Morgunblaðið - 07.09.1995, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 07.09.1995, Qupperneq 34
34 FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓIMUSTA Staksteinar Vonsvikin Þjóð SVENSKA Dagbladet segir í forystugrein að ekki sé hægt að greina mikla ánægju meðal sænsku þjóðarinnar vegna ESB-aðildar. Orsakir óánægjunnar megi hins vegar rekja til Svía sjálfra en ekki Evrópusambandsins. Sænsk svartsýni LEIÐARAHÖFUNDUR Svenska Dagbladet segir aðild- ina að Evrópusambandinu fyrst og fremst hafa haft áhrif á út- flutningsfyrirtæki. Ekki sé þó hægt að líta fram hjá því að lágt gengi krónunnar og alþjóð- legt efnahagsástand eigi mikinn þátt í að sænskum útflutnings- fyrirtækjum gengur nú betur en áður. Líklega hefði sú einnig orðið raunin þó Svíar hefðu hafnað aðild í þjóðaratkvæða- greiðslu í fyrra. Hins vegar hefði þá ekki verið jafnmikið um fjárfestingar í sænskum iðn- aði og nú á sér stað. „Það ríkir ekki mikil hrifning vegna ESB-aðildarinnar meðal almennings, ef marka má skoð- anakannanir. Það ríkir mikil svartsýni jafnt varðandi efna- hagsmálin almennt og einkafj- árhaginn. Því miður á sú svartsýni við þó nokkur rök að styðjast en það er ekki hægt að kenna ESB-aðildinni um. Ingvar Carls- son forsætisráðherra talaði hreint út í ræðu í Visby í sum- ar: „Það er sjálfsblekking að kenna ESB um efnahagserfið- leika okkar. Við gerðumst aðil- ar þann fyrsta janúar á þessu ári. Þá voru vextir þegar háir, skuldir ríkisins miklar og at- vinnuleysið hryllilegt.“ Atvinnuleysi í Svíþjóð er hrikalega mikið en það hefði verið enn hrikalegra ef Svíar hefðu ekki gerst aðilar að ESB. Þá er því haldið fram að von- brigði með að matarverð hafi ekki lækkað séu ein ástæða óánægjunnar með ESB-aðild- ina. Stuðningsmenn aðildar héldu því jú fram að innflutn- ingur ódýrari matvæla frá ESB myndi lækka matarkostnaðinn. Ef litið er til tölfræðinnar hefur matarverð lækkað. Breytingin er aftur á móti það lítil að hún er varla merkjanleg. Fyrir því eru aðallega tvær ástæður. Annars vegar stuðlaði lækk- andi gengi krónunnar að því að innfluttar vörur hækkuðu í verði. Hins vegar hafa sænskir neytendur ekki nýtt sér þá möguleika sem hin útlenda sam- keppni býður upp á. Þeir hafa fremur viljað kaupa sænskt kjöt en ódýrt innflutt og þá eru auð- vitað engin „ESB-verð“ í boði. Það er í raun einungis sá hluti atvinnulifsins sem á í sam- keppni erlendis sem fagnar að- ildinni eins og stendur. Það er líka skiljanlegt í ljósi þess að við inngöngu Svía um áramót var allt landamæraeftirlit í vöru- og þjónustuviðskiptum •milli Svíþjóðar og ESB fellt nið- ur á einni nóttu. Sænska þjóðin fagnar hins vegar ekki neinu. Hún þjáist vegna þeirra efnahagslegu erf- iðleika sem hún hefur sjálf kom- ið sér í og verður sjálf að leysa.“ APOTEK_________________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGAKÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 1.-7. september að báðum dögum meðffildum, er í Breiðholts Apóteki í Mjódd. Auk þess er Apótek Austurbæjar, Háteigs- vegi lr opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnu- dag.________________________________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opiðvirka daga kl. 9-19._________________________ NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-12._____________________________ GR AF ARVOGS APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS:Opiðvirkadagakl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.____________________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-16. Apó- tek Norðurbæjar Opið mánudaga - fímmtudaga kl. 9-18.30, fostudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl. 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álflanes s. 555-1328.____________ MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.______________________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500.________________—>. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í shnsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18. Laugardoga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjilkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.___ AKUREYRI: Uppl. um lækna ogapótek 462-2444 og 2371S. LÆKNAVAKTIR BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar- hringinn sami sfml Uppl. um ly^abúðir og lækna- vakt f sfmsvara 551-8888.____________________ BLÓÐBANKINN v/Barón«tíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. ki 8-15, fímmtud. kL 8-19 og föstud. kL 8-12. Sími 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjarmimes og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 552-1230.____________________________________ TANNLÆKN AVAKT - neyðan/akt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. Neyöarsími lögreglunnar í Rvík: 551-1166/0112.______________________ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa- deild Borgarspítalans sími 569-6600. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, 5. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upp- lýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smit- aða og sjúka og aðstandendur þeirra I s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnað- ariausu í Húð- og kyngúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8—10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum. Þagmælsku gætt______________________ ALNÆMISSAMTÖKIN eru með sfmatfma og ráð- gjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku- daga i síma 552-8586.____________________ ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími hjá þjúkrunarfræðingi fjrir aðstandendur þriðju- daga 9-10._____ BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um hjálparmæður f sfma 564-4650.____________ B ARN AHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REVKJAVÍKUR. Sfmi 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er f sfma 552-3044.____• E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR íyrir fólk með tilfinningaleg vandamái. Fundir á Oldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþriðjud. kl. 20. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30—21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús.__________________________ FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sfm- svara 556-28388.________________________ FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrif- stofutíma er 561-8161. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónuatuskrif- stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga._______________________ FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- . lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud.'kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13—17. Sfminn er 562-6015. