkjustarf Sjöunda dags aðvent- istar. Um verslunar- mannahelgina 4.-7. ág- úst verður haldið sumar- mót aðventista á Hlíðar- dalsskóla í Ölfusi. Mótið hefst í dag kl. 19 með kvöldverði og því lýkur mánudaginn 7. ágúst á hádegi. Á laugardaginn Heijólfur fer í dag og á morgun föstudag frá Eyjum. kl. 8.15 og kl. 15.30 og frá Þorláks- höfn kl. 12 og kl. 19. Laugardaginn 5. ágúst frá Eyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Sunnudaginn 6. ágúst frá Eyjum kl. 13 og frá Þorlákshöfn kl. 16. Mánudaginn 7. ágúst frá Eyjum kl. 8,15 og 15.30 og frá Þorláks- höfn kl. 12 og 19. Bílar mæti hálftíma fyrir brottför. M.s. Fagranesið fer á Hornstrandir, Aðalvík, Fljótavík, Hlöðuvík og Homvík mánud. og^ fimmtud. frá ísafírði kl. 8. (Hesteyri) Aðalvík föstudaga kl. 14 frá ísafirði. Kirkjuferð í Grunnavík sunnudaginn 13. ágúst. ísafjarðar- djúp: þriðjud. og föstud. frá ísafirði kl. 8. Komið við í Vigur, Æðey og Bæjum, 5 klst. ferð. Ijósm. BJ. Bolungarvík í BLAÐINU í gær var sagt frá því að Bolungarvíkurprestakall væri laust til umsóknar. I íslandshandbókinni segir að Bolungaryík hafi hlotið kaupstaðarréttindi 5. april 1974. Bolungarvík er yst við ísafjarð- ardjúp og liggur víkin sem kaupstaðurinn dregur nafn sitt af á móti norðaustri og markast af Traðarhymu að norðan en Óshyrnu að sunn- an. Fjallið Ernir ris hátt fyrir miðri víkinni og sitt hvorum megin við fjallið eru stuttir dalir. Samkvæmt Landnámu numu Þuriður sundafyll- ir og sonur hennar Völu-Steinn land í Bolungarvík og bjuggu í Vatns- nesi. Þau mæðginin komu frá Hálogalandi. Á kvennaárinu 1975 létu konur í Bolungarvík útbúa svokallaðan Þuriðarstein, minningartöflu um landnámið, og setttu niður þar sem talið er að bær mæðginanna hafi staðið. Ein stærsta verstöð landsins var til langs tíma á Bolungarvík og er talið að útræði hafi hafist þar á landnámsöld. Föst byggð tók að myndast í kringum 1890 þegar verslun hófst þar. Árið 1911 var byijað á hafnargerð sem var mikið verk og seinlegt, en hafnarskilyrði eru í dag þokkaleg. Frystihús tók til starfa um 1930 en íshús hafði verið reist strax upp úr aldamótum. Sundlaug var tekin í notkun árið 1932. Hún var kynt með kolum og var fyrsta sundlaug landsins sem þannig var hituð. Árið 1977 var ný sundlaug opnuð og var hún mikill hvalreld á fjörur íþróttamanna bæjarins, enda hafa margir fræknir sundkapp- ar komið þaðan á síðari árum. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SfMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.