Morgunblaðið - 07.09.1995, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1995 19
ERLENT
Napóleon
byrlað
eitur?
London. The Daily Telegraph.
MIKIÐ magn arseniks hefur
fundist í nýjustu rannsóknum
sem gerðar hafa verið á hári
Napóleons Bonaparte. Hefur
þetta ýtt mjög undir tilgátur
um að keisaranum hafi verið
byrlað eitur en jafnan er talið
að hann hafi látist úr maga-
krabbameini.
Málið tók nýja stefnu í fyrra
þegar efnagreining banda-
rísku alríkislögreglunnar, FBI,
á nokkrum hárum sem fullyrt
er að séu af höfði Napóleons,
leiddi í ljós lítið magn arsen-
iks. Rannsóknin var gerð fyrir
bandaríska Napóleons-félagið
og fullyrtu sérfræðingar í sögu
Napóleons, dr. David Hamil-
ton-Williams og dr. Ben Weid-
er, að hárin sem þá voru rann-
sökuð, væru ekki af Napóleon.
Nú hefur FBI hins vegar
skilað niðurstöðum á hárum
sem talið er fullvíst að séu af
keisaranum. Segir talsmaður
FBI að magn arseniks í hárun-
um sé svipað og um arsenik-
eitrun hafi verið að ræða. Eðli-
legt magn er 0,08 hlutar af
milljón en í hári Napóleons var
magnið frá 18,8 og upp í 33,3
hlutar af milljón.
Notað í lækningaskyni?
Dr. Hamilton-Williams segir
að hafi verið eitrað fyrir Napó-
leon hafi það ekki verið gert
í einum skammti, slíkt hefði
verið of augljóst. Að öllum lík-
indum hefði verið eitrað fyrir
honum í smáskömmtum og á
löngum tíma.
Annarra skýringa hefur
verið leitað, m.a. þeirrar að
arsenikið hafi verið notað í
lækningaskyni eða að arsenik-
gufur hafi myndast úr vegg-
fóðri í húsi Napóleons vegna
raka í lofti á St. Helenu þar
sem keisarinn bar beinin í út-
legð. Segir Hamilton-Williams
að flestir fræðimenn dragi
veggfóðurkenninguna mjög í
efa.
540MB harður diskur
Local bus skjákort
Enhanced IDE stýring
Háhraða rað- og prentaratengi
Lykilborð og Microsoft mús
14” Laser SVGA lággeisla litaskjár
Microsoft Windows 95 stýrikerfi.
Aðeins kr. 119.900
LASER EXPRESSION PENTIUM 75
Pentium 75MHz
minm
540MB harður diskur
Local bus skjákort
Enhanced IDE stýring
Háhraða rað- og prentaratengi
Lykilborð og Microsoft mús
14” Laser SVGA lággeisla litaskjár
16 bita Sound Blaster hljóðkort
4ra hraða geisladrifi og hátölurum
Microsoft Windows 95 stýrikerfi.
kr. 134.900
mviB
540MB harður diskur
Local bus skjákort
Enhanced IDE stýring
Hahraða rað- og prentaratengi
Lykilborð og Microsoft mús
14” Laser SVGA lággeisla litaskjár
Microsoft Windows 95 stýrikerfi.
Aðeins kr. 94.900
LASER PENTIUM 100MHz
Verð frá kr. 175.800
LASER PENTIUM 120MHz
Verðfrákr. 196.800
Aukabúnaðurá
frábæru verði t.d.:
15” Laser SVGA litaskjár
(Viðbótarverð við 14” Laser
kr.26.900
kr. 6.000)
8MB
540MB harður diskur
PCI bus skjákort
Enhanced IDE stýring
Háhraða rað- og prentaratengi
Lykilborð og Microsoft mús
14" Laser SVGA lággeisla litaskjár
Microsoft Windows 95 stýrikerfi.
Aðeins kr. 138.900
LASER EXPRESSION PENTIUM 90
Pentium 90MHz
8MB
540MB harður diskur
PCI bus skjákort
Enhanced IDE stýring
Háhraða rað- og prentaratengi
Lykilborð og Microsoft mús
14” Laser SVGA lággeisla litaskjár
Microsoft Windows 95 stýrikerfi.
Aðeins kr. 150.900
Verð er staðgreiðsluverð og innifelur 24.5% VSK. Við bjóðum EURO og VISA
raðgreiðslur og Staðgreiðslusamning Glitnis.
HEWLETT
mLHM PACKARD
•iMMa®
mm '
mm
TÆKNI- OG TOLVUDEILD
Heimilistæki hf.
SÆTUNI 8-105 REYKJAVIK • sími 569 15 00 • beinn sími 569 14 00 • fax 569 15 55
II//LASER
computer
15” Philips 15B MultiMedia Autoscan Kr.39.900
17” Philips 17C MultiMedia Autoscan Kr.59.900
4MB vinnsluminni (72pin) Kr.15.900
MultiTech MultiModem ZDX 19.200Bps Kr.15.900
MultiTech MultiModem ZDX 28.800Bps Kr.25.900
AUGLÝSINGAR
fRargpmifrliifeffeí
-kjarni málsins!