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um veQagigt og síþreytu. Símatími fímmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp- ur, uppl.símierásímamarkaði s. 904-1999-1-8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 588-6868. Sfmsvari allan sólarhringinn._ KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b Þjónu8tumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðarog baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt- ar f sfma 562-3550. Fax 562-3509._______ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. HúsasHjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Sfmí 552^ 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf._________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.____ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófaxidum bömum. S. 554-5111._____________________ MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 17-19 í síma 564-2780._____________________ . MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofan er opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004._______________________________ MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, ReyHjavík s. 568-8620, dagvist/sjúkraþjálfun s. 568-8630, dag- vist/skrifstofa s. 568-8680, bréfsfmi s. 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrif- stofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48 mið- vikudaga kl. 16-18. _________________ NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. f sfma 568-0790.________________________ NÝ DÖGUN. Samtök um sorg bg sorgarviðbrögð eru með símatfma á þriðjudögum kl. 18-20 í síma 562-4844._______________________________ OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara- höilinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21. Byijendafundirmánudagakl. 20.30. Einnigeru fundir í Seltjamameskirkju miðvikudaga kl. 18 og Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21.____________ ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hverju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 fsíma 551-1012._____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Rcykjavlk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini.________________________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151. SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sínum. Fundir f Tjamargötu 20, B- sal, sunnudaga kl. 21.________________ SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög- um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógar- hlfð 8, s. 562-1414.____________________ SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf f s. 552-8539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl. 20-23.________________________________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 581-1537._______________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20._ SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 561-6262._______________________________ SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt númer 99-6622. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687,128 Rvík. Sím- svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272._____________ MEDFERDARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR ' UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 8.30- 18.00, laugard. 8.30-14.00 og sunnud. 10.00- 14.00. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar kl. 8.30-20. VINNUHÓPUR GEGN SIFJ ASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sfmi 562-6868 eða 562-6878._ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.__________________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert að hringja. Svarað kl. 20-23. FRÉTTIR/STUTTBYLGJA FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til ÚUanda á stuttbylgju, dagiegæ Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15775 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11402 og 7870 kHz. Tfl Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHzogkl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Auk þess er sent með stefnu í Smuguna á single sideband í hádeginu kl. 12.15-Í3 á 13870 kHz ssb og kl. 18.55-19.30 á 9275 kHz ssb. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, er sent fréttayfiriit liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist n\jög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengd- ir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengd- ir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru ísl. tlmar (sömu og GMT). SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til fóstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eflir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra.________________ GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. ____________________________ HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖDIN: Heimsóknartími ftjáls alla daga.__________________________ HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tími fijáls alla daga._____________________ KLEPPSSPÍTALI: Eftir samk'omulagi við deildar- stjóra.____________________________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20._________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30). ___________________ LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17.______________ LANDSPÍTALINN:alladagakI. 15-16ogkI. 19-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi._ ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.:AJIadagakl. 15-16 og 19-19.30._______________________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VlFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi._______ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.___________________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22—8, s. 462-2209. BILAIMAVAKT_____________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu- lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opiðalladagafrá 1. júní-1. okt kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16.______________________________ BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5, s. 657-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaflakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segir. mánud. - fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud. - Iaugard. kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjucL-föstud. kl. 15-19. SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðirvíðsvegarum borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - fostud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrarmán- uðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 8-5: Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17. Lesstofan er opin frá 1. sepL til 15. maí mánud.-fímmtud. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17.____________ GRUNDARSAFN, Austurmörk 2, Hveragerði. ís- lenskarþjóðlífsmyndir. Opiðþriðjud,, fimmtud., laug- ard. og sunnud. kl. 14-18. BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17. ___ BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Slvertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, op- in alla daga kl. 13-17. Slmi 565-5420. Bréfsfmi 565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn um helg- ar kl. 13-17. .______________________ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sfmi 431-11255. HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafnar- fjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - H&skóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-17. Laugar- daga kl. 13-17. Þjóðdeild og handritadeild verða lok- aðar á laugardögum. Lokað sunnudaga. Sími 563-5600, bréfsimi 563-5615.__________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, FHkirkjuvegl. Opið kl. 12-18 alla daga nema mánudaga, kaffístofan opin á sama tíma. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opiö daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og á virk- um dögum er opið á kvöldin frá mánud.-fimmtu- dags frá 20-22. Kaffístofa safnsins er opin á sama tfma._________________________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.__________________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPA VOGS, Digra- nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 554-0630.__________________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Safnið er opið frá 15. maf fram í miðjan september á sunnud., þriðjud., fímmtud., og laugard. 13-17. maí 1995. Sími á skrifstofti 561-1016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnurt. 14-17. Sýningarsalir 14-19 alladaga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfírði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sími 555-4321._____________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16 og eflir samkomulagi. Sýning á myndum úr Reykjavfk og nágrenni stendur til nóvemberioka. S. 551-3644. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrila- sýning er opin I Ámagaröi við Suðurgötu kl. 14-16 aJla daga nema sunnudaga._____________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafn- arfirði, er opið alla daga út sept, kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS IIINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 18-17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið alladagafrál.júní-l.sept.kl. 14-17.Hóparskv. sam- komulagi á öðrum tímum. Uppl. í sfmum 483-1165 eða 483-1443. ÞJÓÐMINJ ASAFNIÐ: Opið alla daga nema mánu- t daga kl. 11-17._____________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19.____________________ NONNAHÚS: Opnunartími 1. júní-1. IsepL er alla daga frá kl. 10-17. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alladaga frá kl. 14—18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRLOpiðalladagafrá kl. 11-20. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Oi>. ið alla daga kl. 10-17. FRETTIR Vetrarstarf Nýrrar dögunar að hefjast VETRARSTARF Nýrrar dögunar, samtaka um sorg og sorgarviðbrögð hefst með opnu húsi í Gerðubergi fimmtudaginn 7. september nk. kl. 20-22. Á opnu húsi fer fram sjálfshjálp- arstarf syrgjenda og aðstandenda þeirra sem geta komið, hitt aðra í sömu stöðu og rætt um reynslu sína yfir kaffibolla. Engar kvaðir fylgja því að sækja opíð hús hjá Nýrri dögum en þessar kvöldstundir hafa reynst mörgum syrgjendum vel. Sjálfboðaliðar úr röðum syrgjenda taka á móti nýju fólki. Dagskrá Nýrrar dögunar verður sem hér segir fram að jólum: 7. september opið hús, 21. september opið hús, 23. september námsstefna um sorg í kjölfar náttúruhamfara og slysa, 28. september fyrirlestur: Sorg og sorgarviðbrögð, 5. október opið hús, 19. október fyrirlestur: Makamissir, 2. nóvember fyrirlest- ur: Barnsmissir, 16. nóvember opið hús, 30. nóvember opið hús, 7. des- ember aðventukvöld í Breiðholts- kirkju. Opnu húsin og fyrirlestrarnir verða í Gerðubergi og hefjast kl. 20. Ný stjórn samtakanna tók við sl. vor og er hún þannig skipuð: Sonja B. Jónsdóttir, formaður, Elísabet Ingvadóttir, gjaldkeri, Haukur Ingi- bergsson, ritari, Elínborg Jónsdóttir og Jóna Dóra Karlsdóttir, með- stjórnendur. Varastjóm: Anna Mar- ía Jónsdóttir, Friðrik Alexandersson og Vilhelmína Þorsteinsdóttir. FORELDRALÍNAN UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF Grænt númer 800 6677 Mánudaga og miSvikuaaga kl. 17-19 BARNAHEILL ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR 1 REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20. Opið í böð og heita potta alia daga nema ef sund- mót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breið- holtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mínudaga til föstudaga kl. 7-22. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-19. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7—20.30. Laugardaga og sunnudaga kL 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarfjarðar. Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30, laugardaga og sunnudaga kl. 9- 18.30. V ARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud- fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN í GRINDAVlK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 9-17 um helgar. Slmi 42G-7B55. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnu- daga9-16.__________________________ SUNDLAUGIN i GARÐI: Opin virka daga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga opið kl. 9-17. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 462-3260. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8.00- 17.30._____________________________ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Sími 431-2643._________________ BLÁA LÓNIÐ: Opið alla dagu frá kl. 10 U122. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGAIIDURINN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opiö urn helgar kl. 10-18. Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama tíma. Veitingahús opið á sama tíma og húsdýragarð- urinn. GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garður- inn og garðskálinn er opinn alla virka daga frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Kaffísala í Garðskál- anum er opin kl. 12-17. SORPA SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.15. Mót- tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma-- stöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30- 19.30 frá 16. ágúst til 15. maí. Þær eru þó tokaðar á stórhátfðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar- höföi opnar frá kl. 9 alla virica daga. Uppl.sími gáma- stöðva er 567-6571.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.